Lesbók Morgunblaðsins - 23.06.1979, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 23.06.1979, Blaðsíða 12
Þýðingum fylgt úr hlaði Framhald af bls. 8 þeirra sem hlýddu. Einu sinni sárnaöi honum aö vísu viö okkur af þeim sökum aö viö létum lesa kafla úr íslandsklukk- unni þar sem kom fyrir óheppileg sögn. Sagt var frá því þegar Jón Hreggviðsson fékk naegju sína af mat, drykk og blíöu hjá konu einni í Rotterdammi. Sveinbjörn vandaöi um viö okkur, en gleymdl þessu fljótt. Viö höföum aftur á móti gaman af. Sveinbjörn samdi skýringar viö Lestr- arbók Nordals og fleiri kennslubækur og vann þannig bókmenntum okkar gagn með því aö stuöla aö skilningi á þeim. Útgáfu annaöist hann á Númarímum Siguröar Breiöfjörös auk Ljóöasafns hans í þrem 'blndum. Hann er einnig höfundur Bragfræöi. Eftir hann liggur aö vísu ekkl mikiö prentaö efni, en ailt er þaö vandaö sem hann hefur sent frá sér. Ég vildi óska íslenskum skólum þess aö þar væru jafnanbókmenntamenná borö viö Sveinbjörn Sigurjónsson. Persónu- lega á ég honum mikiö aö þakka. Þaö var fyrir tilviljun aö ég frétti aö Sveinbjörn heföl þýtt Ijóö eftir Pablo Neruda. Viö þessar þýöingar hefur hann m.a. fengist eftir aö hann hætti kennslu og skólastjórn, en þá tók hann aö læra spænsku sér til gamans. Þegar ég bauöst til aö fylgja þýöingum hans úr hlaöi í Lesbók var því vel teklö af mínum gamla kennara og kann ég honum þakklr fyrir þaö traust sem hann sýnir mér. Eftir Pablo Neruda hefur ekki míkið verið þýtt á íslensku, er hann þó eitt af höfuöskáldum spænskumælandi þjóöa. Hann var frá Chile, f. 1904, d. 1973. Nerudafékk Nóbelsverölaun 1971. Kunn- astar eru þýöingar Jóns Óskars og Sigfúsar Daöasonar á Skógarhöggs- maöurinn vakni. Óöur um úr í myrkri, Óöur til stormslns og Óöur til fatanna nefnast Ijóöin sem Sveinbjörn Sigurjóns- son þýöir. Þau eru til marks um hinn opna Ijóöstfl Neruda þar sem súrrealískt mynd- mál helst í hendur viö ijóöræna skynjun. Neruda var skáld margbreytileikans, en þaö sem einkennir hann framar ööru er þróttur og lífsfögnuöur sem fær útrás í hrynjandi í ætt viö náttúruna sjálfa; vöxtur og eyöing, birta og myrkur eru orö sem koma í hugann þegar lýsa skal skáldskap Neruda. Hann orti langa flokka um sögu Suöur-Ameríku fulla af ástríöum og boöskap til hinna undirokuöu. Boöun- in var stundum fyrirferöarmikil í Ijóöum hans, einkum þegar hann beindi skeytum sínum aö erlendum auöhringum og stríösöflum. En ekki veröur þrætt fyrir þaö aö söngvar hans um ástina eru fáum líkir og myndir hans frá hafi, strönd, fjalli, sléttu og skógi eru eins og leiftur sem hrífur lesandann. Jafnan er litiö á Canto general (1950) sem helstu bók Neruda. En þaö er ekki síst í síðustu bókunum sem honum tekst eftirminnilega aö sýna mikilleik lífsins og möguleika þess Ijóös sem er hluti af okkar daglega lífi. Neruda var sendiherra Allendestjórnar- innar í París. Hann haföi löngum látlö sig stjórnmál skipta. Vegna sjúkdóms dró hann sig í hlé og lést í Chile f húsi sínu viö hafiö sem hann kallaöi Isla negra. í þvf var mikiö safn þess sem sjórinn haföi boriö á land og ööru sem Neruda vildi hafa f kringum sig. Sjálfsævisaga hans kom út aö honum látnum. Honum auön- aöist ekki aö Ijúka henni aö fullu. Nafn hennar er dæmigert fyrir Pablo Neruda: Ég játa aö hafa lifað. Viöhorf Neruda til ijóösins var svlpaö og til fatanna sem hann fyllti hégóma- girnd sinni, ást sinni, von sinni, líkama sínum eins og hann segir í Óöi til fatanna. Þessar þrjár nýju þýðingar Sveinbjörns Sigurjónssonar færa okkur nær skáldinu frá Chile og minna á nauösyn þess að viö séum í nánum tengslum vö hiö merkasta í erlendum samtímabókmenntum. Jóhann Hjálmarsson. Núverandi ástand í íslenskum þjóðmálum er talið bera sterkan keim af sturlungaöld: gróska í bókmenntum, stjórnmálin í kalda koli; hver höndin upp á móti annarri. Ég man þá tíð að fólk talaöi illa um Gissur Þorvaldsson. Snemma síaöist inn í vitund manns að öll áþján og niðurlæg- ing íslendinga undir erlendu valdi aldirnar í gegnum mætti skrifast á reikning hans. Svo kom fram ný kynslóð sem sneri þessu við: Gissur hefði alls ekki veriö verri en hinir; líkast til heldur skárri. í Norðurlandasögu einni, danskri, segir aö íslendingar hafi glatað sjálfstæöi sínu vegna skorts á salti, járni og timbri. Þá heyrast raddir spakvitringa sem skella skuldinni á »stjórnmálaástandiö í norðanveröri Evrópu á 13. öld.