Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1972, Page 13
samt er þetta ékki efnislegur
líkami, en verulegur, og birtist
þeim sem efnislíkami, Eftir
nokkra daga verður þeim Ijóst,
að þeir eru í heimili, með fjöl-
breyttu samfélagi, sem kalla'ð
er heimur andartna, og er mátt
á milli himinis og heljar.
Fáir eru þeir sem þegar í
stað hverfa til himins, er þeir
ganga inai til annars lífs, en
þeir bíða neðar himni nokkra
tíma, til þess að jarðneskir hlut-
ir og holdlegar ástríður, sem
þeír hafa tekið með sér úr jarð-
iifinu, fái eyðzt og horfið.
Sama gildir um meran allra
jarða.
Mjög margir andar, sem
Iifað hafa lífinu að boði Drott-
ins, áður en þeir verða upp-
numdir til himins, til samfé-
lags við þá, sem þar eru fyrir,
eru umsetnár af hinu illa með
vélum sínum, í þeim tilgairgi
að hindra þeim himiniim eða
útrýma þeim; þetta er afl sem
þeir hafa haft samvinnu við í
jarðlífiinu og vmmur gegn
himninum.
Þanínig er ötlum möninum
gefið tækifæri eftir dauðann að
baeta líf sitt, ef þeir geta; þeir
eru fræddir og leiðbeint af
Ðrottni við hjálp engla, og þar
eð þeir nú vita að þeir Ii£a
eftir dauðaian og að til er him-
imn og hel, þá veita þeir sanrt-
Ieikanum viðtöku; en þeír sem
trúðu ekki á Gttð né forðuðust
hið dla, symdina, meðam þeir
lifðu jarðlif rnu, finna eftir
skamma hrið til andúðar á
saninleikanum og hafna honum;
og þeir sem hafa játað hanm
me'ð vörunum, en ekki hjart-
anu, eru eims og fávísu meyj-
amar, sem höfðu lampana, en
ekki oliuma, og báðu aðra um
olíu, fóru burt og, keyptu, og
var samt ekki veittur inngang-
ur i brúiakaupssalinn.
Er möguleiki fyrir því,
þegar í þessum heimi,
að læra af öndunum
í öðrum heimi?
Andair hafa þamn hæfileika
tíl að bera fram yfir manninn
að setja sig iinu í allar minm-
ingar hans við fyrstu komu
sína; og þó að þeir hafi ekki
áður vítað neitt í vísindum,
tungumálum og öðrum hlut-
um sem maðurinn hefur lært
og drukkið í sig frá bemsiku
til eíli, tileinka þeir sér þetta
allt á augabragði, svo að meðal
lærðra eru þeir Iærðir meðal
hugvitsmanna hugvitssamir,
meðal heimakra heimskir, þvi
þeir ná yfrr öll stig maninlegrar
þekkingar . . . Þeir ráða einnig
yfir sérþekkingu, en er ekki
leyft að setja harra fram, af
ýmsum ástæðum. Það mundi
valda margs konar truflun.
Margir trúa því, að Drottinn
geti kennit manninum við
hjálp engla, sem við hanin
mæla: en þeir sem þessu trúa,
og óska þess, gera sér ekki
grein fýrir því. hvílíka hættu
það hefux í iör með sér fyrir
sálir þeirra. Það er bert af þess-
um staðreyndum, hve mikilli
hættu sá maður er undiroii>-
irm, sem talar við anda eða
verður fyrir áhrifum þeirra.
Jafnskjótt og andar fara að
tala við mann hverfa þeir frá
sínu eigin ástandi inn í hið
náttúrlega ástand mannsins og
vitandi þá að þeir eni með
manninum, samlaga þeír sig
hugsunum hans og innræti og
tala við hann samkvæmt því.
Andar, sem koma til manna,
nema allar minuingar hans og
þekkingu, sem hann haíðí yíir
að ráða. Með þessu móti kanma
þeir öll þau stig, er heyra
mannínum til, og þaS svo ræki-
lega, að þeir vita ekki betur
en að þau séu öll þeirra eigin.
tlndirbúningur
fyrir himininn
Jafnskjótt og maðurinn forð-
ast hið illa sem synd, veitir
Drottinn honum kraft frá
hlmrti . . . og opnar andlegan
huga hans, og með þvi móti
opnar honum himininn.
