Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1971, Blaðsíða 6
B.iörn Kristjánsson á fímmtuersaldri ásamt Jónu
Fanöe, dóttur sinni.
ÚR
ENDUR-
MINNINGUM
BJÖRNS
KRISTJÁNS-
SONAR
FJÓRÐI HLUTI
McKINNON, FJÁRTRAFPAN
OG FJÁRRÉTTIRNIR
Nú átti að íara að hleypa
fénu á land, en þá kom þessi
alkunni McKinnon, umboðsm'að
ur Zöllners og Vídalíns og
þjónn Slimons, og bannaði að
inota fjártröppu þá, sem lá í
ganginum þar sem féð átti að
hlaupa á land, með því að
R. & D. Slimon ættd hana.
Nú urðuim við í vandræðum,
en í því b'li kornu fjársölu-
menn þeir, sem selja áttu féð,
skipuðu þeir að taka Slimons
tröppu bu.rt, þar sem Slimon
ætti þó ekki grunninn, sem
trappan lægi á, og af því slík-
ar tröppur eru mjög þungar,
þurfti um 20 menn t.il þess að
fiytja þessa tröppu burt, og
setja aðra í staði.nn, var verið
að því fullar 4 stund'r.
Loksins var þá farið að iofa
fénu á land, var loftið í skdp-
inu þá orðið banvænt fyrir fé,
margar k'ndur dauðiar og sjúk
ar, sem heilbrigðar voru þegar
skipiö hafnaði sig. Á leiðinni
dóu aðeins um 60 k'ndur, eða
sama tala eins og þegar Zölln-
er notaði þetta sk'p seinast, en
um 140 kindur dóu vegna af-
le'ðinga af töfinni í Leith.
Landtökustaðurinn íyrir fé
er þannig í Leith, að nokkur
hluti hans er hús með þaki og
jötum, en hinn hiutinn rúmgóð-
ar réttir und'r bsrum himmi.
Gjaldið fyi'ir að geyma fé næt-
lirlar.gt í húsum þessum er kr.
2.25 fyrir hverjar 20 kindur,
en í réttunum aðeins 45 aur-
ar fyrir jafna töiu. Nú viddi ég
láta féð í réttina til þess það
nyti sem bezt loftsins og næð:
til raka, þvi regn var, en féð
þyrst. En McK'nnon kom þá
og bannaði þetta., og sagði, að
91imon hefði pantað réttirnar
fyr'r fjárfarm, er hann ætti
von á frá Noregi. Og af því
sá var ekki við, er fyrir rétt-
unum réð, varð féð að vera í
húsunum um nóttina, eða 12
stund’r. En fé Slimons kom
ekki fyrr en á þriðja degi eft-
ir að ég kom.
Lendingarstaður þessi er auð
vitað almennings eign, getur
því en.g.'nn paniað rúm fyrir fé
löngu fyrir fram, heldur hlýt-
ur hver sá að mrta lendimgar-
staðinn sem fyrst kemur að
landi með fénað.
Þegar re'kningurinn kom
fyr'.r fjárgeymsiuna í húsum-
um, var eðlilega re'knað hærra
gjaldið, en þegar gæzlumamni
réttanna var skýrt frá, að af-
not réttanna hefðu verið bönn
uð að ástæðuiausu og hann sá
h'nn strákslega tilgang
McKinnoms, aö baka mér hin
háu útgjöld, þá breytti hann
gjald'nu og tók lægra gjaldið.
RlFT REIKNUÐ
UMBOÐSSÖLULAUN
Nú er að segja frá þeim
bræðrum Rennie og félögum
hans, að þs'r setjast á rökstóla
á ný, þeir v'dja ek.ki trúa því,
að féð sé féiaganna eign, þvi
hilm ötuli póstur þeirra i
Reykjavík, Vidalin, haifði ver-
ið bú'nn að skýra þeim frá,
hvað bændurn'r á Islaindi
hefðu femgið m k'ð í vörum út
á hverja k'nd au.k fleira, hlyti
féð því að vera min eign, en
ekki fiéla.ganna.
Nú var saimt afráðið að
ieggja Jögha'd á andvirði fjár-
.þis i höndi^' þes.s manms, sem
íyrst tók v ð fénu í Leith, var
iát ð heita svo, að löghaldið
ætti aðeins að ná tii uniboðs-
laiina minna af farminum, sem
áætluð voru 500 pd. sterl. eða
kr. 9.000.00 (!!). — Ætli þetta
hafi verið miðað við umboðs-
laun Zöllners og Vídalíns af
á!íka stórum fjárfarmi?
