Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1973, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1973, Page 5
Miðengi í Garðahverfi, toakka Tjarnarmnar ag gerir iþað raunar enn. Jónína 'giftist Flosa Silg'urðis- syni, sem einnig var Itrésmíða- imeistari. ‘Þessi hjón unnu mik- ið að félagsmálum, hann þó að allega í Goodtemplarareglunni, en ihiún toæði þar og þó sér- stakfega í sitjórnanóHum. Hún var um eitt skeið bæjarfull- trúi fyrir Alþýðufflókikinn í Reyikjaiviíik. Jónina óg ‘Flosi ibjug,gu við Lsökjargötu í norðurenda í myndarleg.u ihúsi, en sr. Bjarni Jónsson, tojó i suðurendanum. Húsið torann fyrir fáum árum. Jónína sagði mér eftir að ég var orðinn fulltíða maður, að samtoúðin í Miðengi hefði ver- ið einstök og hún sjálf hefði tæpliega gert sér grein tfyrir hvorri IfjöiLskyiIdunni hún til- heyrði, eða ödlu heldur þetta var eins og ein fjöilskyida. Alidrei man ég eftir að mat kkorti ‘á þessum heimilum, þó kom það ifyrir seinni part vetr ar, að isvOkailaður toúðarvam ingur (Ikorn, 'kaiflfi, sylkur o.s. tfrv.) varð uppiskroppa, sagði Jönína. Jón Hielgason vitnar rtil h'eim i'ldarrita, t.d. prestsþjónustu bóka (húsvitjunarbóka) Garða 'kirkju. Það er merkiiegt að Jón skyldi ekki átta sig é, að það væri eitithvað bogið við hin eymdarlegu húsakynni, sem Pálil lýisir, þar sem svo •margt er saman komið af upp- rennandi fóliki. Um efnahag Þorgilsar og Re béklku é 'fiyrstu búskaparárum þeirra get ég ekkert IfuMlyrt, eh eitt er vist að það er gjörsam- lega óhugsanlegt, að foléisnauð hjón gætu iráðizt í að kauipa há'lf og siðar öll bæjarhúsin í Miðengi. Um sviksemi Þorgiisar í við- skiptum get ég heldur ekkert fullyrt, sbr. laun Póllls. Þó lfékk hann ekki orð fyrir það alf né grönnum sínum. En að jatfn stórbrotinn persónuléiki sem sr. Þórarinn Böðvarsson í Görð um ‘hafi lagzt á sveitf með þekn, sem vildu hlunntfara umikomu- iausan ungiling, er alilt að því óhugsanleg.t. AJl't er þetta tortryiggilegt og eins það, hver árslaunin •voru, að sögni Pálls Vz vertfiðar- hlutur. Venjan var að vinniu- menn höfðu fast kaup. Etf þeir voru sendár til sjóróðra hötfðu þeir hlut eins og aðrir Iháset- ar, en hlutur þeirra gekk óskiptur til húsbænda þeirra. Þó kas'tar tóltfunuin, þegar Pálll geflur í iskyn að hann hatfi fenigið „geitur" á heimili iþeirra vegna vaníhirðu og sóðaskap ar. Bkki það, að hann hafi ekki getað smitazit af þessari veiki, sem að visu er seinsmitandi, en smitandi þó. Það er sveppagróð ur í hársverði og getur vel vaidið varanltegum hórmissi ef látið er afskiptailaust og ekki þrifið með natni. En auk þess voru til meðul. íEn að 20—22 ára maður sem verður fyrir slíkum veikindum igeri ekkert sj'áltfur, en kenni, htústoændium sínum um, sýnir toezt, að toiann aumingi sá sem um rœðir, hef- ur verið meir en lítið veill og ekki fær .um að vera sjáltfs sín herra. Var hann ekki i öll þessi 5 ár hjá Miðengishjón- unum sem gustukamaður, sem flull ástæða var til að .gefið væri með? Urn dugnað þessa vesæla manns fara engar sög- ur frá þessum tima, nema af frásögn hans sjállfis eða öllú lteldur tfrá rithötfundarins hendi, sem eðlilega vil gera 'hlut