Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1971, Qupperneq 9
Á Eyjahakka.jökli. Allt yfirhorð .iökulsins er þakið
krapi ok Jtar renna búsundir smálæk.ja.
f
Áð við leitarniannakofa Iijá Koilunuila.
sandbökkum, og er við ríðum
þarna með ánni undir bökkun
um, tökum við allt í einu eftir
því að hna'kikarnir eru farnir
að aflagast á Flugu, sem tekur
mj'ög að ókyrrast. 1 sama mund
og við El'ís ætiium að grípa í
tauminn tryll'ist merinn, rýkur
upp sandbatókann, og hverfiur.
Þykir okkur þetta mjög ugg-
vænlegt, þar sem við vitum
ekkert um þær hamfarir, sem
við ímiyndum oiklkur að eigi sér
stað öfan við bakkann. Við flýt
um okkur upp á eftir henni,
en sjáum ekkert til hennar. Nú
lízt októur hreint ekki á blik-
una, en riðum þó áfram upp
með ánni. Seinna finnum við þó
hestinn á árbakkanum mi'tólu of
ar. Er hann búinn að losa sig
við hnakkana báða, slita af öðr
um þeirra gj'örð, reiða og istaðs
ólar og fundum við sumt
aldrei aftur. Gert er við það
sem hægt er, en annað útveg-
að í stað þess, sem ekki verður
liagað. Sýnir þetta otókur Ijós-
lega að sumar hestaCerðir
verða ekki farnar, nema að af
loknum hrakfiörum nokkruim.
Nú taka fararskjótar okkar
að slípast heldur, og segir
ekki af ferðum oikkar fyrr en
við komum eftir skemmtilega
reið í Skriðuklaustur. Þar
hafði oklkur verið lofað fimm
hestum af þeim fimmtán, sem
við notuðum i ferðalaginu. Við
tjöldum við túngarðinn og sof-
um af nóttina.
HÚS SKÁLDSINS
Morguninn eftir stooðuðum
við leiði Jóns hraks, en meir þó
hina miiklu byggingu að Skriðu
klaustri, sem Gunnar skáld
Gunnarsson lét reisa þar í
stríðsbyrjun. Það var einstök
reynsla að skoða þetta mikla
hús. Margar spurningar geraist
áleitnar. Hvers Lags hús er
þetta, langt uppi í íslenzkum
dal, inn við rætur öræfanna?
Hvernig má skilja þau feikn og
undur sem við sjáum, skilja
þessa miklu byggingu, stað-
setningu hennar, stórhýsi í
alpastil, sem er eins og það
hafi verið kippt upp með rót-
um suður í Tyrol og sett niður
á Islandi, einmitt hér? Hvern
ig eigiurn við að skiljia þetta húis
í rúmi og tíima. Hvenær og
hver var þess timi? Er hann
kannski ekki runninn upp?
Hvaða búskapur bar uppi
þessa miklu höll, eða eru þetta
einungis duttlungar heims-
mannsins, skáldsins mitola, sem
klætt hefiur eina smásögu í
stein, til þess að gera otokur,
þessum Jarðbundnu vana-
hyggjumönnum mikilfengileik-
ann skiljanlegan, ve.gna þess
að við skiljum hann ekki nema
i áþreifanlegri mynd. Hver svo
sem tilgangur stoáldsins hefur
verið, þá kveðjum við þessa
byggingu líikt innanbrjósts eins
og þegar við höifum verið á stór
toostlegri málverkasýningu eða
sinfóníutónleikum. Andinn
verður aldrei samur aftuir. Við
höldum áifnam ferð oklkar. Rétt
innan við Skriðuklaustur skipt-
ist Fljótsdalur í Suður- og
Norðuixial og förum við Norð-
urdalinn. Lausahestar og trúss
hestar eru reknir á undan.
Ferðin gengur greiðlega og ber
etóki til tiðinda.
Við stönzum við Þuríðar-
staði. 1 hópinn bætist Kjartan
Bjarnason, bóndi þar, sem falil-
izt hafði á að gerast fylgdar-
maður okkar, sérstatólega yfir
viðsjárverð vöð á Jökulsá
hjá Eyjaíelli. Frá Þuriðarstöð-
um riðum við sem leið liggur
inn að Egilssstöðiuim í Norður-
dal. Upp af þeim bæ ráðleggur
Kjartan oktour að fara úr
dalnum upp á hálendið, en
ek'ki fram við Kleif eins og
margir gera og við höifðum ætl-
að. Hliðin er notokuð brött svo
og reiðgatan og verður að sneiða
hana fram og aftur, smáhækk-
andli upp á brún. Á brúninni
taka við hjaillar. Þegar þeim
efsta er náð taka öræfin við.
Nú húmar að kweldi. Hér
uppi á öræfunum sígur nátt-
myrkrið eklki yfir eins og í
byggðum, heldur virðlist það
seytia neðan úr dölum og dæld
um, úr Fiijótsdalnum, sem hverf
ur að baki. Ferðafélagarnir
hverfa inn í kvöldhúmið fyrir
framan mig. Langt 'framundan
rís fyrsta takmark ferðarinnar,
konungur, íslenzkra fjalla,
sj'álft Snæfellið, hátt og tigið,
uppi á hásléttunni, slegið ör-
æfabirtu. Þar er ektóert miyrk-
ur. Öræfunum liggur ekkert á
að nátta sig.
