Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1970, Síða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1970, Síða 5
Blóm á gröf Jan Palachs Eftir Björn Endreson Hvernig cr unnt að elska umkringdur andlitum ástvina sinna andlitum úr stáli? Hvernig er hægt að anda þegar vinir þínir standa hjá fcér með kyrkjandi greipa'r um hálsinn? Hvernig er hægt að taka undir hlátur morgunsólarinnar þegar himinninn er litaður svörtu hlóði? Hvernig er unnt að hafa skoðanir þegar hinir hrópa yfir heiminn að þú hugsir allt annað? Hvernig er hægt að vinna með þriggja tommu rýting í toakinu? Hvernig er hægt að valda sinni óhjákvæmilegu toyrði þegar dómarinn segir: l>ú einn toerð alla átoyrgð? Hvernig er hægt að lifa veiddur í gildru milli óbifandi múra trúmennskunnar og toyssustingja vinanna? Hvernig getur síðasta ósk þín Rutoashov verið önnur en: dauðinn? (Úr norsku) í»rjú ljóð eftir víetnamska búddamunkinn Thtich Nhat Hanh Boðskapur Friður Lífið setti fótspor á enni mitt, en í morgun varð ég harn aftnr. Brosið, séð gegnum tolóm og lauf toirtist á ný. t>að afmáir hrukkumar, likt og regnið strjúki hurt fótspor af fjöruborðinu. Á ný hefst hringrásin, frá fæðingu lil dauða. l»au vöktu mig í morgun til að segja mér að bróðir minn var drepinn í orustn. Og samt sprakk út rós í garðinum sem breiddi út daggperluð króntolöð. Og ég er lifandi, get andað að mér ilmi af rósum og átourði, get toorðað, toeðið, sofið. En hvernig get ég rofið raína löngu þögn? Hvernig get ég sagt ótöluð orðin sem kæfa andardrátt minn? Fast stíg ég fæti á þyrnl líkt og gangi ég milli blóma, ber höfuðið hátt. Sprengjurnar toergmála í frostrósunum. Tár gærdagsins hreytast í regn, dropahljóðið á stráþakinu hvilir huga minn. Æska (ó fóstnrjörð) kallar þú á mig sorg mín og tregi hverfa likt og döggin. Ég lifi hér ennþá og get hrosað, hljóðlátu hrcsi þrátt fyrir allt þroskast ávextirnir, á tré þjáninganna. Reikull í spori toer ég lik Iátins bróður mins yfir hrisgrjónaakurinn f þessu mikla myrkri. Vitnið er þar áfram Ljós sprengjunnar eldhlóm, her við úimman himin barn klappar saman lófum hlær. Ég heyri skothvellina og hláturinn dejrr. En vitnið er þar áfram. (Pýtt úr dönskn) Hanna Johannessen þýddi. Teikningar: Baltasar. Joan of Arc by Herself and fíer Witnesses. Régiine Pernoud. Translated from the French by Edward Hyams. Penguin Bookis 1969. Mærin frá Orleans hefur löng um orkað mjög á ímyndunar- aiS s>ká?da og rithöfunda. Heim- ittdir um lif hennar og gjörð- ir eru rnu.n meiri en almennt gerist um miðialdafólk og þær likjast meir þjóðsögum heldur en staðreyndum, en eru engu siður tryggar heimildir. En það hefur ekki nægt, menn hafa síðan aukið við þessar stað- reyndir ýmsum þjóðsögum, til þess að gera söguna enn sögu- legri. í þessari bók hefur Régine Pernoud safnað saman Siðan var allt kyrrt, og gjögigt mátti heyra dúfurnar hagræða siér á greinunum. GjörvöW sléttan hvarf í myrkrið. Aðeins stirndur næ-t- urhiminnánn varð greindur. Hávært tíst og suð skordýra kvað við í hlýju, mjúfcu myrkr- imi, sem skalf eins og trumba. Og froskarnir tóku undir við raddir næturinnar, einn af öðirum. Svefn færðist yfir dúfurnar þeim sögulegu heimilduim, sem snerta hL Jóhönnu og raðað þeim upp í tímaröð, þannig að úr þessu verður ævisaga henn- ar eftir samtímaheimildum. Allt lifshlaup hennar er svo furðu- legt að það var ekki óeðiilegt að fjandmenn hennar