Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1973, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 13.05.1973, Blaðsíða 12
FlughraSi 950 km á klukkustund I 10 km hæð. Flugtiml til London og Kaupmannahafnar um 2% klukkustund. Hreyflarnir þrír, 16000 hestöfl, eru aftast á þotunni. Farþegarýmið verður þvi hljótt og kyrrlátt. Flugþol án vlðkomu er 4200 km. =lúmgott, bjart, íarþegarými, búið sann- kölluðum hægindastólum. Ákjósanleg aðstaða fyrir hinar lipru flugfreyjur Flugfélagsins til að stuðla að þægilegri og Flugáhöfn þjálfuð og menntuð samkvæmt ströngustu kröfum nútlmans. FIMGFÉLAG ÍSLANDS ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDl Flugvélin er búin sjálf- virkum siglingatækjum og fullkonr.num öryggisút- búnaðí. Reynslan sýnir, að viS höfum valið' rétta ieiO inn í þotuöldina. Það er Boeing 727, sem nú nýtur mestrar hylli í heiminum. Rúmlega 900 þotur eru af þeirri gerð í almennu farþega- flugi. Jafnt sérfræðingar sem farþegar hafa lært að meta, hvernig tekizí hefur f Boeing 727 að sameina hraða og þægíndi. Hálftíræð með bók í smíðum Framh. af bls. 6 amar innra með sér og á ertfitt með að komast í sam- band við fólk. Bn 'það er held- ur ekki igott að vera of út- ihverfur." „Áitti Einar erfitt með að komast í samhand við fólk?“ „Einar hleypti fólki ©kki að sér og það er kannski heldur ekki hægt að segja, að hann hafi átt vini, sem heiimsóttu hann að staðaldri. Ég kom víst oftar til hans en (flestir aðrir. /ið áttum bæði sömu áhugamál; vorum hæði mjög andlega sinn- uð. Ha.nn var alltaf með hug- ann við sina myndlist og svo við það dulræna og rök tilver- unnar. En við ræddum oft um myndlist.“ „Nú fylgdi Einar alls ek'ki þeim meginstraumi, sem var og er 5 höggmyndalist á þessari öld. Það hlýtur að hafa verið erfitt fyrir ihann að sumu leyti og áreiðanlega einangrað hann.“ „Já, hann umgökkst mjög ht- ið aðra listamenn. En hann last aði þá heldur ekki. Hann ræddi stundum um abstraktlist við mig; honum famnst abstrakitið bara eins og ekki neitt. Það náði ekki til hans. Og iþað hef- ur heldur ©kiki náð til miin. En það er fjarri öllu sanni, sem Sigurjón Ólafsson sagði S ein- hverju afmælisviðtali, að Ein- ar hafi áliitið sig helgan mann og viljað láta aðra ffita upp tii sSn. Hann hafði þvert á móti auðmjúkt hugarfar og dsemdi aðra Sistamenn varlega, þótt verk þeirra næðu ekki til harts.“ „En það er áreiðanlega ein spurning, sem margir Sdjóta að velta fytrir sér: Hvemiig stend- ur á þvS að þú, sem ert svoma prýðiiega iritfær, ferð fyrst að skrifa, þegar þú ert komin yf- ir mrætt?" „Það eru áreiðanlega elliglöp að ég skuli vera að þessu núna. Ástæðan til þess að ég lagði ekki S að skrifa bækur fyrr á ævinni er sú, að ég var alltaf hrædd um, að árangurinn yrði ekiki nógu góður. Stund- um skrifaði ég einá og eina minnimgangirein, þegar vinir mSnir féllu frá, en þá setti ég bara G undir. Nú Mt ég öðru- vSsi á þetta og mér finnst að með aldrimum hafi álkveð- in breyting átt sér stað á mér sjálfiri, þótt innsta eðlið sé öbreytt. Þungamiðjan S þessu er að ég vaæ að eðlisfari Æeim- in og hafði minnimát-tarkennd. Það var þó ekki uppeldinu að kenna. Við áttum fmhæra for- eldra, sem drógu ekki úr okk- ■ur kjarkinn, svo mikið er vSst.