Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1971, Page 3
L.im(lkvist dregur itpp mynd
al' nokkriun eyjai-skegg.jum.
lCinn þeirra er skáidið
dularfulla, seni enginn veit
livaðan er, hverja menntun
hefur, né hvers kyns er.
Haft er eftir nokkruni
trúverðug:iiiii konuni, að uni
karl sé tvíniælalaust að ræða,
en aðrir segja að skáldið
sé kona. Bera hinir
siðarnefndu frani máli síim
til stuðnings, er skáldið varð
harnshafandi, en af því er
niikil saga. Gekk skáldið með
steinbarn, er var við lýði í
nokkur ár, en g-lataðist þá í
skipstapa.
Fleiri sögur af eyjarskeggjuni
lier Lundkvist á borð í
þessari bók. Hann lýsir
ferðanianninum víðförla,
sem lifir af andlegri iðju
sinni, fer aldrei með
fliigvélum og drekkur
eingöngu mjólk á
veitingastöðiun. Aðrar
persónur, sem sögur fara af
í bókinni, eru ekki eins
auðþekkjanlegar, en
bókarkafli Lundkvists um
norðlægu eyna er
athyglisverður vitnisliurður
um það, hvernig skáldi geta
nýty.t samtíma|ijóðsögiir og
hvernig hægt er að vefa
saman satt og logið, sagnir
og skáldskap.
Artur Lundkvist er með allra
afkastamestu rithöfundiim.
Fyrstu bók sína lét hann frá
sér fara árið 1928 sem áður
gat, en árið 1970 voru bækur
lians orðnar fimmtíu og sex.
Al' bókum l.undkvists hin
síðari ár má nefna
„Mörkskogen“, Bonniers 1907,
þar sem skáldið dregur fram
beriiskiiminningar sínar og
fléttar þær fornum iiorrænum
þjóðsögum og goðsögum. Mit-t
í hiigstæðum minningiim og
hugiinum liókarinnar birtist
svo öðru hvoru viöhorf hins
lifsreynda heimshornaflakk-
ara. „Snapphanens liv och
död“, Bonniers 1968, er
söguleg skáldsaga, er sækir
ofnivið til styrjaldarátaka
Dana og Svía á síðari hluta
17. aidar, en höfðar einnig í
rikum mæli til samtímans.
Árið 1909 koniu út þrjár
hækur eftir Artur Lundkvist:
„Historier mellan ásarna“, sem
eru sögur frá Siiður-Svíþjóð,
„Utflykter med utlándska
författare“ og „Besvárjelser
till tröst“. Á síðasta ári kom
svo m.a. út liókin „Hiinlens
vilja“, söguleg skáklsaga uin
Djingis Khan. f þeirri lsik
vegast staðreyndir á við
Inigmyndafliig skáldsins.
Sænski bóknienntafneðingiir-
inn Ingemar W i/.elius komst
fyrir iiokkrum áruni jiannig
að orði um Artur Lundkvist:
„Artur Lundkvist er
óþreytandl sem túlkur
Iiugarástands og hughrifa.
Skyiijun hans virðist
takmarkalaus og jiað er cins
og hann þurfi sifellt að
umbreyta því sem hann sér
og heyrir í síferska, ljóðræna
frásögn. Myndauðgi hans er
óþrotleg og endalaus
stráumur líkinga virðist
koma af sjáll'u sér. Og enda
þótt hann nái oft fiillkomniin
|>á er einn
grundvallarlirestur í siigu
hans; hún verður gjarna
t ilbreytingarlaus. Artur
Uundkvist minnir stiindum á
hraðritara, sem
samvizkusamlega ritar niður
allt, sem náttúran yrkir, og
hefur vanizt svo þessum
vinnubrögðum, að hann
skrifar síðu eftir síðu og bók
eftir bók án þess að gefa sér
raunveriilega nokkurn tima
til að hægja á sér og vinna
úr efninu. Frásögn hans
streymir fram fersk eins og
fjallalækur og endurspeglar
allt sem á vegi veröur í
þúsund Ijómandi litbrigðum.
En straumurinn breikkar
aldrei i fljót; það glitrar á
hann fremur en hann breiði
úr sér. Jafnvel sjálfar
persónurnar eru að mestu
leyti litrík sköpun
hugarflugs.“
Artur Lundkvist sagði frá
því í blaðaviðtali fyrir
rúmum áratug, hvernig skáld
og rithöfundar í Suður-Am-
eríku áttu það til að
flykkjast imi hann af því að
haiin var l'rá Svijijöð, því að
þeir töldu að á þann hátt
kæmust þeir skrefi nær
Nóbelsverðlaununi. Um þær
niundir var Artur Lundkvist
„meiiihornið“ á sænskum
ritvelli og því fór viðs f jarri
að hann hefði nokkur áhrif
á ákvarðanir hinnar
virðulegu akadcmíu, en þetta
áttu suðiiramerísku skáldm
erfitt með að skilja að hans
sögn. Nú eru aðstæður aftur
á móti breyttar, síðan Artur
Lundkvist var kjörinn
eftirmaður Gunnars Ekelöf
í Sænsku akademiuna. Og í
lilaðaviðtali af þessu tilefni
lýsti Artur Lundkvist því
yfir, að sér fyndist einkar
áhugavert að fá að stuðla að
jii’í, hverjir fengju
bókmenntaverðlaun Nóbels.
Má aitla, að d,júpstæð
þekking lians á
læimsbókmenntum og kynni
af skáldum og rithöfimdum
um gervalla heimsbyggðina
komi honimi að góðu haldi
á þessum vettvangi.
Jóhann Hjálmarsson
DANTE
ALIGHIERI
Hver fer ekki villur vegar
í þessum dimma skógi,
ferðast um inferno hugans
án þess að hafa lesið Dante,
kemst skyndilega til meðvitundar
með framandi orð á vörum
og veit að hann er staddur í skógi,
finnur myrkrið leggjast á augu sín?
Enginn fug'l syngur.
Samt er nóttin fjarlæg.
19. september 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3