Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1972, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1972, Blaðsíða 6
Björk Ben Ungverskar kvikmyndir Kvikmyndir HJÖRTUN TVÖ I UNGVERJAUANDI hefur verið stuiiíluol kvikmyndagerð í rúm 60 ár. I»aÖ kann að koma ýmsum á óvart, enda ekki nema von, því að I>ær myndir, sem hér hafa ver- ið sýndar frá Ungverjalandi, eru harla íáar. Nú í seinni tíð hafa verið aö gerast merkilejíir hlutir í ungverskri kvikmyndalist, sem hýr yfir sterkum sérkennum. Hafa myndir ltvikmyndahöf undanna MIKUOS JANSCÓ (f. 192i), AND- RÁS KOVÁCS (f. 1925) og VETER BACSÓ (f. 1928) þejjar vakið heims athyprli. I»eirra fræjrastur <»r Miklos Janseó. Óréttilega oft er nafu hans eins nefnt, þegrar minnzt er á uns:- verska kvikmyndagerð. I,jómi hans hvílir því eins og skuggi yfir starfs brœðsum hans. IMRE GYÖNOY- ÖSSY, sem tilheyrir ynssta leik- stjórahóimum seprir ofurlítið hitur um Janscó: „Um leið og Janscó hefur deyfandi áhrif á uiiffverska kvikmyndagerð, hvetur hann okk- ur jafnframt til að finna ný.iar leið ir.“ 1 þessum yngsta liópi, sem reyndar miðast ekki við aldur leik- stjóranna, heldur hvenær þeir komu fram, er SÁNDOR SARA einna fremstur. Hann var bæði kvákmyndatökumaður ýmissa merk ismynda féla«:a sinna, Gaál, Szahó, Koza o.fl. og meðstofnandi liins fræga kvikmyndavinnuflokks Béla Balázs Studio. Vilja ýmsir telja Sára nú einn fremsta kvik- myndatökumann heims. Jlann gerði sínu fyrstu mynd 1968, Feldo- hott Ko, sterkt myndrænt drama um samyrkjuhúskap ojí stöou Sííí- auna í I niíverjalandi. Sejfja má, að fyrst upp úr 1950 liafi uneversk- ar kvikmyndir eitthvað farið að láta að sér kveða. Fyrir þaim tíma hafði mest borið á skemmtimj nd- um, svokölluðum „Límonaðimynd- um“ eða sönsleikjum um Sigauua og haróna o.þ.h. Upp úr J960 reis svo nýja ung:verska bylgjan, sern stafar eins og aðrar nýjar hylgjur kvikmyndasögunnar af endurnýj- uii og auknum krafti til tjáningar. l*að hefur að sjálfsöftðu liaft áhrif á ungverska kvikmyiidajícvð, live stormasöm stjórnmálasag:a lands- ins hefur verið. Enda er það eilt höfuðeinkenni alvarle«:ra ung- verskra kvikmynda, hve pólitískt meðvitaðar þær eru. Hin pólitíska þróun í landinu hefur skapoð þörf fyrir eins konar sjálfsraunsókn, sem reyndar leitar aftur í tímann. Mjög fáir kvikmyndahöfuudai' tak- ast á váð samtímasÖKuna. £u með fyrri tíma myndum síimm leg'gju þeir til efni í umræður um sam- iélagsmál, svo sem valdbeitingu, kúííun og niðurlæg:ing:u, svo eitt- hvað sé nefiit. Mjög oft gerast myndirnar í sveitahéruðum eða á steppum landsins, en suniir höf- undar, t.d. ISTVAN GAÁI. fást við aö sameina sveitaumhverfið horg- arumliverfinu. Gaál sem er fyrst og fremst myndrauin kvikmynda- höfundur er sagður vera einn Iiinna allra fremstu í Evrópu nú. DAIWUR AKUR nefnist nýjasta mynd hans. Einungis fáir kvik- myndahöfundar fjalla um hin