Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1971, Qupperneq 11
1 Vijif '■ i | KRISTJÁN ALBERTSSON
iggglj^ 1S * 1 Skálda- bærinn | Akureyri 11 -
B & j, ' 1.! gi SIÐARI GREIN hiÍKW!
'lón Sveinsson. „I>ér hafið feng;ið i viigsugjöf þá frásagnar-
gáfu, sein sjaldgæf er . .
Akureyri, sem nú er, var
fram eftir síðustu öld tvö að-
greinid smáþorp, og bair Akur-
eyrairiheitið það sem innar var
og nær fjarðarbotni, en utar
og á tanganuim stóð Oddeyri.
Mi'll’i þorpanina var óbyggð og
ógöngur, en unidir tok alldar-
innar var reynt að tengja þau
traustari böndum með lagn-
inigu ta&iíma, sem þó vairð tæp-
aist meir e.n miðlungi vinsæll;
því óbugnanlega þótti hvíina í
þræð'num í stormviðrum, o'g
ful'lyrt að skepnum stæði stugg
ur af.
Þegar ég man fyrst eftir
voru þorp'n tvö löngu samvax
in, orðin að Akureyrarbæ, sem
var al'lur á lengdina, gisin
byggð með endilangri strönd,
aðe'nis örfá hús á stangli þeg-
ar ofar dró og utar. Ég var á
göngu með séra Matthiasi þeg-
ar hamn sagði: „Hvernig lízt
þér á Akureyri, Kristján
minn? Er hún ekki líkust gríð-
arm'lkilli hryggja.rlengju sem
vantar á allt kjöt?“
Á gömilu Akuireyri hafði
1865 sezt að fyrrum skrifari
Péturs Hiavsteins amtmamns á
MöðruvöMum, sjiáliflærður mað-
ur, hneigður til ritstarfa, höf-
undur mikilla/ dagbóka, sem
tniú eru geymdaa- i LaindS'bóka-
saín'nu. Hann bjó með fjöl-
skyldu sinni í litiu húisi. Ein-
um af drengjum hans, Jóni
Sveins'syirai, þá á þrettánda ári,
'kom katólskur trúboði t;il
Frakklaindis 1870, og hanin var
settur þar til meranta. Hairan
tók katóliska trú og reynid'st
duglegur og gáfaður piltur.
Eft'r nám í kierklegum firæð-
um gerðist hanm Jesúitaiprest-
fur, en var u,m langt ske'ð
Ikie.nnari við skóla katóiisikra i
Danmörku. Hann var komiinm
yfir fi.mmtugt þegar hainn tók
að gera sér til dumidurs, í hvilid
eftir veikinidi, að semja sögur
á þýzku upp úr m'nminguim
'bernisku sinmar. Þær voru í
höfuðdiráttu.m sanmisögulegar,
em þó sumt miður trúverðugt
— með öðrum orðum „skáid-
skapur og sannl'e.ik'ur", e;ns og
'Goethe kallaði emdurminn'ng-
ar slnar en viti menni, þeg-
ar þessar sögur kiomu út urðu
iþær með aifbrigðum virasælar
barnaibækur, pnarataðar upp
áiftur og afltuir, og þýddar á
hvert málið á fætur öðru. Frá-
isögmin var v,;ð hæfi urug.ra leis-
■emda, blátt áfram, ljós og Kf-
andi. Og þesisum uingu lesend-
um á meginlandinu, og síðan
viðs vegar uim heim, þótti
furðuleg ævintýri íslemzkra
drenjgja við yzta haif, hrakn.'irag
ar langt úti á sjó i lítilli kænu
í sótsvartaþoku, umz útlerat
herskip bjargar þeim úr Mfs-
háska, eða bardagi við grimma
isbirni upp á liíf o.g dauða. En
þegar efni var hversdagslegr.a,
va.rð þó alfit mieð ',rao.klkru móti
sögulegt i meðferð höfundar.
Bráðlega smeri Jón Sveins-
son sér eingöngu að ritstörf-
um. Nomna kallaði haram sögu-
hetjuraa, sjiátfan sig — og svo
fór að lokum, að Nonmabæk-
urnar höfðu verið þýddar á
rne'r en 40 tumgur.
