Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1971, Page 14
ötumdi með aDvöraþumiga! —
Jœja.
— Jæja hvað? sagði hamn
og héit áfram að iesa Morgun
biaðið og geispa. Það er nú
meira hvað maðurinn getur
geispað hugsaði ég og alit i
einu gerði þessi sakiausi vöðva
samdráttur og innöndun mig
saltvonda.
— Jæja, endurtók ég með
hálfu meiri alvöruþunga en áð-
ur og svobtið af endurheimtu
stolti! Bless.
— Hvað ertu að fiýta þér,
spurði hann og ieit auðheyri-
lega upp úr biaðinu i fyrsta
sinn.
— Nei, sagði ég fegin, ég var
orðin dauðhrædd um að hann
mundi taka mig á orðinu.
— Þú áttir að segja já, aum-
inginn þinn, orgaði æran hams-
laus. •
— Ja, stundi ég; — jú eigin
lega.
— Jæja, sagði hann. Af
hverju varstu þá að hringja?
Þama kom það. Nú sat ég
laglega i þvi. í æðisgengnu
brjáiæði ieitaði ég ástæðu og
íann hana.
— Ég þarf að skiia þér bók-
unum, stundi ég og fegins amd-
varp leið frá brjósti mér.
Ég glotti gieið framam í úr-
illla æruna.
— Jæja, sagði hann. Ertu bú
5n að lesa þær?
— Já, já, iaug ég, í samn-
leika hafði ég komist fram úr
einni og hálfri af fjórum.
-— Já, sagði hann og hefur
að öllum likindum látið frá sér
blaðið. Hvernig fannst þér?.
— Alveg ágætur, flýtti ég
mér að segja. Alveg fyrirtak.
Frá hjarta minu steig litil
fróm ósk. Góði guð, látti hann
ekki spyrja meira um það.
— Jæja, sagði hann svo, þú
getur alltaf skiiað þeim seinna.
-— Já, samsinnti ég.
— Jæja, sagði hann.
— Jæja, sagði ég.
— Blessuð.
— Blessaður.
Með titrandi höndum tókst
mér einhvern veginn að koma
simtóiinu á réttan stað. Höfuð-
ið vaggaði geigvænlega á háls
inum, hnén skulfu og ég riðaði
og féll niður í næsta stól og
yfir mig seig hálfgert meðvit-
undarleysi af tómri þreytu. Ég
ætla að senda honum bækurn-
ar í pósti á rmorgun.
Útfefanðl; H.f, Arvakur, Reykjavík
Fraxnkv.stJ.: Haraldur Sveinsson
Rlt&tjórar; Matthías Johannessen
Eyjólfur KonráS Jin&son
AJstoffarriUtj.: StyrmJr Gunnarsson
RltstJ.fltr.: Gisli SÍsurósson
Auiiý&initar; Arnl GarBar KrUtinsson
Ritstjórn: ASalstræti 6. Síml 10160
Skóreimar
Framh. af bis. 9
í skiptum fyrir lifsnauðsynjar.
Verðmæti á borð við trúloí-
unarhringinn konunnar manns
fóru i súginn, þegar matvöru-
verðið fertugfaldaðist á einu
og sama árinu.
Gengið var auglýst tvisvar á
dag, kiukkan eilefu á morgn-
ana og klukkan fimm á dag-
inn. 1 hvert sinn þutu prisam-
ir upp og enn jókst kaupæðið.
Þvílikir tímar.
Einn daginn þrefaldaðist
kartöfluverðið áður en hægt
var að komast að í biðröðinni!
Færi maður í matsöluhús í
matarhléinu tók veitingamaður-
inn það fram, að maður yrði að
greiða matinn því verði, sem á
hann yrði komið, þegar mað-
ur væri búiran með hanin — eikki
því verði, sem á honum var,
þegar maður hóf máltiðina!
Hækkunin gat numið hundrað
prösentum.
Þeir, sem verst urðu úti,
voru eftiriaunamenn og fóik
með fastar tekjur. Sparsamur,
roskinn maður hafði smáarð af
verðbréfum, er voru í eign
hans og gat hann átt þægilega
eili af tekjunum af bréfum þess
um. En þegar verðbólgan skali
á með fullum þunga, fékkst
tæpast sigarettustubbur fyrir
ársarðinn allan!
