Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1971, Qupperneq 3
Uúsateikningar voru sérstakt áhugraniál Hitlers. Hér er Albert
Speer með nokkra uppdrætti að sýna honura.
hér eru nú krásirnar, Nikita.
Hefur þú ekki smakkað á þeini
ennþá." Ég: sá hversu m.jogr
hann langaði til að smakka á
matnuni, en hann \ ar hræddur.
Svo gat hann sagf: „Sjáðu, hér
er síld.“ Sjálfur borðaði hann
alltaf ósaltaða síld, svo allir
mrðu að salta hana, hver eftir
símun smekk. Fyrst smakkaði
ég á henni, þ\í næst gat Stalín
fengið sér. Og þannig gekk
það með hvern einasta rétt.“
®
Arkitekt í innsta
hringrmm
Um Adolf Hitler hefur
margt verið skrifað, en íáir
hafa haft betra tækifæri til að
fyflgjast með daglegu hátterni
hans en Albert Speer, arkitekt
Hitlers og síðar hervæðingar-
ráðheira. Speer fæddist í
Mannheim árið 1905. Faðir
hans var kunnur arkitekt þar
í borginni og Speer segir, að
sá stórborgaralegi still, sem
mótaði heimilið, hafi svarað til
álits og stöðu foreldranna.
Framan við húsið var viðhafn-
artrappa fyrir gesti; bílar gátu
ekið þar upp að og allt húsið
var nikulega búið. Aftur á
móti áttu bömin að nota bak-
dyrnar. Móðirin annaðist sel-
skapslífið með gleði og stolti,
en enginn hlutur i þessari há-
borgaralegu tilveru var tiivilj
un háð. Allt var eftir nótum.
Umhverfið var samt þvingandi
fyrir börn og Albert litli var
ósköp lasinn og máttlitill
lengst af.
Uppeldi Alberts Speer mið-
aði að því að innræta honum
skilyrðislausa hlýðni, bæði
gagnvart skólanum og yfir-
vöidunum. Þrátt fyrir allt sem
á undan var gengið, voru hin
gamalgrónu yfirvöld og stétta-
skipting þjóðfélagsins kynnt
sem náttúrulögmál, til orðið
fj'í'ir atbeina guðs. Stjórnmál
voru ekki mikið rædd, en
margt ungt fólk var ákaflega
vonsvikið eftir ósigurinn í
fyrri heimsstyrjöhtinni. Á þess
um árum kom kreppan mikla
sem fræg hefur orðið um heim-
inn, og yfirsterkari öllum öðr-
um eru minningar þessara ára
um fátækt og atvinnuleysi.
Speer las hina frægu bók,
Untergang des Abendlandes
eftir Spengler og sú lesning
fuiivissaði hann um, að Þjóð-
verjar væru i öldudal, sem ætti
sér hliðstæðu í lokaskeiði
Rómaveldis.
Albert Speer ákvað að verða
arkitekt eins og faðir hans og
lokapróf tók hann árið 1927.
Hann minnist þess að spákona
hafi sagt við sig: „Þú verður
snemma frægur og munt
snemma draga þig í hlé.“ Það
urðu orð að sönnu. Um sama
leyti gifti hann sig og brúð-
kaupsferðin var farin i smábát
um vötnin nálægt Meeklen-
burg. Nýgiftu hjónin ýttu
bátnum á flot hjá þeim stað er
Spandau heitir. Þar átti Albert
Speer síðar eftir að eyða
tuttugu árum ævinnar i fang-
elsi.
Um þetta leyti var maður að
nafni Adoif Hitler orðinn fræg-
Framh. á bls. 12
Ljóðskáld velur
úr verkum sínum
Jóhann Hjálmarsson
NÝTT LJÓÐ
UM DAUÐANN
Dauðinn er aUtaf fjarri
ef hann er þá til.
Dauðinn lieldur á tré við stíginn
í krónu þess stendur enginn.
Dauðinn er hljóðlátur vindur,
blátt skýjarof.
Dauðinn mun sækja aðra en okkur
dauðinn mun sdgla yfir haf.
Dauðinn mun þagna, faJla í svefn
og deyja kvalalaust
einn og fjarri.
Ur Mig hefur dlreynat þetta áður, 19(55.
Snemma varð Kriiséff þess var, að Stalín hafði á honum sérstakar mætur. Kannski bjargaði það
homini , begar Stalín kenndi honum urn stórfelld mistök í stríðinu.
Ég vel Jjóðið vegna þess að það er tilraun
til að vinna þug á ýttanum \ið dauðann.
I Ijóðinu er dauðinn fjarverandi, eins kon-
ar liugarburður.
I raun og veru á Ijóðið heima með ást-
arljóðunum í Mig liefur dreymt þetta áður.
Það dregur upp mjiul aí heimi elskenda,
þar sem lífsfögnuðurinn ræður ríkjum.
Jóliann Hjálmarsson.
18. apiríl 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3