Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1980, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1980, Side 7
Baldur Óskarsson starfaöi um tíma ( Tanzaniu og hér er hann í hópi innfæddra, þar aem fullorðinsfræðsla ar á dagakrá. Chaggakona (Tanzaníu. Þar tíökast, aö mæöur beri yngsta barnið á brjósti, en þaó næstyngsta á bakinu. langt skeiö verið rányrkt af erlendum stórveldum, einkum Japönum og Sov- étmönnum. Sjálfir stunda Tansanir fiskveiðar í mjög smáum stíl og fæstir ættflokkar leggja sér þá ágætu fæöu, fiskinn, til munns. Þaö væri mjög verðugt verkefni fyrir íslendinga aö koma þeim þar til aðstoðar. Ófögur þjóðlífsmynd í upphafi valdaferils Þegar Tansanir fengu sjálfstæði árið 1961 voru hinir stóru búgarðar Evr- ópubúa þjóðnýttir og nær allir Evrópu- menn fluttu búferlum. Sú þjóðlífsmynd sem þá blasti viö var ekki buröug. í landinu voru um 130 ættflokkar sem oft höfðu eldað grátt silfur saman, enda landamæri Tansaníu búin til á landakorti nýlenduherranna. Skiþuleg framleiðsla og sala á búvöru í höndum landsmanna sjálfra var lítil. Iðnaöar- framleiðsla þekktist varla. Ólæsi var næstum algjört og aðeins örfáir tugir háskólamenntaöra heimamanna. Sjúk- dómar og hungur hrjáði fólkiö. Barna- dauöi var þaö algengur að varla var litiö á barn sem lifandi veru fyrr en það náði tveggja ára aldri. Meöal lífaldur fólksins var rétt rúm 30 ár. er almenn fátækt. Margir landsmenn mínir lifa enn í nokkrum ótta viö hungur. Sjúkdómar sem stafa af nær- ingarskorti eru útbreiddir. Ýmsir land- ar mínir eru illa klæddir — jafnvel í okkar loftslagi. Opinberar þjónustu- stofnanir eru alltof fáar. A stórum landssvæðum er sama fátæktarbasliö og fyrir hundraö árum; eini munurinn er sá að nú eru menn sér þess meðvitaðir. Þaö er ekkert sósíalískt við slíkt ástand. Sósíalismi er ekki fátækt. Ríki getur ekki kallast sósíalískt þegar þjóðin býr við þau skilyrði að margir þjást." Viö teljum að maður sem þannig mælir sé ekki haldinn stórmennsku- Atvinnulífið í höndum landsmanna sjálfra Þaö var auðvitað vitað mál þegar í upphafi að erfitt yröi aö koma slíku kerfi á um land allt og varla von aö mikil framleiösla skilaði sér á fáum árum þar sem menn stóðu með berar sem við hann er kennd og oft kölluö hinn afríski sósíalismi. Hinn afríski sósíalismi er leið hinnar ungu þjóðar til að brjótast á eigin spýtur út úr fátækt og neyð, grundvölluð á lýðræði, jöfn- . uði og samhjálp, og byggir á gömlum heföum hins afrtska ættflokkasamfé- lags. Ujamaa í efnahagslífinu er lögð megin- áhersla á aö efla landbúnaöinn, enda búa 95% landsmanna í sveitum. Grunnurinn er byggður á Ujamaa (jama=fjölskylda, ujamaa=stórfjöl- skylda), eins konar samvinnuþorpum þar sem menn eiga saman, framleiöa og selja saman, allar meiriháttar ákvaröanir eru teknar á sameigin- legum fundum þorpsbúa og þeim kosin sérstök stjórn og ráö af ýmsu tagi. burði og leggja rækt viö afrískan menningararf. Að gljálíf, auður og makt hins evrópska valdsherra verði ekki fyrirmynd þjóðarinnar, heldur sé hún stolt af uppruna sínum, siðum og menningu. Skipulega hefur veriö unnið aö því að breiða út skólakerfiö og er þaö mark mjög skammt undan að öll börn njóti skólagöngu. Það hefur ekki síður veriö lögð rík áhersla á aö útbreiða lestrarkunnáttu og almenna þekkingu meðal fulloröinna. Mættu ýmsar þjóöir taka sér slíkt starf til fyrirmyndar. Umbylting heilbrigðiskerfis Þá hefur orðiö alger umbylting í heilbrigðisþjónustu, þótt enn sé margt ófullkomiö á því sviöi, barnadauði minnkar og lífaldur lengist. í Tansaníu ríkir einnig meiri jöfnuð- ur, efnalegur og félagslegur er í nokkru öðru Afríkuríki sem viö þekkjum til. Nyerere virtur á alþjóðavettvangi Tansanir hafa mjög látið til sín taka á aþjóðavettvangi. Þeir hafa stutt Baldur ar hér ésamt fleira fólki staddur utan við eitt af húsum innfæddra viö Viktoríuvatn í Muanza. Varla var hægt að tala um skipulögð samtök fólks utan hiö gamla afríska ættflokkasamfélag með lögmálum sínum. Tansanía var þannig á flestum