Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1971, Page 10
Pétur Guðjónsson, Guðjön sonur hans og reiðskjótamir. Greinarhiifurulur við upptök Jökulsár í í.öni.
loks loka í»jófahnúkar dalnum
til suðurs. Mjög er fagurt
þama og sérstaklega er gíæsi-
Xegt útsýn úr dalnum gegnum
Þjófaskarð. Þar sézt vel fjall-
jökuli í Vatnajökli og líkist
hann helzt Eiríksjökli. Við för-
um nú á hestunum eins hátt óg
við getum upp í líparitranann
og göngum síðan eftir honum
upp í Snæfellið.
Skýjabólstrinn var nú kom-
inn á sinn stað en ekki ætluð-
um við að láta hann aftra okk-
ur, enda hvarf hann frá tind-
inum öðru hvoru. Eftir langa
göngu og mikla pústra kom-
umst við loksins upp á tind-
inn en skýbólsturinn bannaði
okikur alla útsýn. Þarna stóðum
Við langa lengi, allt of lengi að
okkur fannst, en skýið dvaldi
sem fastast. Að lokuan gáfumst
við upp og héldum ofan. Við
Pétur dvöldum þó aðeins leng-
ur, en það kom fyrir ekki. >eg-
ar við vorum komnir niður að
bestunum aftur, stóð ekki á
stríðni fjallsins, þvi að nú var
skýhnoðrinn algjörlega horf-
inn og snævi þakinn tindur
fjaHsins hæddist að Okikur. Vi*5
vorum nú orðin svo þreytt og
hungruð að þótt okkur félli
þessi ögrun illa, gátum við
ekki hugsað okkur að leggja á
fjallið aftur, nema Pétur, sem
var ekfki aldeilis á því að gef-
ast upp, en sagðist vera stað-
ráðinn i að ganga gjallið enn
einu sinni, vildi einhver fylgja
sér. Sneri síðan á hæl og gekk
upp ásamt Kjartani Bjarna-
syni, en við hin héldium til
tjaldanna. Skýj a ból.s t u r i n n
hélt sig algjörlega frá tindin-
um það sem eftir var dagsins
og höfðu Pétur og Kjartan því
hina ákjösanlegustu útsýn yíir
ÖU austuröræfin, en fullyrða
má aff óvíða sé útsýn jafn frá-
bær og af Snæfelli, því það
krýnir allt landslag á svo að
segja fjórðungi landsins.
Undir kvölclrmat korrvu Pétux
og Kjartan aftur til tjaldanna
en fólk tók snemma á sig náð-
ir þennan dag, því að daginn
eftia' áttt einnig að vakna
klukikan fimm og vaða jökuls-
ána snemma, áður en hún færð
ist i vöxt af sólbráði.
YI'IK A MJÓRRI
JÖKJILSPÖNG
Elkki stóðust ferðaáætlanir
morguninn eftir frekar en
iyrri daginn og var lagt af
stað vonum seinna, en i stór-
fögru veðri. Hvergi sá ský á
himni er við riðum í áttina að
EyjafeUi yfir sanda, þurra og
blauta. Alltaf jökst hitinn eftir
þvi sem á morguninn ieið. Við
riðum suður fyrir Eyjafell og
var landslag þar ákaflega snot
urt. Fyrir langa löngu hefur
þessi landshluti verið undir
skriðj'öklinum en er nú tekinn
að gróa nokkuð upp. Þarna eru
ávalar hæðir. Á milli þeirra
eru jökulpollar, en á þeim
syntu svanir í sárum og gæs-
ir. Brátt kornum við að vaði á
Jökulsá og Kjartan og Sigur-
jön reyndu að koanast yfir.
Þeir urðu þó frá að hverfa, og
var ákiveðið að reyna ána á öðr
um stað, ofar og nær skriðjöíkl
inum, nálægt norðvestur horni
hans skammít frá upptökunum.