« Nærtækust mun pó skýring sú sem blasir viö í gamla sáttmála sjálfum: að íslendingar voru orön- ir gersamlega skipalausir. Hvað það gilti í jafnharðbýlu landi sem ísland er parf ekki aö rökræða. Fyrir bragðiö höföu norömenn kverkatak á íslendingum. Þeir gátu lokað hinum votu landamær- um hvaða dag sem þeim sýndist. Slíkt getur á stuftum tíma gert út af viö eyþjóð í auðugri löndum en ísland er. Það var því naumast kaldhæöni örlaganna heldur eðli- leg viðbrögö dana þegar þeir voru aö missa hór völdin viö upphaf þessarar aldar aö þeir reyndu aö koma í veg fyrir að íslendingar eignuðust sjálfir skip til milli- landasiglinga. Nú gerist það ár eftir ár að íslendingar koma ekki frá sór sínum fátæklegu útflutningsaf- urðum — sjóleiðirnar lokaðarl Ennfremur hefur komið í Ijós að örfáir menn geta stöövað flug að og frá landinu. Fáeinir menn geta þar með lokaö landinu hvenær sem þeim þóknast og reynslan hefur sýnt að þeir eru óhræddir við aö beita því valdi. Nú — á því herrans ári 1979 — gæti veriö hór svo mikið góöæri aö annað eins hefði aldrei þekkst. Atvinna er næg og kaup allt frá því aö vera þolanlegt og upp í það aö teljast hátt. Útflutningsvörur þjóðarinnar seljast svo greiðlega aö eftirspurn mun í sumum dæmum vera meiri en framboð. Flestar íslenskar afurðir seljast á háu verði miöaö viö þaö sem gengur og gerist. í skugganum af komandi olíu- kreppu eiga íslendingar hór í landinu meiri varasjóö óbeislaör- ar orku en fyrirsjáanlegt er aö þjóðin geti notað sór um langa framtíö, er meö öörum orðum stórlega aflögufær. Samt rambar hór allt á gjald- þrots barmi. FÖIk er oröið ugg- andi vegna framtíöarinnar. Hvar endar þetta? spyr maðurinn á götuhorninu. Þaö er ekki hægt að stjórna þessari þjóð, segir annar. í fyrra stóö útflutningsbann mán- uöum saman vegna þess aö ríkis- stjórninni láðist aö hafa »samráö við verkalýð8hreyfinguna« að sagt var. Nú ætti sú hlið málsins aö vera í lagi eöa hvaö? Samt er ástandiö síst betra, kannski verra. Forsvarsmenn þrýstihópa slá um sig með vígorðum. Ríkisstjórnin er skömmuð eins og fyrri daginn. Ríkisvaldiðl jahérna. Náöarsam- legast gefa hinir háu herrar »und- anþágur« og »leyfi« til að ferfætl- ingar á útkjálkum svelti ekki algerlega í hel. Hvílík göfug- mennska! Hvað ætli þeir segi þegar engin skip verða hór lengur til aö stöðva? Hvernig fara þeir þá aö því að veita »undanþágur« og »leyfi«? Verkfallsrétturinn skyldi í upp- hafi vera einkaróttur daglauna- manna sem voru ekki aöeins illa launaðir heldur líka öryggislausir og sífelldri auðmýking undirorpn- ir. Nú er svo komið að þeir nota sjaldnast þetta hættulega vopn og beita því síst harkalegar en aðrir þegar þeir nota þaö. Verka- fólk, iðnverkafólk og afgreiöslu- fólk hefur aldrei veriö ofhaldiö í kaupi. Bændur hafa aldrei lokað Þjóðvegum landsins þó þeim væri þaö einkar lagiö. Þeir munu þó vera einhver lægst launaða stétt landsins um þessar mundir. »Föðurlandsást vantar íslend- inga gjörsamlega, og hefur alltaf vantað,« sagði Gröndal í Dægra- dvöl. Hvað segöi hann nú? Maöur- inn, sem maður hittir á götuhorn- inu, hristir höfuöið. Hann er jafn- svartsýnn sem hann er sjálfur úrræöalaus. Krónan er orðin aö engu. Og atkvæöaseðillinn er oröinn aö engu. Viö hina kjörnu valdamenn íslenska ríkis, sem þó engu ráða, mætti nú segja eitt- hvað svipað og sagnfræöingur nokkur, franskur, beindi til síns lands ráöamanna fyrir liöugri öld þegar þeir stóöu uppi ráðalausir eins og okkar ráðamenn nú: »Get- iö þér á þessari stundu gert yöur nokkrar vonir um morgundag- inn?« Erlendur Jónsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.