Lesbók Morgunblaðsins - 31.10.1971, Side 2
Árni Óla
Merkilegur
legsteinn
á
Staðastað
sagði að nafnið Staðastað-
ur væri „hálf óviðkunnanlegt
fordildarnafn" (Árb. Fom-
leifafél. 1923). En það segir þó
sina sögu. Sá sem nafnið gaf,
og þeir sem hafa haldið því
uppi, hafa talið að prestakall-
ið bæri af öllum Staðar-presta-
köllum eins og gull af eyri
(eða jafnvel af öllum kirkju-
stöðum). Sjáifsagt hefir ein-
hver lærður maður gefið nafn-
ið og haft þar til fyrirmyndar
Ljóðaljóð biblíunnar. Þetta
var ákaflega einfalt og blátt
áfram, en tekur þó af skarið.
Staðastaður er stórt nafn, við-
felldið en ekki fordiidarlegt.
Sannnefni hefir það verið á
sinni tíð og lengi síðan. Staða-
staður var svo gott brauð, að
þangað vildu allir komast og
varð kapphlaup um það. Ungir
og stórættaðir guðfræðingar
fengu „vonarbréf" fyrir brauð
inu, gn urðu svo að bíða lengi
þar til röðin kæmi að þeim. Ef
til vill hefir þetta ráðið miklu
um, hve margir merkir klerkar
völdust að Staðastað og hve
margir þeirra urðu biskupar.
Staðastaður var mikil og góð
jörð. Þar voru óþrjótandi
engjalönd, þar var útræði (á
Tröðum), þar var æðarvarp og
laxveiði í Staðará. Þar var
Mariukirkja og hún átti heima
land allt með gögnum og gæð-
um og í Wilkinsmáldaga er tal-
sé til bú’inn af náttúrunni. Af
því varp varð snemma gott í
hólma þessum, vildu þeir bræð-
ur búa til annan hólmann til,
og fluttu því einn vetur grjót
mikið út á vatnið meðan ís lá
á því. En um vorið, þegar is-
inn leysti og grjótið sökk, sáu
þeir að meira grjót vantaði til
að fullgera hólmann. Fóru þeir
þá enn til og fluttu grjót út
þangað á skipi, en týndust báð-
ir í vatninu og fundust ekki.
Hét svo móðir þeirra á Staðar-
kirkju að gefa henni varp-
hólmann, ef synir hennar fynd-
ust. Litlu síðar rak þá upp
báða við túnið í Haga, og
þannig eignaðist kirkjan varp-
hólmann í Hagavatni. (Þetta
hefir skeð áður en Wilkinsmál-
dagi var settur, því að í hon-
um stendur að kárkjan eigi
„gamla hólmann").
Ein af Staðarkirkjujörð-
unum heitir Tunga, og komst
hún undir kirkjuna á þann
hátt sem hér segir: Einu sinni
var ríkur bóndi eða prestur á
Stað. Hann lét slátra feitum
uxa fyrir jólin, og sjóða hann
upp úr skinni. Rikur bóndi og
vel metinn var þá í Tungu;
hann átti dóttur eina.
Hún gekk heim að Stað, þegar
búið var að sjóða uxann, stai
bringukollinum og bar á burt
með sér. Hún var elt og náð
skammt frá Stað. En til þess að
engum skyldl takast að ná þvi.
En vegna þess að þarna var
um miikla auðXegð og dýrgripi
að ræða, freistaði það margra
að grafa í hólinn. Fór þá jafn-
an svo, líkt og annars staðar,
þar sem átt hefir að ræna fé
framliðinna, að ekki höfðu
menn djúpt grafið er þeim
sýndist Staður standa í björtu
báli. Þá hættu menn jafnan
verkinu og flýttu sér heim til
staðarins að bjarga, en þá var
þar enginn eldur. Þegar þann-
ig hafði farið nokkrum sinn-
um, tóku nokkrir menn sig sam
an um að grafa í hólinn, og
hétu því allir að láta engar mis
sýningar trufla sig i þvi starfi.