Á leiðinni þangað riðum við
sérkenn-ilegt landslag, jökul-
öldur, sem -komið höfðu undan
skriðjöklinum, mi-klu seinna en
það land, sem við riðum
skömmu áður og var ekki eins
gróið. Þarna var f jöldi smáhóla
og villugjamt en allavega litar
tjamir voru innan. um hólana,
sumar himinbláar, aðrar móleit-
ar en aðrar grænar. Þá sáum
við öðru hvoru sérkennilega
stóra steina, rauða, biáa, græna
og gráa, sem héldu að vísu lög-
un sinni, en voru sprungnir í
þúsund mola af frosti. Þegar
við teormim þar, sem ætlunin
var að vaða ána reið Kjartan
í hana á Faxa, sem var bezti
og tra-ustasti gæðingur Elisar
og afburða vatnahestur. Ho-n-
um tókst að riða ytfir á hinn
bakkann og sömu leið aftu-r en
þó með herkjum. Við réðum
nú ráðum oiklkar og þótti óger-
legt að fara þessa ieið, þvií að
áhættan var otf mikil enda al-
gjörlega öþörf, þar sem Við vor
um einungis i skemmtiferða-
lagi.
Pétur lagði þá til, að við
breyttum áætlunihni óg íærum
yfir Eyjabakkajöikulinn. Þetta
ieizt hestamönnum, Elisi og
Kjartani bónda ekki á,- voru og
alveg óvanir slikum fierðalög-
um og treystust ekki með hest
ana. Pétur var van-ur ferðum
á jöklum og fulLyrti, að þetta
væri leikur einn, og væri allt-
af hægt að snúa ~við ef hindr-
anir yrðu í vegi. Tók nú sól að
nálgast hádegisstað og hitinn
jökst enn. Sömuleiðis óx áin
greinilega fyrir augum okkar.
Var af þvi ráðið að reyna leið
Péturs og haldið áifram upp
með ánni í átt að vestari brún
skriðjökulsins. f leiðinni skoð-
uðum við hvar jökulsáin brýzt
undan jökulsporðinum. Upp-
tök árinnar eru í stórbrotnu
-umhverfi. Vesturbafckinn, sem
við stöndum á er sundur g-raf-
inn af vatnsrennsli, hinn bakik
inn er þverhníptur jökiulvegg-
ur um það bil 20 metra hár,
-kolsvartur af blautum sandi.
Noikfcru neðar er stóre-flis sand
strýta eða keila, Ijósgrá að lit
með hvössum oddi, eins og vel-
yddur blýantur. Eftir að hafa
skoðað og Ijósmyndað nægju
okkar teymdum við hestana upp
I
TRÖLLA-
KRÓKA
Framhald
af bls. 9
með jökulröndinni og leituð-uim
að heppilegum stað, til þess að
stíga yfir á jökulinn. Það
reyndist auðvelt og byrjuðum
við að leiða hestana yfir.
Allt yfirborð jöku-isins er
þakið krapi og þúsundir smá-
lækja renna eftir því og sam-
éinast öðru hvoru í stærri iæki.
Hér virðist gilda sama löginál
og á þurru landi. En brátt
rákumst við á miíkla undantekn
ingu. Fyrir framan okkur opn-
ast stór hola i jökulinn, líkt
og gigur, u-m 50 m í þvermál,
þar sem vatnið rennur í fossi
beínt niður. Svo þykikur er jök
ullinn á þessum -stað að við sá-
um ekki til botns í þessu gím-
aldi, en ekki hætturn við á að
fara alveg fram á brún þess.
Hér og hvar eru sprungur í
jöklinum, en alltaf eru höft,
þar sem við komumst yfir, eða
sprungurnar eru svo mijóar að
auðvelt var að stíga yfir þær,
bæði fyrir menn og hesta.
1 þessum jöikli eru tveir jök-
ulhryggir dökkir atf auri og
rétt fyrir ofan annan þeirra er
sérkennileg súla þakin sandi
og minnir á fornan bautastein.
Við nálguðumst nú landið
hinum megin og magnaðist
spenningurmn stöðugt, því
eklki vissum við neitt um mögu
lei-ka á því að fcomast með hest
ana ofan a-f jtöklinum þeim meg
in. Kvíði akikar jökst þegar við
sáum að jökullinn var allt
öðru visi en við landið, se-m við
lögðum frá. Hérna megin var
hann snai'brattur. o-g ónaögulegt
að fcomias.t ofan af hon-um,
hvorki fyrir menn né hesta.
Brátt heyrðum vlð þó Pétur,
sem gengiö hafði fyrir hópnum
alla leiðlna, 1 fcön-nunarskyni,
kalla til okfcar að hann hefði
fundið haft eða ís-brú, sem lá af
jöfclinu-m yfir á land. Hún var
þó svo mjó, að við þurftum að
leiða einn og einn hest yfir
hana í elnu. Brátt höfðu þó all-
ir aftur fcist land undir fótum
og létti öllum við það. Jökul-
ferðin hafði verið enn eitt æv-
intýrið á þessu mikla ferðalagi
okkar. Skemmtileg og óvænt
reynsla var. að ganga yf'ir þenn
an fannhvíta jökul í glampandi
sólskininu, með þúsundir silf-
urtærra smálækja sindrandi
undir -fótum okkar.
