Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1972, Qupperneq 10

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1972, Qupperneq 10
ÞANNIG KOMST ÉG LÍFS AF Hrakningasaga Juliane Koepcke, sem lifði af flugslys í Græna vítinu, einu illfærasta svæði Amazon- skógarins. Einkaréttur — Niðurlag Juliane Koepcke í Fucallpa ei'tir björerunina Stúlkan, sem aldrei varð hrædd Við sitjum ásamt Juiiane Ko- epcíke í forskálan'um á bótel- hýsi við Yarimacochavatnið, skammt frá Pucalipa. Juliane er kátari en biaðamaðurinn, þvi að rétt áður en hún kom hafði ég verið að elta kónguló þama í hýsinu. Hún var á stærð við stóran pening og eru þá ótaldar löngu, loðnu lapp- irnar — og enn er hún á sve:mi einhvers staðar á næstu grös- um. Auk þess er ég bullsveittur, en það er Juliane ek'ki og hún er brosandi. Við eigum í stöð- <ugri og vonlausri baráttu við þessa óþolandi maðka og flug- ur, en Juliane virðist akki verða þeirra vör. Þegar só’in sezt við vatnið og alls konar óróvekjandi hljóð fara að heyr ast úr skó’ginuim, segir hún: — >ú veizt að stórborg er miklu hættulegri en frumskógorinn. Ég mótmæli þessu í huganum — ég er búinn að sjá boa- kyrkislöngu, tveggja metra langa, og að gildleika á við mannshandlegg. Kannski ligg- ur hún einhvers staðar í myrkr inu, hérna rétt fyrir utan. Juliane hefur alltaf haft gaman af hossinu í flug- vélum. En varð hún ekki gripin skelfingu á aðfanga- dagskvöldið, þegar henni var þeytt út úr vé’., sem hafði sprungið á háa lofti, og vaKn- aði síðan í frumsikóginum ? — Nei, ekki verulega. Hún varð ekki hrædd, er hún á öðrurn degi frumskógar göngu sinnar rakst á flugvélar sæti með þremur dauðum stúlkum í, en suðandi hræ- flugur hömuðust. Hún varð heidur ekki hrædd, þegar hún sá risagamm- ana og vissi þá, að þarna skammt frá, í rökum skóginum hiaut að vera fjöidi líka. Hún varð ekki einu s;nni hrædd þegar hún óð út í ána og sá krókódilana. Missti hún aldrei kjarkinn, þegar hver dagurinn af öðrum leið og hún var matarlaus og ekki vottaði fyrir neinni mann veru eða mannaubústað, né öðru sem gæti gefið henni neina von? — Nú. . ég hugsaði bara: nú jæja, í dag hef ég ekkert fund ið, en líklega verð ég heppnari á morgiun. En þegar hún sá leitai-véiarn ar — fékik hún þá einhverja von, og missti hún hana svo aft ur, þegar þær hurfu? — Ekki verulega. Ég held ég hafi veif- að til þeirra. Var það ekki bjánalegt? Fluigmennirnir gátu ekki einu sinni séð miig. En þegar hún svo smám sam an missti mátt og 50 f’.ugnaiirf- ur voru að éta sig lengra og lengra inn í holdið — þegar hún var tvær nætiur í röð á sama staðnum — að þvi er henni varð siðar ljóst — og 'bólginn handleggurinn giidn- aði enn, hélt hiún þá ekki, að hún mundi deyja? — Nei, hreint ekki. Jafnvel að ferða- lokum, þegar skógarhögigs- mennirnir fundiu mig, átti ég enn eftir mátt i mér til að þrawka tvo eða þrjá daga i við bót. Og þegar hana tók ioks að svengja, eftir níu daga, sá hún þá ekki i huganum kveijandi sýnir, þar sem var matborð, hnvkað alls konar réttum? Nei, vitanlega ekki. Hún hugsaði bara um samlokur með pyisu í og smjöri. Mánuði eftir flugsiysið var Juiiane með háan hita. Lækn- irinn var áhyggjufullur því að margir mannanna, sem höfðu farið á slysstaðfnn höfðu farið að þjást