Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1973, Blaðsíða 13
Til gamans birtum við hér sýnishorn af
nokkrum stóla síðustu alda. Myndirnar eru
teknar úr bók Odds Brochmanns, „Om stygt
og pent“, sem kom út árið 1953, en í henni
er fjallað í léttum dúr um formskyn manna
gagnvart umhverfinu og smekk.
Brochmann spyr í bók
sinni „Om stygtf og pent“:
Er þetta stóll fyrir mann
eða ffl?
Þarna finnst Brochmaim
illa hafi tekizt til um
áklæði: Slétt Ieður og
hnökrað efni.
Og sama má segja inn
þennan.
Við gerð þessa stóls er að-
aláherzlan Iögð á tignar-
legrt ytfirbragð. Gæti sómt
sér vel sem sæti fyrir
kóng eða keisara.
Sá sem þennan stól smíð-
aði, tók hins vegar meira
tillit til þess, hvað væri
þægilegt fyrir kroppinn.
A’tarna er failegur stóll,
ekkert óþarfa prjál, hrein-
ar línur, einfalt form.
StóII í „empire“-stíl, si-
gildur, Iéttur.
Van Gogh-stóllinn, svo-
kallaður vegna þess að
hann er að finna viða á
málverkum þess meistara.
Þessi stóil hefur lifað góðii
lífi í öllum evrópskum
löndtun í 4—500 ár.
Ríkisvaldið telur víst skyldu sína að
styðja við bakið a fögrum listum í land'-
inu. Það er árlega gefið á þann garða;
sýnast altir. jafnsvangir eftir, en áhrifin
birtast í reiðilestrum, stympingum og-
orðaskaki, sem endist í nokkrar vikur.
Virðast menn furðu sammála um, að
stuðningur ríkisins við listamenn takist
jáfnvel verr en flest annað, sem það hefur
á sinni könnu. Og þá er mikið sagt.
Þessi árlega handvömm felst að nokkru- •
leyti í því, að úthlutunin er pólitísk og
þar af leiðandi vettvangur allskyns hrossa-
kaupa og málamiðlana. Mestu máli skiptir
þó aðferðin sjálf; ekki verður nokkurri
vitglóru við komið í að flokka listamenn
i fyrsta, annan og þriðja gœðaflokk eins-
og gert er. í sumum tilvikum geta að
minnsta kosti lcunnugir séð, að mikið rang-
tœti er þar á ferðinné og sumir, sem hafa
potað sér allar götur uppí efri flokk, hafa
naumast neina verðleika framyfir aðra,
sem óbœttir liggja hjá garði og komast
ekki á blað. Hlýtur þá að vakna grunur
xim, að annarleg sjónarmið ráði ferðinni,
persónulegur kunningsskapur eða þrýst-
ingur eftir pólitískum leiðum. Sumir lista-
menn eru þó þannig gerðir, að þeir
nenna ekki að standa í neinu slíku poti
og vilja fremur verða af glaðningnum en
lítillœkka sig með einhverju streði í þá
veru að komast að, þegar gefið verður á
garðann.
Hvort sem þetta ófœra kerfi stendur
lengur eða skemxir, er nokkurnveginn
víst, að ríkisvaldið mun halda áfram að
telja sér skylt að veita fögrum listum fjár-
stuðning. En menn greinir á um,
hvernig sá styrkxir eigi að vera. Sem
stendur er reynt að gera allt í senn og
xitdeilt ellilaunum, viðurkenningxx og
stuðningi við þá, sem raxinverulega eru
starfandi. Það er kxinnugra en frá þxirfi
að segja, að sumir fastamenn á jötunni
eru löngu steingeldir og engum dettur i
hug að þessi úthlxxtxinarhýra kveiki týru
úr kulnuðum glæðuxn.
Er þess þá nokkxir kostxir, að framlög
af hálfxi ríh'.sins geti örvað menn til list-
rœnna afreka? Sximir telja það af og frá,
en þó er naumast hœgt að fullyrða það.
Mér kemxir til að mynda ekki til hugar, að
skáld þxirfi hálfpartinn að svelta til að geta
ort. þolanlega. Listamaðxir, sem ekki kvelst
af búksorgxun eða áhyggjum af fjárhags-
legri afkomu, œtti að öðru jöfnu að geta
gefið sig þeim mxin óskiptari aö listsköp-
xin sinni. Uppá síðkastið hefxir sú skcðxin
heyrzt, að svonefndir starfsstyrkir séxi
lausnarorðið: þeir mxini að einhverju
leyti koxna í stað hinna úreltxi listamaxixia-
laxina.
