Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1971, Side 15
ULEÐl-
r'i£>-
/NPI
i iJ /J
ÍCflT-
FIPflR
#l
&■
fi/tifl-
£lt^
vCk
E/M-
K'£MM(
fpR -
5<STM-
i m c,
\/C£?Og-
o'nfí
SP'L-
(Ð
WCMT-
FiCiR
Hf?o?-
RR
ÍKKlF-
n r.
DýR.
a
a<
awí>
fccYtfH
H~S-
PvRi€>
T*.íllt.
n B.
H lUm
U £M-
ENP
URNfl
UHÍ'FiP
IS/M^
LflVPÍ
ZLSl.
SviF-
J> ý.g I p
pkHMW-
STVrkt-
IR
HR-
giMíH
ftuwnK
MOHM
SfBF'
qa
ýea-
UR
nr-
Lflífl
«R.
DöKKQ
Í*^M -
HuT
V/mm-
u R
£ l:£>
PÆUD-
/N
HedSfí-
41
FUKI
H£R6á>
MrtT-
U R
RuPL
nr-
/ í- u
l\f~
flULQR
ÚóÐhK.
nmuít
PI/.UR
PEN
FÆí>l
A
7=«M-
P£U>
HJ 'iT ff
SrFfT
Jrofíi
fto/iM-
HftRl
?ýl?<í
Heie-
u R
l?Él£>
u R
1
f?//M/J-
fJL
fcf
1
£N-
01-
‘,, xr
Dv
1
Kv/e/J-
/JflFM
HffuNirl
KSCC,-
INC\
£ LD
STÆD
r0
hYNT
Lausn á síðusfu krossgátu
BH í * fltðm 74 ■2 5? 2> »- o $1 \M\ s?.s 5, Á' •6 r X £ |—i
c H -) 23 V c- r- Cæn vb — 74 -4 43 3 rr jff|
V/N CA 5 /» 7>c 73 3> § 057 - ftl > X -3|c' -t A (Vl r o' i rfr
iíil 35 -tí 43 70 t. j? 2 - 73 4? TT •ií ÓN — -l 5- }rp>
70 o X 73 |l | c- w •Z 23 u Z- :d r- — >10
Z. ;b /í' * £ 70 — 73 43 2, 43 o z> j> ■z. ■z. o» r- -h 'f0 : <5=
< \ \ •2. C- ■2. 2: rVi 70 i||| -4 v/* r* r- s:- p- — ú? -<
r- > vy 7b <- ■2. ÍN VN "X* s> — > 3. p > r P' 5 \
-xf 7* 2? H \. 43 -1 43 2? »£ £ - 1£ VA r* P* 03 i lr\ ||
Va "tl z; 01 2? 43 70 O C5; 43 * e* »1 <5.- <í> 4> -i — 70 l Í 3)
o. z. t J — CA 43 <. 5 73 Ö: * 43 70 Vil 3» 5' ?0 43 3 r 43 S* 5 4) 3 O' o'-x IF:
z; O0 -t) “t) 7? 5 ? 21 2 JEN m r 4> o <; s ? -l o' 7> r 43 s'h
S. P. >> ■2, — -t) "Z. •z. 43 ~\ C ^ ÖY m 3 ^—• r <v 4> 3 •Tt. r- 43 1®
70 43 71 •33 43 (/"» 43 — \r> 4> 5 <- — 5* 3> -1 03 *
UM heim allan eru starfandi full-
trúar alþjóðlegra fréttastofnana,
stórblaða og fréttatímarita. Verk-
efni þessa fólks er að sjá til þess
að fregnir um viðburði í hinum
ýmsu ríkjum berist um heimsbyggð
ina á skammri stundu. Þó vill það
oft verðá svo, að menn fá aðrar
hugmyndir um það, sem er að ger-
ast, ef þeir komast sjálfir í snert-
ingu við atburðarásina, en ef þeir
fylgjast einungis með frásögnum
annarra.
Um páskana hitti ég t.d. að máli
góðan vin minn, sem var nýkominn
til landshis eftir þriggja mánaða
ferð um Miðausturlönd, nánar til
tekið Kuwait og Jórdaníu. Hann er
sjálfur frá Jórdaníu en hafði ekki
komið þangað í u.þ.b. áratug eða
meira og starfað sem lœknir hér á
landi síðustu árin. Hann dvaldi í
Amman, höfuðborg Jórdaníu frá
því í febrúarlok og þar til á mið-
vikudag fyrir páska. Mér þótti frá-
sögn hans af því, sem er að gerast
í Jórdaníu svo merkileg, að ástæða
væri til að koma henni á framfœri
við aðra, en óneitanlega gefur hún
okkur nokkuð aðrar hugmyndir um
það, sem er að gerast í þessum
löndum, en frásagnir fréttastofnana
og blaða.
Það sem mér kom einna mest á
óvart voru ummæli þessa kunn-
ingja míns um starfsemi skœruliða-
sveita Arafats, sem á síðustu miss-
erum hafa orðið nýtt afl í arabísk-
um stjórnmálum og einmitt um
páskana stóð yfir í Kairó ráðstefna
nokkurra Arabaríkja til þess að
fjálla um sambúðarvcmdamál
Jórdaníustjórnar og skœruliðanna.
