Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1970, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1970, Blaðsíða 12
Smásagan Frh. af bls. 5. bleik og rauðblá, sem sitja á kiöppunum þarna niðri. Sjór inn er svo tasr, að maður sér þau djúpt, djúpt niðri. Og sums staðar, þar sem grynnra er, eru örlitlir fiskar, sem skjótast fram og aftur og litlir grænir krabbar og humrar, alveg gagn sæir, sem blaka litlu fallegu fálmurunum sínum. Ó, þetta er svo yndislegur staður. Ég var vön að vera þarna tímunum saman og gera ekkert annað en að horfa í kringum mig og vera hamingjusöm og hugsa um hvað þetta væri ólíkt Hudley og hvað ég var glöð yfir því að vera hér. Það var þama, sem ég hitti hann. Ég hafði klöngrazt út á eina blökkina og sat þar, horfði í kringum mig og hugsaði eins og ég hef sagt þér frá, þegar ég heyrði allt í einu rödd, sem sagði: „Afsakið“. Ég leit í kringum mig og sá ungan mann á árabát rétt við klettinn minn. Þetta virtist snotur og prúður náungi og ekki einn þeirra, sem krækja í ókunnar stúlkur. En samt sem áður leit ég fremur drembilega á hann, þar sem ég var ein. „Stökktu upp í,“ sagði hann og lagði bátnum fast við mig. Mér fannst þetta frekt, svo að ég klöngraðist á fætur og setlaði aftur til lands og skilja hann eftir, þegar ég sá, að mig hafði flætt á klettinum. Milli hans og hins næsta var komið djúpt sund, fullt af fljótandi sjávargróðri og hvergi örugg fótfesta. Og þegar ég stóð Arild Haaland A5 tala hátt við sjálfan sig þarna og starði för vatnið allt í einu að hringsnúast. Mig svimaði svo mikið, og ég varð svo skrýtin að ég rak upp óp. Auðvitað rann ég, og hend ur og fætur fóru sitt í hverja áttina. Svo kom hræðilegt augnablik, þegar ég vissi ekki, hvort ég færi í sjóinn eða ekki. En allt í einu var ég komin upp í bátinn, alveg heil á húfi, nema hvað ég marðist svolitið á handleggnum, þar sem hann þreif í mig. Hann horfði á mig áhyggjufullur og fólk í landi kallaði og hló. Ég skammaðist min fyrir að vera svona vitlaus og valda þessum gauragangi og vonaði,, að hann setti mig ekki á land, þar sem allt fólkið var. Hann skildi mig, án þess ég segði orð, sneri bátnum mjög fimlega og reri burt út eftir miðri víkinni. Jæja, það hefur enga þýð ingu að fara að tala um. hvað hann sagði við mig eða ég við hann. Ekki svo að skilja, að hann segði margt, þegar ég hugsa mig um, sé ég, að það var ég sem alltaf talaði. Annað hvort geðjast þér að mann eskju eða ekki, og þú getur aldrei komið öðrum í skilning um, hvers vegna. Hann var hár, þrekinn, sterkur, dökk hærður, fremur dreyminn, rólegur og cdvarlegur. Þú skil ur, ekki alltaf að segja lélega brandara eins og strákarnir í West Riding. Hann gat róið, synt, gengið og okkur geðjaðist alltaf að því sama. Það var á miðvikudaginn í sumarleyfisvikunni, sem ég hitti hann, og upp frá því vor um við saman öllum stundum. Við rerum umhverfis Brodda höfða og inn í hellana þetta Er nokkur maður hlægilegri en sá, sem talar hátt við sjá}f- an sig? Er ekki bráðspaugilegt þetta söngvana muldur, sem kemur neðan úr koki í orðum, sem sístreyma af vörum og eru ekki ætluð annarri manneskju? Er annað til meira aðhlátuxs- efni en slíkt mannlegt rekald i útsogi við Iífsins fjörur, maður- inn, sem gengur um gólf í fuggu legri stofu og rökræðir við tim- ann, sem liðinn er, og rifst við löngu þagnaðan andstæðing? En hvað er þá spaugilegt við þetta? Grátbroslegast alls þessa er einveran, þvi að allt tal er hluti samvistar við annan mann eða aðra. En hvað er þó ánægju legra en maðurinn, sem talar án þess að krefjast þess, að aðrir hlusti? Hann er sem tengill án tengikvislar eða varir, sem bær ast án orða og hljðms. Hann reikar undir haustmána um draumskóga, og hann er eins og hræða meðal trjánna og á að- eins til einveru og einkaheim, sem hvort tveggja rennur sam- an í orð til sjálfs hans og einsk is annars. Broslegt, er það ekki? Nei, það er í rauninni ekki spaugilegt. 