Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1971, Blaðsíða 4
Þórunn Magnea
EFTIR sextán sígarettur og yfir þrjátíu
kaffibolla, æðisgenginn hjartslátt (160
slög á mínútu) ásamt tilheyrandi
akjálfta tók ég upp heyrnartólið og
valdi simanúmerið af stökustu gætni,
meðan ég var að þvi átti ég í hatrömm-
ura deilum við miran innri mann, sem
sérstaklega ber æru miína og velsæmi
fyrir brjósti, æra mín er í mesta lagi
orðljót og fram úr hófi frek.
— Djöfulsins asini geturðu verið að vera
að hringja í hamn, eins og hann hefði
ekki getað hrirngt í þig? sagði æran. Hef-
urðu enga sómatilfinningu manneskja.
Nei, það er víst ekki, svaraði ég og
seig öll saman við þessa hræðilegu
játningu.
— Já, halló, sagði syfjuleg rödd í
símamum.
— Hafló, svswaði ég og raddböndin
titruðu eins og brostnir hörpustrengir.
—Nú, ert það þú, sagði hann og
geispaði.
— Ha, já. Hræðileg hugsun fór gand-
reið um huga minn, hvaða ástæðu hafði
ég eigintega til að hringja í hann.
Enga, var hið tómlega svar. Reyndu þá
að finna eirahverja asniran þinn, æpti
æran.
SÍMTAL
AÐ
MORGNI
DAGS
• •
Orstutt saga
— f>ú ert bara vöknuð, sagði haran eft-
ir að hafa framkvæmt að því er virtist
líkamlegar teygingar með tilheyrandi
byltum.
— Hvað er klukkan? spurði hann svo.
— Klukkan, endurtók ég og reif mig
upp úr tvitaii sálarinnar. — Eiiefu.
— Jæja, er hún orðin svona margt?
— Já, sagði ég, en rödd asru minnar
hrópaði. Hvað er þetta manneskja, get-
urðu ekki skilið að maðurinn vilt ekkert
við þig tala.
— Jú, svaraði ég lúpu'leg.
— Þú ert nú meiri blábjáninn, öskraði
æran.
— Ertu ekki í góðu skapi? spurði
hann.
— Jú, jú, svaraði ég. Allt í einu fann
ég, hvemig reiðin sauð í mér og þegar
ég athugaði þetta betur, faran ég að ég
hafði aldrei á minni lífsfæddri ævi verið
í eimis vondu skapi. Alveg ágæfcu skapi.
Æran öskraði eins og ljón. — Fyrr má
nú vera fávitinn, skelltu á svinið. — Mig
langar ekkert til þess, svaraði ég sann-
leikanum samkvæmt.
Framh. á bls. 13
EIGINGIRNI
„Ég elska þig,“ sagði hún.
„Þaíl er falleea arert," sagði hann.
„Elskar þú mig?“
„Ég elska allt og alla,“ sagði hann.
„Og iíka mig?“
„Já,“ sagði hann. „Ailt og aila. Án undantekningar."
Það var mikið sóiskin.
„Það getur enginn elskað allt,“ sagði hún „— Og alla."
„Ég er svo karakteriaus.“
„Segðu þá, að þú elskir bara mig.“
„Ég elska bara þig.“
„Elskarðu bara mig?“
„Ég eiska alit og alla.“
„Afbverju sagðirðu þá, að þú eiskaðtr bara mig?“
„Ég er svo karakterlaus," sagði hann.
4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
18. aprái 1971