Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1973, Page 9
Iþróttafréttir sáust ekki í Morgunblaðinu tímunum saman
veturinn 1945, en Gunnar Huseby hefði áreiðanlega verið kos-
inn íþróttamaður ársins. Menn dáðus't að g-etu hans og ári
siðar, 1946, varð hann Evrópumeistari.
Ufanríkssráðherra Tyrkja upplýsir:
Skorað á íslendinga að
segja Þjóðverjum og Jap
önum stríð á hendur
Fyrirsögn úr Morgunblaðinu 24. febrúar 1945, þar sem greint er frá hinni kyndugu
áskorun til fslendinga um að segja nii Þjóðverjum og .Tapönum stríð á hendur.
— 3 —
Þagar við igöragum i n n í kjör-
ihúðir dagsins í daig og vdrð-
um ifyrir okikur vöruúrvalið, þá
sjáum við raðir af alLskonar
pökkum með iburðarmiklum
sikreytmgum til að ná athygl-
'miíi í iþessiuim friumsk&gi; s'tuind
um litprentað á glans.pappír.
Enginn veiit, hvað allt þetta
kostar, en að lokinn.i heims-
styrjöldiinmi siðari ná'ði a.ugiýs-
énigaiffinaðuuiin:n sér á strik og
þá fóru að sjást í búðum alls-
konar fínar umbúðir, sem áður
höfðu ekki verið til. Víkverji
mininiiist á þessa. þróun i Morg-
unMaðinu 12. janúar 1945:
„Eitt lítið, en þó táknrænt
dæmi um eyðslusemi okkar eru
umbúðirnar utanum vörur, sem
keyptar eru hér í verzlunum.
Þar er ekkert tii sparað. Það
er ekki verið að spara að setja
eitt vínarbrauð í pundspoka,
eða margvef ja smáhluti í dýran
umbúðapappír, þó ekki eigi að
flytja þá nema milli húsa. Sú
var þó tíðin, að afgreiðsluinenn
í verzlunum spurðu viðskipta-
vinina: „Hefurðu nokkuð und-
ir það góði?“
Blöðin frá þessum tíma bera
með sér aldarandann. Bréfrit-
aranum blöskrar sóunin, en lít-
ilræði var það á móti sóun
nútima neyzluþjóðfélags í einu
og öllu. En Möðin ibera líka
með séir andrúm heimsstyrjaild-
ar. Hér á íslandi höfðu menn
Mtla 'hugmynd um það gífur-
'lega hatur, sem Þjóðverjar
höfðu kallað yfir sig í her-
numd'U löndunum. Morgun-
Mlaðið birti 13. janiúar 1945 úr-
drátt úr ræðu fransks prests,
sem New York Times hafði
biirt. Meðiail anmars komst prest
urinn svo að orði:
„Eitt er það, sem við megum
ekld gleyma . . . Það er ekld
nóg að vinna sigur. Það sáum
við árið 1918. Það sem gera
þarf, er að drepa alla Þjóð-
verja . . . Við skulum biðja
guð um styrk og hugrekki tii
að ganga leiðina á enda. Eng-
in kúla má missa marks, sjer-
hver sprengja verður að hæfa
markið. Hjer er um bölvaða
þjóð að ræða. Við skulum þess-
vegna biðja guð að beita harð-
neskju sinni gegn þessari þjóð,
leiða yfir hana ógnir og flóð,
verri en nokkuð, sem hingað
til hefur þekkzt, refsingar
hræðilegri en hinar tiu plágur
Egyptalands . . .“
'Hér á 'heimavígstöðvunum
var þrasað í pólitíkinni með
Svipuðu orðalagi og löng-
um befur mátt sjá, bæði fyrr-
og síðar. Hinn 17. janúar er
leiðari I Morgunblaðinu um
nýtt skattafnumvarp rik-
isstjómarinnar og nú verður
að 'krefja þjóðina um hvorki
meira né minna en 20 milljón-
ir króna í nýjar álögur. Þetta
er ekkert gleðiefni fyrir 'hinn
nýja fjármálaráðherra, Pétur
Magnússon, segir blaðið, „en
þjóðin veit að þetta er
gert af knýjandi nauðsyn". Og
ennfremur: „Þessi nýj-u skatta-
frumvörp ríkisstjórnarinnar
gefa góða hugmynd um fjár-
hag.sásitæður rikjss'jóðs eftir
mestu veltuár, sem yfir 'land-
ið hafa komið. Þar hefur allt
verið látið reka á reiðanum,
með 'þeim hörmulegu afleiðing-
um, að krefja verður skaitt-
þegna landsins yfir 20 milijón-
ir 'króna til þess að bjarga rík-
Í'SSIjlÓðli."
Afsikaipleigia hljómar þeitta
orðalag kunnuglega og er ekki
að sjá, að leiðarahöfundar hafi
mjög lagt sig eftir breyttum
stíl á liðlega aldarfjórðungi.
