Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1972, Side 4
Lansna
Alka
Lundi
Að ógJesmdum öllurrt ömelfn-
um í Drangey og þeim dásemd-
um sem þar er að sjá rifjast
upp margar míniinigar þaðan.
Mjólkurbýr Skagfirðinga var
hún o£t köQuð, þvi að íjrrsta
björg I bú á bveirju vori var
frá Drangey og þar var
ekki lúsarlega skammtað. Qft
eftir harða og stranga vetrar-
daga var þetta órrretarilegí og e£
til vill að mestu eina lifsbjðrg-
in sem tiltæ-k var í heimHum
sumra. Isavorin voru oft erfið
til fanga og fyrir kom að fugl
menn sem kallaðir voru þurftu
að draga upp fleka sína og veið
arfaBri vegna isreks, og fyrir
kom að sjómenn þurftu að
hrekjiast í land af þeim ástæð-
um, annars kom þetta ekki oft
fyrir og var jafnvel undravert
hve oft aflaðist vel á Drangeyj
aríleka sem lágu á xnilli hafis-
jaka, voru þá veiðarfæri jafn-
vel vökteö svo að ekki yrði að
tjónL Eitt vor og fram á sumar
1882 bjargaði Drangey áreiðan
lega mörgum mannslifum, þeg-
ar fiskur gekk ekki á Skaga-
f jörð vegna ísa og átuleysis, en
þá fékkst ekki. bein úr s.jó
(fiskuri á innhluta Skagafjarð
ar lyrr en 18. ágúst, en þá var
ekki hægt aS sækja á djúpmið
vegna hafiss.
Þeir sem á annað borð taka
eftir lífsvenjum hinna ótalandi
dýra, hvort sem er á landi eða
á sjó, ættu að koma út í Drang-
ey. Þar geta þetr séð og heyrt
margt. athyglisvert, lífsvenj.ur
flugjsinis eru margar, stór-
merkilegar til athugunar.
Eirus: og ég segi áður I Drang-
eyjarþætti, sitja þar á syHum
og í skútum, þúsundir fugla
hiið við bM í góðu félagglífi.
,Ekki sér maður þó að þar sé
blandað saman mismunandi teg
undum fugla, t.d.. langvíu, álk-
um og lundum (presfum). Á
bjargbrún eru þéttsetnar holur
sem grafnar eru inn í jarðveg-
inn, þar hafa lundar (prest-
ar eða prófasíar svokailaðir)
Björn Jónsson
í Bæ
sitt aðsetur, og getur oft verið
hætíolegt aðstígi framarlega á
brúnir, því allt er þar sundur
grafiS, íangt inn. Ekki hef ég
séS armað en lundinn ati unga
ána á trjónusílum eða landsil-
um, koma þeir fljúgandi af sjó
og setjast við holurnar, lafa þá
út úr nefi þeirra mörg síli, eins
og þeim sé þar raðað, hefi ég
stundum hugsað um hvernig
þeir geti raðað svo mörgum í
einu, meðan fullfermi er tekið í
nefið. Allt önnur hljóð hafa
þessir prestar en þeir er við
eigum við aS búa, en sköru-
legir eru þeir og eftirtektar-
verðir í sínum skrautlegu
messufckeðum. Álkan viH einn-
Ig Kfa sinu félagslífí, og sítur
á afmörkuðum svæðum, oftast
neðarlega í bjargi, þar- sem
ekki er of greifær aðganguT.
Ég hygg að garg þeirra eða
sönguir sé ekki alveg Irinn sami
og hjá latngvía eða stuttnefju,
sem raða sér á syHur, helzt í
roiðju bjargi og gagga eða
Mæja efns og mðrgum fírmst,
er til heyra, myndast af þessu
ótrúlegur MæjandS samkór sem
mörgum ókunnugum finnst
fúrðulegt á að Mýða, þetta er
þeirra mál og lDfclegast eru þær
að gala sarrtan. Þetta er þeirra
þingmálafundur sem okfeur
finnst oft mjiög svæfandi ef
hvíld er tekín í Drangey.
Sagt er að tvisvar á sólar-
hring aflí fuglinn sér matar og
er það enginn smá skammtur
sem öM þessi fugl'amergð þarf í
dagsfæði, þvi að veiðimenn
sem mjög oft hafa athugað
þetta, segja að 8—10 sroásíldar
séu í hverjura fuglsmaga eftir
hverja máltíð. Fjölhuga maður
sagði mér að aliur sá mýgrót-
ur fugla sem á síld Iifir, kring-
um allt landrð, myndí þurfa um
250 tomn á dag, vitanlega var
þefta ágjzkun og má ertthvað
afskrifa af því magní, en ekki
þætti mér þó ðlíklegt að fugl-
inn væri skæður kepplnautur
við mannínn með öllum sinum
nýtízku velðfaðferðum. Þegar
ég er að tala um fæðu fugls-
ins og smásíldúici, þá dettar
mér i hug, að þó lundinn ali
unga sina á trfánusílum og
öðrum smásilum, þá étur hann
sjálfur smásíld, því að oft hefi
ég séð hann ásamt öðrum svart
fugli yfír smásfldartorfum í
matarleít. Ekkí hefi ég veitt
Fugla-
líf
i
Drang-
ey
athygli hvernig langvía elur
unga sína, en mairgt. athygjis-
vert er um allar þessar Kfs-
venjur, sem Ixklega er fnóðEegt
að rifja upp. Víð sjáum t.d.
langviu við Mið vinkonu sinn-
ar, ef ti3 víH er það bórrdí henn
ar, hún mjnkar sér til og er
eins og hún ýti við þeinri er á
egginu situr, þar til hún flýg-
ur til sjávar, en hín tekur við
hiutverkinu aðvemdla eggið. Og
svo þetta mierkilega þegar ung
ma er koraröm á það sfíg að
hann er talinn fær ti) flutn-
Ings á sjó níður, þá hefl ég séð
2 fcrgla taka ungann á' milli
sfn,1 — einum fugli er hamn Ilk-
lega of þungur, — þehr fijúga
með hann á sjó niður, og þá
byrjar kennslan. Við miMa
skræki og harmakvein ungans
berja þær hann í kaf hvað eft
ír annað þvi að nú er um að
gera að unginm læri að sönga
sér tíl að forðast vargfugliran
og þá helzt svartbaklnn sem
vaMr yfir þessum litla lpstæta
hrta og óneitanlega fer margt
fuglsiífið i gin ránfuglsins. Við
athugun alls þessa verður
manni hugsað til að býsraa
margs svipar til f Mí ofek-
ar manna og dýra í sjó' og á
landí, — að Iífa hver á öðrum.
Reyna að bjarga sér eins og
vit og aðstæður l'eyfa, hver og
einn iraeð þeím aðferðu’m sem
tflltaskar eru.
Langrvraai getur kafáð ótrú-
Iega cf.fúpt, eftir æti sínu. Sést
það á þvi að hún hefir fengizt
f þorsícanet á um 40 metra dýpi
og jafnvel á erm meíra dýpi.
Athugul skytta sagði mér, að
svartfugl væri aldrei eins við-
kvæmur og opinn fyrir skoti,
og rétt áður en hann stingur
sér til köfunar. Þá belgir hann
síg út af lofíi, sem hann sogar
að sér, fíðrið verður þá eibnig
úfnara, og þar með verður skot
pu rrkturinn betri. Eíns lif er
annars dauði.
Já þannig er þetta líff — si-
feild barátta — Margslungið.
4 LJESBÓK MQRGUNBLAÐSINS
14. mai 1972