1 hvert sinn og ég kem auga á slíkt rekald, hugsa ég hrifinn með sjálfum mér: Hvilík undur og einsdæmi! En hve þessi maður hlýtur að vera hamingjusamur, þvi að hann hefur klifið hæsta tind hins já- kvæða. Hér er loks kominn maður, sem ekki er utan alis, siðdegi og ég sagði að þetta væri stórkostlegt og allt ólíkt Hudley. Hann sagði, að svip aðir hellar væru í Comwall, og ég hugsaði, að stórkostlegt væri að eiga heima í Cornwall. Næsta morgun var hvasst og við stóðum á brimbrjótnum og horfðum á öldurnar. Þær voru risastórar og grænar og að sjá hvítt löðrið: Þú sérð ekkert þvílíkt í Hudley. Síðdegis var of hvasst til að róa, og við fórum í gönguferð. Við sáum lítil hvít hús með fúk síum við dyrnar, gullna skrjáf andi byggakra, valmúa, kletta og gamla kastala. Ég talaði um, hvað þetta væri ólíkt Hudley og hvað mér geðjaðist að því. Næsta dag var kyrrt og gott veður aftur og við rerum út að Litlu Mön. Já, við gerðum það í raun og veru og það var dásamlegt. Lyngið og klettarn ir og heiður himininn. Mjög ólíkt Hudley eins og ég sagði. Um kvöldið gengum við sam an niður á brimbrjótinn. Það var tunglsljðs, allt var ýmist svart eða silfrað, mjög yndis legt og rómantiskt, og ég gat ekki afborið að hugsa til næsta dags, þegar ég ætti að snúa aft ur til Hudley og sjá hann aldrei framar. Hann hafði aldrei spurt mig um nafn mitt, og því gat ég ekki hugsað mér að spyrja um hans.. Með sjálfri mér hafði ég alltaf kallað hann Gerald, því að það hefur allt af verið eftirlætis karlmanns nafn hjá mér, svo fínlegt og rómantískt. En ef þú veizt ekki hið rétta nafn mannsins, þá sérðu hann aldrei meir, er það? Ég var því fremur döpur þegar við gengum til baka, og ég sagði: því að hann hefur sloppið inn þangað, að ekki verður komizt lengra né ofar. Hann hefur klif ið tindinn, sem erfíðast er að klifa. Hann er maður, sem öðl- azt hefur aðgang að eigin hug og hjarta. Látum gott heita, þótt hann sé einskisvert rekald, og þó að fætur séu óstyrkir og augun horfi sljó yfir óbrúað djúp til einskisverðrar fjarlægðar. Þessi maður er samt svo sáttur við sjálfan sig, að hann getur talað upphátt af trúnaði í eigin eyru. Er ekki líkt um aðra farið? Ég veit lítið um lif annarra, en um sjálfan mig get ég sagt, að margt er það, sem ég þori aldrei að segja sjálfum mér. Sumt kem ur þö I hugargættina stundum, en þvi er ekki fagnað og ekki er heldur hlustað, svo að það snýst á hæli og hverfur. Þetta á ekki aðeins við um snöggar hugdettur, heldur á þetta við og snertif ekki síður tilfinningar og hræringar, sem ég finn, að eru mikils virði. Það getur varðað þau hugarsvið, sem ég veit að gilda mest í lífi mínu. Ég þekki þetta, og það er ekki utan lífs mins, en ég tala samt sjaldan um það, og ég festi það ekki á blað. En undar legast alls er, að ég þori ekki að hleypa því inn í rás hugs- ananna. Jú, ég þori það kannski, en mig skortir hug- rekki til þess að segja það upp hátt við sjálfan mig og þori varla að koma að því orðum. 1 „Ég fer heim á morgun." Og hann sagði: ,,Ég líka." Mér leið þá dálitið betur, vegna þess, að þó ég vissi ekki hvar hann ætti heima, fannst mér mjög liklegt, að hann skipti um lest i Liverpool og við yrð um þá alltaf samferða þangað. Og þannig varð það. Við tókum bæði fyrstu morgunlest ina. Þú getur ekki ímyndað þér, Gladys, hve þessar litlu Man arlestir fara sér rólega innan um fúksiurnar. En mér var sama, hvað hægfara hún var, þeim mun lengur yrði ég með honum. 1 Douglas var allt svo spennandi, allur mannfjöldinn og gufuskipin með mislitum reykháfum. Og Gerald var al veg ágætur. Við vorum mjög fljót að komast um borð, og hann náði í góð sæti á þilfar inu, þeim megin sem reykinn lagði ekki. Þetta var yndisleg ferð, sólin skein og himinn og haf voru heiðblá. Mér fannst mávarnir byrja alltof snemma að garga, það sýndi, að land var í nánd. Það kom brátt í augsýn og við fórum framhjá Mersey-vitaskipinu með sinni dapurlega hljómandi klukku. Siðan sigldum við upp ána, og vatnið glataði bláma sínum og varð gult, og bryggjan kom í Ijós. Mig langaði mest til að skæla. Við áttum að skilja inn an fárra mínútna, og hann hafði ekki einu sinni spurt mig að heiti. Skipið sneri sér og fór aftur á bak inn x lægi sitt, og þess um digru köðlum var fleygt í land og þeir festir. Gerald tók tösku mina um leið og sína og sagði: „Taktu undir hand legginn á mér.