Lesbók Morgunblaðsins - 04.01.1970, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 04.01.1970, Blaðsíða 4
FEITA BARNIÐ Smásaga eftir Marie Luise Kaschnitz Bókmenntir og listir ekki svo merkilegar, að þær skipti neinu höfaðmáli, ekki einu sinni ung stúlka, sem læt- ur Bambínó litla sofa hjá sér. Minnisstæðari er móðir Bam- bínós, svo l'ítt sem hún kemur við sögu, mædd verkamanns- kona og — móðir. Annars er Vögguvísa piltasaga. — ★ — Þær fölsku viötökur, sem Vögguvísa hlaut, eTU svo rann- sóknarefni út af fyrir sig, og spurning, hvort þær hafa ekki dregið svo úr höfundi, að þau nitján ár, sem liðin eru, frá því hún kom út, hefur hann sent frá sér einun.gis eina skáld- sögu, Sóleyjarsögu (1954—59) — tvö bindi með fimm ára milli- bili — og enga frumsamda bók síðasta áratuginn. Sóleyjarsaga, sem heitir eftir aðalsöguhetjunni, Sól-ey Jóns- dóttur, er Reykjavíktirsaga eins og fyrri skáldsögur Elísar Mar, þverskurður af borgarlífinu eins og Vögguvísa, einkum skuggahliðum þess, braggalif, fátækt, drykkjuskapur og eit- urlyf, íslenzkir braskarar og ameríiikir hermenn. Og atóm- skáld til að sýra degið, einneg- in sýnishom af óspilltu lífi til að skyggja myndina eins og í Vögguvísu. Sóleyjarsaga er ekki jafnlip- urlega skrifuð sem Vögguvísa, en áhrifin frá Laxness snn aug- Ijós. Að sumu leyti gafur Sól- eyjarsaga víðáttumeiri og gteggri sýn yfir sögusviðið, fá- einir kaflar rísa þar í talsverða hæð. En verr hefur tekizt að flétta saman þræði sögumniar. Margt hvert atriði Sóleyjar- sögu er msð allt of miklum ó- líkindum. bæði ssm skáldskap- ur og veruliiki, og ádeilan ber þess einhliða merki að vera eft- ir forskrift. Einna helzt er skáldíkapur sögunnar fó'.ginn í þeim real- isma, sem höfundur nær tökum á, þegar hann lýsir daglegu lifi fólks, sem hann hefu;r sam- úð með: stúlku að upparta, konu að strauja þvottinn sinn og sivo framvegis. En langar skýringar við söguafnið spilla Sóleyjarsögu framar fyrri skáldsögum Elías- ar Mar. Einkum eru slíkar út- tis'tanir langdregnar í seinma bindinu, svo þráðurinn verður með köflum til óhagræðis slitróttur. Dæmi: Sóley verður ástandsstúlka og Sólvin, bróðir hennar, vandræðaunglingur. Hvað veldu-r? Að svo miklu leyti sem orsakir þviiíkrar ó- luikku geta legið ljós>t fyrir, er nœrtækt að bsn-da á þær í Sól- eyjarsögu. Umhverfið S'tuðlar allt að slíkri framvindu — braggahv. rfið, vansæl móð- ir, sem lætur geðflækjur sínar bitna á börn'uwum, og drykkju- sjúkur faðir, sem, áður en lýk- ur, hleypst að heiman frá komu og börwuim. Allt kemur þetta nógu skýrt fram í sögunni. Samt er talsverðri u-ppeldis- fræði komið aukreitis á fram- færi til að útskýra, hvaða áihrif þetta hefur á börnin. Markmið höfundar að lýsa því, „þegar nýrík þjóð á efna- hagslegu gelgjuskeiði og menn- ingarlegum krossgötum verður hálfvegis rótslitin í sínu eigin landi,” heppnast því laklegar í verkinu, því meir sem því markmiði er á loft haldið. Sú betrun, sem kn-úin er fram í sögulok — Sóley ætlar að hætta í ástandinu og gerast ráðekona hjá barnmörgum ekkjumanni, hillir þar undir hjónaband eða hvað? — sú betrun slævir harmsögu stúlk- unnar og vekur þá spurning, hvort ástandssaga henn-ar hafi ekki að minwsta kosti verið teygð um of, minnir á rússmesk- an sósíalrealisma, þar