Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1971, Qupperneq 7
/
boðsmenn e»a 'Kaupa útlend*; I
vörur og seija þær þegfm'i
Vorum á Island', :’:a- bver sá,
sem brýtur þetta brmn Vort,
útlægur gjör af Bretlandi og
missa æru og góos, eí Vér íá-
um við koimið.
Þau kaupféiiög, sem trað'ca
einkarétti Vorum moð þv'i að
fara með þó e-kki sé nema ein
kmd, til annars en Vor, stoulu
sæta óvirðingu og fjártjóni,
neima þyngri re-fsing liggi við.
Svo heitum Vér því, að
slá h-vern þann mann og hv-ert
kaupfélag, sem veitir Oss
mótspyrnu, þrenn tuttugu og sjö
vandarhögg með peningasekk
þeim, sem Vér höfum nú orðið
i höndum, og sem sumipart er
fylltur með sköttum þeirn, sem
Íslendingar samkvæimit samn-
ingi hafa goldið Oss, en að
mestu leyti er fylltur með fé
frá Islandi,, sem Vér höfum inn
hent á annan hátt.
Hins vegar heiturn Vér hverj
nm þeim bónda, blaðístjóra,
þingmanni eða kaupmanni á Is-
landi hylli Vorri, veturs-etu,
vöruláni, stórveizlum og fégj'öf
um að fornum sið, sem gæti
dyggilega Vorra hagsmuna þar,
og tryggir Oss skatta Vora með
viðræðum og blaðagreinum,
sem helzt séu stimplaðir með
merki löggjafa Vorra á Islandi
eða með öðrum meðulum, er
Oss þykj-a eftir kringumstæð-
um við eiga, og heitum vér þvi,
að hinir trúu, en litilsigldu
þjónar Vorir hafi nóg að bita
og brenna á meðan þeir gæta
dyggilega einkaréttar Vors, og
sjá um, að skattar Vorir, bæði
beinir og óbeinir, rnæti ékki
rýrnun."
HVER ER MUNURINN?
Ef hin núverandi stefn-a um
boðsverzlunarinnar fyrir Is-
land er þannig í innsta eðli
sinu, í hverju er hún þá frá-
„ brugðin verzlunarste-fnu einok
unartímanna?
Hvemig sem stefnan fcann
að vera, þá er eitit vísit, að
'keppinautar mínir hafa hér
bætt „gráu ofan á svart“ með
framkom-u sinni.
GUFUSKIPSFARMUR AF
VÖRUGYUUINGAR
SK-IÖLUM
Síðan ég 'fcom heim og ritaði
und-anfarandi grein, hefur ver
ið sendiur út um lan-d gufus-kips
farmur af aneðmælum -með þeim
Zöllner-Vídalín og auðvita vel
valin orð um fjá-rsölutilraunir
minar. Þetta gufuskip, sem
greinarnar flutti, kom við á
ísafirði og Akranesi. Þann 23.
nóv. skýtur „Þjóðviljinn ungi“
fyrstu kúlunni og þegar gufu-
skipið kemur til Akraness,
sendir Thior Jensen þe-gar vel
útrei-tt sexmannafar í stórviðri
til þess að koma suður í
Reykjavíik í tíma tveim ritgerð
um, annari frá alþm. Jóni J-óns-
syni frá Múla, trúum þjðni
Zöllner-Vídaiíns, sem átti að
sendast hi,n-u trúa blaði „Fjall-
'konunni", og hinni frá Th-or
Jensen sjálfum, sem nýlega
hafði fengið vörulán hjá
Zöllner-Vidálín, átti að sá
þeirri ritgerð í mágablað Vída-
lins „Þjóðólf".
EIGA EINN FÖÐUR
Allar greinar þessar eru út-
kocn.nar og benda til, að þær
eigi aðeins einn föður. Efni
greina þessara i „Fj.konunni11, .
„Þj'ööólfi“ og „Þjóðv. unga“ er
í stuttu máli þetta:
HEILRÆÐI GG SPAKMÆLI
1. að Zöllner sé sá eini mað-
ur á Bretlandi, sem geti s-elt fé
og eigi að selja fé tfyrir Is-
lendlnga.
2. að það sé eyðil-egging fyr-
ir pöntunar-félögin og Island
yfir höfuð, að fleiri eða ann-
ar hafi fjársöluna héðan á
hendi en þessi maður.
3. að það sé mesta óráð fyr-
ir Islendinga að selja Bretum
fé heima á íslandi fyrir pen-
inga og án ailrar ábyrgðar, þó
verðið sé hátt (!!).
4. að sýna, hvað fátt fé hafi
drepizt hjá Zöllner í saman-
burði við fj'árdauða hjjá öðr-
um, er flutt-u ú-t fé.
