Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1971, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 04.07.1971, Blaðsíða 9
a>st, en konungur þá í mildi sinni ákfeðið, að iáts hann sleppa með það að missa hárið, eyr%n og nefið og „í þessu ástandi hlekkjast í járn á Hólminum við annan jafnil’la á sig korninn." Þvi þrátt fiyrir náðunina var auðvitað næg ástæða til fylilstu varklárni: Sören var ákærður fyrir það að hafa stolið nokkrum silfur- skeiðum úr búri greifans. KONUNGLKGUK S.TÓLIÐSFORINGI Hinn 1. maxz árið 1611 hélt Jens Munk innreið sína í Brim- a.rhólm að vinna skipseið sem nýskipaður sjóliðsforlngi hans hátignar konungsins. Hann átti þar með í vænöum að liía fram- vegis við skilyrðii, ábyrgð og og vaM, sem í grundvaliaratrið um útilokaði hann frá lífinu eins og það gekk fyrir sig i stórskotalyftingunni. Jens Munk haíði veríð í læri hjá Jacob Gerbrantzen og var fullkunnugt um líf hins al- menna háseta á sjónurr* en það var nú annars ekki nokkiuð, sem konunglegh' sjóliðsforingj- ar þóttu skyldir að kynna sér að öðru jöfnu, né hafa sérstaka þekkingu á. Heimur hans varð aftan við stórsigiuna, í hinni fyrirmann- legu afturlyfti.ngu, þar sem yf- irmenn skipsins höfðu klefa sína í hæf.ilegri hæð yfir mark- inu og háreystinni niðri á dekkinu og óþefnum í stór- skotalyftingunni. Skipherrann og la.utinantinn höfðu með höndurn æðstu stjórn, annar yf- ir hásetum og hinn yfir her- mönnum, þeir nutu sérstakrar aðbúðar og það var ekkii nema í neyðartilfell'um, að þeir sýndu sig utan híbýla sinna. Munaður þeirra var þó annars skorðaður við koju, útskorinn tréstól, og ómálað eikarborð, þar sem koparstungin sjókort og bókfeilsbundnar leiðarbæk- ur lágu á dreif innan um óskyggðar tinkrúsir og máski einstakan, il'la fægðan messing- sextant. Árslaun þeirra voru 150 til 400 rikisdalir, en þáu voru komin undir ætterni þeirra og uppruna. Borgaraleg ir skipherrar nutu eklci líkt þvi eins mikilla forréttinda og þeir-, sem tigi.nbornir voru og auk þess var oftlega framhjá þeim gengið, er menn voru forframaðir, hvað svo, sem þeir höfðu annars ti.1 síns ágætis. Foringjarnir báru ábyrgðina á því, að skipið leysti „af hendi“ það verkefni, sem konungur hafði falið því, en þrátt fyrir það voru þeir þó ekki næstum ætíð neinir sérfræðingar um siglingafræði eða þau vísindi önnur og kunnu jafnvel ekki einu sinni til lesturs og skrift- ar. Fjöldi umsagna um ófram- færni einstaikra skipa er til or- rustu dró, bendir til þess, að foringjaliðið hafi verið einhver veikasti blettur herfliotans. >að gilti sama um flota konungs og að nokkru lieyti átti við hann sjálfan: þótt líkaminn sjálfur væri fær í fiestan sjó, varð hið sama ekki sagt um höfuðið. Tengiliðurinn milli afturlyft- ingarinnar og dekksins var skipstjórinn, sem var manna mikiivægastur um borð, enda þótt hann hefði að jafnaði ekki nema fimmtíu ríkisdali eða svo í árslaun. öfugt við það, sem krafizt var af foringjunum varð hann að búa yfir alimik- illi kunnáttu er að störfum hans iaut, hann bar skyn á al- menna siglingafræði, hafði um- sjón með seglaskipan, sá um hirðingu skipsins, viðgerðir á þvi, seilingu o.s.frv. Ti-gnar- og stöðumerki hans var lítil silf- urflauta, sem hann fékk í hend ur vi.ð ráðningu sína og bar þar eftir um háls sér, þangað til hann lét hana af hendi við eítirmann sinn, er hann lét af stöðunni. >að var við ýlfrið úr flautu þessari, sem seglum var ekið, akkeri ■ dregið upp og undanskildu var að sjálfsögðu stranglega bannað að flauta i'.m borð, enda þótt ekki væri i'.ema með vörunum; var talið að það byði heim storminum með hræðilegu ýlfri hans um rár reiða. Eina undantekn- ingin frá þessu var skipstjóri sjálfur, sem leyft gat sér að flauta smálagstúf i einrúmi svona i heiðariegri tilraun þegar ekki hafði blásið úr nös dögum saman. Skipstjórinn heyrði til hópi manna miðja vegu miili yfir- manna og undirmannanna, sem mataðist saman sér — enda þótt aðbúðin væri annars hin sama og hinna lægst settu. 