Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1977, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1977, Blaðsíða 15
Þættir úr sögu skáklistarinnar Eftir Jón Þ. Þór Einn glæsilegasti skðkmeistari, sem uppi hefur weriB er ðn efa pólski meistarinn Akiba Rubinstein. Á ðrunum fyrir fyrri heimsstyrjöldina var hann almennt talinn sterkasti skðkmaður heims ð eftir heimsmeistar- anum, E. Lasker. Skömmu ðftur en heimsstyrjöldin brauzt út ðriS 1914 var mikiS rœtt um einvlgi þeirra Laskers og Rubinstein, en heimsstyrj- öldin kom I veg fyriraB af þvl yrði. Þegar ófriSnum lauk var Rubinstein brotinn maSur. Árðsimar ð Pólland fóru illa meS hann, auk þess sem hann hraktist um matar- og peningalaus ðrum saman. Eftir styrjöldina nðSi Rubinstein aldrei fyrri styrkleika þótt hann hðldi ðfram aS tefla og væri enn sem fyrr vel gjaldgengur I hópi hinna sterku. SlSari heimsstyrjöldin Iðk Rubinstein einnig grðtt. Hann var GyBingur og ðtti þvl hvergi griSland I veldi Adolfs Hitler. AS lokum skaut honum upp ð yfirborSiS I Belglu og þar dvaldist hann til æviloka. Skðkin, sem hér fer ð eftir, var tefld ð alþjóSlegu móti, sem fram fór I Gautaborg áriS 1920. Sigurvegari I mótinu var ungur tékkneskur meistari, Richard Réti. Hann ðtti eftir aS Iðta allmikiS aS sér kveSa ð næstu ðrum. i öBru sæti varS Rubinstein aSeins hðlfum vinningi ð eftir Réti, en næstir komu Bogoljubow, Kostic, Mieses, Tartakower, Tarr- asch og Maroczy. Enn I neSar ð úrslitatöflunni mð sjð nöfn eins og Spielmann og Nimzovitsch. Og lltum nú ð skðk efstu manna, sem jafnframt var eina tapskðk Réti I mótinu. Hvltt: R. Réti Svart: A. Rubinstein. Sikileyjarvöm 1. e4 — c5, 2. Rf3 — Rf6. 3. e5 — Rd5, 4. Rc3 — e6. 5. g3 — Rc6, 6. Bg2 — Rxc3, 7. Bxc3 — d6, 8. exd6 — Bxd6, 9. 0-0 — 0-0. 10. d3 — Be7. 11. Be3 — Bd7, 12. Dd2 — Dc7, 13. Hel — Had8. 14 Bf4 — Bd6, 15. Bxd6 — Dxd6, 16. De3 — b6. 17. Rd2 — Re7, 18 Rc4 — Dc7, 19. De5 — Dxe5, 20. Rxe5 — Ba4, 21. He2 — Rd5, 22. Bxd5 — exdS, 23. Hae1 — Hfe8. 24. f4 — f6. 25. Rf3 — Kf7. 26. Kf2 — Hxe2, 27. Hxe2 — He8, 28. Hxe8 — Kxe8, 29. Rel Ke7, 30. Ke3 — Ke6, 31. g4 — Kd6, 32. h3 — g6. 33. Kd2 — Bd7, 34. Rf3 — Ke7, 35. Ke3 — h5, 36. Rh2 — Kd6, 37. Ke2 — d4l. 38. cxd4 — cxd4.39. Kd2 — hxg4. 40. hxg4 — Bc6. 41. Ke2 — Bd5. 42. a3 — b5. 43. Rf1 — a5. 44. Rd2 — a4. 45. Re4+ — Bxe4. 46 dxe4 — b4,47. Kd2 — bxa3. 48. Kcl — g5 og hvltur gafst upp. Telly Savalas Framhald af bls. 6 þjónustu sína ræða. „Ég er til- finninganæmur maður“, segir hann. „Ég hafði oft átt við erfiðleika að strfða, en ég hafði aldrei séð aðrar eins hörmung- ar og ég kynntist i strfðinu. Kunningjar mfnir voru drepnir eða limlestir; ég sá hendur og fætur skotna af mönnum. Og margir, sem sluppu ómeiddir á lfkama urðu samt aldrei samir eftir“. Telly særðist sjálfur og lá f ár f sjúkrahúsi. Þegar herþjónustunni lauk fór hann f Columbiaháskóla. Þaðan lauk hann B.A. prófi f sálarfræði og var kominn nærri meistaragráðu, er hann hætti. Hann var orðinn leiður á sálar- fræðinni. „Freud var mesti bófi, sem guð hefur skapað“, segir hann nú. Telly hóf þá störf f Upplýsingaþjónustu Bandarfkjanna. Hann hlaut fljótt frama og varð yfirmaður upplýsingaþjónusta. „Eg hafði ákaflega gaman af þvf starfi. Mér fannst verkefnin mikils- verð. Það skiptir miklu.