Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1971, Blaðsíða 5
ÞRÁKELKNI
BÖKMENNTIR
OG LISTIR
„Ég vildi óska, að þú gætir íimdið eitt-
bvað betur borgað,“ sagði hún. „Það er
ekki til króna.“
Hann sat og horfði út uni gluggann,
svo að lienni fannst ólijákvæmilegt að
endurtaka orð sín.
„Það er ekki til fyrir mat, hvað þá
öðru.“
„Peningar verða að dufti, þegar niað-
ur snertir þá,“ sagði hann.
„Þeir yrðu varla að dufti lijá okkur.“
„Peningar, sem slíkir, eru verðlausir,“
sagði liann. „Einskisvirði. Óskrifaður
pappír er meira virði.“
„Það getur vel verið,“ sagði luin. „En
það væri samt ekki verra að eiga ein-
hverja.“
„Peningar skipta öllu máli, ef maður
& enga,“ sagði hann. „En engu máli, ef
maður á nóg af þeim.“
„Við eigum enga,“ sagði liún.
„Það er sama og eíga nóg,“ sagði
hsutn,
„Ég vildi samt, að þú gætir fundið
eitthvað betur horgað," sagði hún.
Þráinn
Bertelsson
ÞRÍR
MANNLEGIR
VEIKLEIK-
AR
eigingirni
þrákelkni,
og ágengni
AGENGNI
„íffei," sagði hann.
„Afhverju ertu svona svartsýnn?“ sagði hún.
„Það er mitt mái en ekld þitt,“ sagði hann.
„Afhverju?" sagði hún.
Þá stundi hann.
„Afhverju livað?“
„Ég veit ekki við hvað þú átt.“
„Þú veizt það víst.“
„Þá það,“ sagði liann. „Ég er að reyna að lesa í Waði.“
Seinna sama dag hélt hún áfram:
„Afliverju finnst þér alltaf allt ómögulegt?“
„Gerðu það, láttu ekki svona,“ sagði hann.
„Þú hristir liausinn yfir öllu.“
„Gerðu það fyrir mig að lá.ta ekki eins og fifl.“
„Þú lætur sjálfur eins og fífl.“
„Ég veit ekki við livað þú á.tt.“
„Þú veizt það víst.“
„Þá það,“ sagði hann. „Ég er að reyna að hlusta á út\'arpið.“
TJndir sjónvarpsauglýsingiinum sagði hún:
„Eigum við að koma í bió?“
„Það er engin mynd,“ sagði liann.
„Það er víst mynd.“ sagði liún.
„Eins og livaða mynd?“
„Það er ábyggilega mynd,“ sagði luin. „Einhver mynd.“
„Ég fer ekki að asnast út til að sjá einhverja mynd,“ sagði hann.
„Myndin i Austm-. Þú sagðir, að þig langaði að sjá hana.“
„Það er ábyggilega uppselt."
„Þú getur hringt.“
Þá stundi liann.
„Það svarar aldrei í bíóunum. Þeir taka símann af.“
„Það eru ábyggilega til miðar. Það er búið að sýna hana svo lengisagði
hún.
„Við komum alltof seint,“ sagði hann.
„Við tökum bíl,“ sagði liún.
„Þú átt eftir að laga þig til.“
„Ég verð enga stund.“
„Það er trúlegtsagði hann.
„Þér er óhætt að hringja strax í bíl.“
„Ég hringi, þegar þú ert búin að laga þig til. Það kostar víst nóg sarnt."
„Ég verð enga stund,“ sagði hún. „Hringdu á meðan."
Það var uppselt og enginn í miðasölunni. Klukkan var fimm mínútur
yfir níu.
„Þessu liefði ég ekki trúað,“ sagði hún.
„Sagði ég ekki?“ sagði hann.
18. aprii 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5