ÞRIÐJA OG FJÓRÐA
LÖGHALDIÐ
En af því að þessi nett-
menni voru ekki viss um, að
þessi umboðsmaður m'nn í
Leith tæki mokkurn tíma v'ð
pen'n.gum fyrir féð, þá lögðu
þeir þriðja lög'hald'ð á féð
sjálft fyr'r 9.000 kr. í hömd-
um uppboðshaldarans, því féð
var geyrmt á h.aga í 4 sólar-
hringa fyr'.r uppboðsdag'n.n.
Og þega.r féla.g þetta sá, að
uppboðshaidar'nn m.undi ekk'
virða löghaid'ð að n.e'nu, heid-
ur selja féð, lögðu þeir 4. lög-
haldið á andvirði fjár'ms í
höndum sama manns.
SNAKKURINN FRÁ
NEWCASTLE
Nú k.om u.ppboðsda.gurinn,
þá þurfti m'k'ð að srnúast.
Send'm.aður var senduir með
hraðiest sunnain frá Newcastle
á fund uppboðshaldara míns,
þótti uppboðshaidaranum för
hans nærgöngui, eftir því sem
hon.um fórust orð, en ekki lét
hann uppi, hvað send'maður
hefði sagt, né hvort hamn hefði
haft nokkuð meðferðis i budd
unni.
Uppboðsstaðurinn var vel
skipaður, og sumir kaupend-
urnir voru búnir að læra það,
sem þeir áttu að segja. Vissir
kaupendur löstuðu féð ha.ms-
laust, sérstaklega einn af kaup
endum Zöllners og Vídalíns.
Kaupendurnir tjáðu, að þeim
hefði verið sagt að féð hefði
fengið slæma ferð, væri þvi
hætta að kaupa féð, féð væri
horað o.s.frv.
NIÐURSTADAN A
UPI’BOftlNU
Á uppboðinu var umboðsmað
ur Rennie, McKinnon, sendi-
maðurinn frá Newcastle og
önnur þess konar valmenni, er
þeir höfðu sér við hönd. Upp-
boðið byrjaði síðan, og seldist
féð sem hér segir:
900 seldust á 15 sh. 9 d.
760 seldust á 15 sh. 6d.
og afgangurinn á 13 sh. 9 d.
Þessi sala er tiltölulega fullt
eins góð og öllu betri en sala
R. & D. Slimons og Franz, má
því þar af sjá, að uppboðshald
ari minn var ærlegur maður, og
að áhrif keppinauta minna
verkuðu ekki eins og til var
ætlast.
Auðvitað hvíldi miklu meiri
kiostnaður á þessum eina fjár-
farmi en fé hinna, sem bæði
gátu notað stærri skip, og
leigt skipin íyrir lengri tíma
en ég, en það heíir aflarmikil
áhrif á leigumála guifuskipa,
einkum sem leigð eru um þenn
an tíma árs.
AÐ SALTA MÁLIÐ
En nú var eftir að fá næga
tryggingu fyrir því, að ég gæti
ekki fengið þessar 9000 krón-
ur, sem i löghaldi voru, svo
sntímnia, að ég gæti borgað vör
urnar í tima, sem ég fékk fyr-
ir félögin í Hamborg, því áríð-
andi var, að geta látið það
rætast, sem þetta heið-
ursfélag laug upp á mig I Ham-
borg í sumar, að ég væri svik-
ari, og að mér af þeirri ástæðu
væri ekki veitandi vörulán.
Það var því ákveðið að fresta
því að fá löghaldið staðfest,
sem eftir skozkum lögum get-
ur beðið í 3 ár, til þess að geta
réttlætt lygina um óráðvendni
mína.
Nú var reynt að skjóta upp
boðshaldaranum skeik í
bringu, var honum ritað bréf,
þar sem honum var skýrt frá
á haganlegan hátt til þess að
ná tilganginum, hverni.g ég
hefði rekið verzlunina í
Reykjavík, sem eðlilega var
byggt á upplýsingum úr
Reykjavik, sem ég áður gat.
Þorði uppboðshaldari því ekiki
í fyrstu að sleppa þessum 9000
kr., en eftir nokkra daga borg
aði hann mér ailt andvirði fjár
ins, samkvæmt ráðleggingu
máiíiærslumanna, sem kom-
ust að þeirri niðurstöðu, að
öll löghöldin hefðu verið gerð
í lagaheimildarleysi.
MEIRI SLÆGUR í
ÁLITSTJÓNI EN
PENINGATJÓNI
En til þess að ég gæti losn-
að við þetta stríð framvegis, þá
bauð vinur minn í Ed'.nborg
þessu.m Rennie að borga hon-
um 150 pd. sterling. 50 pd. st.
