Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1973, Qupperneq 16
W| J&J/ \ é 14? ^ H-AWD- ftN HAFS/éfi saL* SfFAR }T/\R£> 1 HlfoÐ c (?. pTft 6^* (X iaÍÍlÉÉteiS 5r*- m H Ló . ÍOT 1
1 j\ vM*- V | IN
S K R £> l LEÐ*- fi H RU í-l Vfc'KKT- FÆf?l Niowr- fiiSK
* • 4 ^ rjf -- W/ÆV'J H & P3 R CoRV flCtg- A£>UR RÆXr- ve iv< vÍp'mP- HA'Sfi
7* -3 c. 6 M U i— FAÚUF H C\ ■£> 7 Tli- K |
1/13 ''H c' S OP- /MM
i s X| UrJ- H ! N U. (J A'Tr pp| ruL L- ftF. Koid- l S T V L4 << \\0^ fc/táh \R- M t H H Sfiufe-
GR. r ietUfí £K- 'O L 1
e i 'MFa Fo «. - mKkks- KfiFK DlNG.- U LL Pl PR A‘öRK- ** 1 PoKft
5 þJ N ~ ÞA1 HlCTfc- L H W S - D'V RIN’
SBoT- RftK. Kt ISr f\R\ LOU l-Ð HAFMA HÉMft
'fó ISAK Furl
Voí- U R. X-/. £ L D - iTF£S)\ 5«HiRLÓ MA p'HR.e/H /H 0 1 cÆ
\ie rtc- PÆRiS vcveg-
FfY'KTfi lX XZ. - KCMR
ýþ- CdÐW Y Hti ri 1 1 L/WI
iKo (C- P'ÍR pYéR.' SCf{ flvífft
h / ^ þUSftR Hikí - O'Vft/M FÉLflft
Ke-tP. J Mrt*-
FUÍtL- Kiftti ' N ^ ",c 1 Sflfl V «lT
Fo ivi ftSuR •t- > i H VéRK- PÆRIS
krossgátaI Z
lesbókar!
MORGUNBlADSIWSl krossgátu
'M 1 tt m. x "Jí MMO /N ■ Hfsr TATU N- rob fíT' flri- noÐ mésTu
ftlj i M H B 0 r 1 T F u R ÍI f K £ L L
i H Þ ó 0' A R. s. F 'E N u ÍMl ■rt'SA 5 A' L A s r «• 4uD L T 0 Ð
• f ö T T 1 N N UK - Ú R S jvif! K L U/ T u R Fém A' 19 A
ftUt) L A R 3 E M V*.L 1 £ K u R < i A K A R - ! U L
í r A F R O’ F íflTfl g/tHKA A 4 N ravuK f?£F y s A Noru( A i> A rrr* K Á“’ R L
T o' F U N A’ U R AÐft 2) TjoW s K A S> 1 N N H£Tu* nut- BoD u» L R|E
PFrJ- Ö" N> A R £ HfiTj L A M A V R A L l N ['II K Kt m A' 4 e N 4.
E'H- IHO ' k: A R 0' M U R ÍáV.K ú-iÐrÁ N V R U N > J> e0’1 N A R R i JlrtÁ o Rfí fi
K R A’Áfi. í T A R. R 1 N N *F“- KUUfi M £ R 1 Al ll? K A U £> A ...y
Ö' S A H A R S-JK'/' A P A SP.Tt B Ö T A R lo£.fi A A áiöiT N 1 £> A
t-L' N A F A R. ó fí'T ÍA‘gS fWOlXEv u N 0 A R /véiF ElftS K TÁftHi E /Ð 4 A A fF' F
J> « A 4 A t>£K- K u N N Ab R K A L L L> V e R K 1 L
HiH' A P R i R fdP' A R N A K. JKEffl £ K R A L> i A'° R i L A
Amerískt
smjör
Framhald af bls. 14
an á úthafflandi janúarmánuði
1973, er enn verið að semja um
að hætta langvarandi stríði og
allur heimurinn bíður rétt einu
sinni í ofvæni eftir því, hvort
hinum svinnu stjórnmálamönn-
um þóknist að skrifa undir, ell-
egar hvort sprengjuregnið
muni hefjast á ný.
Jafnframt því sem Reykvík-
ingar sáu hin hraðseldu mál-
verk -Kjarvals S Listamanna-
skálanum um miðjan febrúar
1945, gafst kostur á að sjá tvær
þokkalegar kvikmyndir í
Tjarnarbíói og Nýja Bíói. Það
var Loginn helgi og í dagrenn
ing ef-tir sögum Sornmerset
Maughams, en aðalhlutverk lék
ein dáðasta stjarna þess tíma,
Veronica Láke. Þar að auki
mátti stytta sér stundir í Fjala-
kettinum, þar sem sýnd -var við
mikla aðsökn revýan „Aiil-t i
lagi dagsi“. Og einmitt nú, eft-
ir öll þessi ár, er Leikfélag
Reykjavíkur að trekkja inn
aura í húsbyggingarsjóð-
inn með úrvaii úr þess-
um gömlu revýum, sem -sumir
minnast enn í dag.
— 9 —
Veturinn 1945 var rni-kill
smjörskortur hér á landi og 2ít-
ið um viðbit annað en magarín,
enda gengu magaríngerðir vel.
