Lesbók Morgunblaðsins - 02.11.1969, Blaðsíða 8
Frá Kirkjubæ
Og dansinn ffongur
Á síðasta sumri fóru íeikfélögin
á Selfossi og í Hveragerði í vel
heppnaða leikför til Fœreyja
með Skálholt Kambans. Oli
Þ. Cuðbjartsson segir frá förinni
Leikför leikfélaganna í Hvera
geirði og á Selfossi til Fæneyja
með leikr. Skálholt er blaðales-
endum enn í minni. Ferðin var
stórt átak tveggja fámennra fé-
laga — sem ekki hefði orðið að
veruleika nema margra góðra
manna hefði við notið og já-
íkivaeðrar fyrdjngreiðisáu ýmiiissa op
inberra aðila. Ef til vill skiptir
þó mestu að förin var spor í
rétta átt í samskiptum skyldra
nágranna. Vafalaust verður hún
ógleymanleg öllum sem þátt
tóku í henni — en þair sem
æskilegt væri, að þessi tengsl
treystust í framtíðinni verður
hér stiklað ó stóru — ef ein-
hverjum þeim mætti að gagni
verða — gem hyiglgja á Fæneyja
för í framtíðinni.
MJÖG GÓÐAR MÓTTÖKUR
Mestur hluti hópsins flaug til
Vágair 4. júná. Þangað komu til
móts við hópinn þeir, sem farið
höfðu til undirbúnings með
Krónprinsinum. Hópurinn var
þá 42 fslendingar. Á flugvöllinn
á Vóigair kom einniig fommiaðiur
leikfélagsins í Þórshöfn Knut
Vang, sem einnig er formaður
FálkiafldklkscinB ag lögþinigBmiað-
ur. Þá var þar og mættur Ole
Kurt Hansen, sem hér starfaði
í nokkur ár og lék m.a. annars
með Leikfélagi Reykjavíkur
Báðir þiessár mienn girieiddu mjög
fyrir leikflokknum í Þórshöfn
auk margria annarra. Til Þórs-
hafnar var síðan farið með skipi
danska „ombudsmannsins" sem
lániaði það góðfúslega án endur
gjalds.
KYNNIN G ARKV ÖLD
í „SJÓNLEIKARHÚSINU"
Allir þátttakendur bjuggu á
einkaheimilum. Fyrsta kvöldið
var boðið til kynningarsam-
komu í leikhúsi Þórshafnar, sem
er gamalt hús en furðugott til
síns brúks. Við hliðina á þessu
gamla húsi er grunnur að nýju
leikhúsi — auðsjáanlega lagður
af stórhug. Það sem íslending-
arnir tóku fyrst eftir var hve
vel var þarna búið að gömlum
munum og minjum úr sýndum
leikritum. Þar mátti vel sjá hve
slllíik vairðveizia gieifuir uimihverf-
inu réttan leikhúsblæ — sem
ekki verður með orðum lýst
heldur einungis fundinn á staðn
um.
Nokkrar áhyggjur höfðu fs-
lendingarnir haft af því sem
fram skyldi fara á þessu kynn-
ingarkvöldi — en það hafði eitt
hvað misfarizt í önnum undir-
búniimigs fyrÍT ferðima. EnFærey
ingum virðist slík fyrirhöfn
næsta óeiginleg og alls óþörf.
Þeir slógu upp sinum þjóð-
kunna danisi — sem er hluti af
eðli hvers þeinra. Dansinn var
síðan stiginn við forsöng,
kvæðamanns og viðlag þátttak-
enda. Um miðja nótt vissu
menn deili á flestum í salnum
og sumir orðnir vel kunnugir.
Af þeklktum .amdilliltum, siem
þarna votriu miá m.a. nefina
Erlend Piatursson frá Kirkju-
bæ og Óskar prentara Her-
mannsen, sem þetta kvöld flutti
erindi um Skálholt í færeyska
útvarpið.
FÆREYSKU ÞJÓÐKVÆÐIN
Ekki er að undra það dálæti,
sem Færeyingar hafa á þjóð-
kvæðum sínum, þegar þýðing
þeirra er skoðuð í Ijósi sög-
unnar .Saga fyrstu alda þjóð-
ríkis þeirra er ekki ósvipuð
okkar. Þó varð hlutskipti þeirra
að búa fyrr við erlenda stjórn
en við. Erlendum konungum
reyndist að vísu erfitt að seil-
ast þar til yfirráða meðan
Þránds í Götu naut við. En
fljótlega eftir lát hans verða
Færeyingar norskt skattland
eða á dögum Magnúsar góða
1035. Við aðskilnað Noregs og
Danmerkur 1814 fylgja Færeyj-
ar Danmörku sem hluti Sjálands
stiftis. Með stjórnarskránni frá
5. júní 1849 urðu Færeyjar eitt
af ömtum Danmerkur.
