Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1973, Blaðsíða 3
Elisabeth Borchers:
Seint
Vindurinn er orðinn bitur
os: lemur fuerlana
þeir syngrja ekki lengur
Jörðin er orðin grá
skip þjökuð af svefni
og stöðvast ekki
Daglega
Ég lifi
með borðum og: stólum
borgum sem opnast og: lokast
og: jörð sem syndir á vatninu
Ég lifi
með börnum sem leita dauðans
kálgresi og illg:resi
Ég lifi
með flöskuskipínu
auga kemur upp
annað sezt
Wilhelm Szabo:
Guntram Vesper:
.........
Hans-Jiirgen Heise:
Ég hitti orð mitt
Ég: mætti orði mínu
á munni lygara.
Það þekkti mig: ekki.
I»að snerist geg:n mér.
Daglegur
viðburður
Ætlaði ég
að g:era vel.
Ég: hitti hugrekki mitt.
I»að jók andúðina á mér.
Mundi ekki það var frá mér komið,
en vakti fjandmanni mínum gleði.
Ég sá kraft minn
aftur í athöfn ofsækjandans.
Ég þekkti hann ekki lengur.
Hann reif hús mitt af grunni.
Sagði ég
skítakommi.
Sparkaði hann
í kviðinn á mér.
Hafði ég
tekið hann fyrir annan.
Ég fann kærleika minn.
Óafvitandi þjónaði hann böðlinum.
Ég var honum löngu ókunnur.
Kólega reiddi hann til höggs.
Var hann
kirkjurækinn.
ÞÚ
l»ie hafa þeir skotið
mig rekið burt
og nú vernda þeir
gröf þína
með vopnum
vernda hana fyrir blómum mfnum.
Volker von Törne:
Spurning
Afi féll
á Vesturvígstöðvunum;
pabbi
á Austurvígstöðvunum: úr hverju
dey éír?
Ég lifi
á höndinni £ munninum
nú vantar munninn
Hans Dieter Schafer:
Póstkort frá
Kairo (uan)
Mig langar að lesa eitthvað
um kúbisma.
Svölurnar syngja
á þökunum.
Michael Guttenbrunner:
Raron
Þegar ée kom til Itaron.
sat gömul kona
við brunn Matzenliúss
og krafsaði í lirygginn
á svörtu svíni.
I»egar ég kom frá því að skoða
gröf hins alkunna,
sá ég svínið
hangandi slátrað á gálga
eins og opin messugerðarbók.
Matthías Johannessen þýddi
Glinter Grass:
Vinur minn
Walter Henn
er látinn
Hér eru encrin tré.
Skrifaðu mér
hvort snjór sé f Ntirnbergr.
Hægt mjakast sólin.
Skugginn hreyfir sig.
lnniskósmiðurinn vinnur
við græna stjörnu.
Karl Alfred Wolken:
Stríðsvetur
Annaðhvort blés
harður vetur
og barnið átti
enga skó,
aðeins skauta.
Eða annan
vetur skó,
en þó enga skauta.
Eða barnið
átti bæði skó og skauta
á fslausum vetri.
Orðaskipti
Hús, skóeur. eldur og reykur:
átthaeatilflnnine,
þfi átt hana ekki til.
Hvað íitt hú?
Eina einustu miniiineu.
IIvi ekkert annuð?
l,aKt «f fljótt órar í bót.
Hvers veena?
£e átti allt:
hús, skóe, eld oe rcyk.
i) Kannski talar skáldiö viö látinn mann, kannski viö
sitt alter ego, sem hefur gefizt upp, kannski í borginni —
eöa þá: aö hinn dauöi kom ekki aftur úr stríðinu. 1
upphafi ljóösins elga oröin: hús, skógur, eldur og reyk-
ur eitthvað skylt viö kyrrlátan söknuð dauðans. 1 lok
ljóösins eru þessi orö fulltrúar lífs: alls sem er eftir-
sóknarvert.
Erich Fried:
Skilgreining
Hmidur
sem deyr
og veit
uð hann de.vr
eins os: hundur
og getur sagt
að hann viti
að hann de.vr
ehis og hundur
er ma.ður.
Brennt barn
Brennt barn
forðast eldinn
Börn brenndra harna
forðast ekki eldinn
Barnabörn brennds barns
útmála
hve fallega afar þeirra og ömmur breiindust
og safna glóandi kolum
Barn sem brennist öðru sinni
forðast ekki lcngur eldinn
Aska er hættulaus
4 Viðvarandi
Viimr minn H. las fyrir okkur
ljóð eftir 193S
„Sigur vuldsins
er algjör.
Ennþá tilkynna aðeins limlestir
lfkamar að þá hafi lifað glæpamenn.
Ennþá auglýsa aðeins eyddar
húsarústir þagnarinnar ódæðið.“
Tólf ára sonur hans
spurði undrandi:
Var þá einnig
strfð £ Víetnam?
i) LJóðiÖ er 4. kafli í flokknum: MVið lestur heildar-
útgáfu á verkum Bertolt Brechts“.
Aldrei vildi hann fara a!5 sofa.
Hann hristi af sér þreytuna með skrafi sínu.
Hann kunni
að breyta sterkum orðum
svo að þau gátu gengið um fislétt.
Hann hafði engan skilning á reglum;
þær vöktu honum hlátur.
Léttleiki hans þurfti engar stoðir.
Dúfnaspor
var
kímni hans.
Tæknin var honum undirgefin.
Sérhvert undur jók honum hugarflug.
Við töluðum um fuglahræður;
að þær ættu að geta hreyft sig.
Hugsun hans var þyngri en Bayreuth!)
og léttari en pund af kirsuberjum.
Og vildi ekki fara að sofa.
Ekkert átti hann lengi.
Allir unnu honum skilyrðislaust.
Tími
og fé
voru leikföng í höndum hans.
Hann svolgraði vatn jafnvel sjúklega.
Eisbeln2)
át hann gjarna.
en skildi eftir fimmfjórðu.
Og óttaðist tannlækninn.
Og forðaðist vandamál sín:
sá aðeins trjágöng með sígrænu laufi á báðar hendur.
Og lét feitar konur trúa því
að þær væru ljótar og lioraðar stúlkur.
Og sneri upp á sitt þrjátíu og eins árs gamla hár.
Og vildi ekki fara að sofa,
af því hann vildi tala áfram,
af því þorsti hans var glaðvakandi,
af því uppfærsla hans var óstöðvandi,
af því honum duttu þrír uýir þættir i hug, hvert sinii
er hann ætlaði af sviðinu,
af því hann hvorki fann né leitaði leiksloka:
slungnar afsakanir,
pappírsflugdrekar,
leiktjöldum breytt fram og aftur . . .
Samt er vinur minn
sem vildi aldrei fara að sofa
látinn.
Nei. Segið ekki dáinn fyrir tfmann.
Talið ekki um guði
sem elskuðu hann
eins og orðrómurinn segir,
talið um svik, um hið heimska
og fcrhyrnda óréttlætl,
um lokunartímann
þegar lögreglan segir: Hættið, herrar mfnir og frúr,
um okkur blóðsugurnar
og tómið sem varð eftir:
ófyllt — starandi í það — svefnlaus.
O Þar bjó Wagner siðustu árin og þar eru verk hans
flutt i óperu sem var byggð þeim og honum til heiðurs.
Borgin er í Norður-Bæjern, eða Fránkalandi og ekki
eins létt yfir henni og t. a. m. NUrnberg og Munchen.
2) Þýzkur svinakjötsréttur.