Páls sem beztan, þó að hann ilýsi honum í aðra rönd- ina, sem vannærðri písl, sem ekki mátti ætlast ti'l stórræða atf i Wikamlegri vinnu. Um and'liega örbirgð þeirra hjóna Þorgiisar og Rebekku get ég ekkert fullyrt; hún kemndi mér þó að statfa og lesa á sinni tið og sjálfsaigt hefur hún eittihvað leiðbeint HaUdóri Hansen, en þó mun það hafa frekar orðið dóttir ihennar 'Ha'll1 dóra, sem leiðbeindi Halldóri. Að miinnsta kosti íullyrðir Hatldór sj'áltfur, að hún hafi 'kennt sér að draga tii s'tatfs, og hún 'Skrifaði handa honum tfor- sikrifta’rbók, sem emn er tii, ef vel væri leitað. Þegar Halldöra er á sjöunda aldursári (1878) getfur prófast- urinn í Görðum henni áritaða Passíuis'áilma Hallgríimis Pétiurs- sonar fyrir góða frammiistöðu í lestri. Bók þessi er enn til i eigu nöfnu hennar, (Halildóru Þorgilsdöttur, sem er gitft Guðna Jónssyni stórkaup- manni. Og svo kemur þessi frásögn Páls um taflið eins og smá'týra í hinu andlega myrkri. Nei, rithöfundur góður, ég held að hjónin -hafi verið and- lega hress, rétt eins iög ger- ist og igtengur, sjóflifsagt ekki mikið menntuð eða viíðlesin, en höfðu fullan hug ó að menmta sín ibörn foetur. Niú e.r máfl', að Páfll Jónsson hverfi úr þessari tfrásögn. Næstu 20 árin seigiiást álfram í Miðengi, og verður tekki bet- ur séð en þar hatfi ritot eining og ánægja að mestu ieyti, þó urðu þau hjónin fyrir þvi .mi'tola toöli, að eldri drengurinn þeiana, Jón ÍBergsveinn, fékk á öðru ári hina svonefndu „ensku sýtoi“ (lömunarveitoi), og varð hann upp tfrá þvi gjör samlega lamaður og gat afldrei stfigið í tfæturna, hatfði aðeins lítils háttar mátt i handleggj- um, isvo að hann gat aðeins haidið á brauðsneið, iþó ektoi miW fingranna, heldur 1 igreip- inni. Þrátt fyrir lömunina hatfði hann eðlfilegan vöxt og varð hann meðalmaður á stærð en mjög grannvaxinn. Efltir því sem hann stækkaði varð hann að eðlisfari gflaðsinna, og stoein út úr andliti hans vænt- umþykja og blíða, þegar hann var að reyna að kflappa mömmu sinni á toinnina. Þetta var þyngri kross en flestum mœðrum er la'gðuir á herðar, og hann varð Rebeíklka að bera i 27 ár. Jón' dó alda- mótaárið. SjálfSagt Ihefur mað- •urinn hennar hjáflipað henni meðan hans naut við og svo ibörnin heinnar tvö eftir að þau kOmiust á legg, en eins og nærri má geta hefur þetta hvtilt þymgst á móðurinni. Að ala upp 5 heilbrigð börn, (Hall- dóru, Guðmund, Mariíu, Hafli- dór og Þorgils) held ég að Re- foetoku hatfi flflitið ffundið tfyrir, en er þó talið ærið lífsstarf einnar konu. Um veturiinn 1892—3 deyr lærgils maður Rebektou úr lungnabólgu. Um vorið 1893 er heimiiisfólk hennar: Re- bekka Tómasdóttfir ekkja 53ja ára, Haflfldóra Þorgilsd. d.h. 22ja ára, Jón Bergsveinn s.h. 20 ára, (aumingi), Guðmundur s.h. 17 ára, María Njáfedóttir tökubarn 9 ára, Haflldór 'Han- sen tökubam 4 ára, Guðrún Jónsdóttir, tengdam. Rebtektou 71 árs, Siigríður Jónsdóttár, hús toona 54 ára. Enn eru 8 manns í heimiflii Rebtektou, og enn er Guðrún, tengdamóðir hennar, þar til iheimiiis, þó að börn hennar öll, sem litfandi voru, hefðu stdfn- að heiimili. Silgrún, döttir henn- ar dó um vorið eða sumarið 1889, noktorum