Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1971, Side 7
sé að festa fé á ísdandi. Ef það
orð kemst á, mun oss aldrei
verða fjárvamt, ef í stórræði
þarf að ráðast síðar, t.d. stór-
Xelida hagnýtinigu jarðhitans,
og munium við þá öruggiega
verða í hópi auðugustu þjóða
á Vesturlöndum. Öli efnahags-
leg veMerð isienziku þjóðarinn-
ar kann að veita á þvi, að skyn
samleg afstaða verði teikin í
þessu efni.
4. Byrja þarf í tima, að und-
irbúa fjáröfO'un í þessu skyni,
því auglijóst er, að svo stópfeldd
um íramkwæmdum, sem hér er
fjaldað um, verður ekki ýtrt úr
vör, án þess að mjög mikil er-
lend fjárhagsaðstoð koimá til.
En því er ekki að leyna, að á
útvegun og hagnýrtingu erlends
fjármagns til þessara fram-
kvæmda eru vissir annmarkar,
sem þó kynni að vera unnt að
sigrast á. Fyrst er nú það, að
enda þótt fjiármagn það, sem
hér myndi til þurfa, sé alds
ekki mjög stórvægHegrt, á mæli
kvarða hinna fjársterku
Vesturlanda, og iangleiðina
mætti komast á mæstu 20-30 ár-
um með 1-2 þúsund rmiMjómum
dollara, þá kann að veitast
nokkuð örðugt, að afla
fjár á þessiu árabili,
imeð vanalegri verðbréfa-
Södu á frjálsum peningamark-
aði. Ástæðan til þessa er ekki
fyrst og fremst magm þess fjér,
sem um yrði að ræða, heldur
hin rótgróna vantrú hinna al-
mennu sparifjáreigenda í hin-
um fjársterku vestrænu rikj-
um, á löndunuim i norðri, eink-
urn við norðurpó1! jarðarinnar.
En þeir eru margir, sem ein-
mitrt halda, að ísland sé eitt
þeirra landa, sem sé í næsta
nágrenni hans. Maður nokkur,
sem var á sinni tið allvel heima
d latneskum bókmenntum, sagði
mér það tii marks um það, hve
rótgróin vanitrú væri í suðdeeg-
um iöndum á iöndunum í
norðri, að rithöfundur einn
rómverskur, sem uppi var
fyrir 2000 árum og ég man
nú ekki nafn á, hefði lát-
iö uppi það áli-t i einu riti sínu,
að varla væri ætlandi mennt-
uðum mönnum, að eiiga heima
í Gaddíu (þ.e. Frakklandi)
vegna þess hve veðurfar þar
væri kaldranalegt og iUviðra-
sairut Og enn í dag hiefir al-
mennángur, t.d. í Mið-
Evrópu, svipað áiát á löndun-
um i norðri. Hvað Island varð-
ar hefir þetta milkið breytzt á
seinni árum, eindcum í Banda-
rikjunum og Eng'landi, Mklega
mest vegna lanigdvalar herliðs
frá þessum löndum á srtyrjald-
arárunum og síðan, og reyndar
víðar á norðurslóðum t.d.
i Grænlandi og í Kanada. Þetta
mun og undirrót þess, að Is-
land er að verða nokkuð í
áliti sem ferðamannaiand.
Samt er stórfiurðulegt, að ál-
mienningur í Bandarikjunum og
einndg í Evrópulöndum, festir
fé sitt í stórum stil í Suður-
Ameríku, Afríku og Aust-
urlöndum nær og fjiær, þótt
fyrirtæki þau í mörgum þess-
um löndum, sem vestrænir
menn eiga fé í, séu nánast í
hershöndum, vegna hins ó-
trygga stjórnmálaástands, sem
þar ríkir, enda mörg þeirra,
sem varla geta talizt réttarríki í
venjulegum vestrænum skiln-
ingi. Upphlaup og uppreisnir
eru þar viða nálega árváss fyr-
irbæri, útliendingahatur rót-
gróið, eins og er ein-
kenni á vanþróuðum ríkjum og
skemmdarverk því tíð á eriend
um eignum. SviokaMaðir þjóðar
leiðtogar, sem varla eru í sum-
urn þessara rlkja a.nnað en
stigamannaforin.gjar um sig
vafðir í sauðargæru frelsis-
hugsjóna, láta oftlega greipar
sópa um eignir vestirænna
manna og félaga, hvenær sem
þeim býður svo við að horfa
og kalla „þjóðnýtingu". Samt
sýna verðbréfaeiigendur á
Vesturlöndum enn i dag al.veg
dtomalausa þolinmiæði í garð
þessara ribbalda, og halda jafn
vel áfram, að ausa í þá fé.
