Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1972, Qupperneq 3
Jóhami Hjálmarsson
SKÍRSLA
Jökullinn hopar.
Himinuinn færist nær.
Á gangi um hraunið
minnistu þess,
að einhver nefndi
fólksf jölgunarvandamálið,
hungrið í heiniinum.
Þú nemur staðar
við læk
í breiðum dal
og hugsar þér,
að þannig líði ævin til sjávar,
gegnum hraunið
og klettarnir tali ekki.
Þú sérð orð skálds
berast með straumnum,
gæla við bernskudraum
um álfahól.
Þú kallar:
Ég.
Dalurinn fyllist af bergmáli.
Á morgnana
vaknaðirðu til þessa jökuls
og himinsins yfir honum.
Nú er jökullinn þögull.
Veröldin fyllist af andlitum
úr inosa.
Myndskreyting: Alfreð Flóki.
Dýrðarljóminn farinn af. Napo-
leon í útlegðinni á St. Helenu.
Skfiístofa þessi átti meðal ann
ars að framleiða lofgréinar og
iofljóð um keisarann, sigra
hans og alla stefnu hans
—- undanfari hins airæmda
„Ministerium ftir Vol'ksaufkár-
ung und Propaganda" Göbbels.
Og Napoleon hugsaði ekki að-
eins um Frakkland. Veldi hans
náði vi.ssulega yfir hálfa Evrópu
og ails staðar, þar sem hann
bauð svo, var dagblaðaútgáfu
hagað eftir hinni frönsku fyrir-
mynd. Gömul þjóðleg blöð voru
bönnuð, og í stað þeirra stofnuð
tvimálaböð — franska varð
auðvitað skyldumál. Einnig
þau áttu að sækja pólitiskar
fréttir og skoðanir i Le Monit-
eur. Á tindi valds síns hafði
Napoleon komið því svo fyrir
að í ö'lum blöð'um, sem út
komu miili Pyrenneafjalla og
Eystrasalts, frá Ermairsundi að
landamærum Rússlands, birt
ust sömu ieiðararnir og sömu
ritskoðuðu og einstrengings
legu stjórnmá'afréttirnar. Und
antekningin frá þessari ein-
stefnu voru aðeins prússneska
fríiríkið og Austurriki. Verst
gekk þetta út yfir þýzku hér-
uðin, sem lutu vaidi keisarans.
Hið miikia þýzka skáld. Hein-
rich von Kieist gerði grín að
öiiu saman í frægri grein, sem
hann nefndi „Lehrþuch der
französiehen Journalisti'k“.
Meðal frönsku blaða-
mennskureglanna nefnir hann
meðal annars eftirfarandi
dæmi: gr.ein 2.: frönsk blaða-
mennska felst i því að telja
fóiki trú um það, sem rikis-
stjórnin vill . . . grein 5.: það
sem fólkið ekki veit um, getur
það ekki æst sig út af . . .
grein 6.: segi maður eitthvað
þrivegis, telur fóik það heiiag-
an sannleika . ..
Þetta er kennisetning, sem
Göbbels einnig gerði að sinni.
Þegar Napoleon hafði komið
blöðunum í riki sinu á kné
uppgötvaði hann hræðilegan
hiut: fólki ieiðast ritskoðuð
b:öð! Það trúir þeim ekki, vill
ekki lesa þau, en þar með miss-
ir f jölmiðillinn óneitaniega
áróðursgildi sitt. Keisarinn
fann þetta bezt hjá sjáifum sér.
Ekki einu sinni hann nennti að
lesa frönsku blöðin, þar sem
hann vissi fyrirfram, hvaða
efni þau fluttu. Hann þráði
hins vegar, eins og allt velgef-
ið fólk, að fá að vita, hvað
i rauninni átti sér stað. Hvað
hugsaði fólk? Hvað aðhafðist
það? Hvaöa skoðanir hafði
fóik í öðrum löndum? Fyrir sitt
ieyti viidi hann fá sann-
leikann, en ekki áróður. Þvi
réð hamn sérstakan blaðamann
til að skrifa fyrir sig óritskoð-
að „e>ins manns biað“. Þessi
biaðamaður var Joseph Fievée,
sem hafði þjónað honum dyggi-
Jega í London, en sneri heim
1802 og fékk þá það verkefni
að skrifa fyrir keisarann dag
hvern í ellefu ár blað, sem átti
að vera jafn opinskátt, sem hin
opinberu blöð voru þegjanda-
)eg. Þessi leynilegu skrif um,
„wie es eigentlich gewesen"
voru seinna gefin út í þremur
bindum og þau eru svo sann-
ariega heiðarlega og opinskátt
skrifuð. Keisarinn einn í öllu
rikinu fékk að vita sannleik-
ann um það sem átti sér stað.
Auðvitað vildu aðrir fá að
vita það lika og eins og alltaf
þegar hin opinberu biöð eru
ritskoðuð og fjötruð, rísa upp
ólögleg blöð. Ó’ögleg blöð
voru eitur í beinum Napoieons
og engin refsing var nógu
þung, þegar tókst að hafa upp
á ritstjóra einhvers þeirra.
En Napoleon gerði sér ijóst
að áróðursráðuneyti hans var
tál iítiis, ef skrif þess ekki
vöktu ábuga lesenda. Því varð
eitthvað að gera til að lífga
upp blöðin, Keisarinn stofnaði
til viðhafnardansleikja svo að
blöðin fengju efni, sem talið
var að féili lesendum í geð.
Hann reit Fouchée: — Á meðan
b.öðin birta þetta efni iáta þau
póiitíkina eiga sig og það er
einmitt það sem ég vil. Leyfum
þeim að dansa og diiia sér,
bara ef þau eru ekki með nef-
in ofan i koppum rikisstjórnar-
innar.
Lemontey ritskoðari fékk ár-
ið 1812 ágæta hugmynd um,
hvort taka bæri franska tón-
list fram yfir italska eða öíugt
Þetta tilbúna „tónlistanstríð"
tók hugi lesendanna íangna.
Menningarefni var áhyggjiu-
iaust, hægt að birta — eins
og auglýsingabiöð ráðuneyt-
anna gerðu. Þetta höfðu því
aðrir uppgötvað á undan
Lemontey. Þegar hættulegt var
að skrifa annað um stjórnmál
en það sem skipanir hljóðuðiu
upp á, var ef til vili hægit að
iauma skoðunum sómum hæ-
versklega inn í menningareín-
ið. Þessi aðferð var fyrst reynd
í tíð Napoleons og hefur sóðan
verið notuð i herteknum iönd-
um og einræðisrikjum. Blaða-
einræði Napoleons ýtti á þenn-
an hátt undir menningarvið-
leitni biaðanna — eða
réttara sagt festi menningar-
efni i sessi sem iög-
mætt biaðaefni. Fyrir tíma
Napoieons höfðu greinar um
menningarleg efni aðeins birzt
i sértímaritum. Nú birtust þær
einnig á síðum dagblaðanna —
og festust þar í sessi.
Þetta byrjaði í þýðingar-
mesta blaðinu sem út kom í
stjórnartíð Napoieons, Joumal
des Debats, (hvers nafni keis-
arinn breytti siðar í Joumal de
1‘Empire). Því ritstýrðu bræð-
urnir Bertin, sem svo fengu
Julien-Louis Geoffi'oy ábóta að
biaðinu. Hann hóf ferij sinn
Framhald á bls. 14.
12. marz 1972
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3