Þeir fóru með graftól út á
Kirkjuhól og hófu verkið. Seg-
ir ekkd frá þvi að þeir hafi séð
ofsjónir, en eftir nokkra hríð
komu þeir niður á rammbyggi
lega kistu og var sterkur og
fagur hringur í lokinu. 1 þess-
ari kistu hlutu dýrgripirnir að
vera, enda var hún gríðar-
þung, svo að þeir sáu engin
ráð til þess að koma henni upp
úr gröfinni, þvi djúpt var á
henni. Varð það nú fangaráð
þeirra að senda heim á bæi eft-
ir böndum og hugðust draga
kistuna upp. Sterkum böndum
var nú komið í hringinn og svo
var togað í af öllum kröftum.
Lyftist kistan þá nokkuð, en
staðnæmdist á miðri leið
Bærinn á Staðastað Kirkjan á Staðastað
í kirkjugarðinum á Staðastað er merkilegur legsteinn
nær 300 ára gamall. Þetta er stór ljósleit hella úr erlend-
um steini. í hornum hennar eru upphleyptar myndir, en
annars er flöturinn þakinn latnesku grafletri. Þessi leg-
steinn var áður inni í kór kirkjunnar og þar á leiði hjón-
anna séra Sigurðar Sigurðssonar og Sigríðar Hákonardótt-
ur. Séra Sigurður var kominn af Oddi biskupi Einarssyni,
en hún af Gísla lögmanni Hákonarsyni, Þau voru foreldr-
ar Odds lögmanns, sem mjög mótaði sögu þjóðarinnar á
18. öld. Engir eru nú til afkomendur þessara ættgöfugu
hjóna, og þess vegna hefir enginn sérstaka skyldu til þess
að sýna legstað þeirra ræktarsemi.
Tilsýndar mun flestum virð-
ast svo, sem fjöllin á sunnan-
verðu Snæfellsnesi gangi alveg
fram í sjó, og má fjarfægðin
vera miklu minnd en horft sé
yfir þveran Faxaflóa. Vestur á
Sviði og vestarlega á Mýrun-
um virðist sjórinn ná alla leið
upp að þessum mikla og langa
fjallgarði. Það er því ævintýri
líkast þegar farið er á bíl vest
ur á Snæfellsnes og komið yf-
ir brúna á Haffjarðará, þá er
fram undan undir fjöllunum 30
km langt grasi gróið láglendi
og sums staðar nokkrar bæj-
arfeiðir á breidd.
Um mdðbik þessa fagur-
græna gróðurlendis er hinn
fomfrægi kirkjustaður, sem
um 500 ára skeið hefir verið
kallaður Slaðastaður. Þessa
höfuðbóls er ekki getið í Land
námu og ekki heldur í Islend-
ingabók, og þó er talið að Ari
prestur hinn fróði hafi setið
þar rnörg ár, og hafa
sumir getið þess til, að þar
hafi hann skrifað Islendinga-
bók.
En staðurinn hefir ekki allt-
af heitið þessu nafni. Hans er
fyrst getið í Sturlungu, Bisk-
upasögum og Wilkins máldaga
og kaliast þá Staður á Snæ-
fellsnesi. Hjá Gyrði biskupi
fær hann nafnið Staður á
Ölduhrygg og það nafn virð-
ist útrýma hinu eldra um hríð.
En í bréfi frá árinu 1465 er
hann kallaður Staðastaður á
Ölduhrygg og það nafn hefir
haldizt síðan, enda þótt Öldu-
hryggjarnafnið hafi verið fellt
aftan af fyrir löngu.
Dr. Hannes Þorsteinsson
ið að hún eigi þessar jarðir að
auki: Syðri Krossa, Ytri
Krossa, Arnartungu, Brekku
(Furubrekku), Foss, Ölkeldu,
Gröf, Hól, Slitvindastaði, Ár-
nes, Traðir, Syðri Tungu og
Ytri Tungu, Álftavatn. Auk
þess átti kirkjan ítök mörg:
Reka milli Deildarhamars og
Hrafnshellis, geldfjárrekstur í
Kolgrafafjörð, selsker fyrir
Akranesi, stóðhrossabeit á
Baulárvöllum, geldneyta-
rekstur á Vatnaheiði, geldfjár-
rekstur á Flautir (Fleti), sel-
för í Dufgusdal til bóndaselja,
stóðhrossabeit í Græntóar,
Sámstaðaskóg hálfan með tupt
og vexti. — Til kirkjunnar lá
hálfkirkja að Gaul „og lúkast
af tvær merkur og tíund-
in til Staðar." ' Auk þess 5
bænhús og lúkast 6 aurar af
hverju. Til tíundar og tolia
liggja þar undir 43 bæir.
