Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1973, Side 2
m
Síðari hluti
Matthías Johannessen
SKIP
HLAÐIN
DRAUMUM
Hér verður ékki rætt um ljóð-
list Wolf Biermanns, sem fædd-
ur er 1 Hamborg 1936, en var
Austur-Þjóðverji síðast 'þegar ég
vissi. Ljóð hans eru raunar utan
ramma iþessarar kynningar, enda
hefur verið talsvert gert að 'því
,,að koma ihonum á framfæri"
heima á íslandi. Segja má með
nokkrum sanni að 'ljóð 'hans séu
ekki texti, heldur söngur. En Ijóð
verður að geta staðið eitt. Það er
sérstök listgrein og fer oft i'lla á
því að blanda saman mörgum list-
greinum eins og sjá má á óper-
um og óperettum, sem margar
hverjar byggjast á ódauðlegri
tónlist, svo sterkrj að jafnvel
væmnustu ástasenur (auðvitað
alltaf illa leiknar) geta ekki kom-
ið henni fyrir kattarnef. I þess-
um venkum er textinn aukaatriði
eins og bera ber. ( Ijóðinu er
hann aðalatriðið. Ljóð sem verð-
ur að nota raul eða söng fyrir
hækju, getur e’kki staðið eitt, hef
ur auðvitað allan rétt á að
þrengja sér inn i tómarúmið, en
ekki ti1 að vera þar atls ráð-
andi. Aðrir mér sterkari lí þýzkri
tungu verða að dæma um ihvort
Ijóð Biermanns geta staðið án
hækjunnar: söngsins og Iboðskap-
arins. En ég ihef ek'ki rekizt á
jafn ferskan og óvæntan frum-
leika í brúkunanijóðuim ihans eða
jafn skemmtilegan húmor og t.a.m.
í ’ljóðum yngstu skáldanna
brezku s.s. Brian Patten sem ég
þýddi fáein Ijóð eftir fyrir nokkr
um árum (Sjá Lesbók). Patten
’hefur sungið Ijóð sín við miklar
vinsældir, það rýrir ekki gildi
textans. En það eykur ekki held-
ur gildi hans. i( fyrra spurði ég
unga stúlku, af ihverju Jónas Hall
grímsson, mesti öúmoristi í hópi
íslenzkra skálda fyrr og síðar og
listrænastur allra skálda á tungu
vorri, væri ekki meira í Ihóveg-
um haföur meðal æs’kunnar en
raun ber vitni? ’Mér var svarað
því til að ihann semdi ekkert
betri texta en ruglið sem við er-
um vön og stúlkan ikaHaði „mál
sinnar kynslóðar". Auk þess
bætti hún við, að vísu dálítið
feimnislega, ,,að hann væri svo
leiðinlegur" og undir það tóku
viðstaddir jafnaldrar hennar. Og
áður en 'lauk var Jónas orðinn
fuMtrúi minnar kyns'lóðar.
Þessi síðasta athugasemd er
ekki útúrdúr í þessu yfirliti um
þýzkar nútímabökmenntir. Hún
segir sögu, kannski harmsögu, og
á brýnt erindi. Það er blutverk
þeirra sem stjórna mennta- og
menningarmálum á ÍSIandi að sjá
svo um, að öllum andlegum úr-
gangi verði ekki ekið inn í það
tómarúm, sem kann að myndast á
voru landi, heldur sé 'lögð áherzla
á að beina þangað „Skipum þjök-
uðum af draumum". Heima ’hefur
verið gerð gagnbylting innan
klausturmúra nútímaljóðsins. En
það er ekki nóg að kenna fólki
að syngja. Það verður einnig að
kunna að lesa. Annars er sama
hætta á ferðum heima á ÍSIandi
og nú er fyrir dyrum I Þýzka-
landi, að sumra dómi.
Yngstur þeirra Ijóðskálda, sem
hér eru kynnt, Haráld Gröhler, er
fæddur í Bad Warmbrunn 1945.
Hann ihefur birt Ijóð í „A’kzente".
Næstyngstur er Guntram Vesp
er, fæddur í Fröhburg við Leip-
zig 1941. Hann ’hefur gefið út
„Gediohte", 1965.
Hans Dieíer Schafer er fædd-
ur í Berlín 1939 og hefur gefið
út „Fiktive Erinnerungen", 1968.
Volker Törner er fæddur 1934
í Quedlingburg. Hann hefur gef-
ið út „Wölfspelz", 1968.
Hans Júrgen Heise er fædd-
ur 1930 'I Bublitz, Pommern.
Hann hefur gefið út „Ein be-
wohnbares Haus", 1968 og „Uhr-
envergleidh", 1971. í Ijóði Heise
sem fylgir þessum inngangi að
þýðingunum er talað um ,,sie“,
þ.e. Rússa. Sú sk’írSkotun er aug-
Ijós með tilliti til þess, hvar Skáld-
íð er fæddur.
Kafl Alfred Wolken er fædd-
ur á Wangerooge, eyju I Norður-
sjónum, 1929. Ljóð hans hafa
birzt í „Wortwechsel", 1964,
„Klare Verhá’ltnisse", 1968, og
„Ensemble 3“, 1972.
x x x
Gunter Grass er fæddur í Dan-
zig 1927, en, býr nú i Vestur-
Berlln. Hann er einn heizti Skáld-
sagna’höfundur Þjóðverja nú um
stundir og hafa Ijóö hans ekki
farið varhluta af prósaískum stíl
hans. Margir ’héldu að hann fengi
Nóbelsverðiaun 1972, en véfrétt-
in í Stokkhólmi kemur alltaf á
óvart og svör hennar vekja æ
minni athygli (nema í heimalönd-
um Nóbe’lshafanna). Grass er
ákafur stuðningsmaður Willy
Brandts og tekur virkan þátt í
kosningabaráttu fyrir hann. Sósí
aldemókratískt lýðræði stendur
skynsemi og hjarta hans næst.