Maðurinn verður að hafa him-
iniran í sér, moðan hanit er í
heiminum, til þess að geta kom-
izt inn í harai eftir dauðanm;
því að himinninn er í mannin-
urn, og er gefinn af miskunn
þekn sem fyrir sannleika trúar-
ininair leggja á sig það erfiði
að vaxa í kærieika til Guðs og
manna, þ. e. a. s. i því góða,
meðan ævi þeirra hér varir.
Gleðin sjálf við það að gjöra
gott án tillits til umbunar, er
endurgjald sem varir tii eilífð-
ar . . . og felur í sér himírainn
og erlífa sælu hjá Guði.
f réttu hlutfalli við auðmýkt
maransinis framimi fyrir Guðí og
að hamin getur elskað náunganm
eins og sjálfan sig, meðtekur
hann hið guðlega, og þá í sama
mæli á himní.
Það er ekki eins erfitt að
feta stigann til himins og marg-
ir ætla; eini örðugleikinm er sá
að starada fast gegn sjálfselsk-
unni og heimselskunni.
Uppd síðkastið hafa þjóðir verið vegn-
ar og metnar eftir framleiðslu; þoer þjóð-
ir er mest auka framleiðsluna og geta sýnt
sem hœsta tölu per capita, eru voldugar,
auðugar og háþróaðar. Samt vantar eitt-
hvað og íhugulir skoðarar komast að þeirri
niðurstöðu, að það sé sjálf lífshamingjan,
sem einna helzt vantar. í staðinn fyrir
þjóðarframleiðslu, Gross National Product,
er farið aö tala um þjóðarhamingju;
Gross National Happiness. Hún verður þó
hvorki mæld í sterlingspundum né mega-
tonnum og er það að vonum mikill vandi
fyrir hagfrœðinga og aðra tölvísinda-
menn.
Einstaka bjartsýnismenn eru- á þeirri
skoðun, að innan skamms verði farið að
gefa meiri gaum listinni að lifa, sem er
þörfust lista og kannski þar að auki
vandasömust. Ef hægt væri að mæla þjóð-
arhamingju, kæmi ef til vill í Ijós, að
hamingjan á ekki alltaf samleið með efna-
hagslegri velferð. íbúar Tristan da Cunha
kusu um árið að hverfa til frumstæðs
fiskimannálífs á eyjunni sinni, eftir að
hafa búið um hríð við málbik og kjörbúð-
ir á Englandi. Þesskonar þægindi snertu
enga strengi í brjóstum þeirra. Samt er
ekki einu sinni til bilskrjóður á Tristans-
eyju og þaðan af síður ryksugur eða
þvottavélar. En fólkið á þessu eldfjalla-
skeri Suður-Atlantshafsins lifir l nátiu
sambýli við náttúruna og listin að lifa er
áreiðanlega fólgin í því, meðal annars, að
verða hluti af náttúrunni.
Mér hefur stundum flogið í hug, að Ital-
ir kunni öðrum Evrópubúum betur listina
að lifa; í afgömlum smábæjum situr fólk-
ið líkt og ein fjölskylda á torginu og nýtur
sólarinnar, félagsskaparins og rauðvínsins.
Þetta fólk er venjulega fátœkt í efnahags-
legum skilningi og stundum er reynt að
bæta úr því með útlegö í einhverri verk-
smiðju Norður-Evrópu. Kannski er hœgt
að kaupa sjónvarpstæki fyrir afráksturinn,
en um leið Jiefur miklu verið fórnað.
Listín að lifa er kannski ekki endilega
að standa með báðar lappir í raunveru-
leikanum og horfa ískalt framani heiminn.
Sumir vitrir menn segja, að listin að lifa
sé miklu fremur að ná valdi á hinni ynd-
islegu sjálfsblekkingu. Kannski ekki í svo
ríkum mæli sem Sölvi Helgason, en mér
kemur í þessu sambandi til hugar frásögn
laxveiðimanns, sem ég talaði við á dög-
unum.
