Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1972, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1972, Blaðsíða 11
skammbyssuna sína og önnur tœki, og var nú orðinn einn í fnumskóginum og gekk fram imeð ám i þrjá daga. Á daginn var hitinn óþolandi og að nœt- urlagi voru öll skógarhljóðin og lengi var loftið mettað af nálykt. „Ég akil ekki, hvernig telpukornið hefur þraukað þetta af. Krókódilarnir ætiu5u alveg að gera mig vitlausan. Hvers vegna varð hún e'kki vit laus af hræðslu við þá? Það get ég beinlinis ekki skilið. Hvernig lifði hún þetta af? Það skil ég heldur ekki. Það er hreint kraftaverk!" En annars hefur það verið staðfest, að það var ekkert kraftaverk, að Juliane slapp iifandi úr flugslysinu, þar eð svo virðist sem fieiri hafi kom- izt lifandi til jarðar. En þeir voru bara ekki jafneinbeittir til að bjarga sér, eða þá ósj'álf bjarga sökum meiðsla. „Að minnsta kosti 12 eða 14 manns lifðu slysið af,“ segir maður sem kom fyrstur á vett- 'váng af leitarflokknum. „Þeg- ar við fundum þá, voru þair annað hvort ekki farnir að rotna, eða þá mjög litið. En hin ir sem dóu strax höfðu verið étnir upp til agna af gömm- um og flugum." „Til dæmis var þarna ein kona, sem hafði farið úr mest- öllum fötunum og lá i lælk ein m, Sennilega hefur hún ætlað að kæia sig í vatnin'u. Hún hef ur ekki getað verið búin að vera dauð meira en tvo daga, 'þar eð dýrin höfðu enn ekki snert við likiniu." „Og svo var önnur kona,“ btétir hann við, „sem lá inni i hluta af klefanum, sem við urð ium að brjótast inn í. Þarna voru 16 aðrir, algjörlega rotn- aðir, svo að það ætlaði að líða yfir mig af stækjunni. En þessi kona lá þarna á sætinu og lík- ið algjörlega ósnert, en höfuð- ið lá á krosslögðum handleggj- unom. Það voru nokikrir rauð- ir blettir á andlitinu — líkeitr- un. Hún hiýtur að hafa verið þarna umkringd af likum og hræflugum í næstum 14 daga, í allri nályktinni, þangað til hún týndi iifinu sjálf.“ Clyde Peters, sem hefur ver ið flugmaður hjá aðventistatrú boði einu í hálft níunda ár, tel- ■ur, að vélin hafi sppungið í níu þúsund feta hæð og hlutar af henni svifið 'niður gegn sterku uppstreymi, sem orsakaðist af ofsalegum stormi, og þetta hafi að öllum líkindum bjargað iifi Juliane. Sjálf hefur Juliane engar skoðanir á þessu. Hún er nú bú in að jafna sig eftir þessa hræðilegu reynslu og svo móð- urmissinn. Hún er komin aftur til lifandi manna og er orðin leið á öllu þessu umstangi. Hún hefur meiri áhuga á því, að Frank Holsten, ameríski læknirinn hennar, leyfi henni að hverfa aftur inn í frumskóg inn. Undir hádegi, í þessum óþol- andi hita, eru fötin farin að loða við okkur, en Juiiane er komin í hlifðarföt úr olíudúk til varnar gegn sólbruna. Hún svitnar ofboðslega í þe&sum búningi, „en það gerir mér ekkert til,“ segir hún og svo segir hún okkur af frumskóga- fuglunum, sem hún þekkii- ve! flesta. Hún getur hermt. eítir þeim og sagt af þeim sögur. Svo talar hún um pöddur, högg orma, jagúara og tapíra, kóngu lær og risavaxnar, eitraðar fiðrildalirfur og loks segir hún óþolinmóð: „Pabbi, hve- nær förum við aftur til Pangu- ana?