Svo tilfinnanlegt var .þetta, að
afráðið -var að verja dýrmætum
gjaldeyri til smjörkaupa í
Ameriku og 'komu heilar 70 lest
ir af amerísk-u smjöri um 20.
febrúar og von var á meiru.
Það er bót i méli, að kostur
er á mú'sík og söng í smjör-
leysin-u. Vegna fjöida áskorana
auglýsti Guðmundur Jónsson,
söngvari, kveðjusöngskemmtun
í Gamla Bíói siðla febrúarmán-
aðar 1945 -og þótt 28 ár séu
síðan, taldist Guðmundur
hreint ekki byrj-andi; hann
hafði þá þegar ha'ldið 13 söng-
skemmtanir.- En nú var Guð-
mundur á förum vestur um haf
til að læra meira. Reyndar lézt
kennari hans þar vestra um
þetta ileyti og er sagt frá því
síðar, að Guðmundur hafi frest
að förinni.
Ekki fékk tónlistin einu
sinni að pluma sig í friði. Hinn
21. febrúar birtist auglýsing frá
öllum hijóðfæraverzilunum
bo-ngiairinnar, þ-ar sem tilikynint
er að nú hafi þeim endanlega
verið tjáð frá Bretlandi, að þar
í -1-andi -sé engin hijóðfæra-
smiðja þesis umkomin að iáta
ei-tit einas-ta hl'jóðifaeri iaí hendi
raikea, því efini vam-tar ti.l fram-
ieiðsiunnar og þar að a.uiki nauð
synilega stiairfskrafta. Þa-u voru
mörg hliðaráhrif str-iðsins.
í orrahríð uppskiptanna, er
þýzkir herir hörfuðu, varð
annar söngvari að fréttaefni:
Benjamino Gigili, hinn heims-
frægi ítali, sem -kannski var
frægasti söngvari heimsins á
þeim tíma. Hann hafði semsé
verið ákærður eins og
fleiri fyrir samvinnu við Þjóð-
Útgefandl; H.f. ÁrvaUnr, Reykjavík
Framkv.stj.: Haraidur Svelnsson
Rttstjórar: Matthlas Johannessen
Eyjólfur KonráS Jónsson
Styrmir Gunnarsson
RltstJ.titr.: Gísll SÍrurðsson
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson
Rltstjórn: AðalstrœU 6. Síml 10100
verja á Itaiíu. Og ákær-uefnið
var mjög aílvarlegt: Hann hafði
einhyerntíma sungið fyrir Þjóð
verja, eða þeir höfðu að
minnsta kosti verið rneðal
áheyr-andiH. Dómarar kom-
ust samt að þeirri niðurstöðu,
að slíkt gæti naumast talizt
glæpur af hendi Giglis — né
heldur samvinna við óvininn
— og Gigli var sýknaður.
Enda þöttl styrjaldarlokin
væru nú skammt undan, gerðist
sá hörmulegi atburður um 20.
febrúar, 1945, að yngsta skipi
Eimskipafélagsin-s, Détti-fossi,
var sökkt ;í hafi og voru þá að-
eins þrír mán-uðir liðnir frá
því er Goðafossi var sökkt.
MeÖ Datt.iifo.siS'1' fó-rusf fiimimt-án
manns en þrjátíu var bjargað.
Þessi frétt setti mi-kinn óh-ug í
fólk og va-r aflýst ö'ilu-m sam-
komum, -sem íyrirhugaðar voru.
Með Dettifossi hvarf eina f-ar-
þegas-kip Eimskipafélagsins,
sem var í Amerikusiglingum.
Þar með var bundimn endir á
fól'ksflutninga sjóleiðina vest-
ur og þótti mönnum i mikið
óefni ,komið isem ,og -var.
En ,í þessari miklu óláns- og
mannskaðatíð áttu sér einnig
stað brosl-eg atvik. Allir gátu
séð, að uppgjöf Þjóðverjia var
á næsitia le-yti, þóitit Göbbels
reynidi að taOia kja,r!k í lands-
menn sína með þeim orðurn, að
a'lltaf hefði Friðrik mikli haft
sigur að lokum, enda þótt ekki
blési al-ltaf byiiega og ekki
væri ver komið fyrir Þjóðverj
um nú, en fyrir Bretum fyrr
í stríðinu og bráðum mundi
lu-kkuhjólið snúast og hin-
ir þýzku Iherir flæða yfir lönd-
in á ný. Utan Þýzikalands var
að sjálfsögðu brosað að þess-
-ari 'kokhreysti. Og nú
korna litlu karlarnir á kreik,
þegar sýnt ,var að Hit'ler var
a-ð ita-pa-, og vildu fá a,ð vera
sigurvegarar. Tyfkir og Egypt-
ar sögðu Þjóðverjum stríð
á hend-ur ,og h'lægilegaista frétt
þesisa febrúarmáTiaðar 1945 er
að öl-lum li'kindum sú, -að einn-
ig hefði verið skorað á Islend-
inga, að segja bæði Þjóðverj-
um og Japönum stríð á hend-
ur.
Þótt það 'hefði kannski ver-
ið freistandi að Æara í strið við
Hitl-er eins o-g ástiaft var, hef-
ur iislenz-ki herinn ef til vill
þótt óviðbúinn. Að minnsta
kosti var ekki farið eftir þess-
ari áskorun.