Lesbók Morgunblaðsins - 23.05.1971, Blaðsíða 5
Barrtréð
>að var ernu sinni barrtré,
grænt á vetrum, grænt í öBum
blæbrigðum á sumrurn, og eftir
rígningar var það eins og sann
leikurinn — hreint, sterkt og
óhagganiegt. I>að hafði t»pp
upp í loftið og hiiðargreinar,
sem uxu í röðunt upp eftir
þvi.
I»að gekk á ýmsu í lífi þessa
trés, snjórinn lagðist á það á
vetrum, stundum héngu í því
krakkar, og jafnvel á hásumr-
um voru hér og þar brúnar,
ólundarlegar kalnálar, sem
urðu ékki öðruvísi. En áfram
hélt það samt að potast upp í
loftiö c»g fagna vorunum. t»ang-
að til um árið.
J»að hafði voiað snemma —
hélt tréð — og fór að píra út
einu og öðru á toppnum, var
jafnvel að hugsa um nýja
liliðargreinaröð, liver veit. En
þá skeði það. I»að gerði skyndi-
lega frost, sem herti síðan
jafnt og þétt, og hvort barátt-
an stóð nú lengur eða skemur,
veit sá einn, sem reyndi, — en
toppinn dauðakól.
Hvað nú? Fyrst ekkert. En
svo sveigði það upp eina hlið-
argreinina — hærra og hærra
— eins hátt og hún komst. —
Og byrjaði siðan að vaxa á
hana.
Og tilvera þess hélt áí'ram.
J»að var grænt á vetrum, grænt
i ölhim blæbrigðum á sumrum,
og eins og sannleikurinn eftir
rigningar.
og stráin farin að lýsast vegna
vorsins.
„Hvernig verður með pakk-
ana?“ spurði hún þá sem
höfðu með það að gera.
„Lit-Ii þriðji fær 2 pakka frá
pabba sínunt 30ta hvern,“
sögðu þeir, sem höfðu m.þæ.g.
„En af hverju ekki lleiri ?“
„Stóru fyrstu eru einmana
cftir viðskil. Þurfa nýja piiíinu-
kökumömmu fljótlega — og
nógan ost.“
„En hvar fæ ég viðbótar-
pakka?“ spurði hún og strauk
halann vandræðalega,
„Xú, auði'itað úr „allra-fjöl-
skyldna“-sjóðnum,“ sögðu þc>ir
s.h.m.þ.a.g. alveg hvumsa.
„Heldurðu, að það sé ekki
feðravernd í Músalandi?"
Þetta er viljayfirlýsing ungs
fólks og manna. Þetta er vilji
þess til breytinga, til umbóta.
Þetta er ávarp og hvatning
mannkyni til handa, andvarp
og afhjúpun.
. Við viijum frið með öllum
mönnum, raunverulegan frið en
ekki slíkan sem tryggður er
með vopnum, söngur okkar er
um frið og vinsemd. Við nær-
umst á friði og hann mun
breyta okkur.
Við viljum frelsi, mótanleg
kerfi og siði sem eru í eidlínu
breytinga og framíara, breyt-
inga til þess sem við innra með
okkur og vitsmunalega vitum
að eru öllu til heilla.
Hver maður hefur rétt tii að
vera hann sjálfur, á rétt á skoð
un sinni og viðhorfum, á trú
sinni.
Við viljum jafnrétti, uppræt-
ingu óréttar og kúgunar. Ailir
menn eru bræður með eðlis-
læga ástúð til alls, sem sýnir
vinsemd, vinsemd til þess fjand
samlega er sáðan lærdómur,
hluti af menntun. Allir fæðast
jafnir að elsku, allir lifa á
sömu örðunni sem kaliast Jörð
og allir deyja að lokum til
þess óþekkta. Enginn getur
drottnað yfir öðrum án þess að
skaða sál sína með Mekkingu,
þeirri blekkingu að hann sé
meira en bara maður.
Við viljum frEunþróun,
þroska og þekkingu en hóf á
öliu, einkanlega tækniíramþró-
un. Við viijum rósemi, enginn
getur bætt ögn við ævi sina
með látum.
Við viljum þegar koma í veg
fyrir skelfingar af eigin völd-
um, við viljum takmarka barn-
eignir, barnanna vegna, enda
gætu menn þá haft ármilljón-
ir fyrir sér. Við viljum neita
okkur um lúmsk leikföng og
munað sem eykur sannarlega á
leiða okkar og óhamingju.
Við viljum samkeppni og sam
starf, nýtni og hófsemi.
Við viljum jafna möguleika
allra til menntunar, þeirrar
menntunar sem eykur skilning
og hamingju, góðan vilja og
kærleik, 1 hinu góða munum
við vitna til sameigiuleika, and
legra verðmæta og elsku sem
býr með öllum mönnum.
Birgir Björnsson
Þúsund
orða
vilji
Við viljum réttláta skiptingu
fjármuna og valds. Okkur er
ijóst að þessu mun æviniega
vera misskipt eins og hæfileik-
um okkar, en með þeirri mennt
un sem gerir manninn auðmjúk
an hlýtur sjálfsumhugsun að
minnka og nærgætni að koma
í hennar stað. Misbeitingu er
þvi ekki að kvíða, öll slík mis-
tök eru afleiðing skilningsleys
is og öhamingju.