5. að skýra frá að fjárdauði
Franz hafi haft svo mikil áhrif
á mótstöðumenn fjárinnflutn-
ingsins og dýravemdunar-
menn á Bretlandi, að ií'kur séu
til að parlamentið enska muni
af þeim ástæðum leg-gja haft á
fjárflutning frá Islandi til
Bretlands (!!!).
6. að íslendingar hatfi tapað i
ár 140 þús. kr. fyrir þá sök,
að fleiri en einn seldu fé frá
Islan-di,
7. að þeir eigi ekki þakkir
skilið sem „lártast ætla að
vinna íslendingum svo mi'kið
gagn“ 'O.s.frv.,
8. að Zöllner hafi selit helm-
ingi betur en Slimon, Franz og
ég,
9. að kaupfélogin fái, að frá-
dregnum kostn-aði, þetta ver;ð
að meðaltali: kr. 17.04, kr.
15.31, kr. 14.21, kr. 12.21, kr.
16.03, kr. 14.51, kr. 16.02, kr.
12.23.
10. að Slimon hafii fengið í
hæsta lagi 10 kr. fyrir hverja
kind að frádregnum kiostnaði
fyrir þeissi 11000, sem hann
flutti út.
HVERJIR FÉÐ SELJA
1. Þegar um sölu á fé til
Bretlanás er áð ræða, eins og
henni er hagað nú, þá mega
menn ekki gleyma því, að þeir
selja ekki féð, sem flytja það
út. Zöílner og Vidal'ín, Slim.on
og Franz láta aðra menn selja
féð á Bretlandi, alveg eins og
ég gerði, og þeir höfðn ekki
ár-eiðanlegri menn til þess en
ég.
Ég notaði Mssrs. Oliver &
Son, Limited, annað -stærsta og
áreiðanl-egasta verzlunarhús
fyrir sau-ðfé í Edimborg. Það
ben-dir þvi heidur á ókumnug-
leika hjá „Þjóðviljanum“, þar
sem hann gj'örir ráð tfyrir að
Zöllner selji tfléð, og segir að
það sé meira vandaverk en
svo að selja fé á Bretlandi,
,,að hleypandi sé á það hverj-
um öðruim óhæíum viðvaning-
um“. Annað hvort hlýtur
„Þjóðviljm.n" hér að skritfa
um málefni, sem hann hef'ur
ekkert vit á, sem er æði niðr-
andi fyrir blaðstjóra, eða að
skrifa á móti betri vitund.
Ef á að bera saman starfs-
kunnugleika okkar Zöllners á
því aó flytja út fé þá er okk-
ar -starf ekki annað en það, að
leigja og útbúa skipin til fjár-
flutningsins, um hæfileika
mína til þess að leigja skiip á
móts við Zöllner verður ekki
dæmt fyrr en mér verður lagt
svo margt fé í hendur, að ég
geti haft eins stóra farma eins
og hann, og geti látið skipin
fara jafn margar ferðir og
hann, en það er þegar reynt,
að ég get innréttað skip svo
vel fari u-m fié, og samkvæmt
þvi, sem brezk lög 'mæla fyrir.
Þessi 3 blöð eiga þvtf alveg
eftir að sanna það, sem þau
vilja sanna, að ég sé óhæfileg-
ur til þess að flytja út fé, en
Zöllner sé eini maðurinn, sem
kuimi það, salan kemur hvor-
ugum við, heldur aðeins það að
velja sölmnann, og það hefur
mér tekizt eins vel og Zöllner
og hinuim.
AÐ SELJA EINUM MANNI
LANDIÐ MEÐ HÚÐ
OG HARI
2.—3. Sú kenning, að það sé
eyðilegging fyrir mar-kað, að
fleiri en einn maður á Bret-
landi hafi íjársölu á hendi er
tæplega svara verð. Hver fá-
fræðingur hlýtur að sj'á, hvað
liggur á bak við þá kenningu,
nefnilega það, að selja einum
manni landið með húð og hári,
án þess að setja sölunni nokk-
urt tryggt eftirlit. Það seg-
ir sig sjáltft, að það hefur ekkd
áhrif á markaðinn hvað margir
selja eina vörugrein, held-
ur hitt, hvað mikið flyzt af
vörunni inn i landið saman
lagt. Eða hefur þingmaðurinn
frá Múla nokkurn tima heyrt
að t.d. ull hafi lækkað í verði
af því, að nýir ullarsöluimenn
■ hatfi bætzt við á Englandi, eða
að t.d. skipaleiga hafi lækkað
vegna fjölgandi skipsmiðla?
Nei, það hefur hann víst aldrei
heyrt. En það mun hann
þekkja, að berist of mikið aí
ull á markaðinn, þá lækki ull-
inn í verði, og sé vöruflutn-
ingsþörfin fyrir skip otf lítil í
samanburði við skipafjöldann
eða skipastærðina, þá falli
skipaleigan.