sem fólk er með dæmum hvatt til að haga sér vel og auka fram- leiðsluwa, eftir að bent hefur verið á saklaus „misferli”. Ljós- ast verður, hve ástandseaga Sóleyjar er í raun og veru slappur skáldskapur, sé hún borin samian við mergjaðar ástandssenur Guðbergs Bergs- sonar, sem komu fyrir alanenn- ingssjónir áratug síðar í Ást- um samlyndra hjóna og Önm-u. „Sóleyjarsaga,” sagði Bjarni Benediktsson frá Hofteigi um fyrra bindi sögunn-ar, „er í aðra röndina vönduð saga ungrar stúlku í Reykjavík, í hina röndina einskonar annáll ýmsra atvika úr opin-beru lífi, af götunni og úr blöðum, frem- ur laustengdur meginsögU'nini. Það er mikið efni í heild, en engu er Iíkara en höfundinn bresti hiwa víðu skáldlegu sýn yfir þa-ð, hin-a dýpri skynjun sem viwwur fegurð úr tóminu og sér haf í dropanuim, með þeim hætti að fyrir listin-a skín mamni líf hversdagsins í ríkara ljósi inn-an víðari sjóndeildar.” Þessi orð (tekin upp úr frem- ur vinsamlegum ritdómi) voru sumsé skrifuð um fyrra bindi sögu'nmar, á&UT en seinna bind- ið sá dagsins ljós, en eiga þó al'lve] við söguma sem heild, seinna bindið ekki S'íður en hið fyrra. Séu verk Elíasar Mar skoðuð í sjónihending, er ekki fjarri lagi að segja, að Elías hafi orðið óheppinn rithöfund- ur. Árin kriwgum 1950 voru daufur tími í skáldskapnuim, sér í lagi með hliðsjó-n af skáldsögunm, tími skoðana. Og skoða-nir reyn-ast rangar, fyrr en varir. Opinská, þjóð- félagsleg 'sikáidsaga hafði óvart runnið bliómiaskeið sitt til enda. Að verða of háður verkum stórskálds kann ekki heldur góðri lukku að s'týra, sízt eftir að fyrirmyndin, stórskáldið er sjálft tekið að dal-a. Elí-as Mar tók stundu'm meira mið af öðr- u-m höfundi en veruleikanum í kringum sig eða réttara sagt — horfði á veru'leikan.n frá sjónarhorn-i annars og eldri höfundar. Han-n hsfur því úrelzt með kyraslóð, „sem hefuir lifað sjálfa sig,” svo tekið sé að l'ánd orðalag úr einni smá- sögu hans. Bókmeww-tasiaga-n geymir dæmi þess, hvernig höfuindar, sem skortir bæði frumleika og frumkvæði, lyftast hátt, séu þeir svo heppnir að berast með rísandi stefnu. Líka geymir sagan gagnstæð dæmi: hvernig þverrandi s'terwmdng dregur niður höfunda, sem ella hefðu mátt n-jóta sín. Elías Mar má flokkar't með síðar töldu dæm- umum. að var í lok janúar skömmu eftir jólafríið, að feita bamið kom til mín. Þennan vet ur hafði ég byrjað að lána böm um úr nágrenninu bækur. Þau áttu að sækja bækur og skila bókum á ákveðnum vikudegi. Auðvitað var ég kunnug flest- um þessara bama, en þó komu stundum böm, sem ekki bjuggu við okkar götu. Flest bamanna stöldruðu stutt við, aðeins með- an þau skiptu á bókum, en nokkur þeirra fengu sér sæti og sökktu sér þegar í stað niður í lesturinn. Ég sat þá við skrif- borðið mitt, og krakkamir voru við litla borðið rétt hjá bóka- skápnum, návist þeirra var mér síður en svo til ama. Feita barnið kom föstudag nokkum eða laugardag, það var að minnsta kosti ekki á útláns- degi. Ég ætlaði að fara út, en hafði sett matarbita á bakka og var í þann veginn að bera bakk ann inn í stofu. Skömmu áður hafði verið hjá mér gestur, sem hafði sennilega gleymt að loka á eftir sér forstofuhurðinni. Þannig stóð feita barnið óvænt fyrir framan mig, þegar ég setti niður bakkann og sneri