Þó urðu misjöfn kjörin mann
anna sem endranær. Sumir
söfnuðu auði. Bændur voru
ekki aðeins vel aidir, heldur
gátu þeir farið fram á næst-
um hvað sem var fyrir hvern
þann gris, sem þeir máttu
missa. Helzt vildu þeir hús-
gögn. Margir létu öll húsgögn
sín fyrir grís.
Árið 1923 greiddi þýzkur
bóndi tuttugu og fimm þúsund
punda veð sitt upp í topp með
tveimur grísum.
En jafnvel bændur áttu sin-
ar sorgir og sinn vanda við að
etja, — einkum um helgar. Þús
undir borgara þyrptust þá út í
sveitimar. Bændur settu hund
á vörð um akra sína, svo
ekki yrði stolið hverri einustu
rófu og kartöflu.
Ný tegund stigamanna spratt
upp, fór með vegum og rændi
búvöruvagna.
Stigamennirnir svifust einsk-
is. Þeir vissu, að nóg var til af
matnum og engum bónda datt í
hug að láta hann af hendi
gegn seðlarusli. Stigamönnun-
um sveið, að mikið af þessum
mat skyldi vera gefið húsdýr-
um eða þá verða rotnuninni að
bráð.
Hér hefur ekkert verið ýkt.
Þetta er nákvæmlega sú teg-
und verðbólgu, sem Þýzkaland
fékk að kenna á. Fieiri dæmi
má nefna:
Móðir manns nokkurs sendi
honum demantshring sinn að
kaupa fyrir buxur og jakka.
Um það ieyti var svo komið fyr
ir manninum, að hann iifði og
nærðist á þurru brauði vættu
í kókói og einu fötin sem hann
átti, voru svo á sig komin, að
hann gat vart sýnt sig i þeim.
Hann seidi hringinn fyrir tiu
miiljónir marka og keypti sér
ein föt fyrir átta milljónir.
Hann panitaðá sér llíka skó á
íæturna. En þegar hann kom
aftur að sækja þá þrem dögum
síðar, þá dugðu þær tvær
milljónir marka, sem hann hafði
skilið eftir hjá skósmiðnum,
rétt fyrir skóreimunum!
En fengist einhvers staðar
krít, þó ekkd væri nema dag-
stund, fór ekki hjá því, að
hinn skuldugi græddi. 1 miðri
þessari martröð héit rikur
Þjóðverji dóttur sinni brúð-
kaupsveizlu. Hann bauð tvö-
hundruð gestum og gæddi þeim
á kampavíni, eins og hver viidi
hafa.
Um það bil, sem ávisun hans
var innleyst, var hún þriggja
króna virði!
Auðvitað var, að einhvem
tíma hlyti þetta að taka enda.
Síðla árs 1923 var pappirs-
markið orðið einskisvirði.
Tiu árum fyrr hafði það gilt
á við u.þ.b. tíu íslenzkar krón-
ur. Nú töldust menn heppnir,
gætu þeir skipt á brezkum
shiilingi (h.u.b. 10 kr. isl) og
einum miiljarð marka — en svo
hljóðaði hin opinbera gengis-
skráning.
Samkvæmt þeirri skráningu
nam samanlögð þjóðarskuld
Þjóðverja — að meðtöldum
kostnaðínum við fyrri heims-
styrjöldina, fimmtíu sterlings-
pundum!
Fjármálasnillingur einn, Dr.
Hjalmar Schact, kom þýzkri
mynt aftur til heiisu með
„nýja markinu" svonefnda —
en það jafngilti einum miiljarði
hinna gömlu.
En Þjóðverjar voru lengi að
jafna sig eftir þessa martröð.
Þeir voru orðnir þvá vanir, að
einn bolli af kaffi kostaði eina
milijón marka.
LEIÐRÉTTING
Réttur tcxti við niyncl a.f systkinununi frá Pálsbæ og móður
þeirra, er birtist í Lc*bók Mbl. 11/4 1971:
Systkinin frá Pálsbæ (síðar Litla-Seli við A cstiirgictu) og móðir
þeirra. 1. röð frá v.: Gyða, gift Jóni Otta Jónssyni, skipstjóra,
Gróa., giftist Gisla Guðniundssyni, bilkbinilara, Guðrún, giftist
Larsen, ilönskuni manni. — 2. röð: Þorbjörg, Jafet, skipstjóri,
kvæntist Guðrúnu Kristinsdóttur, Sigríður JafetsUóttir, móðir
þeirra, Nikólína, giftist Guðmundi Guðnasyni, gullsniið, Sigurður,
t. k. Eiísabet Böðvarsdóttir, s. k. Þórey Þorsteinsdóttir. — 3ja röð:
Einar elilri, kvæntist Helgu Ivarsilóttur, Guðlaug, giftist Sigiv-
jóni Ólafssyni, skipstjóra, Anna, giftist sr. Guðbrandi Björns-
syni og Einar yngri, prentari, kvæntist Mörtu Einarsdóttur.