Hvernig getur þá þingmað-
urinn staðið sig við að láta
aðra eins fjarstæðu sjást frá
sér á prenti? Það lítur helzt
út fyrir, að Newcastlesólin
hafi gert honum glýju í augun.
Og að það sé skaði, að selja
fé ábyrgðarlaust á íslandi fyr-
ir peninga fyrir hátt verð, nær
engri átt, og mun alþingisimað-
urinn standa aleinn á Islandi
uppi með þá skoðun, ef það er
þá hans skoðnn.
HVORT LÆGIR
ZÖLLNER VÍDALÍN SJÓ
OG VIND?
4. Það er þá fyrst m'ögulegt
að dæma um, hvort fjárflutn-
ingsmenn eigi skuld i að fé
drepst á leiðinni, þegar þeir
hafa jafnstór og góS skip, eru
í leiðinni i sama veðrinu, og
taka féð um borð í jatfn góðu
veðri. Blöðin eða þjónar
Zöllners geta þvl ekki dæmt
u-m, hvort Zöllner sé færari en
aðrir um að forða fé dauða á
íerðinni. Ilann mun þó ekki
lægja sjó og vind! Þegar
Zöllner notaði t.d. „Princess
Alexandra", sem ég nú notaði
þá drápust 60 kindur á leið-
inni, og meira drapst ekki -hjá
mér, varð ég þó að taka féð
rennandi blautt um borð, og
fékk versta veður fyrsta dag-
inn, sem er það lang versta,
því fé sýkist mest atf sjósótt,
ef það mætir vondum sjó fyrsta
daginn, eins og gefur að skilja.
Þjónar Zöllners eiga því
einnig hér efltir að sanna það,
s-em þeir vilja koma inn hjá al-
þýðu.
PARLAMENTIÐ Á
GLÓÐUM!
5. Hl-ægileg er sú grýla, að
parlamentið á Englandi muni
komast i spenning út af þvi, að
fé hafi drepizt á leiðinni til
Skotlandis hjá Franz, hún á
auðvitað að vera „tfyrir fólk-
ið“. Það eru lög á Bretlandi,
sem leggja sektir við, ef illa er
farið með skepnur, og mun
þeim vera beitt þegar svo ber
undir. Nú hefur alþingismann-
in-um frá Múla ekki komið til
h-ugar að geta þess, hvaða sekt
Franz hafi íengið, eða hvort
hann yfir höfuð hafi verið
ákærður fyrir hrot á þessum
löguni. Alþingi&maðurinn og
Zöllner munu eflaust geta kom-
ið parlamentinu i spenning, e-f
þeir vilja, þegar þessi lög, er
ég -gat ucm, duga ekki lengur!
Ennþá er ekki heil brú í öll-
um þremur greinunum — gu-fu
s-kipsfarminam.
HVAÐ FÉLÖGIN „FÁ“
6. Hvaðan hefir alþingismað-
urinn frá Múla þá vizku, að
Island hatfi tapað 140 þús. kr.
atf því að íl-eiri h-afa selt fé en
Zöllner-Vidalín? Hann á eftir
að sanna hvaða verð var á is-
lenzku sauðfé, áður en Slimons
fé, Franz eða mitt kom og hann
á M'ka eftir að láita uppi, hvað
féð hafi í raun og veru selzt
hjá Zöllner, hann nefnir ekki
á nafn hvað Zöllner hafi selt
féð, heldur að félögin fái svo
og svo mi'kið Æyrir hverja kind.
Gæti það ekki verið hugsan-
legt að Zöllner hatfi selt féð
með álíka verði og t.d. Slimon,
en gefi bændum meira fyrir féð
en það seldist fyrir, til þess
i eitt skipti fyrir öll, að drepa
alla samkeppni, Ekki þyrfti
Zöllner að verja nema svo seim
hálfs árs gróða til þess. Og það
væri ekki ástæða fyrir alþing-
ismanninn frá Múla að kvarta
yfir áhrifum fjár Franz, Slim-
ons og mins á söluverðið, ej
Zöllner hefur selt féð að frá-
dregnum kostnaði eins og þing
maðurinn lætur uppi, þvi það
verð mun vera hærra en það
var í fyrra eða fullt eins hátt.