1 þessum hópi voru auk þess skipsprest- urinn, bartskerinn, skrifarinn og hljióðfæraieikararnir. Á konungsskipinu voru alls tólf hlijóðfæraleikarar, á venjulegri freigátu ekki færri en þrir. Hljóðfæri þeirra töldu básúnu, bjúghorn, hjaröpípu, lútu óg trumhfc), sem þeir léku á fleir- raddað. Hið mikilvægasta verk efr.i, er þeir höfðu með hönd- um var það, að þeyta lúðrana í slæmu skyggni, svo heyra mætti á angurblíðum hljómi þeirra hvar i þokuþykkninu hin skipin í lestinni voru. >eg- ar lagt var úr erlendri höfn voru áhafnirnar vaktar með lúðrabiæstri og kvaddar þann- ig urn borð auk þess þjónuðu lúðurþeytararnir við guðsþjón- ustur og þegar leiðangri lauk og skipin. liðu hægt inn i Hafnia Metropolis Ceieberrima, stóðu borgarar uppi á virkis- veggjunum og hlýddu á fleif- raddaða þakkargjörð lúður- þeytaranna. Hinn tónelski konung- ur Kristján fjói’ði gerði miklar kröfur til hljóðfæraleikara sinna. Hins vegar varð hið sama ekki sagt um skipsprest- inn og bartskerann. Sá siðar- nefndi var ailajafna heldur Jiit- ill spámaður í lækningakúnst- inni og hafði auk þess ekki annað sér til íulltingis en nokkra kuta, tengur og kistu með aðskiijanl'egum grasamix- túrum. Bartskurður i hafi var aðgerð sem. krafðist hvors tveggja, sterkra tauga og mik- illa burða, þeirra, er nær- staddir voru. >egar Jón Ólafs- son braut á sér höndina dag nokkurn, er hann var að skjóta af fallstykki. sá hann sér til skelfingar, hvar yfirmenn hans röðuðu sér í kringum hann með tárin í augunum og bartsker- inn á hæla þeim klyfjaður hin um þróuðu skurðtækjum sinum: „Skipstjóri minn skipaði sex mönnum að ieggjast að mér og halda mér niðri, meöan William bartskeri vei.tti mér venjulega meðferð. En ég beiddist þess, að enginn legði hönd á mig nema ýtrasta þörf krefði, því mér dygði, að presturinn og þeir hinir stæðu þar hjá. Bart- skerinn varð að brjóta fing- urna þar um með töng'um sín- um, sem þurfti, og draga bein- fiísarnar út með grófúm áhöld- um sínum, klippa brott brunn- ar húðpjötlurnar, saga af brotna fingurna, og lieita með aðskiljanlegum tækjum i hend- inni sjálfiri að tréflísum og draga þær út. Kvað hann þær hafa verið fleiri en þrjú hundr uð talsins. Skipstjóri bað hann kveija mig ekki svo fyrir aug- um sínum, en hann kvað það óh j ák væm i le g t. ‘ ‘ >ar sem visindi bartskerans þraut varð skipspresturinn að koma til; hann var oft og tíðum maður í lakara lagi og hafði hi’ökklazt úr starfi í landi af einum eða öðrum ástæðum. Hann þá laun sín úr bauk þeim, sem uppi hékk við aftur- lyftinguna og áhöfnin lagði á stundum smáskilding í, í þvi skyni að blíðka máttarvöldin. Vikutimd eða rúmlega það i tiu vindstigum gaf herrans auð- mjúka þjóni oft dágóð daglaun í aðra hönd. En hann fékk líka að vinna fyrir þeim, afla sunnu daga og miðvikudaga voru haldnar guðsþjónustur með pré dikun um borð og andagt tvis- var á dag með morgunsöng, aftansöng og bænum um varð- veiziu skipsins og kóngsins. Eftir að segl voi’u upp komin, lá við því dauðarefsing að nefna djöfulinn á nafn um borð. Guðsþjónustur og andagtir voru haldnar fyrir framan aft- urlyftinguna, en þar hékk skipsklukka hjá prestsbaukn- um og með henni var áhöfnin kölluð saman til helgihaldsins. Á þessum sama stað fór og fram annað sjónai’spil, sem oft fékk öllu ískyggilegri endi. Á mánudögum var nefnilega svo fyrir lagt, að réttarhöld skyldu haldin um borð, svo fi’amariega, sem veður leyfði. Undir forsæti yfirmannanna voru allir skipsmenn kvaddir saman og þeim lesnar sjóher- reglurnar yfir hausamótum, en því næst spurði skipstjóri, hvort nokkur hefði kærur fram að færa. Ekki var það ótitt. Hópur manna, sem forðar skipi úr fár- viðri verður ekki endilega ljúf- ur sem lömb um leið og veðr- inu slotar. >jófnaður, handalög mál og morðtilraunir