Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1969, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1969, Blaðsíða 2
DACUR HESTSINS 1969 Skuggri írá Bjamanesi (ættbnr. 201), faðir Stólpagripur og skörungur. Margfaldur sigurvegari á sýningum. Fyrsti vinnandi Sleipnis-bikars sem bezti stóðhestur islands til reiðhestaræktar. Föðurættin frá Ámanesi í Nesjum, en móðirin úr Öræfum af Mokksætt. Rauðka frá Hólmi (Stjarna). Móðir Nökkva. Viljugt klár- hross með tölti. Ættuð af Mýr- um og frá Hoffelli í Nesjum, en ein ættlínan út af Tíglu séra Jóns í Stafafelli, sem var keypt úr Hrútafirði, en þar sögð ættuð úr Skagafirði. — A Rauðku situr Heiðveig Guð- laugsdóttir frá Höfn. Svipur frá Akureyri (ættbnr. 385). Svipur hefur hlotið mesta viðurkenningu af sonum Nökkva. Varð hann þriðji vinnandi Sleipnis-bikars og hlaut við- urkenninguna að vera bezti stóðhestur íslands á Þingvallasýningunni 1962. Afi hans, Skuggi frá Bjarnanesi, var fyrsti vinnandi bessara verðlauná, næstur var Hreinn frá Þverá í Skagafirði, og fjórði vinnandi varð Roði frá Skörðugili í Skagafirði. — Tveir hornfirzkir hes'&r og tveir skagfirzkir hafa því fram að þessu hlotið þessa viðurkenningu. Svipur hefur verið notaður mjög víða í landinu, en mest eru spor hans í Eyjafirði. Svinur er skörulegur reiðhestur, að mörgu leyti likur föður sínum, Nökkva, enfla bera myndirnar hér þess glöggt vitni. — Myndin er tekin af Svip 16 ára gömlum. bótahest. Sagði ég honuim, að hann þyrfti ekki la'ngt að leita aðeins yfir að Hókni, vestan fljótsins. Bjarni sagði mér, að heimasæfcurnar á Hólmi væru stríðnar og kenjótrtar, og sér mundi efckert þýða að tala við þær, bað mig blessaðan að fara yfir um og kaupa hestinn fyrir sig. Ég fór næsta da.g vesfcur yfir fljótið og heknsótti mæðg urnar á Hólmi. Efckjan bjó þar með tveimiur dæfcrum sín- um, bráðfallegum stúlbum. Sú þeirra, sem átti Nökkva, beitir Svavia. Ég þáði góðan beina og gisti þarna um nóttina. Mæðg- umar voru að hiugsa um að bregða búi, og Svava tnúlotfuð norsfcum manni. EkM voru þær feimnar við gestd eða neitt heim óttarlegar þær sysfcur. Þarna hitti óg ungmeyjar með heims- borgaTialegu fasi á böfcfcum Hornafjarðarfljóte. Þær höfðu slaemmtun góða af erindi mínu, og fann ég, að málið mundi ekki auðsótt og hesturinn yrði dýr. Ég þæfði lengi dags við Svöv- una. Á hátfcatíma var ég jafn fjanri marifcinu. Við sáfcum í stofu og toguðumst á um hestinn fram á nótt. Lolcs bauð ungfrúin góð ar nætur kímin á svipinn. Fór hún af fundi mínum hestinum Nökifava flátæifaari, en fékk sienmilega fyrir hamm hæsta verð, sem greitt hafði verið fyr ir tvævetlling flram á þann dag í iandi voru.“ Nöfakvi lifði lengi og var víðia notaður. Um hanm má segja að hann hafi átt Þriggja stóð- hesta líf. Fyrst var hann no.t- aður tvö i'or í Hornafirði, og gat hann þar stóðlhestinn Jgrp frá Hólum í Homafirði (ætt- bnr. 474) sem reyndist kynsæll hesfcur þar fyrir ausban. Fjögra wetra var Nökkvi keypfcur að hrossakymibótábúinu á Hólum í Hjaltadal og motaðiuir þar árin 1944 til 1950, en leigður edtt vor ið til Eyjafjarðar. í Skagiaflirði varð Nök'kvi mjög kynsæl'l. Ætt bókarfærðir stóðlhestaT undan honum fyrir norðan voru: Neisti frá E—Þverá nr. 327, Hörður II frá Kolkuósi nr. 328, Hörður frá Söndum í Miðfirði nr. 354, Svipur frá Akureyri nr 385. Þröstur frá Aðalbóli í Miðfirði nr. 398, Sörli frá Hól- koti í Eyjafirði nr. 