“ Bráðiega verður hún komin aftur i frumskógakofana i Panguana, til paddanna með fallegu augun, heljarstóru margfætlnanna, sem henni þykja svo fallegar, kónguló- anna og eiturslangnanna. Og svo flýgur hún til Lima og til frímerkjasafnsins síns, því að hún safnar frímerkjum með dýramyndum. Og svo fer hún i skóiann og prófin. Síðar leggur hún svo stund á dýrafræði í Þýzikalandi og vonar að verða einhverntíma iátin sjá um spendýrin í stór- um dýragarði, fara i leiðangra til að safna dýrum, og svo auð- vitað iifa með dýrunum í dýra- garðinum, en ekki í borg með fólki. ,,Já,“ bætir hún við. „Ein- hvern tíma vildi ég gjarna fara yfir meginiand Su&ur-Ameríku og kannski riðandi," og Koep- cke, faðir hennar brosir ánægjulega tii hennar, því að þetta gerði hann einmitt sjálf- ur árið 1949, eftir að hafa kom ið sem laumufarþegi frá Þýzka landi til Brasilíu. Þá ferðaðist hann á puttanum yfir allt hita svæði Suður-Ameríku, alla leið til Lima. Juiiane á nægan dugnað til að framkvæma allar ráðagerðir sínar. Hún kom ekki úr öliurn þrautunum i frumskóginum, til þess að setjast um kyrrt og biða þess, að forlögunum þókn ist að rétta að henni. Hún vill ek'ki einu sinni hugsa framar um þá sorglegu tilviljun, að þær mæðgurnar höfðu ekki einu sinni ætlað að fara með slysavélinni, heldur í vél frá öðru féiagi, og voru þeg ’ar búnar að kaupa farmiða. í Lima sagði svo einhver þeim, fyrir misskiining, að hætt væri við ferðma þeirra, svo að þær breyttu til — móðirin til að flj'úga út í opinn dauðann, en dóttirin til þess að lenda í þessu ævintýri, sem var næst- um orðið öriagaríkt en fór þó vel að lokum. Juliane litla, sem sýnist svo veikburða og hjálpar þurfi, fremur barn en kona kemst yf ir annað eins og þatta. En þeg ar einhver sagði henni, að uppá haldsfuiglinn hennar, hann Pinxi í Panguanastöðinni, sem hún hafði einu sinni bjargað, þegar hann datt út úr hreiðr- inu, væri dáinn — þá fór hún að gráta. Frá blautu liarnsbeini hafði Juliane kynnzt frumskógirium og því fólki, sem þar bjó. Það varð hemii til ómetanlegrar liálpar í hiim merfiðu hrakn- illguill. Sigríöur Framh. af bls. 9. konur til að taka þátt í opin- beru félagsstarfi á sem flest- um sviðum þjóðfélagsins. Enn- fremur lánar K.í. fræðslukvik- myndir og skug.gamyndir til þeirra félaga, sem óska eftir því. 1 lok viðtalsins er hringt í Sigríði frá Neytendasamtök- unum. Kona nokkur hefur ver- ið svo óheppin á samkomu, að hellt er niður í kjól hennar gosdrykk. Skrifstofustúlka Neytendasamtakanna ætlar að biðja Sigríði að meta kjólinn, þar sem viðkomandi félagsheim ili ætlar að borga hann. Eins þarf að sýna Sigríði kápu, svo að hún geti dæmt um það, hvaða efni sé i henni og hvort óhætt hefði átt að vera að láta hreinsa hana, en um er að ræða einhvers konar leður- efni. Síminn hefur oft hringt með- an á viðtalinu stendur. Ein frú vill fá að vita, hvort hún eigi að kaupa sambyggða elda- vél, eða hafa bakarofninn uppi á borði. Hún fær það svar, að það sé að vísu kostur að hafa bakarofninn uppi á borði, þegar fólk vilji komast hjá því að beygja sig, en þá eyðir ofn- inn aftur á móti borðrými. Það geti verið mjög bagalegt í litl- um eldhúsum og eyðileggi oft það vinnupláss, sem fyrir hendi er, auk þess sé dýrara að kaupa ofn og hellur sitt i hvoru lagi heldur en að kaupa eldavél. Tveir eða þrír vilja fá upplýsingar um þvottavélar og einhver vill vita, hvort það borgi sig að eiga frystikistu. Sigríður segir, að það sé und- ir aðstæðum komið, hvort það borgi sig. Frystikista sé dýr i innkaupum og eyði í kringum 2 kwst. á sólarhring. Ef ekki eru geymd nema tvö fiskflök á botni kistunnar eða þá nokk- úr franskbrauð, þá er þetta nokkuð dýr geymsla. Er ekki erfitt, Sigríður, að gefa ákveðin svör við þessum spurningum? - Jú, í því vöruflóði, sem nú flæðir yfir okkur, er alls ekki unnt að vita um eigin- léika allra vafa. Þess vegna hefur til dæmis á Norðurlönd- unum verið komið á fót vöru- merkinganefndum, sem beita sér fyrir því, að framleiðend- ur veiti neytendum vöru- fræðsiu eftir ákveðinni for- skrift, svo að neytendur átti sig betur á eiginleikum þess, er þeir kaupa, og geti borið saman vöruverð og vörugæði. 