Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1978, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1978, Blaðsíða 14
Bókmenntum úthýst á Listahátíð Listahátíö var að þessu sinni einkum tónlistar- og myndlistarhátíö. Athygli vakti aö bókmenntir komu varla viö sögu. Leiklist var aö mestu hornreka ef undan er skilin forsýning á leikriti Jökuls Jakobssonar „Syni skóarans og dóttur bakarans" og minna má á stultufólkiö þýska frá Das Freies Theater. Á undanförnum Listahátíöum hefur veriö töluvert um bókmenntir og leiklist. Listahátíð er til dæmis kjöriö tækifæri til aö freista þess aö gera sér grein fyrir hver er þáttur bókmennta í samféiaginu. Flutningur nýrra verka, ýmiskon- ar dagskrár meö bókmenntaefni, ættu aö vekja áhuga og hafa reyndar gert þaö þegar boöiö hefur veriö upp á slíkt. Þaö gleymist stundum aö þakka þaö sem vel er gert. Norræna húsiö hefur veriö bókmennta- og listalífi mikil lyftistöng. Þar er nú húsbóndi Erik Sönderholm og hefur hann eins og fyrirrennarar hans stuölaö aö því aö viö hefðum listahátíö allt áriö. j Norræna húsinu hefur jafnan veriö listahátíö þótt ekki hafi alltaf fariö mikið fyrir henni í fjölmiðlum. í útvarpsviötali benti Erik Sönderholm á aö Listahátíö væri aö breytast í stjörnuhátíð, hún mótaöist um of af stjörnudýrkun. Þetta held ég aö þyrfti aö breytast ef Listahátíö á aö vera annaö og meira en sýning á heimsfrægu fólki sem lifir á því aö túlka list út um allan heim. Auðvitaö er mikilvægt aö fá aö njóta listar þessa fólks og gaman aö fylla stór hús og sjónvarpa beint meö þátttöku brosandi aðdáenda sem raöaö er í sæti eftir mannviröingum. En spurningin er sú hvaöa gildi þetta hefur fyrir þróun íslenskrar listar. Er ekki fyrst og fremst ástæða til aö beina sjónum fólks aö því sem iífvænlegt er í íslenskri menningu. Ráðsmaöur Listahátíðarnefndar hrósaöi há- tíðinni í setningarræöu fyrir fjölbreytni. Nær lagi heföi verið aö segja aö á hátíöinni væri fjölbreytni í tónlistarflutningi. Mér finnst miöur ef Listahátíö í Reykjavík veröur meö þeim hætti í framtíöinni aö aðaláhersla veröur lögö á stór númer. Þaö er aö vísu leiö til fjáröflunar því aö vissulega er hér um aö ræöa dýrt fyrirtæki, en viö megum ekki fara aö dæmi stórþjóöanna þar sem list og peningar eru oft greinar af sama meiöi, listin er sums staöar oröin hluti af gróöabralli og sýndarmennsku. Gefum gaum aö því sem verömætt er í íslenskri menningu og oft er skapað í kyrrþey. íslenskar bókmenntir þurfa aö vera hluti Listahátíöar. Þær eru yfirleitt ekki kynntar í fjölmiölum meö bægslagangi. Ég er aftur á móti viss um aö fjöldi fólks vill fá aö komast í nánari snertingu viö þaö sem er aö gerast í bókmenntum. Þaö sannar aösókn aö bókmenntakynningum í Norræna húsinu og aö Kjarvalsstööum. Sérstök ástæöa er til aö þakka fyrir sýningu Errós. Verk þessa listamanns voru ekki þekkt hér á landi aö neinu ráöi, aðeins endurprentanir þeirra í bókum blööum og tímaritum. Margir höföu lesiö um frama Errós erlendis án þess aö hafa séö myndir hans. Þaö má því segja aö Erró hafi komið heim á Listahátíö og honum var vel tekiö aö vonum. List Errós sker sig úr meðal annars fyrir þaö hve bókmenntaleg hún er. Þaö þarf aö lesa myndir hans, ekki nægir aö skoöa þær. Listamaöurinn hefur sjálfur samið skýring- ar vð þær og þaö eru einkum skáld sem fjallaö hafa um hann af skilningi. Fagnaðarefni var aö hér heima kom út bók um listamanninn og er hún prentuö á íslensku og ensku. Textinn er saminn af þeim Matthíasi Johannessen og Braga Ásgeirssyni. Iceland Review gefur út bókina á ensku, en Almenna bókafélagiö á íslensku. Á útgáfudegi bókarinnar tilkynnti framkvæmdastjóri Almenna bókafélagsins aö íslenska útgáfan væri uppseld. Hún heföi veriö gefin út af Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins og ekkert eintak væri eftir af henni. Þetta er nýr kafli í útgáfusögu og til vansæmdar bókafélagi sem kennir sig viö almenning. Þaö eru semsagt aöeins félagar í bókaklúbbi sem eiga þess kost að kaupa bók um Erró á íslensku. Hinir veröa aö lesa um hann á ensku. Þetta er einangrun, aö mínu viti móögun viö almenning. Fólk á heimtingu á því aö bókin komi út á frjálsum markaöi; treysti Almenna bókafélagiö sér ekki til þess þarf aö fá annan útgefanda. Jóhann Hjálmarsson. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu t«$p VCIK Hi.uK Mi*r. k IR • i " M M ■■ íí* rriK % F A a U. P- K £ R i m H- £ F C.HH A T A R PRFM '0 L A YNR- Híru K 'A P A » /» / N 0 T A lÍ»LL Í«KI 9 U K u R L & r* t»i- tRf' Utl-U- & A L L A R 1 atLT- <*lt! '0 L l N «rt - A4r s e l K A KoRU Ku AO A R PF- ÍKAR N E 1 fCKT w A P 'o L J'Fi A K K U R ÍiK Hri-it N l N N A tK* V etu CUT ps 1 6» A L L 5 L A U £> A TiiOl ruui N N Ifini 6 S 'R fZZ A T A K t>*A- A £ A N Nir á K ý' i R )V«|K «/)>«- Mí-r A S N A R N l R sœ? ríFi E IC U R F A R f> 1 P . r<*r- M wT. 'A R A N (L U R. þR- flur HEIP- - b © L 1 N G A R. Kon* fi**- PuHfit N A <L L Á R T r 'A N T A N D s V A R ILt- D R A sv-. i © A N R A ein- Hflml K e S& R 'o U £ u N 1 L U A á> -=► V € R K 1 M A N 3 r . -r' 1 &IÐTP u T un fc ÍZ'I vc- u rt F/.U - URoyi J>ÝR V idUíC&Ak ÍÉÍÉl^llb: - UR- / NN kftiTL- A/AFiV ák-- T-' NflFfí Kí-e-frs FMÚLS AT ÍS lOFjÍ l ® Tll PF H- AR H1T- /NN l-Ð V’FRK'uR 5URT <(ZUCL- U(l P>V- oTTul? dKK-- UR. 5P///A RJ7UL5 í i r tiÓM- IÐ 5r/f/p/? TkToR- p Ja Tm R fli/M- /NLI P/F/- £ KK\ HAM- Ai> ues L/K- AM5- HLuri l/FIK- UR KULDfí- cea f? FoTu 5FrM- H-lT. Fldup Fuíl- aR V5ESKIU VKoP- ARM 1(1 stm- WUVfW- MC.T- Plc*n z F Fl 4 K PiUMT MALrt- UR. KLAKI /tPR PýF U Kf6-“ 0 v€> 1 LÆdi> 5RKVA- H l-T’» KF/R ak- KvA gisfi?- rtl5>

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.