Á HREINDÝIIASLÓÐUM
Um síðir komuim við að Laug
arkofa og tjöldum yfir nóttina
en geymum hestana handan
Laugarár í hestagirðingu.
Næsta morg.un höldum við
aftur af stað og ríðum með jök-
ulsánni framhjá Hafursfelli og
Nálshúshnúkum. Á þeirri leið
fáum við einu rigning.askúr(ina
í ferðinni, en skúrin stendur
stendur stutt, aðeins stundar-
fjórðung. Við staðnæmu.mst á
holti nolckru og litumst um.
Undir fótum oklkar breiðist
Snæfellsnesið, grasi vaxin
slétta við rætur Snæfellsins. I
suðri lotoar Vatnajötoull sjón-
deildarhringnum, en Eyja-
bakkajök'Ull teygir sig úr hon-
um til Oklkar. Framan vii'ð Eyja
bakkajötoul, sem jökulsáin
rennur frá, breiðir hún úr sér
í lóni, sem lítur út eins og
stórt stöðuvatn meðfram Snæ-
f ellsnesseng j um.
Skyndilega á dökk rönd,
sem liggiur þvert yfir Snæfeils-
nesið athygli okkar. Þetta er
hreindýrahjörð á ferð. Giskum
við á, að þar séu um 300 dýr,
en við rólega íhugun lækkar
síðan þetta mat um helming.
Vindur stendur af dýrunum,
svo auðveldara er að læðast að
þeim. Við biðjum Kjartan og
Ernu að gæta hestanna, þvi að
okkur er sagt að hestar geti
komizt i vígahug, finni þeir þef
af hreindýrum. Á þetta sér-
staklega við Stján.a frá Skriðu
klaustri. Við hinir læðumst að
hjörðinni. Þegar við eigum
stutt eftir til dýranna, felum
við okkur i djúpu laökjardragi
og biðum átekta, þvi að hrein-
dýrin færast nær okkur. Við
virðum þessi fallegiu dýr vel
fyrir otókur. Kýr með toálfa
sína og tígulegir hreinar með
reisuleg horn. Er það ekki æf-
intýri líkast að geta skoðað
þessi fallegu dýr í íslenzku um
hverfi? HvíLík gersemi eru
hreindýr'in í otókar fátæklega
dýralifi. Skyndilega verða dýr
in okkar vör og þjóta burtu,
en við snúum til hesta otokar og
höldum áfram meðfram jökuls-
árlóninu.
Ég reið þarna Flugu, sem
fælst hafði með hnakkana í
fyrradag. Hún var svo þýð og
mjúk i grannvöxnum skrotokn-
iim að unun var að sitja hana.
En svo stygg var hún, þegar
setja átti upp á hehni tauminn,
að hún sló viðtoomandi heiftar-
lega með hausnum, svo að etoki
varð hún stigin nerna annar
kæmi til og héldi henni á með
an. En effiir að reiðmaðuriinn
var kominn á balc, var ekki
lengur deil't um hver væri hús
bóndinn, laut hún iiullkamLega
vilja herra síns eftir það. Smám
saman tókst mér þó að venja
hana af þessum kenjum, og áð-
ur en ferðinni la.uk vorum við
orðnir beztu vinir.
Þessi dagur endaði i Hóls-
kofa undir Snæfellshálsi, því
að þar var hestagirðing, og sló-
um við upp tjöldum. Seinna um
kvöldið fórum við í gönguför
um umhverfiið og upp í hálsinn
fyrir ofan tjöldin og litum yfir
jötoullónið. Þá sáum viö aiftur
hreindýrahjörð, engu minni en
þá, er við höíðum séð fyrr ium
daginn. Hún kom austan af
Eyjabökkunum handan lónsins
og óð þvert yfir það, enda er
það grunnt og með mörgum
sandeyjuim. Etóki vissum við
hvort þetta var sama hjörðin
og við höfðum séð áður.
GENGIÐ A SNÆFELL
Næsta dag var ákveðið að
nota til þess að ganga á Snæ-
fell. Vegna þess að Snæfellið
er vanalega hulið skýbóllstri,
þegar líður á daginn tótóum við
daginn snemma og vöknuðum
klukkan fimm. Það dróst þó
fram úr hófi að koma sér af
stað. Riðum við sem leið ligg-
ur inn með Snæfellshálsi og
kommm að Þjófagiisá. Þar
stötoktum við óviljandi nokkr-
um hreindýrum á flótta. Riðlið
var upp mieð Þjófagiisá eftir
Þj'ófagili, upp i Þjófaskarð, sem
er á milli Snæfellsháls og
Þjófahnúka. Þegar komið er
inn úr skarðinu, tekur Þjófa-
dalur við. Mann furðar ósjálif-
rátt á hinni rikulegu hlutdeild
þjófa í örnefnum landsins.
Þjófadalur takmarkast af Snæ-
fellshálsi að austan, Snæfell-
inu sjálfu að norðan, Litla
Snæfelli, sem er líparitrani suð
ur úr Snæfellinu að vestan og
19. September 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9