H
O
Q
i—i
P$
ffl
í EFTIRFARANDT spili íarm sagnhafi
vinnimgsllieiðina, sem er mjög óvenjuleg,
en um Bieáð dkemmtiieg.
Sagnir genigu. þannig:
A S V N
1 Laiuf 1 Spaði 2 Laiuf 6 Spaðar
Norður
A 10-9-8-7-6-5-4-3
V Á-K
4 Á-6-5
♦ —
Vestur Austur
A —
V D-G-10-9
4 G-10-8-7
A D-G-9-5-4
A D
V 8
4 K-D-4
A Á K-10-8-7-6-3-2
Suffur
A Á-K-G-2
V 7-6-5-4-3-2
4 9-3-2
A —
Suður var sagnhafi í 6 spöðum og
Vestxir lét út hjartad'rottni'nigiu. Saign-
hafi sá strax, að léti hann út spaða og
drepi heima, þá gæti hann ekki gert
hjairtað gott, þvi hanm á þá aðeine 2 inn-
komur eftir og það nægir ekki, ef
hjörtun eru 4—1 hjá amidstæðimigumum.
Sa'gnlhafi famin sk'emmtitega viinmmgs-
leið. Hamn drap í borði með ási lét úit
spaða 3, Austur drap mieð drottnimgu
og sagnhafi gaf heimia. Auistur lét næst
út tigul, sem drepinn var í borði með
ási. Nú tók saignlhafi hjartakóin.g, lét út
spaða, drap heima, lét út hjarta, tromp-
aði í borði. Vornu nú 2 hjörtu heóma
orðin góð.
Næst lét sagnlhafi út spaða, drap
heima, tók 2 silagi á hjarta og kastaði
2 íautfuim úr borði og átlti síðan af-
gamginm og vanm spildð.
Bf spilin eru athu>guð nánar getur
eagnhafi eininiig unmið spilið m'eð þvi
að láta strax út hj'artafkón.g. Austur
trompar mieð spaðadrottn'ing'U, en sfðan
getur saignihaifi víxflitrompað og gert
hjartað gott á sama hátt og áður eæ
getið. Óneitanlieiga er sú vinmin'gdlieíð,
er sagníhafi valdi Skemimitilegri og um
ieið óvemjuleg.
RABB Framh. aj bls. 15 um, haja ekki við rök að styðjast. Hinn almenni, óbreytti borgari kann ekki að meta þœr hetjudáðir, sem jelast í því að ryðjast inn í híbýli manna og stela eigum þeirra. Ej til vill kemur þó bezta lýsing- in á ástandinu í Jórdaníu jram í því, að gamlir skólajélagar þessa vinar míns lýstu jurðu sinni yjir því, að hann skyldi ekki haja aj- salað sér jórdönskum ríkisborgara- rétti og jengið íslenzkan úr því að hann œtti kost á því og joreldrar hans, sem ekki höjðu séð son sinn í nœr 10 ár, hvöttu hann til þess að flytjast ekki búferlum til föður- lands síns. Raunar var jerðin jar- in til þess að heimsœkja œskustöðv- arnar en þangað komst hann ekki. Hann er jrá þorpi á vesturbakka Jórdan, sem ísraelsmenn ráða. 1 því tilviki, að einhver vilji halda því jram, að hér sé augljóslega á jerðinni jrásögn jórdansks konungs sinna, manns, sem vilji svíkja þjóð sína og semja jrið við tsraelsmenn, þykir mér rétt að geta þess, að þessi ungi maður er og hejur verið ein- dreginn andstceðingur Husseins. Áður en hann jór til heimcdands síns eftir áramótin var hann ein- dreginn stuðningsmaður skœruliða- samtakanna og í samrœðum okkar á undanjörnum árum hejur hann hvað eftir annað látið í Ijós þá skoð un, að landsmenn sínir œttu engan annan kost en þann að berjast til sigurs yjir ísraelsmönnum. Styrmir Gunnarsson.
14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 18. april 1971