sviðum mun verr í stakk búin en önnur yfirráöasvæði Englendinga í álfunni þegar landiö hlaut sjálfstæöi. Mwalimu — kennarinn Við þessum arfi tók Nyerere áriö 1961, þá formaður Tanu-flokksins sem stofnaður var árið 1954. Þaö er skoðun þeirra sem þetta skrifa að það hafi, veriö Tansönum einstakt lán aö eignast leiðtoga á borö við Nyerere. Nyerere er menntaöur í besta lagi, nam sögu, hagfræði og heimspeki viö Edinborgarháskóla, gæddur góöum gáfum og persónulegum töfrum. Hann á afar gott meö aö ná til og tala viö fólk sitt, hvort heldur er á fjöldafund- um eöa í fámennum hópum. Strax í upphafi ferils síns feröaöist hann um landiö þvert og endilangt og kenndi í bókstaflegri merkingu. Hann er enda kallaöur Mwalimu (kennari), elskaöur og dáöur af þjóð sinni. Afrískur sósíalismi Til grundvallar boðun sinni og póli- tísku starfi lagöi hann hugsjónastefnu hendur viö grýtta jörö og þurra. En þaö var og er skoðun Nyerere að þegar til lengri tíma væri litið yrði það landsmönnum affarasælast að hafa yfirráö atvinnulífsins alfariö í sínum eigin höndum og koma í veg fyrir vöxt innlendrar auöstéttar. En þaö var eðlilegt aö mann eins og Nyerere dreymdi stóra drauma um framfarir í landi sínu þar sem eymdin blasti allsstaðar viö. Og trúlega tekur þaö fáa eins sárt og hann sjálfan hversu hægt hefur miöað í átt til aukins hagvaxtar og velmegunar í landinu. Sósíalismi er ekki fátækt 112,5. Á þingi sænskra sósíaldemó- krata fyrir nokkrum árum komst Nyer- ere m.a. svo að orði í ávarpi: „Sannleikurinn er sá aö ég skamm- ast mín dálítiö fyrir það orð sem fer af Tansaníu sem sósíalísku ríki. Ég held aö viö fáum meira lof en staðreyndir leiöa í Ijós — og fáum þess vegna í fyllingu tímans ávítur fyrir að vera ekki það sem fólk áleit okkur vera. Menn gætu meira að segja fengiö mjög rangar hugmyndir um sósíalisma ef þeir halda aö hann sé til staöar í Tansaníu í dag. Lítið aöeins á ástandiö. í Tansaníu brjálæöi eins og margívitnuö grein gefur í skyn. Samkennd þjóöarinnar En þrátt fyrir fátæktina hefur margt tekist merkilega vel í Tansaníu. Eitt helsta afrek Nyerere er aö hafa megnað að sameina þessa 130 þjóö- flokka og skapa með þeim þá sam- kennd sem óvenjuleg má teljast í nýfrjálsum ríkjum Afríku, þar sem ættflokkar eiga iöulega t höröum innbyrðis deilum og jafnvel blóöugu stríði. Ríkur þáttur í að færa ættflokka- kenndina yfir á þjóðarheildina er að Swahili var innleitt sem ríkismál, notað alfariö við kennslu, í útvarpi og opinberri þjónustu og talaö af nær öllum. Fátt getur sameinað þjóö á jafn áhrifaríkan hátt og hverfa frá mörg hundruð mállýskum til notkunar á einu máli sem aljir landsmenn skilja. Senni- lega gera íslendingar sér ekki grein fyrir mikilvægi þessa. Swahili er nú óöum aö breiðast út í Afríku. Eigin siðir og menning Annar þáttur í hinni svokölluöu „afrikaníseringu" er að Nyerere hefur lagt ríka áherslu á að hverfa frá evrópskum siðum svo sem í klæöa- þjóöfrelsishreyfingar í öðrum Af- ríkuríkjun meö ráðum og dáð. Þeir hafa líka oftlega komið fram sem hiö leiöandi afl Afríkuríkja í alþjóðasam- tökum. Á sviöi alþjoöastjórnmála er Nyer- ere almennt mjög virtur og viður- kenndur með merkur kenningasmiöur og þjóðarleiðtogi. Aöstoö þegin án undirgefni Það er vissulega rétt að Tansanía hefur tekið á móti margháttaöri efna- hagsaðstoð í formi lána og beinna framlaga frá ríkjum í austri og vestri. Sú aöstoð hefur jafnan verið þegin með miklum þökkum. En hvaðan sem hún er komin hefur Nyerere ávallt gert veitendum grein fyrir því aö sú aðstoö þýddi hvorki undirgefni né hlýöni af hálfu þiggjandans. Að Tansanía yröi eftir sem áöur óhrædd viö aö fara sínar eigin leiðir og láta rödd sína óhikað hljóma á alþjóöavettvangi. Pólítísk framvinda í Tansaníu er sjálfsagt undir ýmsu komin. En á meðan Nyerere er þar við stjórnvöl eru allar líkur til þess að Tansanir verði stolt þjóö sem ber höfuðið hátt og fetar sínar eigin leiöir til sjálfsbjargar og betra lífs. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.