“ Hann var þarna f nokkur ár en réðst þá til American Broadcasting Company. Þar vann hann til verðlauna fyrir þátt sinn „Your Voice of America". Skömmu sfðar urðu Telly á mikil mistök og sennilega þau mestu, er hafa hent hann. Hann stofnaði sumarleikhús. En hann komst fljótlega að þvf, að það er hægara ort en gert að reka leikhús með hagnaði. „Eg skuldaði hundruð þúsunda dollara áður lauk“, segir hann. Mér féllust alveg hendur. Ég fór heim til mömmu á Long Island og faldi mig bara.“ Hann var þó ekki lengi f fel- um. Næst fór hann að kenna á Long Island; fullorðinsfræðsla var það kallað. Það hlýtur að hafa verið honum leiðigjarnt starf, eins og hann er skapi farinn. En svo vildi það til, að kunningja hans frá þvf f upp- lýsingaþjónustunni vantaði leikara f smáhlutverk f sjón- varsþætti. Sá leikari átti að tala f þrjár mfnútur með evrópsk- um málhreími. „Ég leitaði en fann engan“, segir Telly. „Það endaði svo þannig, að ég fór sjálfur niður f sjónvarp“. Hann var ráðinn f hlutverkið og upp frá þvf hefur hann haft leik að atvinnu. En hann var orðinn 37 ára gamall, er þetta gerðist. Aður leið á löngu komst Telly f kvikmynd mað Burt Lancaster. „Þetta var ekki merkilegt hlutverk sem hann fékk“, segir Lancaster. „En við leikstjói inn, John Franken- heimer, sáum fljótt að þarna var hæfileikamaður á ferð. Þeir réðu Telly sfðar f aukahlutverk f annarri mynd. Eftir þvf, sem myndinni vatt fram óx hlut- verk Tellys stöðugt. Varð það á endanum mun meira, en þvf var ætlað f upphafi. Telly stal senunni af öllum samleikurum sfnum. „Þá vissum við, að hér var kominn snillingur“, segir Lancaster. Telly var nefndur til verðlauna fyrir lelk sinn f þessari mynd, þótt hann hlyti þau ekki. Upp frá þvf þúrfti hann Iftt að leita sér vinnu. Hann lék nú f fjölmörgim kvikmyndum, fæstum ýkja merkilegum að vfsu. Lék hann oftast nær bófa, ofsamenn og brjálæðinga. Þó var hann fenginn til þess að leika Pontfus Pflatus f „Mestu sögu allra tfma“. Þá varð Telly að nauðraka höfuð sitt. Hann hefur ekki iátið hár sitt vaxa upp frá þvf. „Og nú ætti ég mér ekki viðreisnar von, ef ég léti mér vaxa hár“, segir hann. Skallinn er löngu orðinn helzta vörumerki hans. Það var svo fyrir þremur ár- um, að Kojak kom til skjal- anna. Framleiðendur sjón- varpsmyndar einnar voru að leita að leikara f hlutverk lög- regluforingja og kom Telly f hug. Þá voru þegar komnar til sögunnar myndir um and- hetjur, eða óhetjur svo kallað- ar, söguhetjur alls ólfkar þeim sem áður gerðust og allt gátu. Höfðu myndir þessar fengið ágætar undirtektir og virtust áhorfendur umbera það vel, að söguhetjur væru ekki almátt- ugar. Telly vann til Emmyverð- launanna f þessari fyrstu mynd um Kojak