Við vlijum handleiðsiu og
ráð þeirra sem eldri eru og
reyndari en við. Við viijum
einnig geta farið eigin leiðir
sem þeir hafa ekki Píynt. Við
viðurkennum fyrirfram að leið
okkar geti verið tálvon og við
munum reyna að hafa hugrekki
til að viðurkenna það.
Við munum sýna gætni mann
legs máttar. Við viljum reyna
möguleika mannlegrar reynslu
og snilli, innan marka sjón-
hrings heilbrigðrar menntunar
og góðs vilja.
Við viljum nokkuð á okkur
leggja, við viljum skyidur en
ekki vera kröfumikil á réttindi,
þvi okkur er ljóst að ef skyld-
unum er vel fullnægt munu
réttíndin vera nægileg.
Við viljum framtíð, framtið i
öryggi en ekki værð.
Þetta viljum við ásamt mörgu
öðru.
Við viljum hið nýja og við
munum afsala okkur öllu í betri
og yngri hendur.
Við viljum færa náttúru Jarð
ar nær okkur, við viljum tengj
ast dýpri böndum. Við viljum
ekki glata fornum verðmætum,
verðmætum sem við getum gild
isprófað. Við viljum bera sam-
an og samræma skoðanir allar
og viðhorf, trú og hugsjónir.
Allt þetta viljum við.
En umfram allt viljum við
taka sjálf okkur til meðferðar,
gátu tilveru okkar, leiða okk-
ar og fávisi, ófullkomleika okk
ar og elgingirni. Við verðum
að vera hluti meðferðarinnar,
breytingarinnar.
Við erum ekki eitthvaS ann-
að en heimurinn. Við erum
hluti mannkyns og ekkert er
okkur raunverulegra. Við ætl-
um ekki að breyta hlutum eða
aðstasðum, heldur mönnum
fyrst og fremst. Mannleg tengsl
eru eining sem verður ekki
hreyft við án þess að heildin
verði fyrir breytingum. Mann-
lífið er ekki partar.
Við munum setja sjáifsmark
okkar hátt, svo hátt, að því
verði í raun ekki náð, annað
er blekking.
Allt þetta viljum við.
Og við viljum ekki aðeins,
við erum reiðubúin og munum
fóma lífsskeiði okkar og mögu
leikum til þessa starfs, til þess-
ara breytingar.
Þótt æviskeið okkar sé þar
með heigað öðrum fyrst og
fremst er þetta í raun ekki
mikil fórn. Það er ekki um
annað að ræða.
Heimur mannsins, framtið
mannsins verður einfaldlega
ekki til án þessa starfs. Við
kjósum þennan úrkost sökum
þess að við unnum framtíðinni.
Fórn okkar er nauðsyn.
Vilji okkar er ekki sterkur
en hann nærist á von og mun
ef til vill vaxa með áreynsh
unni. Okkur er ljóst að ákveðni
og ofturkapp eru oft undanfari
mistaka, það er þvi kostur að
vera ekki of viss, of sannfærð-
ur um ágæti eigin aðferða og
viðhorfa. Við munum beita ró-
legri íhygli og þrautseigju.
Kætina munum við taka í
þjónustu okkar, kætina yfir
eigin mistökum og fálrni, kæt-
ina yifir árangri og áföngum
þótt litlir séu, kætina yfir skiln
ingi og umburðarlyndi, söng og
vinsemd. Þannig mun stefna,
tilgangur okkar eflast án alis
flýtis.
Mikil umbreytmg gerist ekki
í einni hending, okkur er það
ljóst. Við raunum meta hugar-
ró og þögn, okkur mun lærast
það aí dýpri tengslum við allt
liíandi.
Okkur er ekki ljóst hvernig
vilja okkar mun komið i frarn-
kvæmd, ævinlega munum við
velja um leiðir þegar að vega-
mótunum kemur, þvi ekki
benda helgir menn á liljur vall
arins án ástæðu.
Við víljum hræðralag. Við
viljum vera hið góða án rétt-
línuhugsana. Við viijum miðla
eins og hið góða. Við viljum
tigna með uppréttum huga hinn
mikla mátt sem birtist í tilveru
alheims.
Við viljum gaumgæla varurð
okkar og náungans. Við viljum
láta hvern annast sinn þroska
með samhjálp allra. Við vilj-
um blessa eins og náttúran hef
ur blessað lífið sem hún gaf
okkur. Við viljum læra að
þakka og endurgefa í orfti og
athöfn. ViÖ viljum reyna að
skilja að aðeins með þvi
að gefa getum við eignazt raun-
veruleg verðmætL Við viljum
starfa með gleðl þess sem læt-
ur frá sér.
Við viljum Mta spurninga
fremur en svara og við viljum
endurmeta viðhorf okkar og
aðferðir.
Þanníg gæti vilji ungs fólks
verið, þannig hefur hann ef tii
vill alltaf verið.
Við aískjum þess ekki að
þessum vilja okkar verði tekið
með ákefð, við sættum okkur
við fylgisleysi. Framvindan
verður aö hafa sinn gang, ef
menn eru ekki tilbúnir til að
skapa sér framtíð, þá duga eng-
in töfrabrögð.
Við öskum öllu lífi heilla.
23. maí 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5