Lesbók Morgunblaðsins - 31.10.1971, Síða 1
ÉG heí lengi trúað því, að
bver sá, sem áhugasamnr er
um hinar leyndardómsfnllu
eða rómantísku hliðar Mfs-
ins, vex-ði fyrr eða síðar að
taka ákveðna afstöðu varð-
anxli Spán. Því á sania hátt
og þessi foldgnái skagi
þrengir sér út í Atlantshaf-
ið í áþreifanlegum skilningi
©g stendur þar einangraður,
þannig brýzt hugtakið
Spánn inn í hugsanaheixn
manns í heimspekilegum
skilningi, skapar áhrif og
vekur spurningar ólíkar því,
sem gerist með öðrum þjóð-
um. í þá fjóra áratugi, sem
ég hef ferðazt um Spán, hef-
ur mig alltaf langað til að
lýsa þeirn sterku áhrifum,
sexn þetta töfrandi land hef-
ur haft á mig, og nú hef ég
tækifæri til að gera það.
I.
Skyldi ferðamaður nokkru
sinni hafa gengið á land á
Spáni á heppilegri hátt en ég?
t>egar ég var við nám í Skot-
landi hafði ég siglt sem korta-
drengur á flutningaskipi frá
Clyde, sem flutti kol til ítaliu
og appelsínur frá Spáni til
baka handa marmelaðiverk-
smiðjunum í Dundee. Við sigld
um frá Glasgow á kafi i kola-
ryki á þeim Ijótasta litla
flökkudalli, sem nokkurn tíma
hefur siglt fyrir Biscay-flóa.
Við komumst ekki nema níutíu
og sex milur á dag í mótvindi,
höggvandi og veltandi allan
timann, svo ég var orðinn lang
leiður á ferðinni áður en við
nokkurn tima sáum land. Loks
sáum við Cabo Finisterre rísa
úr hafi á bakborða og höfðum
hann í sjónmáli meiri hluta
þessa stormglaða dags, eins og
lokkandi tálilm af Spáni, þar
sem undir hann hillti upp úr
gráum öldunum, traustlegan,
dökkan og leyndardómsfuUan.
Meðan farkostur okkar reis
og hneig í öldudalina byrjaði
þessi iandsýn að ásækja mig.
Framar öllu öðru í þessutn
heimi þráði ég að sjá þann
Spán, sem Finisterre var hluti
af í vestri. Fyrir þremur og
hálfri öld hafði Sir Franeis
Drake siglt hér hjá til að tor-
James A. Michener
SIÐPRÚÐAR KONUR
SJÁST EKKI
Á REIÐHJÓLI
'r -yí
■
'mmÉÉ
■
ÍVÍV&rí . i ;
‘WÍr.ffílA'l!
Minnispunktar 40 ára á Spáni. — Fyrri grein
tima spænska flotanum og
brenna spánskar hafnir. Hér
hafði Armada verið fylkt til ár
ásarinnar á Englandi, og eins
og höíðinn kom mér fyrir sjón-
ir þennan stormasama dag,
hæfði hann vel sögulegum til-
gangi. Hann var dökkur, þung-
lamalegur, ólikur öllu, sem ég
hafði áður séð. Hann var með
sanni landsins látrabjarg, vest-
asti höfði meginlands Evrópu,
og skoraði hugarflugið á hólm.
En við kvöddum Finisterre
og plægðum okkar tilbreyting-
arlausu leið suður á bóginn, og
löngu síðar, þegar ég hafði
vanizt veltingnum á hinu
óþægilega skipi okkar, sigld-
um við inn í Gíbraltarsund og
ég sá, aftur á bakborða, sól-
fylltar Algericas hæðirnar, og
þær voru svo írábrugðnar þvi,
sem ég hafði séð i storminum
undan Finisterre-höfða, svo iað
andi og óvæntar i litadýrð
sinni, að ég fann aftur hjá mér
hvötina til að flýja þetta skip
og fara í land, gleyma Italíu,
sem hafði vei'ið tilgangur ferð-
arinnar.
Gibraltar hvarf að baki, síð-
an Mallorka og Korsíka, og að
lokum losuðum við kolin I
hinni fornu Civitavecchia, sem
er ömurlegust allra ítalskra
hafna, þar sem Michelangelo
stax’faði eitt sinn sem borgar-
arkitekt við að víggirða höfn-
ina, og þar sem Henri Beyle
dvaldist árum sarnan sem
fi’anskur konsúll og gaf út hug
leiðingar sinar undir nafninu
Stendhal. Hann og Michel-
angelo vöktu athygli mína um
stund, en þegar ég fékk leyíi
af kolaskipinu til að ferðast
um Ítalíu, minntist ég oft þess-
ara tveggja landsýna frá
Spáni og þráði þann dag er
við mundum sigla skipi okkar
tómu inn í einhverja meirihátt-
ar höfn eins og Valencia eða
Barcelona til að sækja appel-
sinur. Ég sá sjálfan mig i anda »
stika i land til að skoða milli-
liðalaust allt hið stói’feng-
lega, sem ég var sannfærður
um að fyrirfyndist í þessu svip
stranga landi. Skipstjórinn var
ekki viss um til hvaða hafnar
við myndum halda, en treysti
því að hann yrði látinn vita
frá Glasgow í þann mund er
við næðum til Mallorca.
Þegar við vorum komnir á
móts við eyjuna tilkynnti út-
varpið loksins: „Castellón de
la Plana“, og skipstjórinn var
ánægður. „Ljómandi falleg smá
borg,“ sagði hann.
Ég flýtti mér að skoða sigl-
ingakortin og sá, að Castellón
lá milli Barcelona og Valencia.
Sjálf borgin var um tvær míl-
ur eða rúmlega það frá höfn-
inni inni í landi. Þetta var
meiriháttar útflutningshöfn fyr
ir appelsínur, og samkvæmt
gamalli hefð sá staður á Spáni,
þar sem fyrsti markaður og
nautaatssýning ársins voru
haldin. „Castellón er meðal
beztu staða á Spáni til að byrja
heimsókn,“ fullvissaði skip-
stjórinn mig um.
2.
Á leiðinni frá Mallorca til
meginlandsins lagði ég leið-
beiningarnar í „Leiðsögubók
Framh. á bls. 6