þá þegar, en afganginn á
næstu tveim árum, en það boð
vildi Rennie eða félagið ekki
þ.'ggja. Það kom því i ljós, að
það voru ekki peningarnir,
sem Rennies-félagið var að
sækjast eftir að fá, heldur að
geta með kröfunni gert mér og
kaupfélögum þeim, er ég vann
fyrir, það frekasta álitstjón,
sem auðið væri til þess, að fé-
lög mín ættu örðugra með að
fá leigð gufuskip til fj'árflutn-
inga framvegis.
A» ATHUGA HIRZLUR
MEÐ HÖMRUM OG
MEITLUM
Að svo búnu lagði ég af stað
tii Hamborgar. Þessa verður
félagið brátt vart og það að
mér hafi verið útborgað allt
andvirði fj'árins, eru nú menn
sendir á heimili mitt, þar sem
ég hafði haldið til í Edinborg,
höfðu þeir með sér hamra,
meitla og lykla, og spurðu eft
ir hirzlum mínum, átti að
leggja löghald á þær og at-
hu.ga þær með þessum verkifær
um. En því miður átti ég þar
ekkert.
Allar þessar aðfarir Rennie
kosta hann ærið fé, er auð-
sætt, að hann og félagar hans
horfa ekki í kostnaðinn, hugsa
ekki um það, að fá peninga,
heldur að koma mér sem lengst
biirt úr þessari fjárverzlun.
ISLENZKIR DÓMSTÓLAR
í HÁVEGUM HAFÐIR
Og þar sem Rennie og félag-
ar hans leggja hvað eftir ann-
að löghald á féð til þess að fá
ranga skuld greidda, og gera
þetta á sama tínianum, sem þeir
hafa mál til meðferðar gegn
mér í Reykjaví'k út af sönm
skuldinni, þá bendir það til, að
þetta félag geri dóm.stólunum á
Islandi ekki hærra undlr höfði
en öðrurn.
VERKFÆRI I ANNARA
HENDI
Þegar allar aðfarir Rennie
eru athugaðar, þá virðast þær
bera nægilega með sér, að
hann hafi verið notaður sem
verkfæri annarra. Rennie sjálf-
um gat ekki leikið hugur á
öðru en að ná máiskostnaði
þeim, er hann telur ranglega
til skuldar hjá mér, en það gat
hann bezt með því, að fara
hægt í sak'.rnar, eða biða dóms
hér.
Þeir, sem hafa leikið hið
ískyggilega tafl þessi tvö ár á
móti v-erzlunartilraunum mín-
um fyrir bændur, eru einmitt
þeir mennirnir, sem „allra
augu vona til“. En hver er s.vo
orsökin til þess, að ég hef ver
ið lagður í einelti þessi tvö ár?
ÍMUGUSTUR Á
UMBOBSMANNSAflFEKÐ
MINNI
Verzlunartap keppninauta
minna getur það ekki verið,
því hvont þessir herrar verzla
með eitt þúisund fjár meira eða
minna á ári, þá gerir það þeilm
auðvitað ekikert til. Orsökin
hiýtur því að vera sú, að þeir
hafi óttazt, að ég beitti ein-
hverri annari iimlK>ðsniaiin.s
aðferð en þeir voru vanir, sem
gæti haift áhrif á hina voldugu
verzlun þeirra, og að ekki væri
hægt að víkja þeirri umboðs-
mannsstefnu, sem ég hefði,
nema hún væri kyrkt með o.f-
beldi.
„I>ETTA ER VILJI VOR“
En hver sikyldi þá vera
stefna (Program) frelsishetj-
anna, sem lagt ha.fa mig í ein-
elti þessi árin?
Ef dæma mætti eftir af-
skiptum þeirra af verziunartil
raunum félaga þeirra, er ég
veitti foi*stöðu, bæði í fyrra og
nú, þá ætti verzlunarstefna
þeirra (Program) að vera á
þessa leið:
„Með því Islendingar hafa
smám saman hin síðustu 11 ár-
in gengið Oss á vald, og lagt
Oss eftirlitslau.st í höndur
sjiáffdæmi að meðhöndla ei.gur
þeirra og verzlun, án þess að
Vér þurfum að gera frekari
reikning fyrir ráðimenn.sku
vorri en Osis virði-st eftir kring
umstæðum við eiga, þá fyr-
irbjóðum Vér einum og sér
hverjum, að skerða Vort ein-
veidi með því að selja fé frá
íslandi á Bretlandi sem um-
6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
19. september 1971