Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1978, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1978, Blaðsíða 11
Óbein lýsing. Hér hefur Ijósinu verið komið fyrir bak við gluggatjatdskappa og stafar þægilegri birtu frá glugganum. Úr rafljósabúð. Hér er urmull af lömpum og úrvalið virðist vera mikið — samt reynist oft furðu erfitt að finna verulega góðan Ijósabúnað. Astæða er til að vara við skært lýsandi tízkulömpum og því að kaupa lampa eftir útlitinu einu saman. Eldra fólk þarf mun meiri birtu heldur en ungt fólk tíl þess aS sjá meS jafn litilli áreynslu. Sextugur maSur þarf 10 sinnum meiri birtu heldur en tvitugur og 5 sinnum meiri en fertugur, sem þarf helmingi minna en fimmtugur. <D <D 20 ára 40 ára 60 ára <D<D <D<D <D<D <D<D <D<D Vinnuljós i eldhúsi. Takið eftir muninum, — á annarri myndinni fær konan Ijósið í augun. en á hinni hefur það verið fyrirbyggt. Ljósgjafar og lampabónaður Glóperan er enn algengust í heimil- um. Stærð hennar er tilgreind i wött- um (W). Algengustu stærðir eru 60 og 75 W, en 25 W og 40 W eru notaðar í minnstu lömpúm, 100 W í hinum stærstu. Vandaður lampabún- aður hefur álímdan miða, er tilgreinir mestu leyfilega stærð (vegna hita). Allmikið er nú notað af flúrpipum í eldhúsum, i baðherbergjum og við spegla. Miðað við sama Ijósstreymi nota þeir mun minna rafmagn og endast margfalt lengur en glóperan. En gæta verður þess að velja hlýjan lit. Glóperur eiga að endast í 1000 stundir við 220 volta (V) spennu. Spennan er að visu nokkuð breytileg í húsum eftir fjarlægð frá spennistöð og eftir tíma sólarhrings (hæst að nóttu, lægri að degi). Flestar perur í verzlunum eru gerðar fyrir 225 V spennu (ástimplaðar 220—230 V), en hægt á að vera að fá 240 V perur, sem endast lengur við venjulega spennu — en gefa þá minna Ijós. Þegar við förum í lampaverzlun, blasir venjulega við okkur slikur urm- ull af þétthangandi lömpum, áð óger- legt er að gera sér grein fyrir því, hvernig hver og einn lítur út, kominn ,,á sinn stað". Vara ber fólk við að kaupa lampa eftir útlitinu einu saman, sérstaklega eru hinir skært lýsandi tízkulampar, úr svo til gegnsæju efni, varasamir. Þeir eru hoft hengdir lágt yfir borð og valda mikilli ofbirtu — lýsa meir í augu okkar helduren á borðið. Góð regla varðandi lýsingu er: Ijós- ið á að lýsa á það sem á að sjást, ekki í augu áhorfandans. En það er líka góð regla, að hafa í huga, að í sjónsviðinu fyrir framan augun þarf að ríkja visst jafnvægi. Munur á Ijósu og dökku má ekki vera of mikill. Dæmi um slikt er vel lýst, dökkt skrifborð með Ijósu verkefni — en dimmu umhverfi. Önnur dæmi eru skær, gegnsær lampi yfir sófaborði, eða sjónvarpsskermur með ólýstan vegg á bak við. Vegginn aftan við sjónvarpið þarf að lýsa — ef lampi er ekki aftan á tækinu sjálfu, má leysa þetta með standlampa eða borð- lampa, sem lýsir eingöngu á vegginn. Hvað kostar rafmagnið? Því miður hafa ekki verið gerðar ýtariegar athuganir á notkun raf- magns til Ijósa hér á landi. Vitað er þó, að meðalrafmagnsnotkun heimilis í Reykjavik, er innan við 3000 kílówattstundir (kWh) á ári eða um 8 kWh á