“ „Mörgum finnst tSminn fljót- ur að ffiða og hvert árið stutt, þegar maður er á bezta skeiði. Sumir segja, að -manni virðist -tíminn altaf hraðskreiðari eft- ir því sem maöur eldist." „Það er alveg rétt. Hvert ár er eins og ökki neitt, þegar maðu-r er orðinn svona gamall. Það munar alveg ótrúlega miklu, hvað manni finnst tiiminn >Mða mikffii hraðar eftir þvS sem maður eldist. Raunar finnst mér túminn ai’tof stutt- ur. Ég vildi gjarnan geta hald- ið dáffitið S hann og oftast hef ég nóg við hann að igera.“ „Finnst þér gott að vera ein?“ „Þetta að vera svona einn, að búa einn, — ég hefði aldrei getað hugsaó mér það á rrffinum yngri árum. Ég hef oft hugleitt, hvað þ>að er -gott að vita sem minnst um frnm-tíðina; að vita >sem minn-st hvað maður á eftir að lifa. Þegsr hað dyn- ur yifir, þá gerist það venjulega á alLt annan há-tt en maður hafði búizt við. Tii dæmis get ég nefnt, að ég var mjög háð móður minni og taldi alltaf, að það hlyti að verða -mér geysi- lega þungbærit að sjá hana ausna mold-u. En fráfail hennar fékk langan aðdraganda. Hún fék'k slag og vairð mátt- laus öðrum megin. Þannig lifði hún sex síðustu árin. Það væri óttalegt að vita sffikt fyrir. En þegar Ihún var látin og ég stóð yifir gröf hennar, þá fannst mér það eðlilegt. Þannig hlaut það að enda. Og þegar frá lið- ur getur verið létti-r að vita ástvini Sina lausa við þjáning- iar.“ „Geturðu þakkað það ein- hverju sérstöku öðru fremur, hvað þú hefur enzt vel?“ „Ég býst við að ástæðurnar til þess séu margar. 1 fyrsta lagi hef ég leitazt við að lifa mjög reglusömu 'ffifi. Ég veit, að reykingar skaða mann ög iþess- vegna hef ég ekki reýkt, utan eina sígaret-tu, sem ég setti einhverntima sem snög-gvast á mánar varir. Kannski hef ég dreypt á sherryglasi í fooðurn, en aldrei Ifiundið á mér. I öðru lagi má nefina, að ég hef notið 'þess að vera aískaplega heilsu hraust um dagana. Það tel ég arf frá foreldrum mlínum, sem bæði voru ffikamlega hraust framá efri ár. f þriðja lagi hef ég reynt að vera glöð og kát og lá-ta ekki smá-munina ei-tra ffifið. Það hefur tekizit hærtlega þrátt fyrir alia þá viðkvæmni, sem mér er ásköpuð. En það hefiur ekki verið erfitt, því ég er S innsta eðli létt og jatfn- lynd. Ei-tt atf þvS sem móðir okkar lagði áherzlu á við okk- ur, var að vera seinþreyttur til reiði. Og kæmi það fyrir að maður reiddist, þá væri bezta ráðið að ganga burtu þegj- andi til þess að ekkert hrykki af vörum manns, sem vaidið 'gæti samvizlkubiti og eftirsjá siðar.“ „1 þá daga fór gamla fióikið S hornið eins og sagt var. Það var venjulíega á heimilum barna sinna og tók þátt S störfiunum eftir megni. Nú býrð þú og margt gamalt fólk einsamalt. Það -er mjög óffitot og oft er tal- ið að gamalt fólto hljóti að vera mjög einmana. Heldur þú, að einmanaleitoinn sé stærsta vamdamál aldraðs fóiks, sem býr -einsamalt?" „Það hlýtur að vera mjög mismunandi, hvaða vanda- mál verður þyngst á metunum hjá öldruðu fólki. Það ifer ffik- lega etftir þvS, hvað þessu fóltoi finnst mest virði. Mér finnst Framh. á bls. 14

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.