AUÐNUSKIPTI OG
KAMPAVÍNSVEIZLUR
7. Það getur vel verið, að ég
eigi ekki þakkir tsfcilið fyrir
það, að ég hefi gert tilraunir
til að vinna i gagnstæða átt við
það sem alþingismaðurinn
vinnur, en hann á lífca eftir að
sanna, hvað landinu verður
mifcið lið að hans steínu, og
hvor okkar hef-ur lagt meira i
sölurnar fyrir landsins gagn,
hann eða ég. Það er vist, að
alþingismaðurinn var bláfátæk
ur þegar hann byrjaði að
vinna landimu þetta gagn, sem
hann telur, en ég efnaður, e.n
nú kvað hann vera orðinn f jáður
maður, en ég fátækari en ég
var þegar ég gaf mig að verzl-
unarmáluim alþýðu. Þessi eru
oklkar auðnu-skipti. Máske það
hafi tekið úr mér (kjarkinn að
græða fé, að ég hefi ennþá
ekki fengið -stórveizlur né
kampavtnsveitingar hjá nein-
um þessi árin, né vervð boðin
vetrarseta hjá auðmönnum
þeim, sem Island s-kiptir við,
eða há iaun til þeiss að leggja
höf.uð mitt i bleyti í þeirra
iþactfir.
VANTAR AF FJALLI:
HREIN SKRIF AÐ A
FRUMREIKNINGA
8. Alþingismaðurinn á etftir
að sanna með framlögðum frum
sönidum sölureilcningum og
frumsömdum skipaleigusamn-
ingum og kostnaðarreikning-
um, að fié hinna 8 kaupfélaga
hafi selzt, að frádregnum koistn
aði, eins og hann eða Zöllner
gef-ur uipp. Það væri stór
-greiði, sem alþingismaðurinn
gerði alþýðu ef hann gæti haft
þau áhrif á vin sinn Zöllner,
að hann legði tfram, aðeins í
þetta sinn, frumsamin skjöl
þa-u, er ég nefndi, til þess að
félögin fengj-u að sijlá, hvað
snilldarlega Zöllner tekst að
fá verðið út svona upp á 1 eyri,
því ég veit ekki betur en féð
sé sélt úr hverj-u skipi án tillits
til merkja, og reynsla min hefir
verið s-ú, að m-erki Islendinga
séu -svo afmáð, þegar féð kem-
•ur út, að ómögulegt sé að selja
féð eftír merkj-um, og þá heid-
ur ekki skipta því rétt, nema
'að haf-a sér við h-önd viktar-
skýrslur, frá íélöguim þeim, er
áttu féð í sikipinu.
Hefur Zöllner hatft þessar
skýrslur? Hvernig fer skipting
in fram? O.g er þvi skipt niður
á hvert félag eftir merkjum,
sem deyr á leiðinni?
Þetta hlýtur allt að sj'ást á
frumreikningunum, þegar þeir
'kcwna!
Þá væri ekki úr vegi, að
Zöllner léti fylgja með frum-
reikninga fyrir útlendu vörun
um aðeinis fyrir þetta ár. Ég
-tél víist, að kaupstjörar fé'.ag-
anna og fiélögin sjálf kysu það,
og ef allt er hreint, hvað er þá ~
að hylja?
SLIMON VIÐVANINGUR?
UPP A EYRI FYRIRFRAM!
HVAR
GYLLINGARSMIÐJAN ER
10. Sliimon hatfði stórt og
ódýrt skip til fjárflutninganna,
og flutti út tvo farm-a, segir
ein af þessuim blaðagreinum, að
Slianion hafli hæst selt féð á 10
kr„ að frádregnum boisínaði.
Nú er Sliimon langtum eidri í
fjársöluiðninni en Zöllner og
fjáður vel. Hann er enginn
viðvaningur. Hvers vegna
send-i hann ekki féð til kumn-
ingja síns Zöllners til New-
castle, sem er elkki nema 3 tíma
ferð frá Leith? Og hvers vegna
lét hann ékki þetta fjársölu-
„geni“ „Þj|óðviljans“ selja það
þar, þegar hann gat feng-
ið 6—7 kr. meira fyrir hverja
kind þar en í Edinborg?
Kostnað-uirinn við að flytja fléð
til Newcastle gat ekki verið
meir en 1 shill. (90 aur.) á
hverja kind.
Þetta bendir eklki á, að sal-
an hafli farið betur úr hendi í
Newcastle en i Edinborg eða
Glasigiow, og heldur ekfci það,
að Zöllner varð að hætta við
uppboðið á einum farminum, af
því að svo nauðalitið var boð-
ið i fiéð, og ég efas. um, að það
flé hafi verið selt, þegar þeir
Thor Jensen og alþingismaður-
inn frá Múla s-átu á sikriflstofu
Zöllners og skrásettu þar í
bróðurl-egri samvinn.u- þeirra
allra félaga, skýrslur sínar um
sauðasöluna, og höfðu reiknað
upp á eyri, hvað hvert féiag
hafði fengið fyrir féð sitt!
HVERNIG BLÖÐ EIGA
EKKI AÐ KOMA FRAM
Framlkoma þessara blaða í
Framh. á bls. 14
19. september 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7