og þá var ekki að sökum að spyrja — byrjað var að semja framhaldþætti. Engum kom þó til hugar, að vinsældir þáttanna yrðu slfkar, sem raun ber vitni. Telly kveðst ekkert skilja f þeim. Ástæðurnar kunna að vera f jöl- margar. Má nefna hér nokkrar. Persónur eru vel gerðar, sér- stæðar og skemmtilegar, litrfk- ar ekki sfzt. Atburðarrásin er hröð. Myndirnar eru flestar teknar f New York og ljær það þeim ósvikinn blæ. Og það er eitthvað alveg sérlegt við New York. Telly fellur lfka mjög vel að umhverfinu, enda hagvanur f þvf, og þykir borgin fegurst allra staða. Loks eru samtölin oft bráðskemmtileg, full með slettur og tæpitungu, hranaieg oft á tfðum og um fram allt trúleg. Það er ekki sfzt Telly að þakka. Hann skiptir oft um setningar f handriti, semur jafnvel langt mál. Hefur hann jafnan eitthvað að segja frá eig- in brjósti. Honum er lfka mein- illa við það að læra hlutverk orðrétt. Segja þeir, sem starfa með honum, að hann sé f þessu efni frumlegastur allra leikara, sem þeir þekki. Telly fær nokkuð fyrir sinn snúð. Vikulaun hans nema að jafnaði 50 þúsundum dollara (u.þ.b. 9.4 millj.kr.). Hann seg- ist eyða -mestu af þessu jafnóð- um. „Ég hef gaman af þvf að eyða peningum og láta aðra njóta góðs af. En ég get svo sem lifað látlausu Iffi“. Lff hans þessa stundina verður þó varla kallað látlaust. Húsið hans f Los Angeles er milljóndollara virði; svo á hann stóra fbúð f London. Fjórtán bfla á hann lfka til skiptanna og veðhlaupa- hross til vara. Það verður að segja eins og er, að mjög erfitt er að greina þá sundur Telly Savalas og Theocrates Kojak. Þeir virðast nánast eins. Teily er harður og mildur f senn eins og Kojak; framkoma hans daglega er mjög lfk háttum Kojaks f sjón- varpinu. Telly kveikir á eld- spýtu með annarri hendi, tem- ur sér gróft mál, tyggur togleð- ur og sýgur brjóstsykurstengur f sffellu svo sem Kojak á skján- um. „Við verðum ekki aðskild- ir“, segir Telly. „Við erum einn maður“. Og það mun láta nærri. Telly virðist hafa heilmikið gaman af frægð sinni. Það er Ifklega vegna þess, hye hann varð seint þekktur. Sffelt er fjöldi manns f föruneyti hans, allir eru boðnir og búnir að verða við hverri hans ósk og kröfu. Þreytist hann hleypur einhver óðara til að nudda á honum fæturna. Verði hann svangur þýtur maður eftir bita handa honum. Og þegar svo ber við, að illa liggur á honum og sjálfstraustið hjaðnar þarf hann ekki nema lfta út um gluggann: þar bfður jafnan skari aðdáenda og færir honum aftur heim sanninn um það, að hann sé manna mestur og bezt- ur. Hann þrffst lfka á hyllinni. Og hann nýtur mestrar hylli allra leikara. „Þeir, sem með honum eru, falla ævinlega f skuggann af honum, jafnvel Framhald á bls. 16. Savalas meS þrevetra syni slnum, Nicholas. Svo sem hæfir stöSu ofurstirnis á sjónvarpshimni. á Savals kornunga konu. Héreru þau hjón á ferS. Telly Savalas fyrr á árum, þegar hann vann hjá U pplýsinga þjón ustu Banda rlkjanna.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.