Hann byggir skáldSögur sínar á
æskuminningum og eru lýsingar
hans oft og einatt mjög nákvæm
ar og útlendingum erfið lesning
með iköflum. Ljóðið sem ég valdi
til þýðingar 'lýsir Grass vel. Það
er byggt á minningu eins og öll
góð Ijóð, myndir og athugasemd-
ir fers'kar og óvæntar og minna á
ungu skáldin brezku sem fyrr eru
nefnd. ’l Ujóðinu er m.a. sagt:
Nei. Segjum ekki dáinn fyrir
timann.
Tölum ekki um guði
sem elskuðu hann
eins og orðrómurinn segir.
sbr: þeir deyja ungir sem guðirn
ir elska. I lökin er ta'lað um „tóm-
ið“ og auðvitað átt við Gúnter
Grass sjálfan. „Tómið" er ekki lát
inn vinur, 'heldur sá sem verður
eftir. L’ífið, veruleikinn. SH'k af-
staða er’í samræmi við 'hugmynd-
ir manna um firringu sem mjög
hefur verið á dagskrá og hefur
haft mi’kil áhrif á Skáldverk Grass,
eins og hann hefur raunar sagt
sjálfur.
Gúnter Grass er „pölitfskt"
skáld að því 'leyti að 'hann vill
hvorki blekkja né fegra: „Ekki
fegra — skrifa", segir hann í
einu Hjóða sinna. Ljóð hans hafa
verið kölluð „tækifærisljóð" og
sjálfur 'kannast hann ekki við að
Framh. á bls. 14
Giinter Grass Gunther Eich
Wolfgang Weyrauch:
Esra Pound
Ezra Found.
til sýnis í búri
í miðri ítalskri borg,
undir lyktandi steinninn
yfir honum lyktandi hestaábreiða,
honum er kalt, t»nð er vetur,
skjálfandi af kæruleysi
veffna amerískra hermanna
sem spotta hann, hra>kja á hann
sparka til hans gegnum rimlana,
skoðandi margfætlurnar.
stíffvél, hyssur, einkennisföt,
US-margfætlur, Sovét-margfætlur,
nazista-marfffætlur, þúsund-fætlur Nassers,
margfætlur án orsaka. afleiðingar.
án ástæðu, skilnings.
villu, án bess hafna villunni,
lyktandi, kaldur. skjálfandi,
hugsandi: Kott fyrir ykkur
að ég yrki ekki,
hví ef einhver truflar mig:
þegar ég: yrki Ijóð
drep ég: hann.
en ég yrki ekki ljóð,
ég get ekkert ort
því ég er að hugsa um
hvort mér hafi skjátlazt
í skepnuKÍröiiiKii þúsundfætlanna,
í afkima efasemdanna.
Harald Gröhler:
Áætlun
Ung:i byltinffarmaðurinn:
einnic hann er kvaentur.
Hefur fyrsta sinn
áhyKgjur af eftirkomendum.
heg:ar þeir hafa skotið hann
iretur sonur hans
tekið við hlutverki hans.
Helmut Heissenbuttel:
Samtímamenn
i
Ejóshærð og samt Kejni Þýzkalandi
II
ffráhærður og ennþá faraiidsöng:vari
III
varkár ofi- nærsýnn
IV
PGiR
V
tveir Þjóðverjar hittast og: tala þýzku saman
VI
sá sem hefur skoðun hefur ekki alltaf skoðun
VII
álar eru slæmir floldisfélagar
vm
skammast síu ekki, eru ábyrgðarlausir
skussar við lærdóm og óforbetranleKÍr
IX
notuð undrahörn
X
maðurinn sem var maður
XI
miðaldra ffamalkommúnisti og miðaldra kommakprling
synffja saman gömhi miðaldra kommúnistasöngvami.
t) í nafni ijóösins ,,Zeitgenossen“ er oröaleikur, þaö
merkir samtímamenn, en „Genosse" er „félagi“, sbr.
„félagi Stalín". LJóshærÖar stúlkur voru tákn hins
„hreina" kynstofns 1 Þýzkalandi skv. kenningum Hitl-
ers og nazistanna. Farandsöngvari í II kafla er á þýzku:
„Wandervogel" og var þaö heiti á hópi ungra manna
sem voru eins konar þjóðernissinnar og fyrirrennarar
Hitlers aö því íeyti aö þeir voru sprottnir úr svipuðum
jarðvegi; rómantískir og þjóöernissinnaöir söngvarar
sem fóru um Þýzkaland kringum 1925 spilandi og syngj-
andi líkt og hippar og margt ungt fólki gerir nú á dög-
um. í iii kafla er oröaleikur, þar segir skáldiö: „vor-
sichtig und kurzsichtig". PGiR í IV kafla stendur fyr-
ir: Parteígenosse im Ruhestand, þ.e. flokksfélagi á eftir-
launum: Wandervogel lenti auövitaö oft I nazistaflokkn-
um. þeir eru nú flokksleysingjar. I IX kafla er talað
um -.notuö undrabörn“ og leiöir þaö hugann aö
„Wunderhorn'4, þekktu þýzku ljóöi: í horninu eru öll
undur saman komin og drengurinn („Wunderknabe",
segir Heissenbiittel I sínum þýzka texta) leikur á undra-
horniö. AÖ ööru leyti læt ég „konkretan" texta skáldsins
tala sjálfan.