Fáem btréif og hiamidirit firiá 13.
14. og 15. öld hafa varðveitzt.
Þau sýna að þá hefur færeyska
skilizt frá öðrum Norðurlanda-
málum. Færeyskt bókmál fellur
síðan í gleymsku og er ekki
endurvakið fyrr en um miðja
seirauistu öilid. Allian þamin tíma
er erlend tunga opinbert ritmál
eyjanna — og hefði engum þótt
mikið þó að tailimiáilið hefði eimn
ig dáiið út vilð silílkain kioisit. En í
því eifirai hefuir edmsitiæður þáittur
þjóðfcvæðiaminia veirið drýgsitiur
eða öllu heldur það skipulag
sem víða var til varðveizlu
þeirra. Hver byggð lagði rækt
við varðveizlu ákveðins kvæða-
báiks — oig hverjum bæ til-
heyrði ákveðið kvæði — sem
ábúanda bar að syngja forsöng
að á samkoimum einis oig ÓfliadBs-
vöku.
Án kvæðanna og dansins er
vafalaust að færeysk tunga
væri önnur í dag en raum ber
vitni. Giidii Xsiliendinigaisiaginia
fyrir okkur sem þjóð varð m.a.
í því að .ritmál hélzt hér alla
tíð en færeysku kvæðin björg-
uðu færeyskri tungu frá
.gleymsku — þess vegna er
dansinn þeirra þjóðarstolt.
FRÁ SÝNINGUM OG FLEIRU
Upphaflega var áformað að
halda fjórar sýningar í Þórs-
höfn en fara síðan til Glyfrar.
Það fór þó á aninain veg. Aðisóikin
reyndist svo góð, að ekki þótti
dkymisamiliegt að íeggja í kostn-
að og fyriirhöfn til ferðar í út-
eyjar meðan uppselt var á sýn-
ingu. Kvöldin tvö sem hópur-
inin hiafðli til umnrláðia til viðfoót-
ar var því áfram sýnt í Þórs-
höfn og enn fyrir fullu húsi.
Húsið tekur 231 í sæti. Vafa-
laust hefur velbúin leikskrá á
færeyákiu átt sirrn þáitit í þesaairi
velgengni en hitt ekki síður að
leikritið sjálft og meðferð leik-
enda virtist falla Færeyingum
vel í geð. Ekki virtust málörðug
leikar vera þrándur í götu —
þátit ánieitainlliega sé venuiegur
munur á framburði færeyskrar
og íslenzkrar tungu. Þó er það
einna skemmtilegast við að
koma til Færeyja, að þar geta
menn talað sitt móðurmál, en
jafnframt skilið innfædda eftir
stuttan tíma. í því sambandi má
gjairtnian miinmaist orðia Jóthammies
ar av Skarði sem hann lét falla
í ræðu á skemmtikvöldi, sem
gestgjafax héldu íslenzka hópn
uim eftir sýninigu iauigiardiags-
kvöldið 7. júní. Hann taldi að
íslenzkir og færeyskir gagn-
fræðaskólar ættu að verja
nokkrum tímum á vetri í að
kenna „frávikdð“ í framburði
þessara tveggja mála.
Á sýningarnar komu menn af
öllllum stéttuim. Af þekktum
mönnuim miá niefnia Morigietns
Waihil ríkiisumboðismiamm Damia,
Willy Sórensen landsstjórnar-
manin og eirnm úr okkar hópi,
Gunnar Benediktsson úr Hvera
igedði hitti þainnia kuinminigja
sinin Wiliiam stoáiid Heinesiem oig
þá heimboð hans daginn eftir.
íslendingum sást þarna einnig
bregða fyrir í hópi leikhúsgesta
t.d. Eiríld InigiviaTisisyná úr Hafn-
arfirði, sem býr í Færeyjum og
þarna kom bóndi af Skeiðunum
Hjörtur Ólafsson á Efri-Brúna-
völlum, sem var í heimsókn hjá
tengdafólki. Nokkrir komu oft-
ar en einu sinni og einn kom á
fjórar sýningar, Tummas N.
Djurhuus, þekkt skáld af yngri
kynslóð. Hann hefur þýtt nokk-
uð úr íslenzku m.a. eftir Jónas
Halllgriímisisiom, Davíð Stefáinisision,
Tómas Guðmundsson og Jón úr
Vör (Þorpið). Djurhuus gaf
hverjuim þátttakemida úr ísi.
hópnium áritað ei’ntafc af bók
sinni „Og dansurinn gongur“.
Aniniað sfcáld færeysfct, Va/lidie-
mar Poulsen, gaf og hverjum
þátttakenda áritað eintak af
sjónleik sínum „Sat sapienti".
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
2. nóivember 1969