418. Skarði frá Hólum nr. 400 (seldiur suð ur í Hraunhrepp á Mýrum). Sleipnir frá AuSFbrekku í Eyjaf. nr. 424, Vængur á Silfrastöð- um, Skag., Þröstur á Reynis- stað, Völsungur á Halldórsstöð um, Skag., Blesi á Illugastöð- um á Vatnsnesi, Nökkvi frá ytradalsgerði, Eyjafirði og Skjóni frá Ytradalsgearði nr. 481 (seldur til Norðfjarðar og síð- ast notaðuir í Hrisb. Sanðuiriiainids). Eins og áður frá segir, keypti Valdemar í Alfhólum Nöfakva sumarið 1950 og notaði hann í stóðbúi sínu til ársins 1957, er hann var ssldur til Borgarfjarð Perla frá Markholti, ættbnr. 3242. — Fyrstu verðlaun á landsmóti á Hólum 1966. Vilja- góð og sköruleg reiðhryssa með góðu brokki og brokktölti. Leirljós að lit. A myndinni sit- ur eigandinn, Pétur Hjálmsson, ráðunautur í Kjalamesþingi, Markholti í Mosfellssveit, Perlu. Myndin er tekin á Bessa stöðum um það leyti, sem Pét- ur afhenti hryssunna umboðs- manni ríkisstjómarinnar, en hún var ásamt Stjömu frá Sauðárkróki brúðargjöf til MargTétar ríkisarfa Dana frá íslendingum. ar, þar sem hann lifði sína þriðju lofcu. Nökkvi og synir hans, aðal lega Nasi Nökkvason og Pétur Nökkvason hafla mótað gagn gert Álfliólastóðið á síðwsfcu ár uim. Enu ajliar ÁMhóiliaihiryissuirn- aæ nú ýmist dæfcuir, dófcturdætur og sonardætur Nökkva og alla vega saima-n slungið eðli hans, án þess að noktouð beri á hnign un eða úrkynjun vegna skyld ieikans. Nökkvi hsfur maikað sterk spor í Ranigárvallasýslu. Synir hans eða sonansynir hafa verið notaðir til undaneldis á eftirgreinduim bæjum þar i sýslu: Sigluvík, Klauf, Berg þónslhvoili, Yzta-Kofci, Liinidiar- túni, Eylandi, Ártúnuim, Bakka kiofci, Vimidási, Stóiru-Hilldisey, Skíðbalkka, Lágaifle'M, Eysfcri- Hóli, Teigi í Fljótsihlíð, Baieitok- um í Holtum og Ausfcvaðsholti. Vafalaiust er um fleird bæi að ræða, og Gráni frá Álfhólum, albróðir Nasa, sem hér að fraim Stjama frá Sauðárkróki, ætt- bnr. 3253. — Fyrstu verðlaun á landsmóti á Hólum í Hjaltadal 1966. Fjörmikill gæðingur með allan gang. Jarpstjörnótt að lit. A myndinni situr frú Guðbjörg Ragnarsdóttir á Hvanneyri Stjömu, sem dansar með hana á svifmikiu skeiðtölti, allt að því án taumsnertingar, á Bessa staffatúni, nokkmm dögum áff- ur en Stjama var send til Dan- merkur í konungsgarð sem þjóðargjöf Isiendinga til Mar- grétar ríkisarfa á brúðkaupi hennar og Hinriks prins. an er nefndiur, er kynsæll stóð bastsur í Sviss. Sumarið 1957 toeypti Einar E. Gíslason, bústjóri á Hesti Nökkva. Var hann fyrst -með hamn á Hvanneyri, síðan á Stóra-Hrauni í Hnappadals- sýslu og síðast að Hesti í Anda- ki‘1, og þar féM Nökkvd í valinn hauetið 1965, buttugu og flimm vetra gaonall. Einari Gíslasyni hefur fcekizt mjög vel með ræktun Nökkva- sfcofmsiinis, og haifla miarigiir gceð- ingar verið sófcfcir til hans á síð ustu árum. Einn.a gleiglgst kornu yfirburðir stofnsins í ljós á fjórðungsmótinu að Faxaborg sumarið 1965. Þar voru alls sýndar 36 valdar hirysisur af öllu svæðimu frá Hva'ltfirði að Hrútafirði. Af þessurn 36 hryss- uim hlutu 11 1. verðlaun, og voru 5 þeirra Nökkvadæfcur, en af þedm átfci Einar Gísl'ason fjórar. Nökkvi átti ekki af- Nasi frá Alfhólum. — Nasi er annar af sonum Nökkva, sem mest hefur mótað Álfhólastofn inn með föður sínum. Hinn er Pétur Nökkvason. — Nasi var mjög fríður og fíngerður hest- ur, fjörhár og viffkvæmur í lund. 2. nióvemibeir 1969 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.