Hxxgsanlegt er að vísu, að síðar meir
mxini eittlwað áþreyfanlegt sjást eftir
myndarlegan starfsstyrk. Exi þar er þó ver-
ið að kaupa vonina í því, sem enn er óunn-
ið; veðja á ófœddan hest. Uxxgt skáld, sem
nýlega fékk starfsstyrk, kvaðst ætla til
Svíþjóðar og yrkja þar dálitið um Krist.
Kannski eigum við von á nýjum passíu-
sálmum. Svo vœri reynandi að senda ein-
hvern hagyrðing til Japans og láta hanxi
yrkja um ólán heimsins eða sólarlagið í
Vesturbœnxim. Vonandi að skattgreiðend-
ur sjái ekki eftir slíkum styrkjum. Raxin-
ar fá þeir harla litlar upplýsingar eftirá
um það, hvort starfsstyrkur kom að gagni
viö listsköpxin, eða hvort hann fór bara í
brennivín eða bílakaup.
Ætla mœtti, að þessir fjármxinir ríkis-
ins xjrðxx meira hvatningarafl í listalífinu,
vœrxi þeir xxotaðir til að verðlauna mynd-
arlega þá list, sem á hverju ári verður til
og opinberuð er í þjóðfélaginu. Allt yrði
það að vísxi háð mati, en þá yrðu greidd
einhver listamannalaun fyrir hverja þá
bók, sem út kemur og telst hafa listrœnt
gildi. Sérstaklega á ég þar viö fagurbók-
menntir. Málverkasýningar yrðu xnetnar
og verðlaunaðar á sama hátt. En auk þess
þyrfti Listasafn ríkisins að hafa talsverð
auraráð, fylgjast vel með starfi myndlistar
xxianna og kaupa af þeim, enda þótt þeir
haldi ekki sýningar. Síðast en ekki sízt:
Opinber bygging ætti ekki að teljast fxill-
gerð fyrr en einn eða fleiri myndlistar-
menn hafa unnið aö myndskreytingum
þar. Mundi þessi aðferð tryggja, að ein-
uxigis virkir histaxnenn fengju fjárstuðning
&g það væri heldur ekki verið að kaupa
mjög óvissa von í ófœddri list.
Jafnframt þessxi mœtti hafa einskonar
akademíu; virðulegan ellilaunabás, þar
sexn gaxnlir snillingar fengju sinn fasta
skamxnt n sama hátt og þeir, sem nú skipa
heiðxirslaunaflokkinn.
Túlkandi listamenn hafa þá sérstöðu að
geta haft atvinnu af list sinni. Þeir exga
alveg að vera xitanvið úthlxitunarféð. Þess
í staö á að búa þeim boðlega aðstöðu til
að helga sig list sinni, hvort heldur það er
leiklist eða tóniist. Enginn túlkandi lista-
xnaður gerir sig ánægðan með það eitt að
fá seðla í umslagi. Umfram allt vill haxxn
fá tækifæri til að koma fram og sýna, hvað
í honxim býr.
Kannski er það lögmál, að afskipti rík-
isins af listum veröi xnislukkxið. Pótintátar
ríkisvaldsins hafa tilhneigingxi til að koma
upp „opinberri list“, einskonar sparílist.
Til dœmtxs er listin send útá land á vegum
ríkisins — og þá auðvitað á sparifötum.
Mehn mœta kannski á samkomunni vegna
þess að það er svo lítið, sem gerist í plass-
inu. En hver vill sanna, að þeim finnist
ekh' þrautfúlt að hlusta á uppskrúfaðah
hátíðleik í Ijóðalestri eða hámenntaðan
einsÖng? Og þegar þeir rölta heim til sín
á eftir, er líklegt aö þeir spyrji líkt og svo
ótal, ótal margir hafa spurt áður: HverS
vegxia þarf fín, opinber list á sparifötuM
að vera svona leiðinleg?
Og þeir fara strax að hlakka til að heyra
heimatilbúnu einþáttungana, sem fluttir
verða á þorrablótinu.
Gísli Sigurðsson.
©
y.