af einhverjum duiar- fullum sjúkdómi. En Juliane, með brennheitt enni og g’er- kennd augu, sagði. — Ég er alls ekki með neitt þvi líkt. Hitinn á svæðinu þar sem vél in féll til jarðar, hafði komizt yfir 30“ C, og rakinn hafði kom izt upp í 100%, sem er ban- vænt. — Hitinn lék mig ekkert grátt. Ég gekk venju- lega í skugganum, eða þá í vatni. —- Bitur þá kannski ekkert á hana? Jú, hún kunni þvi iila þegar blaðamenn „komu hing- að eins og hraegámmar og skrif uðu svo alla þessa vitleysu um mig.“ En það sem hún þoldi þó verst er það, að vegna sótthit- ans og brotna viðbe’nsins hef- ur hún ekki mátt fara aítur til rannsóknarstöðvarinnar Pangu ana, við Lluila-pichis-ána. Þar hefur faðir hennar, dr. Hans- Wilheim Koepcke, umhverfis- fræðingur, ásamt konu sinni, dr. Marie Koepöke (sem fórst í fiugsiysinu), nafnkunnum fuglafræðingi i Perú, verið ár- um saman að rannsaka lifsskii- yrði og hegðun dýra í regn- skógum hitaheltisins. Juiiane er ekkert áfjáð í að taia um slysið og göngu sina gegn um frumskóginn. En hún taiar með ánægju um árin tvö, sem hún var hjá foreldrum sín um i rannsóknarstöðinni, svo að segja á hala veraidar, i fimm timburkofum í frumsíkóg- imum. Pöddur hafa falieg augu, seg ir hún. Einu sinni, i Panguana, var hún að skríða á f jórum fót- um að leita að pöddum, þegar húr. var ailt í einu komin aug- liti til auglitis i svo s,em fets fjarlægð við eitursiöngu. 1 ann að sinn þegar móðir hennar var að elta risavaxna svarta kóngu- ló, sem hafði setzt að í bóka- herberginu þeirra — með átta lappir, hnefastór, og auk þess eitruð —: þá voru þau öll hiæjandi meðan á eitingaleikn- um stóð. Hún hiær, er hún seg ir: — í kofanum okkar er það algengt, að kóngulær, leðurblök ur og eðiur detti ofan úr loft- inu niður á borðið hjá okkur. Og hún hlær við tithugsunina um öil þessi kvikindi á mat- borðinu. Juiiane viðurkennir, að hún geti orðið hrædd — „en bara stundum, og í rauninni mjög sjaidan" — í stórborg, eða þeg ar hún verður að fá sprautu hjiá lækninum. Einu sinni þurfti hún að fá 20 sprautur í röð, við hitabeitis-sjúkdómi, sem af myndar manninn en þennan sjúkdóm fékk öll fjölskyidan samtímis. „Ég kunni þessu ilia“ segir hún, og nú er hún að minnsta kosti hrædd við allar sprautur. Jafnvel útförnustu frum- skógamönnum á þessum haia veraldar, undir trjánum eða á bökkum ieirugu ánna, finnst Juiiane vera hreinasta undur. „Að sleppa ósködduð úr flug- slysinu," segir til dæmis Clyde Peters, „er i sjálfu sér krafta- verk. En að ganga svo í niu daga, ofan á allt annað, það er varla hægt að trúa þvi.“ Clyde Peters, sem er háif- fertugur maður með vaxtarlag og nef hnefaleikamanns, veit hvað hann synigur. Eftir að Juliane fannst, stökk hann í fallhlíf niður á slysstaðinn, til þess að ryðja lendingarstað fyr ir þyrlurnar. 1 stökkinu missti hann rafmagnssögina sina og ferðin misheppnaðist. Hann fór svo einn sins liðs að leita að þeim, sem kynnu að hafa iifað siysið af. En þá villtist hann, gat e'kki ratað á staðinn þar sem hann hafði skiiið eftir Frá skóladögnm í Lima. Juliane er í miðju í fremri röð. llún hefur í hyggju aö nema dýraí'ræði í Þýzkalandi. k 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 14. maí 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.