Allir vita að laxveiðar eru fima dýrt
sport; dagurinn í Norðurá kominn uppí
22 þúsund og brennimnið að auki. Ein-
hverjar miðlungssprœnur eru orðnar svo
dýrar, að það borgar sig fjárhagslega að
vera um hálfsmánaðarskeið á Spáni, frem-
ur en að trítla þar um bákkana með stöng
í einn dag. Góð ráð eru óneitanlega dýr í
þessu máli. Laxveiðimaðurínn dró fram
dagatálið og krossaði við dýrðardaga sum-
arsins: Þrír dagar í Laxá í Þingeyjarsýslu,
fimm í Víðidalsá og þar fram eftir götun-
Ég sagði: Þetta kemur við veskið þitt;
þú ert kominn með hundrað þúsund bara
í veiðileyfi og eru samt fáeinir dagar.
Laxvexðimaðurinn leit á mig likt og frels-
aður á vantrúaðan. Hann sagði: „Við er-
um búnir að spila um þetta. Það kostár
ekki neitt.“ Ég spurði, hvort það bæri að
skiljast svo, að hann væri búinn að vinna
allt þetta fé í spilum. Ónei, ekki beinlínis
þannig. Hann sagði: „Við erum fjórir
veiðimenn og við spilum tvisvar í viku
allan veturínn. Hver maður leggur fram
þúsundkall í hvert skipti og tvöþúsund-
kall, ef hann getur ekki mætt. Einn vinn-
ur í dag, annar nœst. Það jafnast allt út.
En eftir veturinn erum við komnir með
sjóð, sem dugar næstum fyrir veiðileyf-
unum. Svo seljum við laxinn, sem veiðist.
Við græðum í rauninni á þessu.“
Þama er leiðin: Farið umhverfis hnött-
inn í sumarleyfinu ellegar veiðið í Norð-
urá. Það kostar ekki neitt, ef þið spilið
fyrst um peningana. Þá er í rauninni búið
að nota þá; hitt veitist manni extra, sem-
keypt er fyrír þá á eftir og þá losnar
maður álveg við vonda samvizku og þarf
eklcert að réttlæta, hvorki fyrir sjálfum
sér né öðrum. Þetta heitir á nutímamáli
að fjármagna og er einhver magnaðasti
gáldur í samanlagðri kristninni.
Fyrír okkur, sem ékki getum setið úti
á torgum við rauðvínsdrykkju, er listin
að fjármagna samslungin listinni að lifa.
Stundum er það kallað öðru nafni: Að
fylgjast með tímanum. Til þess verður
maður til dæmis að fara árlega eða tvisv-
ar á vörusýningar erlendis; svonejndar
messur. Framtíðin hangir öll í því að
maður sjái eitthvað nýtt á messunni í
Frankfurt eða Hannover. En messur eru
óhemjulega erfiðar fyrír fætuma og
sumir gamalreyndir telja að listin að
skoða messu, sé fólgm í að senda eftir
bœklingunum og hraða sér síðan tit
skemmtilegri viðfangsefna í Kaupmanna-
höfn eða Amsterdam. Sem sagt; tvær
flugur í einu höggi: Listin að lifa og list-
in að fylgjast með tímanum. Þegar heim
kemur er auðvelt að sanna, að ferðin kost-
aði minna en ekki neitt, þegar það er haft
í huga, livað maður sá. Bæklingarnir sýna
nú bara brot af því.
Gísli Sigurðsson.
Heimsviistin er nauðsynleg til
undirbúnings himninum. Af
þessu er augljóst að líf í kær-
leika, sem í því er fólgið að
gera það sem rétt er í hverju
verki, leiðír til himíns, en ekíci
guðhræðsia án kærleika.
Himinninn er í manninum, og
þeir sem hafa himininm í sér
koma til himins. Himinninn í
maoninum er að játa hið guð-
lega með þökk og láta lei'ðast
af því.
Þeir sem hafa hinrnirm í sér,
meðan þeir dvelja á jörðinmi,
komast til himins eftir dauð-
ann. Þeir sem hafa himinimin í
sér vilja ölium vel og eignaist
gleðina við það að gera öðrum
gott.
Þeir, sem gott gera vegna
manmanna og Drottins, eru í
himninum, en þeir sem gera
það vegna sjálfra sín og hehms-
ins eru í viti.
Eftir dauðann fær maðurinn
ekki inngöngu í himinmn fyrr
en hann játar af hjarta, að hið
góða og sanna er ekki af hon-
pm sjálfum, heldur af Drottni,
og að allt sem frá honum sjálf-
um er komið er af hirau illa.
14. mai 1972
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 13