mánuðum eftir að hún eignaðist Halldór. En skömmu eftir þetta tfer Guðrún til dóttur sinnar Ingi'bjargar Ilalldórsdóttur, húsfreyju að Þormóðsstöðum við Skerja- fjörð i Seltjarniairneshreppi. Hún var gift Þórarni Arnórs- syni, útvegsbónda og athaflna- manni. Þessi merkishjón eru efni í rnikla sögu, þó að ekki væri nema vegna þess, að þau ólu upp 8 börn að mestu óvið- komandi og komu öllum til manns. Suim þeirra voru van- gerð, t.d. heyrnariaus og mál- laus. Þekktast af þessum börn um er Sigurður Sigurðsson, skipstjóri, kenndur við toigar- ann „Geir“. Hann var síðustu árin toæjarfulltrúi Reytojavik- >ur. Sonur hans er Þórarinn Ingi (heitir efltir tfósturforeldr- um Sigurðar), nú skiipsitjóri hjá Eimskip. Tökubarnið María NjáSlsdótt- ir var gjörsamlega muinaðar- laus og ráðstatfaði hreppsnefnd in henni, sem kornabarni til Rebekku. Þar ólst hún uipp til fu'llorðinsára eða þar ti'l’ er bún giftist Helga nok'torum prentara i Reykjavfito. Þau fluttust til Kaupmannahatfnar, og þar 'gerðist Helgi flögreglu- þjónn. Þau áttu tvær dætur, en skildu eftir flárra ára sam- foúð, lenti eldri dóttirin, María hjá móður sinni, en sú yngri var með tföður sinum. María Njádsdóttir gifltist atft- ur Bjarna Jósefssyni frá Mel- um í Hrútafirði, sem þá var á háskólanum í Kaupmannahötfn og lærði etfnatfnæði. Hún var fyrri toona hans, en dó eftir tfárra ára samibúð. Þá var dóttir hennar Maria 10—12 ára og Hal'lidór Hansen og kona hans tóku telpuna til tfósturs, og var hún þar, þar Itil hún giftist Bjarna Jóhannessyni, rakarameistara. Sumurin 1893 og 94 var Ha'll dóra í kaupavinnu norður í Vatnsdal. Þar á heimilfinu var ung stúfltoa, sem var sí'liasin og eftir fá ár dó hún, að sagt var úr berklum. Á þessu heimili mun Halldóra hafa smitazt af berklum ag var hún vanheil af þeim æ siðan. Árið 1895 gilft- ist hún unnu’sta sínum Ingvari Guðmundssyni frá Hflíð í Garðahverfi og voru þau 4 fyrstu búskaparárin í Miðengi hjá Rebekku. I júflli 1896 (jarð skjálftasumarið) tfæddist þeim drengur, sem látinn var heita Þorgils Jónatan, eftir afa sin- urn og Jónatan, manni Margrét ar sambýliskonu Rebekiku, þó liðin vœru 24 ár frá dauða hans. Sá sem þessar fllinur rit- ar er frumburður þeirra Hafll- dóru og Ingvars, en þau eign- ustu 2 börn til viðbótar, Guð- mund og Rebekku, og eru oll 4 lifi, þegar þetta er ritað. Árið 1899 flytjast þau hjón, Hali- dóra og In'gvar, til Hatfnar- fjarðar, þar stumdaði Ingvar sjó á þi'tekipum Einars ÞorgiIS- sonar. Senniflega vegna þess, hvað móðir mfin, Halldóra var lasburða varð ég eftir í ÍMið- engi hjá ömmu minni, Rebekku. Þá voru eftir í heimili hennar: Jón (auminiginn), Guðmundur sonur hennar, María ;Njáltedóitt ir, fósturdótitir, Halfldör ÍHan- sen, þá 10 éra og Þongiflis Jón- atan á 3ja ári. Þegar Rebekka verður ekkja lét hreppsnefndin at- huga efnahag hennar og fól Magnúsi Brynjólfssyni hrepp- stjóra og dannebr.m á Dysjum að framikvæma matið. Þetta mat er hvergi að finna í hrepps nefndarbökum. En svo vildi til að sumarið 1913 var ég við kirkju í Görðum. Brynjólfur Magnússon, bóndi á Dyisjum ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.