teldu hana vera á snærum „höfuð- paursins”. Höfundurinn er mið- aldafræðingur og hefur skrifað margar bæikur um svið sitt. Asia Handbook. Specially Revised and Abridged for this Edition. Editor: Guy Wint. Peniguin Books 1969. f þessari handbók er fjallað um Sióran hluta heims, sem byggður er rúmum helmingi mannkynsins. Asía hefur breytt í greinum gömliu beykitrjánna. f>au gnæfðu hátt, eins og tveir risavaxnir skuggar. Dúfurn- ar höfðu á sór andvara, og af og til lyftu þær höfði og hlust- uðu kvíðafuillar eftiir snöggu vængjataki fálikans í kyrru næturfoftmu, en er þær urðu einskis varar, stungu þær höfð imu aftur undir væng og félJu í blund. Yfir þeim hvislaðd laufið, og stjönraubjört su>m- arnöttin var hljóð og djúp. mjög um svip á siðasta manní- aldri og staðreyndir um Asiu 1930 hafa nú aðeins sögulegt gildi. 1 þessu riti má fiinma stað- reynd’r um stjórnmál, efnahag, menningu og trúarbrögð þessa heimshl'uta, eins og þær eru nú á dögum. Þetta er alfræðirit um Asiu og öllum nauðsynlegt, sem stunda fjökni&kin. Bóka- skrár fylgja öllum höfuðköfl- uinum. A History of Germany. Ro- bert-Hermann Tenbrock. Trans- lated ty Paul J. Dine. Long- mans 1969. Höfur.durinn er veí þekktur kennslubókahöfundur í t>ýzka- landi. I þessu yfirliti þýzkrar sögu snertir hann helzfcu at- burði og málefni varðandi sögu þess landssvæðis sem þýzkar þjóðdr byggðu og byggja. Höf- undur rekur söguna, allt frá hruni Vesitur-rómverzka ríikis- ins og fram að stofnun þýzka Sambandsrikisins 1949. Höf- undur tengiir stjórnmála- og at- vininusöguna listasögu og bók- mennta. Góður helmingur bók- axinnar fjailar um þýzka sögu eftir dag,a Friðriks mik'la. Höf- unduir leggur mikla áberzlu á söguleg tengsl Þjóðverja víð samevrÓFokan menniingararf og hiuit þýzkra þjóða í örlögum Evrópu. William Wordsworth. Geoffr ey Durrant. Cambridge Uni- verisity Press 1969. Höfun-durinn er prófessor í enskuim bókmenntum í Van- couvsr. Allir viðurkenna skáld- skap Wordswort'hs og hann er talinn til stórskálda, en hvers vegna? Þeirri spumi-ngu leit- ast höfundur við að sivara með skirskctun til einstakra kvæða hans og útlistunar á þeim, Höf- undur telur eins og fleiri að frjósamaisita timabill Words- worts hafi verið árim 1798— 1805 og að hann hafi á þeim árum ort þau kvæði, sem tjái snilli hams og frumleika. Síð- ari ljóð hans ná ekki þeirri hæð og ijmsýnL sem þau fyrrL Höfundur fjallar um einstök kvæði hans, byggingu þeirra og þær hugmyndir og atvik,. sem vcru kveikja þeiirra, þessi könnun hans er mjög itar'leg og víðfeðm. Story of a Year 1798. Ray- mond Postgate. Longmans 1969. Höfundur hefur lengst af fengizt við biaðamennsku, starfa við sósíalísk Möð og unnið að útgáfum og samið rit varðandl stjórnmál Nú vinnuT hann að endurútgáfu rits Wellsr Outlime of Modern History. Hann setti sam.an rit svipað þessu um árið 1848 fyrir nokkru og nú kemur þefcta. í ritinu leitast höfundur við að draga upp allsherjar mynd árs- ins 1798. Hann fjallar um merk is atburði ársins, hann lýsir gerð þeinra þjóðfélaga, sem helzt koma við sögu, lífshátt- um manr.a, tízkun.ni, uppgötv- unum og þróun lækn.avísind- anna. Af nógu er að taka og þrátt fyrir óhemj.u magn heiim- ilda hefuir höfundi tekizt að bregða upp mynd þessa árs. Bókin er fjörlega rituð og skemmtEeg aflestrar. 15. febrúair 1970 LESBÖK MQRGUNBLAÐSIN S 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.