voru sí- endurteknir atburðir með þess- um frómu hetj'um hafsins, sem hófu dag hvern á morgunsöng, herranum til dýrðai' og refs- ingarnar, sem mánudagarnir færðu syndurunum, voru ákveðnar í viðeigandi hlutfaliii. Sjaldgæft var, að menn kæmust upp með minna en mánað- arlaun til fátækra á Hólminum; algengara var að dæma menn í viku hlekki við stórsigluna og í því skyni héngu þar jafnan handjárn i tveimur járnfestum. Dauðarefsingar voru heldur ekki óþekkt fyrirbæri, en á þeim var ýmiss konar háttur hafður. Aftaka með skothríð var ■ yfirleitt þvi aðeins við- höfð, að hinn dæmdi hefði sofn- að eða verið drukkinn á verði. Fimm beztu vinir og kunningj- ar hins dæmda voru valdir til þess að sikjóa hann og mátti hann sjálfur velja þá úr hópi félaga sinna. Bugspjót margra Kort af Norður-Atlantshafi frá tímum Jens Munlt. Hér er enn liaft nieð eyland það hið niikla, sem tíðkaðist að hafa á kortum þess tíma, suðvestur af fslandi. skipa var hinn ákjósanlegasti gáigi, en lægi skipið við fest- ar, mátti iíka hengja hinn dauðadæmda í stórránni, þaðan sem líkið sást viða og af því stöfuðu séi'stök áhi-if, þegar vindurinn sveiflaði þvi til og frá í tunglskininu. >essi refs- ing var m.a. höfð við tilraun- um til liðhlaups, en kæmist !ið- hlaupinn undan, var látið duga að draga upp mynd af gálga og táknaði það, að hann væri dræpur, útlægur. Af hinum ýmsu háttum, sem á dauðarefsingu voru, vakti enginn jafn mikla skelfingu og refsing nokkur, sem mjög var notuð í flotanum, m.a. vegna þess að ekki var hægt að við- hafa hana nema til sjós. Hún var notuð við manndrápi og þegar þessi dómur hljómaði út yfir dekikið á mánudögum, stóðu allir undir honum sem lamiaðir af skelfingu. Refsingu þessari er lýst í sjöherreglun- um, og er á þessa leið: „Drepi maður annan um borð í skip- inu, skal binda hann andliti til andiitis við líkið og fleygja hon um fyrir borð ásamt því.“ Ekki gekk þetta þó ævinlega svo langt, sem hér er lýst. Ekki vegna þess, að Kristján fjórði vanmæti gildi lærdómsríkra refsinga sem þessara, heldur vegna þess, að hann kunni önn- ur og jafnvei betri ráð til þess að viöhalda lögum og reglu um borð. „Dragi nokkur maður sverð eða hníf úr sllðrum á skipsfjölum i því skyni að vinna mein, skal negla hönd hans fasta við mastrið með hnifi og rífi hann sig sjálfur laus- an,“ seigir ennfremur í sama paiagraffi. Annálsritarinn dreg ur upp mynd af manni, sem fyrir þessu varð. Hann stend- ur grátandi og uppi’étt hægri hönd hans negld í mastrið með hnífi. Hnifseggin veit upp, blóð ið streymir niður i treyjuermi mannsins. Umhverfis manninn standa félagar hans i hálfhring og horfa á með hrolli i svip og herðum, enginn dirfist að koma manninum til hjálpar, því dauðarefsing liggur við þvi að óhlýðnast böðlinum, en fáeinir stama upp fátæklegum hug- hi’eystingarorðum, svona nú, Knútur, drífðu þig i það, það er eins gott að ljúka því af sti-ax; en Knútur stendur bara og grætur og það líður rúm klukkustund þar til hann hef- ur saf.nað nægum kjarki til þess að kippa hendinni að sér og rekur þá upp vein, svo skipsrottunum rís hvert hár á höfði. En oftast lauk þó mánudags- réttarhöldum þess'um með refs ingu þeirri, sem sigild var um aida bil á seglskipum ailra þjóða og gekk undir nafninu kjöldráttur. >að má glöggt sjá á réttarbókum þeirra tima, er varðveitzt hafa, að sjómönnum hofur verið alliítið gefið um þcssa athöfn. Mánudag nokk- urn stóð Peter Sundby á dekk- inu á „Marstrands Plage“ ákærður fyrir þjófnað og mátti velja milli þess að vet'ða kjöl- di’eginn einu sinni eða stökkva níu sinnum i sjóinn niður af stórránni. Hann valdi síðari kostinn án þess að hugsa sig um tvisvar, enda þótt stórráin á „Marstrands Plage“ væri í rúmra tuttugu og fimm metra hæð yfir sjávarmáli. Petei' Sundby vissi fullvel hvað hann geiði. Kj'öldi'áttur 4. júli 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.