dag. (Hver kílówattstund kostar 16,52 kr. svo að heimilis- notkunin (öll tæki og Ijós) kostar um 1 30 kr á dag. Það jafngildir minna en hálfum sigarettupakka.) Þetta er auðvitað mjög breytilegt, sum heimili nota minna, önnur mun meira, jafn- vel 2—3-falt. Telja má líklegt, að af þessum 8 kWh séu innan við 2 kWh til lýsingar, og er kostnaður rafmagns til hennar því naumast 30 kr/dag eða 900 kr/mán. Lýsingin er því ekki dýr — allra sizt ef við höfum í huga verð- mæti góðrar sjónar og alla þá kosti sem góðri lýsingu fylgja. þ ESS | MyND’A 6.XTÁ u i \)l£> SET UM X þ'Atl TELTA S Tt'IL T 'l t> 'l Aj D * v £0.NA P ESS Af> BÓk- JTAFUR lM N VfSUR u Pl A ’ALO) h I N 4’l V KflR K.Ó KSfuD ÍML SOKKRR. Lausn verðlauna- myndagðtu Lausnin verður þvf: — Þessi myndagáta er laus við setu. Má það teljast til tfðinda, vegna þess að bókstafurinn veður uppi á Afþingi, veldur ósætti og raskar ró höfuðskálds okkar. Verðlaun hlutu: 1. verðlaun, kr. 10.000: Baldur Jónsson, Hraunbæ 194, Reykja- vfk. 2. verðlaun, kr. 7.500: Hilmar Björgvinsson, Ketilsstöðum, Mýrdal, Vestur-Skaftafellssýslu. 3. verðlaun, kr. 5.000: Þórarinn Þór, Patreksfirði. LTA«a 2Í vr- i - TX7T3SB|hi , n*c- V o F fí 6 1 R r / s T A s r cíR- 5 £ L £ A F A R rifín A K A R M / T A R T £ 1 K M A ■ F L U 4 A M wnjr K 0 M R A £> vJ;. R 1 £> A X 5 Æ r A M M 'a 5 f> $ T & 4 T^r- F (? 'A tVo- 'o D R 'Ak r T u R «!ií Biie, A T A s T Sá S N A K 1 L L u R DAip U S-il. L A U T u i M llLlfí u R R U Á 4 'o £> 1 b A M7 A nad iHt 4 u s T K fr-iT M 'o R íp 1 i> N A í> • «» T A M M A R K Á? m A Ð L I VAtt.R 5 E L r 1 dÐ A £> A N T M 'o M fn S K m 3 A M 4 R 1 A VAfAils L 1 (ÍNL i N to u M ’3ír' T SvT N b fí a K R A M E S v.i. fc L M A R T K U F L A R >ei(l MA8K L E VtÍMÍ to 4 fc F A it«- L T Á Ví fo R 'o R ÚC1H ftLLt A L M A T T u 4 A R • ■ • ,» X> 'o L M L u f? K K 7- HlKl 5 K o L T U R M E 1 M ’W i cV •■ ' 4 £ 1 T U R Vbl K U R F FKÍ R l 4 í A R S A u K V t £ A R f utl SVóc T A fADD, A £> A A L ! M N K U L M £ 1 0 R r U R tt" 1 E M M 1 M u £32 e L A M T i Ð A 4 ! M M K y M T A R u M A U L A Aí S i 'o A i = O h F A R fír/s R T 'o R R Kjíh- iu*h ) M 4 A F iHACI M i T Í« 'M. bnrj H A s r A R A U M M A R í » c> to M Nj tf'' K Æ M U —» O 4 E R T s A L M| s 4 R o 4 4 A I ýU* 'A R A M M VIA«K L 1 K,v £ R T i> N* > ' tV- £ T i íÆ ■Í;VJ T £ í 4 5 I fcú,. F A 4 N A t? 1 1 £> M 1 R lATui E £> ■ ' L T o T L L L I ,£ihl A M Cx I R O Ð 1 K: R A M 1 »—* P T to K A M ■D 1 ■) 1 * U Ö- F 1 M M S T W F b R N A 4 ■ T T tcl fHfl* K f? to 1 A 5~Í. (ú A' o £ T A U R u M A Á A | e M T 'A R i tóVH Ífiuí F A FlAVA 'b 4 R A R e L L A F A« L £ s T i R L / M 4 L A M 4 T jssr 4 e M 4 1 £> F U a L R Hil - ..v"M fo M 1 M M c«en A M .D fi»ú- ftf- A R A R ,«<• U S L 1 I R A Á R. 'A S / M M R A sf'a S M fo T F R 4 1 n| Lausn verðlauna- krossgötu Verðlaunin hlutu: 1. verðlaun, kr. 10.000,00: Erla. Asmundsdóttir, Kringlumýri 10, Akureyri. 2. verðlaun, kr. 7.500,00: Sigrún Pálsdóttir, Stóragerði 30, Reykj vfk. 3. verðlaun, kr. 5.000,00: Bjarní A. Jónsson, Vfðilundi, Hofsósi. / V

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.