Hann skýrði svo frá, að skœrulið-
ar þessir hefðu í upphafi notið mik-
illa vinsœlda meðál almennings, en
síðan hefðu smátt og smátt bætzt í
hóp þeirra öfl, sem ekki hefðu fyrst
og fremst viljað berjast gegn
ísraelsmönnum, heldur notað að-
stöðu sína í öðrum tilgangi. Nú
vœri svo komið að þjófar og rœn-
ingjar vœru mjög áberandi í hópi
skœruliða og forysta skœruliðasam-
takanna spillt. í meira en eitt ár
hefðu þeir enga onistu háð við fsra-
alsmenn og í sumum tilvikum vœru
frásagnir af hetjudáðum þeirra upp
spuni frá rótum. Á tímabili var
ástandiö þannig í Amman, að skœru
liðar gengu inn í híbýli manna og
kröfðust þess að fá afhenta fjár-
muni eða t.d. bíllykla húsráðenda,
állt í þágu byltingarinnar, og fólk
vard að verða við kröfum þeirra
umyrðálaust. Dag einn var þessi
kunningi minn staddur í verzlun í
Amman og ruddist þá inn skœru-
liði, sem krafði hann um peninga
„í þágu bylt:.ngarinnar.“ Hann neit-
aði en verzlunareigandinn sagði, að
fyrir nokkrum mánuðum hefði eng-
inn maður komizt upp með að neita
að verða við kröfum skæruliða.
Af þessum sökum eru skærulið-
arnir mjög óvinsælir í Jórdaníu.
Þegar ég spurði kunningja minn
hvaðan þeir fengju fjármagn til
starfsemi sinnar sagði hann, að
hvert einasta Arabaríki hefði sinn
skœruliðahnn í Jórdaníu og sœi
þeim hópi fyrir fjármagni. Þannig
mœtti segja, að allar andstæðurnar,
sem fram koma í hinum arabíska
heimi, mœtti sjá í hnotskurn í
Jórdaníu. Almannarómur í Amman
fullyrðir, að leiðtogi skœruliða,
Arafat, sem á tímabili var auglýst-
ur upp af heimspressunni, sem nýr
arabískur leiðtogi, hafi sankað að
sér gífurlegum fjármunum í sterl-
ingspundum í bönkum í Alsír og
þessi ungi Jórdani sagði, að enginn
vafi léki á því, að forysta skœrulið-
anna væri spillt og rotin.
Ég spurði hvernig staða Husseins,
Jórdaníukonungs, væri um þessar
mundir og hann sagði, að Hussein
yrði aldrei verulega vinsœll í
Jórdaníu vegna þess að hann væri
af œttbálki Hashemíta, sem ekki
nytu vinsœlda þar í landi. Á hinn
bóginn sagði hann, að Hussein hefði
aldrei verið jafn vel liðinn og nú.
Fyrst í stað, meðan skæruliðar
voru vinsœlir meðal almennings,
hefði Hussein látið þá afskiptalausa
en eftir að andstaðan við þá jókst,
kom Hussein fram á sjónarsviðið,
sem maðurinn er veitti hinum al-
menna borgara öryggi gegn yfir-
gangi skæruliða.
Af frásögn þessa manns kom
glöggt í Ijós, að fólkið í Jórdaníu er
orðið mjög þreytt á styrjaldar-
ástandinu. Ef ég sæti á valdastóli í
Arabaríkjum, sagði hann, mundi ég
þegar í stað semja frið við Israels-
menn. Hann sagði, að ekki vœri um
annað að vetja. Fólkið í Amman lít-
ur s.vo á, að ísraelsmenn hafi alls
ekki í hyggju að semja frið við
Arábaríkin, þvert á móti hyggist
þeir enn auka á landvinninga sína
og sjálfur var hann þeirrar skoð-
unar eftir dvöl sína þar, að veru-
leg hætta vœri á frekari landvinn-
ingum tsraelsmanna á næstunni. Ef
nýtt stríð skellur á, sagði hann,
munu tsraelsmenn taka Kairó.
Ég spurði hver afstaða Jórdaníu-
manna vœri til Sadats hins nýja
forseta Egyptalands og hann sagði,
að Nasser hefði verið oröinn fangi
sinna eigin loforða, fangi þeirra lof-
orða að sameina alla Araba og sigra
tsrael. Á hinn bóginn hefði Sadat
engin loforð gefið, hann vœri raun-
sœrri en Nasser og vœri að reyna
að gera það eina, sem mögulegt
vœri, að sem ja viö tsraelsmenn með
því að gefa eins lítið eftir og unnt
vœri.
Þessi frásögn sýnir það fyrst og
fremst, að fólkið í þessum löndum
er orðið þreytt á stríði. Það vill
frið. Hún sýnir okkur líka, að frá-
sagnir fjölmiðla af starfsemi skæru
liðanna í Jórdaníu, vinsœldum
þeirra meðál Arába og hetjudáð-
Framh. á bls. 14
18. api-íl 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15