ein- földu vandamál einstaklingsins. Istvan Szabo. Hann spyr alla, hvernig: hann eigi að ffera kvikmyndir sínar. Meðal þeirra fáu er kona Miklos Janscó, MÁRTA MESZARÓS, sem m.a. hefur g<*rt myndina JIOLDU- VAIt < Band tilfinninganna), um stiiðu konunnar í samfélaginu, og svo ISTVÁN SZABÓ, sem HáskÓla- híó hefur kynnt að undanförnu með því að sýua nýjustu mynd Szahós, DRAl'M l'RINN UM KÖTIJ (Szerelmesfilm). Istváu Szahó (f. 1938) <»r frábærlega vandvirkur kvikmyndagerðarmaður <>g kann vel til verka, svo ekki sé meira sagt. 1 m.vudum síiiuni segir Szabó frá eigin minningiim og upp- lifunum, vandamáitim kynþroska- skeiðs og ástar. Kerfið og hinir pólitísku viðhuróir eru alls staðar nálægir, án þess þó að liafa mikil áhrif á persónuruar. Fyrsta mynd Szabós var stutt og nefudist ÞtJ, síðan kom VR DRAI MÓRAMANNS (1961), sem var fyrsta langa mynd in hans. 1967 gerði hanu FADIR, en DRA CM l RINN I M KÖTU er nýjasta mynd hans. — István Szabó álítur, að sér nnuii ekki auðnast að gera margar kvik- myndir, „ekki vegna þess, að ég hafí ekki næga tæknilega þekk- ingu til að geta fært hvaða sögu sem er í kvikmyiidabúning, heldur vegna |m»ss að ég vil byrja á hyrj- iininni, á mér sjáltum, mínni eigin sögu.“ Pannig b.vggir DRALMl «- INN' IM KÖTl' á miiiiiingum Szahós. „Mér finnst ég ahlrei vera búinn með kvikmynd. I»egar mynd- iii hefur verið frumsýnd, tala ég við alia um myndina og vil breyta .......Aldrei skal ég viðurkenna fyrir sjálfum mér að nú sé myndin <*ins og hún á að veru, — búin. Eg er alltat' óviss og spyr því alla. Lg lít á kvikmyndastjóra sem ástand, s<»m verður að færast yfir alla þá sem viiina að gerð kvik- myndar og verður einnig að vera til 'staðar í Iienni á eftir.“ i»ar sem okkur öerast jafnan kvilcmyndir frá þröngu svæði heimsbyggðarinn- ar, verðtir sýiiing Iláskólabíós á svo þroskuðri kvikmyndalist frá í ngverjalamli vonandi til þcss, að efla sýningar á kvikmyndum sem víðast að. Gæti svo farið, að við tækjnm þá undir með István Szabó, þegar liniin s<*gir um stsirfs- bræður sína, Miklos Janscó og Jngmnr Bergman: „Um myndir Jancsós og Jugmar Bergmans gild- ir samu og um vatnið, maðux* drekk ur það af því maður þarfnast þess.“ (Byggt á ( haplin og Kosmoiama) Nöktu konnrnar eru mótíf sem er að finna 1 flestum myndum Jancsos oíí táknar niðurlæg-ingii. Úr n.vjustu mynd Miklos Jancsos, „Raiiður sálrnur". Eitt „feg- ursta“ fjöldamorð sem kvikmyndaleikstjóri hefur nokkru sinni skapað. Þú bjarta háfleyga nótt, sem hvílir með kyrrð yfir bænum. Hlýtt er skjól þitt, við tvö lítil hjörtu, sem slá í takt við þögn þína. Þú bjarta háfleyga nótt. Veiztu, að bráðum vaknar bærinn, og vestan blærinn aðskilur hjörtun tvö? Og seinna verður sagan um litlu hjörtun tvö, dýrmætasta eignin þeirra beggja. 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 14. maí 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.