Bar að skipa þeiim á bekik
með meiri háttar bókmen,ntum?
Sumir dróu það i efa, þar á
rraeðal Guðim.undur Friðjón.s-
son; aðrir töldu þær ágætain
skáiidS'ka.p, þeirra á meðal
Haliidór Laxniasis, en haran var
þá bæði trúbróðir og vlnur
Jóns Sveimiss'onar. Mesta út-
lerad viðurke.nnirag, sem hann
mun hafa hiotið, e.r bréf um sög
ur han,s sem honurn skrifáði
einm aif öndvegis'höfundu.m
Frakka, Paul Bouirget, og
prentað er se.m formiáli fyr.ir
franiskri þýðingu á eirani aif
Nomnabókunum. Þar segir:
„Þér haifið fengið í vög.gugjöf
þá frásaiginargáfu, sem sjald-
gæf er og ekki var öl'.um mikl-
'Uim sagnask'áldum gefl.n, að
g'e,ta lát'.ð sögu Jíða firam með
eðlilegum hraða Jíifsirns, þa.nn-
i‘g að allt verði með óyggjamdi
sennilei.ka.“ Lesandinn sé m,eð
með N'orana o,g Manna í ævin-
týrum þeirra, skynj.i og heyri
atburði og fyrirbæri. „Sú ná-
vist, sem þaninig slkapast, er
'meistaramark hvers sag.na-
mannis. Hún er hjá yður á
hæsta siti.gi.“ Auk þess kun.ni
Jón Svei.nssoin að „gæða sög-
ur sínar amdrúm'." Honuim tak-
ist að seiða fram myrad sininiar
fjarlægu ættjarðar, sem sé lítt
kunn á Frakklaindi, „hrikaieg
lanidsi'ög, hafið í ljóma miðraæit-
ursólar, firð', fjölll, hið óbrotna
en drengilega dagfar fólks-
inis.“ Bourget segist ha.fa hrif-
izt af sögunum.
Víst er að þær eru sumar
mjög vel garðar og skemmti-
legar a.flestrar. Og hvað sem
líður strang-bókmenntalegu
mati, þá orkaði ekki tvimælis,
að Jón Sve'nsson var e'.ran al
þeim sem haíði víðlfrægt land
s.'tt. Ættjörð'n þaiklkaði mieð því
að bjóða horau.m se.m heiðurs-
gest.i á Alþingi.sihátið'na 1930.
Þjóð haras þekkti hainin tæpast
áður nema af bókum haras,, en
í ljós koim að hann minnti
einna helzt á t'ginmannlegan
kardínála,, í sin’um katólska
klerkaibúningi, og var glað-
vær, hýr og slkemmitinra öðl-
iragur i ásýrad og framkomu.
Hann fór raorður til að he'rn-
sækja æskustöðvaTinair, eft'r
saxtíu ára fjarvist og Akur-
eyri gerð'i hann að heiðurs-
borgara.
Ég kynnt'st honum sumar'ð
efiti.r á Pen-þ'ngi í Hollaindi.
Haran hé'.t þar ræðu, fuMl.araga,
um tungu og bókimenint'r Is-
ianids, talaði á frönisku, og
blaðalaust, erada haifði hanra
haiidið þúsundir fyririestra,
oftast um la.nd sitt.
Hann m'nnt'st dagainraa
•helma árið áður með m'killi
ánægju; talaði íslenzkuna nær
lýtalaust., en hægt, e'ras og orð-
in kæmu ekiki með öHu fyr'r-
hafnarlaust; o>g brosti að
flestu sem bar á góma; manni
gat fuind'.st sem hann mundi
skrd'a brosand'.
E'na Nonnasögu sagð' haran
mér seim ekk'. mun sta.nda í
bó'kum hairas; „Þegar ég var
drengur á Akureyr:' var ég
ha.fður t'l að spi'a á harmón-
íku á dansieikjum. Þarna voru
þá stundum ungir, kraftalegir
sjómenn, og drjúg'r með s'.g i
Gamla Akureyri. Kirkjan er á niiðri niyndinni.
19. september 1971
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H