“ Ég gerði það hvei't sinn og ég kem auga á slíkt, vindur hugurinn app sin segl og siglir hraðbyr burt. Þegar maður hefur uppgötv- að þessa áráttu og ástand sjálfs sln, verður maður hugfanginn. Það er fyrst þá, að maður tek- ur að horfa af forvitni á þá menn, sem tala upphátt við sjálfa sig. Og skiptir það nokkru máli, þótt við veigrum okkur sjálfir við og troðum hálfkyrktum hugsunum í rúmgóðan poka, sem við burðumst svo með alla ævina og segjum aldrei frá? Á dögum svartsýni hugsa ég sem svo: Já, þetta er hin eina stóra ógæfa okkar. Allt það i lífi okkar, sem miður fer, sprett ur að einhverju leyti af því, að það finnast liðnir atburðir æv- innar, sem við segjum aldrei upphátt við okkur sjálfa. Ekki þó svo að skilja, að allt yrði ugglaust betra, ef við yrð- um neyddir til að skýra frá. því og segja — ekki eingöngu okkur sjálfum, heldur öllum. Hitler öskraði á torgum, og ekkert batnaði hann við það. En það myndi skipta sköpum fyrir marga, ef hugargeymslan yrði opnuð og hugsununum hleypt út. Tungumál okkar mannanna er undarlegt. Það er heimur óháð- ut öðrum. Edmund Burke komst að þeirri niðurstöðu, að siðir og stofnanir þjóðfélagsins væru skynsamari en stjórnmála mennirnir. Heimspekingarnir í Oxford hafa uppgötvað, að og okkur gekk ágætlega I lanð og náðum strætisvagninum. Það var í svo miklum flýti, sem ég náði þessum vagni, að ég hugs aði ekki um, hvort hann þyrfti sjálfur á járnbrautarstöðina eða kæmi mín vegna. En þeg ar við vorum komin inn á stöð ina og sáum hvar á einu af þessum stóru skiltum stóð: „Manchester, Rochdale, Töd1 morden, Hudley, dofnaði aftur yfir mér. En hann gekk beint að stöðvarpallinum og fann sætí handa mér, þó að lestin væri troðfull. „Það þarf ekki að skipta i Manchester." „Þú ferð ekki alla leið til Manchester?" spurði ég kurteis lega. Hann sagði ekkert, horfði aðeins á mig og kom síðan sjálf ur inn í vagninn. Mér varð dálítið órótt. Hann skyldi þó ekki halda, að ég ætl aði að bjóða honum heim með mér. En, nei, hugsaðr ég, þegar ég leit aftur á hann. Hann er ekki þess konar rnaður. Jæja, við komum til Man chester og hann hreyfði sig ekki. í gegnum Summitgöngin ókum Við og enn hreyfði hann sig ekki. Síðan komum við til Yorkshire, og enn var hann kyrr. Þegar hér var komið, leið mér svo illa, að ég gat varla litið upp. Mér fannst alveg óbærilegt að hafa hann þaxna og þö gat ég ekki hugsað mér að skilja við hann í Hudley. Sífellt styttist leiðin. Þama komu í ljós gamalkunnu hæð irnar, hver innan um aðra, þessir þröngu krókóttu dalir, dökkir steinveggir, kræklótt tré, sem hölluðust öll til sömu áttar undan vindinum, skítug tungumálið er fremra hugsuð- unum að skynsemd og ristir því dýpra en allir siðameistarar. Einn þáttur alls þessa er ein- faldur mjög. Það er ekki hægt að segja hástöfum frá því sem við gjörum sjálf án þess að nota hin venjulegu orð og tals- hætti. Frásagnir málsins myndu ekki aðeins Iýsa hinum einstöku og áþreifanlegu framkvæmdum, þær myndu einnig með orðaröð og hljðmí gefa þelm viðurkenn ingu eða neikvæða gagnrýni samkvæmt eigin vogarskálum og mati, sem legðust við festar á sævi sálardjúps. Þessum dóm um tungumálsins er þannig far ið, að við getum margir ekki gagnrýnt þá með aðstoð orða, þótt við höfum verið þeim ósam þykkir langa hrið, og það sætir furðu. Af þessu leiðir, að varasamt er að hætta nokkurn tíma að tala upphátt við sjálfan sig skýrum orðum, sem allir skilja. Leiðum hugann að Suðurríkja mönnunum hvitu, sem taka af lífi án dóms og laga. Hvernig færi, ef þeir tækju að lýsa upp hátt eigin gerðum ? Hvar myndí það lenda, ef okkur, sem erum morðingjar, stjórnmálamenn eða hershöfðingjár, tækist með skýr um orðum að lýsa verkum okkar? En gerum við þetta ekki? Nei. Svarið hiýtur að verða neikvætt. Það, sem við segjum flestir af sjálfum okkur, er að- eins það, sem á að standa stór- um stöfum á forsíðunni okkar. 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 18. ofctóbetr 1&78

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.