Vonandi er að nokkur breyt-
ing kunni að vera í aðsfgi, á
þessu íurðulega umburðarlyndi
og því ekki ótrúlegf, að með
atfyligi vinsamiegra fjiármála-
stofnana erlendra kunni að
geta orðið breyting á afstöðu
aimennings i þessu efni í þá
átt, að menn láti sér skiljast,
að öruggara kynni að vera, að
líta meir til landanna í norðr-
inu, þar á meðal til fsilands, er
um kaup verðbréfa er að ræða.
Heppileg landlkynnitng kynni
og, að geta miklu áorkað. Al-
menningur í himum vestrænu
nágrannaiöndum, veit nauðalit-
ið um Island og enn síður um
það hve gífurlega miíklum auð-
idndum það býr yfir. Það gœti
einnig aukið mjög traust er-
lendra saprifjáreigenda á fjiár-
festingu hér á landi, eí oikkur
tækist að fá Bandaríkjastjórn
til þess, að efáa til mikiláa
muna hervamir hér á iandi,
sem eins og stendur virðast
afar veikar. Það er hreint ekki
eahiegt, að erlendir spariifjár-
eigendur hafá sérstakt traust á
þvi að ráðasrt í kaup á íslenzk-
um verðbréfum, jafnvel þótt
rikisitryggð væru, þegar
hervömum landsins er þann
veg háttað, að Rússar gætu á
einni nóttu i upphafi styrjald-
ar hrifsað aðsLöðu fyrir
Atlantshafsflota sinn, með því
að hernema álitlega hafnarstaði
t.d. á Austfjörðum. Bezt gæti
ég trúað þvú, að nákvæmar
áætlanir um þetta liggi tilbún-
ar hjá rússnesku flota-
stjóminni.
Annað það, sem torvelda
kynni nokkuð hagnýtingu er-
lends fjármagns hér á landi, er
sú viliukenning Karis Marx,
sem kommúnistar hafa lagt
mikla stund á að útbreiða hér
á landi, og raunar um allan
heim, að fjármagn og umráð
þess, sé aðalundirstaða hins
þjóðfélagslega valds, og sé fjár
magnið þvi ekki algerlega und
irokað og háð rikisvaldinu (þ.e.
alræði öreiganna), þá hljóti
það ævinlega að segja þeim,
sem fara með ríkisvaldið fyrir
verkum. Karl Marx taldi þvi
fjármagnið, eða hinn frjálsa
kapátalisima, röt alls ilis. Með
öðirum orðum: sá sem lánar þér
peninga hefir jafnan ailt ráð
þitt í hendi sér. Hér skjátlað-
ist Karli Marx algerliega, eins
og raunar í fiestum öðrum efn-
um. Og öll stjómmála- og
mannfélagsþróun, síðan hann
var og hét, hefir alit til þessa
dags afsannað þessa kenningu
hans. Hið rétta er, að grund-
völlur alls valds í mannheimi
eru umráð yfir sálum mann-
anna og skoðunum þeirra. Ég
skai nú ekki rökræða þetta
frekar hér. Ég bendi mönnum
aðeins á, að liesa í sögu Ólafs
heliga eftir Snorra Sturluson,
er hann iýsir Ikönnun konungs
á skapgerð hálfbræðra sinna.
Þau orðaskipti lýsa vel hiefl-
aðri st jój'nvizku hins mangvitra
rithöfundar. Meira segi ég ekki,
þvi það er móðgun við minn-
ingu Snorra Sturlusonar, að
fara að bera hann saman við
Karl Marx.
Kenning Karls Marx um f jár
magnið, hefir að vísu aldrei
verið váðurkennd af vestræn-
um hagfræðin'gum, en samt
liefir mikill fjöldi manna á
Vesturlöndum orðið fyrir
áhrifuim af henni, ilíka hér á
landi, einkum margii- fojmsrtu-
menn verkaiýðshreyfingarinn
ar. F,nnfremur eru margir góð-
ir og gegnir menn hér á landi
hálfhræddir eða hafa ímugust
á erlendu fjármagni eða fi'jáis-
um kapitaldsima, enda þótit þeir
séu ekki marxistar og má þó
raunar undarlegt tielja, jaifn
mikið gagn eins og Island hef-
ir haft af erlendu fjármagni,
það sem af er þessari öld. Is-
lenzkir kommúnistar halda því
gjarnan fram, að erlend-
ir ,,auðhi-ingar“, en þvi nafni
kaila þeir venjulega erlend
fjárfestingarfélög, standi með
peninga sína tilbúna til þess
að sölsa undir sig auðlindir
Islands og eyðileggja sjálf-
stæði þesis og menningararf.
Jóhann Hafstein, forsætisráð-
herra, sem mun þekkja meira
til þessa, en flestir aðrir menn,
hefir opinberlega lýst því yfir,
að þetta sé hin fáránlegasta
f jarstæða, en hann má gerst um
þetta vita, þvi hann hafði á sín-
um tima forustu um samnings-
gerðina við Svissneska álfélag-
ið, um stofnun álversins
í Straumsvfk.