mér frá skrifborðinu, ég ætlaði fram til að sækja eitthvað, sem mig vant aði í eldhúsið. Þetta var telpa, sennilega tólf ára, klædd í gam aldags kápu og svartar prjóna- legghlífar og bar skauta í reim. Hún kom mér kunnuglega fyrir sjónir og þó ekki, og hafði gert mér bilt við með því að koma svona hljóðlaust inn. Þekki ég þig? spurði ég hissa. Feita bamið sagði ekkert. Það stóð aðeins þarna, kross- lagði hendumar framan á bústn um maganum og horfði á mig vatnsbláum augum. Viltu bók? spurði ég. Það svaraði engu. 'En það olli mér engri furðu, ég var vön því, að bömin væru feimin, að þau þyrftu á hjálp að halda. Því tók ég niður nokkrar bæk- ur og lagði þær á borðið fyrir framan telpuna. Því næst ætlaði ég að fylla út spjald fyrir útlánaðar bækur. Hvað heitirðu? spurði ég. Ég er kölluð Sú feita, sagði bamið. Á ég líka að kalla þig það? spurði ég. Mér er sama, sagði barnið. Það svaraði ekki brosi mínu, og ég tel mig tnuna, að sársauka- viprur fóru um andlitið. En ég gaf því ekki frekar gaum. Hvenær ertu fædd? spurði ég. í Vatnsberamerkinu, sagði barnið rólega. Þetta fannst mér svo skemmti lega svarað, að ég skrifaði svar ið á spjaldið og sneri mér svo að bókunum. Viltu kannski eitthvað að spurði ég. En þá sá ég, að ókunna barn ið virti ekki fyrir sér bækum- ar, heldur bakkann, þar sem teið og brauðsneiðamar voru. Viltu kannski eitthvað að borða? sagði ég fljótmælt. B amið kinkaði kolli, og í samþykki þess var eitthvað, sem líktist gremju og undmn yfir, að mér skyldi núna fyrst detta þetta í hug. Það byrjaði að borða sneiðarnar eina af ann- arri, og það gerði það á sér- stakan hátt, sem ég gat ekki skilgreint fyrr en síðar. Eftir það sat það hreyfingarlítið á stólnum og horfði í kringum sig í herberginu, augnaráðið var kalt og silalegt, eitthvað í fasi þess fyllti mig gremju og andúð. Já, það var víst, ég hafði hatað þetta bam frá fyrstu stundu. Allt í fari þess var mér ógeð- fellt, þungar hreyfingar þess, laglegt, feitt andlit þess, málfar þess, sem var í senn sljólegt og yfirlætislegt. Og þó að ég hefði ákveðið að hætta við göngu- ferðina, vegna þess að telpan var hjá mér, var ég alls ekki vingjamleg við hana, heldur köld og tillitslaus. „LÆRIÐ þiö bók Maós á Ítalíu?“ spurði rauður varð- liði ítalska skáldið Alberto Moravia, sem var á ferðalagi í Kína, þegar menningarbylt- ingin stóð sem hœst. Þetta var eina spurningin um ítálíu og Evrópu, sem til Moravia var beint meðan á dvöl hans stóð. í hugum rauðra varðliða og annarra talsmanna menn- ingarbyltingarinnar virðist bók Maós það sem mestu máli skiptir. Hugsun þeirra snýst um það sem þar stendur, það markar sjóndeildarhringinn og mótar umrœðurnar. „Eru góð sauðlönd á ítali- unni?“ spurði bóndinn í Jök- uldalsheiðinni Halldór Lax- ness, er honum var tjáð að skáldið hefði dvalizt í því landi. Sauðlöndin voru eini raunhœfi veruleiki, sem bónd inn þekkti. Um þau snerist hugsun hans og umrœða, óslc hans og von. Mér virðist spurning rauða varðliðans skemmtileg hlið- „Lærið þið bók Maós á Ítalíii?“ Alberto Moravia hefur ferðast um Kína og ritað bók um för sína. Hún heitir Rauða bókin og kínverski múrinn. 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 4. jairuúar 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.