Bftir stutta reið komuim við
á Eyjábakkana, þar sem við
hvíldum hestana hjá svalri
bergvatnsá. Hitinn náði nú
hámar-ki þennan daginn og var
orðinn steikjandi. Þegar við lit
uim til Vatnajökuis sáum við
tvo stóra og fal-Iega fossa, sem
hefðu hlotið glæsileg nöfn,
væru þeir í byg.gð, en urðu nú
að þola að renna nafn-lausir, Ef
til vill voru þetta aðeins ein-
hverj'ir huiduflossar. Okttour
hafði fundist þeir koma fram
svo skyndilega, eins og ein-
hvér dtriarfuli fyrirbæri, hvers
tilvera væri háð duttlun-gum
sólskinsins.
Við iögðum nú í hann á ný
og riðum upp hæðimar austur
af Eyjaböklkum í átt að Keldu-
árvatni. Á þeirri leið þurftum
við að ríða Blön-du, sem var í
töluverðum vexti vegn-a hitans.
í»á sveigðum við til suðausturs
-og riðuim milli Geldingaifells og
Kelduárvatns og hélidum okk-
ur frekar í híiðum íellsins. Fyr
ir framan okkur tök við gróð-
urlaus, en slétt heiði, sem Vest-
urdalshraun heitir, fyrir otfan
Vatnadæld, en í henni eru þrjú
vötn, sem Vesturdalsá rennur
úr. Á hægri hönd er m'lkil
skjaldlaga bunga í Vatnajökli,
en framundan komum við á
hlið skriðjlökuls, sem teygir sig
niður í Vesturdal og Jökulsá í
Lön: kemuir undan. Hinum meg
in við skriðjökulinn ris Suður-
fjall en upp af þvi Vatnajök-
ull með háum hvitum tindum
og er Grendill þeirra mestur.
Mikilfengleg j'öklasýn er
þarna af Vesturhrauninu og í
fyrsta skipti verðum við vör
við þá töfra, sem Lónisöræíi
búa yfir og hafa svo framandi
áhrif á Okkur. Okkur finnst
við ekki vera lengur á íslandi,
heldur komin i fjarlægt land.
í VlÐIDAL
Við höfðum farið fram á
brún Vesturdalsins, einungis
til að horfa nið-ur í hann, en
nú tökum við stefnu þvert mið-
að við þá leið sem við höfðum
komið og fórum í norðaustur,
sunnan við ósinn í Vatnadæld,
yfir Kollumúlaheiði, i Víðjdals-
drög. Þessa leið myndum við
ekki ráðleggja neinum að fara
með hesta. Litla Löpp festi sig
í grjóturð á bæði fram- og a.ft-
urfæti og hlaut nokkrar Skrám
ur. Sem betur ilór voru meiðsl-
in ekki alvarleg, en ráðlegra
þótti okkur að hlifa merinni
það sem eftir var ferðarinnar.
Eftir langa ferð yfir þessar
grýtt-u torfærur komum við
loks niður, ofarlega i Víðidal-
inn, og var nú eftir löng ferð
niður eftir honum.
Farið var að skyggja og
n-ærri orðið aldimmt, þe.gar við
loks komum að eyðibýlinu
Grund í Víðidal, þar sem við
tjölduðum. Hagar voru þar góð
ir tfyrir hesta Ofckar og byrj-
uðu þeir að rífa í sig grasið
strax og sprett hafði verið af
þeirn. Bættu þeir sér upp gras
leysið um daginn því að leiðin
frá Eyjiabötókum í Víðidal var
hrjóstru-g í meira lagi. Engar
reiðgötur eru þar og geri ég
ráð fyrir að þessi leið sé imj'ög
sjaldifarin og við jafnvel fyrst-
ir ferðamenn, sem hana tförum.
Þó er þarna hrífandi fag-uirt að
minnsta fcosti -í glóðu veðri.
Glampandi sólskin vakti okk-
ur daginn eftir. Þessi fallegi
og grösugi dalur var skemimti-
leg andstæða hins hrjlóstruga
íjallalandslags, sem við riðuim
daginn áður og heillandi til-
íinning var það að dvelj-a í
Framh. á bls. 13
10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
19. september 1971