En hvers vegna eru ísienzk-
ir kommúnistar svo andvígir
virkjunum fallvatnanna og
stóriðju á grundveiili þeirra?
Það er auðséð, því ef þessi at-
vinnuuppbygging risi á liegg
hér á landi, þá myndi eínahag-
ur alfe þorra manna í landimi
batna stórlega. Þetta er það
sem kommúnistar hræðast, því
þá vita þeir, að völd þeirra og
áhrif hér á landi yrðu fyrir
fullt og ailit úr sögunni.
Isilendingar geta alveg
óhræddir notið aðstoðar hins
vestræna frjáisa kapítelisma,
ef hún reynist fáanleg til þess
að hagnýta hin miklu náttúru-
auðæfi landsins, án þess að
ótrtast hið ailra minnsta um
þjóðerni sitt, sjálfsrtæði oig
þjóðmennángu. Og ef það tekst,
að fá þessa erliendiu aðsitoð, oig
við höfum manndóm tál þess,
að haignýta hana á réttan hátt,
þá verður efnahagsleg velferð
okkar tryggð um aldir, og við
munum áður en varir verða ein
af rikustu þjóðum veraidar, og
getum þá endurgodið hina viin-
samlegu aðstoð með raunhæfri
þáttitöku í upþbyggin'gu hins
mikla vestræna þjóðasam-
bands, sem mun þegar á næstu
öid ná yfir flesit eða öll lönd
á norðurhveli jarðar.
Ef við raunveruiega viljum
korna á sæmiiegu jafnvægi í
byggð landsins, þá tiel ég að
tiiliögur þær, sem ég hefi hér
sett fram og framkvæmd
þeirra, sé eina leiðin, sem til
þess myndi duga úr þvi sem
komið er. Og að'liOkum þertta:
Jafnvægi í byggð landsins er
ekki eingön-gu komið undir því,
hvernig íbúafjöldi landsins
skiptist á milli Reykjavilkur og
nágrennis annars vegar oig
annarra héraða í landinu híns
vegar, heldur engu síður þvi
að meira jaifinvaegi komisit
einnig á í hagnýtingu auðiinda
landsins. Og þótrt þær aðgerðir
í atvinnumáluim og ohkumiáluim,
sem ég hefi hér bent á, að
nauðsynlegar verði, muni að
sjálfsögðu srtuðHa að ja/fh-
vægi í byggð landsins og e:ru
í rauninni eina leiðin til þess,
sem liíkleg er til að bera já-
kvæðan árangur, þá stuðlar
þessi stefna jafnvel fyrsrt og
fremst einmig að almenmri hag-
sæld ails ailmennings í landinu.
Og við þurfuim svo sannarlega
á miklu fé að halda, og er ekki
úr vegi, að gera sér þesis grein
í sífcuttu máli:
1. Við þurfum að vernda og
efla þjóðemi vort, sjálfstæði
og alhliða þjóðmennimgu, ai-
mennt séð.
2. Við þurfum að efla bæði
almenna menntun í landinu otg
ekki síður sérmenntun á öhum
sviðum.
3. Við þurfum að efla til
stórra muna bókmenningu, list-
ir og vísimdi. Takmarkið á að
vera það, að hver einasti Is-
lendinigur fái alla þá menmtun
og sérhæfimgu, sem eðlisgerð
hans leyfir.
4. Við þurfum að stöðva
gróðurevðingu i iandinu, auika
ræiktun og græða beiti-
lönd bæði á hálendi og lág
lendi.
5. Við þurfum að geta hlaup-
ið undir bagga með cVtókar hefð
bundnu atvinnuvegum, land-
búnaði , og sjávarúfcvegi þegar
illa árar, hvort sem uim er að
kenna stirðu veðurlaigi, afla-
bresti, hafis, eldgosum eða
öðru.
6. Og við þurfuim síðast en
ekki sízt, að trygigja aliri þjóð-
inni næga og vel borgaða ai-
vinnu.
Til þess að mærta öllum þess-
um kröfum og mörgum fleiri,
þurfium vtð að afla, i fyrsta
iagi fjár, í öðru lagi fjár og í
þriðja lagi fjár. 1 því sikyni
þurfum við að nýta ailar auð-
lindir landsins, á landi, í loíti,
á sjó og í landgrunni.
Menn hafa vamtanlega tekið
eftir þvi, að alþingismenn vor-
ir eru mjög iðnir við að ræða
öilll þessi nauðsynjamál, sem að
framan er greimt frá og fiytja
þar um u<m tillögur og frum-
Framh. á bls. 13
18. aprii 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7