Þessi máldagi er frá 1397.
Fleiri jarðir eignaðist kirkjan
síðar.
Ekki munu margar heimildir
um, hvemig kirkjurnar hér á
landi auðguðust í pápisk-
um sið, en ekki hafa allar eign-
ir þeirra verið keyptar dýru
verði. Séra Jón Norðmann hef-
ir skráð tvær munnmælasögur
um hvernig kirkjunni á Staða-
stað áskotnuðust eignir, og eru
þær á þessa leið:
— 1 Haga bjuggu einu sinni
bræður tveir, og segja sumir,
að þeir hafi hlaðið hólmann í
vatninu, þó aðrir segi að hann
þessi blettur yrði ekki á ætt-
inni, vann faðir hennar það til
að gefa kirkjunni á Stað jörð-
ina Tungu. (Þetta hefir líka
gerzt áður en máldaginn var
settur svo sem sjá má á jarða-
skránni).
Hér skal nú ekki rætt meira
um eignir kirkjunnar, en geta
má þess, að leiguliðar hennar
urðu að róa á skipum presta,
sem gerð voru út á Tröðum.
Enn fremur hvíldi sú skylda á
landsetum, að gera við veggi
kirkjugarðsins og hlaða þá að
nýju, ef þörf krafði.
Skyldi hver * bóndi hlaða
lVz—7 faðma. Þess er getið
1785, að bændur i Syðri
Tungu og á Kálfárvöllum séu
skyldaðir til þess að gera hlið
á kirkjugarðinn, með hurð og
jámum, og árið eftir eru í
kirkjureikningi taldir með
gjöldum 64 skildingar „fyrir
mat til manna, sem hlóðu garð-
inn." Á þvi má sjá, að leigu-
liðar hafa fengið mat ókeypis,
þegar þeir unnu að kirkju-
garðshleðslunni, en ekki er
víst að það hafi alltaf verið
venja.
Á einn grip kirkjunnar verð
ur hér að minnast, hringinn í
kirkjuhurðinni.
Nokkuð utan við Staðastað,
þar sem ölduhryggur endar,
er hár grasi gróinn hóll
á ströndinni og nefnist Kirkju-
hóll. Þar á einhver auðugur
fornmaður að hafa grafið fé
sitt og látið svo um mælt, að
og varð henni ekki hærra þok
að. Stökk þá einn maðurinn
niður í gröfina, skreið undir
kistuna og setti við hana bak-
ið. Kallaði hann þá til félaga
sinna að taka fast á, því að nú
skyldi kistan upp í djöfuls
nafni, ef ekki vildi betur til.
En um leið og hann
sleppti orðinu slitnaði hringur-
inn úr kistunni, hún hrapaði
niður og kramdi manninn til
bana. Var þá sem moldin þyrl-
aðist niður í gröfina aftur, og
mennirnir stóðu ráðþrota. Þeir
hættu við verkið, en héldu
heim til Staðar með hringinn
og gáfu hann kirkjtmni. Þessi
hringur var svo settur I
kirkjuhurðina og var þar um
aldir.
Ekki er nú vitað hvenær
þetta gerðist og ekki er held-
ur vitað hvenær kirkja var
fyrst reist á Stað, en sennilega
hefir það verið skömmu eftir
kristnitöku. En þessi er sagan
um hringinn og hvernig k'irkj-
an komst að honum. Kirkjan
var endurreist mörgum sinnum,
en alltaf var þessi for-
láta hringur I hurð henn-
ar. Fara engar sögur af honum
fyrr en I lok 18. aldar. Árið
1783 heimsótti Hannes biskup
Finnsson kirkjuna á Staðastað
og lætur þess þá getið að í
hurðinni sé „stór koparhring-
ur, sem jám sýnist vera innan
í.“ Níu árum seinna er þess
getið, að „hringurinn í kirkju-
hurð sé brotinn og geymdur."
2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
31. október 1971