— 4 —
íþróttimar vom lítið mál i
blöðum okkar veturinn 1945 og
Monguiniblaðii'ð er þ'3ir ekki undam
tiekn'inig. Það er heegt að fletta
því viku eftir viku án þess að
sjá orð um íþróttir og sting-
ur það mjög í stúf við iþrótta
fréttirnar frá í vetur með löng
um ritgerðum um handknatt-
leiki, þar sem gangur mála er
rakinn svo að segja frá mínútu
til mlnútu. Á þessu var víst
ekki talin þörf veturinn
1945, enda boltalei'kir naumast
komnir til Skjalanna í svipuð-
um mæli og nú. Aftur á móti
var mikið lif i írjálsum íþrótt-
um, enda eignuðust Islending-
ar sinn fyrsta Evrópumeistara
ári síðar. Hinn 18. janúar birt-
ir Morgunblaðið grein um
beztu afrek íslendinga d frjáls-
um íþróttum og tíu beztu
ílþróttaafrek landsmanna frá
lýðveldisárinu, reiknað eftir
finnsku stigatöflunni: 1. Gunn-
Q’r iH'USieby: Kúl'uvarp 15.50 m, 2.
Skúli Guðmundsson: Hástökk
I. 94 m, 3. Oiiver Steinn: Lang-
stökk 7,08 m, 4. Oliver Steinn:
Hástökk 1,83 m, 5. Gunnar
Huseby: Kringlukast 43,16 m,
6. Kjartan Jóhannsson 400 m
hlaup 51,2 sek., 7. Skúli Guð-
mundsson: Hástökk án at-
rennu 1,51 m, 8. Finnbjörn
Þorva'ldsson: 100 metra hlaup
II, 2 sek., 9. Jóel Sigurðsson:
Kú’luvarp 13,65 m og 10. Ólaf-
ur Guðmundsson: Kringlukast
42,10 m.
Hinn 21. ianúar 1945 var
Roosevelt Bandarikjaforseti
settur hátiðlega inn í embætti,
rússneski herinn var kominn að
landamærum Austur-Prúss-
lands, en norður á Akureyri
var haldið hátíðlegt fimmtugs-
afmæli Davíðs Stefánssonar,
skálds. Það er talsvert iesmál
um það offors og tudda-
mennsku, sem skín út úr skrif-
um Timans og i mörg hom að
líta í efnahagsmálunum, enda
nýsköpun f ramundan.
Samt er það upplýst í frétt
í Morgunblaðinu, að Isiending-
ar hafi á tveimur árum látið
140 þúsund krónur til trúboðs
i Kína. Hefur það verlð talið
taisvert aðkailandi að tuma
Kinverjum til réttrar trúar.
Birt er bréf frá Ólafi Ólafs-
syni, kristniboða, þar sem
hann greinir frá því, að séra
Jóhann Hannesson frá Stóra-
hálsi i Grafningi hafi farið tU
Kína snemma árs 1939 og starf-
að þar siðan. En það hefur ver-
ið gifurlegum erfiðleikum
bundið að turna Kínverjum,
þvi Japanir eru að berjast í
landinu og þeir taka kristni-
boða umsvifalaust og setja þá
í fangelsi. Nú virðist séra Jó-
hann hafa orðið að flýja frá
stöðvum sínum, segir í blaðinu
og hefur frétzt af honum í
Chungking.
Að undanförnu hefur vegar-
lagning yfir Skeiðarársand
verið mjög á dagskrá ásamt
brúargerð yfir þær ár, sem þar
falla. Á útmánuðum 1945 var
önraur brúargerð á dag-
skrá; þingmenn Árnesinga,
Jörundur Brynjólfsson og
Eirífcur Einarsson fluttu þings
ályktunartillögu og skora
á ríkisstjórnina að athuga og
láta rannsaka, hvort hengi-
brúin á ölfusá sé hæf til notk-
unar hjá Iðu, þar sem fyrir-
hugað er að brúa. Hafði ölfus-
árbrúin dottáð niður nokkru
áður og bygging nýrrar brúar
yfir ölfusá hafin. Fannst þing-
mönnunum ti'lvalið að flytja
gömiiu brúma, en í fylilinigu tám-
ans var sá kostur 'þó ekki tek-
inn.
— 5 —
Um nokkurt árabil höfum við
vanizt því, að heiminum væri
skipt i áhrifasvæði austurs og
vesturs; annar&vega'r yfirráða-
svæði kommúnismans, svoköll-
uð alþýðulýðveldi, en hins-
vegar lýðræðisriiki hiins vest-
Eftirlætis viðfangsefni kvikmyndaiðnaðar ins voru stríðsmyndir. Hér er atriði úr
„Casablanca“ með fjórum þekktum stjömum, talið frá. vinstri: Humphrey Bogart,
Ciaude Rains. Paul Heinrieh og Tngrrid Bererman.