1 janúar siðastliðnum kynntum við starfsemi þessara nefnda i samvinnu við Norræna húsið og nú er Kvenfélagasamband- ið að senda sýninguna. út á land, t.d. var hún á Selfossi um páskana. Óttar Framh. af bls. 9 Jú, í framtiðinni verður neytendafræðsla föst kennslu- grein í öllum skólum. Það þarf að ala upp neytendur framtið- arinnar. Vöruframboð og marg breytileiki ýmissa efna, auk auglýsinga ctg brellna sölusál- fræðinnar, eru orðin slík- ur frumskógur, að án einhverr ar þekkingar eru neytendur villtir. Það þarf þekkingu til að reka fyrirtæki eins og heim- ili, án þess að skaða innbúið eða íbúana. Það er líka þýð- ingarlaust að birta niðurstöð- ur umfangsmikilla rannsókna, eða prenta vöruupplýsingar á vöru, eí fólk les þær ekki. Það myndast ekki raunverulegt að- hald að framleiðendum og selj- endum, fyrr en hver einstakl- ingur veitir þeim aðhaid með þekkingu og sjálfstæðri dóm- greind. - Hvaða verkefni munu Neyt- endasamtökin fást við á næst- unni? - Auk fastra starfa erum við núna að setja í gang könn- un á auglýsingum i sjónvarpi. Það mál þarf að taka rækilega fyrir. Afskipti okkar af sjón- varpsauglýsingum hafa ekki verið mikil, en þó hafa auglýs- ingar, sem Neytendasamtökin hafa gert athugasemdir við, verið teknar úr umferð. Síðan höfum við hugsað okkur að at- huga tryggingamál nánar, á þeim forsendum helzt, að á uppgjöri bóta verði oft óeðli- legar tafir. Eins grunar okk- ur, að neytendur séu oft hlunnfarnir i skiptingu sakar. Beinafundurinn Fiamh. af bls. 3 ill námsmaður, lærði í Skál- holti. Drukknaði 20 ára, var á ferðalagi. 7. Gunnar stúdent, fæddur 1717, hvarf váveiflega. Svo var venjulega að orði kom ist þá rnaður hvarf svo ekkert fréttist meir um hann. Telur Hannes Þorsteinsson hann hafi að líkindum látizt (horfið 17441 27 ára gamall. 8. barn- ið Eyjólfur á Serðingsstöðum. 9. Guðmundur guðfræðingur. 10. séra Einar stúdent frá Hól- um, fæddur 1721, prestur í Hvammi eftir bróður sinn Þor- stein til dauðadags 1801. Séra Einar var hraustmenni svo orð var á gert, frægur glímumaður, vel syndur, en þá íþrótt höfðu þeir bræður iðkað, allir. 11. barn séra Þórðar, Guðbjörg, lifði óg.ift og barnlaus. Kona séra Einars var Björg, dáin 1802, 85 ára. Systir Bjarna landlæknis í Nesi, dótt- ir þeirra Þorbjörg. Miðkona séra Jóhanns í Garpsdal. Þeirra dóttir Guðrún, hún varð kona Eyjólfs í Svefneyjum. D.b.r.m. þar, almennt nefndur eyjajarl Einarsson. Soriur þeirra Haf- liði, D.b.r.m. og bóndi í Svefn- eyjum, hann átti Ólínu Frið- riksdóttur Eyjólfssonar prests á Eyri við Isafjörð Kol- beinssonar prests að Mið- dal i Laugardal. Bróðir frú Ólínu var Halldór Kr. Friðriks son alþingismaður og skóla kennari, faðir Júlíusar læknis á Klömbrum, föður Halldórs sýslumanns á Borðeyri. Þórður prófastur í Hvammi deyr 5 ár- um fyrir hvarf Gunnars sonar hans. Ég hef meira og fleira en þetta bréfsefni skrifað en læt hér staðar numið. (Skráð eftir handriti 13. okt. 1971.) 14. maí 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.