Lesbók Morgunblaðsins - 31.10.1981, Qupperneq 16
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
Rönc. Ltc.ut lA SlD- ABI a. Gut> FAC.W ELL- Eru
-> K L A p p A R ÍT 'A * O X 1
[Á W ÍMIrt M A d A ÍAHHIT F A L L “o X 1 N
DAd- L El» 'A F A N Ck 1 rbuw Ft\ru- J A X L u«- N
r~~~ fl'uV ÍRftu L I Ð lÍRlfoMU AOAR. 5 N T 'o :,-.v l ! F A
(.e i*t KA<TI dfiu 44 13 E R l R þVACufi W A T O i! N Æ R
/ s O R G, ftoRÍ, dcr- enoug K 'O D e> K A F N A Ð 1
a R A U Al r Á1 A u K <OM*}T ÚANC. N 'A A ©
1 i - SuÐflft r, IK A £ A S N A W ELiXA J)urr u N M A
A R i) 6«TÍ>T ÍUEICU* U R © DREW tlTfl róK A S N A KUÍN- Kv-f? N
V E i K T D->C- ArHNA A P A N M A ák RÓmU TAI.A N) ©
& £ L VoTBI R A K R 1 Lcvjh A S, S, A Sr E 1
, V i L L A R te4Tfi L fí M Pi '"a' N Ý R SLÓ
‘.V'* FKB i
K Pi u M V Æ T u (Kf L E S r A R
/ 1 R SÆJAÍ S V £ R A R B A L L A C Á
§ ov V^TLA V ÍN0IAJ6. MÁlm- UR 5ár m Klaki ssl C'/Onsr £K»1r7fvi- írö FaM ClOMUI. ■ íflðAl- ■ M'/AJI F,- lóueBi V |Hótar
II E
^ 1
LBtJ GD AC- £ l - 1 M Ck. Kvév- NA FN UPP- HRÖPUN
r'S A K> ju $ - ÍTÚLK- AM
1 í'A€> Ð bELTI
Þv/AÐfc A(l e + o- 5TÆ® 1
HÁR J*URT IN + T ÓNM FLTÓT- Wmi * ►
ÝLFR- 18. Háva&a fr?TiR HLTÓi)- FÆRI
6?\L- 1Ð 5VIP/\Ð FoR- NAFM KAóAll
Þrif 5PREMCÍ- EFMlf)
ÞftÍFjr \J£L m HROKIIJW flRF- L6IF£>
WfLTA m aaeiM F'frt 1 R. ORKR IÐKA SÁUiR
flULI SAKS.S MECM- IR ENOIMR l'est
RMOOÐ neUi- ÍTAOufJ. þíóriR
Ul K - A ÞA S ' HLUTf KIALM- UR- 1 NN KflRL- ö VR A Brodd 4 Ktakj i
HRFA HATT Fc?R- FEVua.
Prm- 1 N N Kfl/s i + Blóni Hvíloi :
Gtas FUÚL 5nJ£RT- 1 pu cu 5PIL S\1ELL
Felaú Rómiu. tanfi
u Dua- L£C- U R.
■ hrcl- líý'NK- | AR nni-L -4- KodCel ;
Glæsileg sóknarskák frá undanrásum
sovézka meistaramótsins
l‘a<) hefur löngum verið helsta
áhyggjuefni flestra skákmanna
hvernig svara skuli 1. e2—e4. Yfir
leitt leiðir sá upphafsleikur til opins
tafls og þá er eins gott fyrir svart að
hafa valið örugga byrjun til að geta
haldið frumkvæði hvfts í lágmarki.
Auðvitað hefur svartur um óteljandi
leiðir og afbrigði að velja gegn 1. e4,
cn þær eru margar hverjar ekki
gallalausar og því ónothæfar gegn
sterkum andstæðingum. Þeirri
spurningu hvaða svar sé bezt verður
víst áreiðanlega aldrei svarað óyggj-
andi og hlýtur að fara eftir hverjum
og einum.
Það eru ekki allir skákmenn
jafn hugdjarfir og fullir metnaðar
og sumir láta sér nægja að velja
það svar gegn 1. e4 sem tryggir
þeim bezt jafntefli án mikilla erf-
iðleika. Slíkur hugsunarháttur er
auðvitað skynsamlegur þegar við
ofurefli er að etja. Byrjunin sem
undanfarin misseri hefur verið
talin þjóna bezt þessum tilgangi
er tvímælalaust Rússneska vörn-
in, 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rf6, sem
einnig er nefnd Petrovsvörn í höf-
uðið á einum þekktasta skák-
meistara Rússa á síðustu öld.
Vissulega afar hógvær byrjun,
en hefur þó sína kosti. Auk þess að
vera góð til jafnteflis hafa margir
sterkir skákmenn teygt sig of
langt með hvítu og tapað. Á Til-
burg-mótinu í Hollandi í fyrra
tapaði t.d. heimsmeistarinn, Ána-
toly Karpov, fyrir Larsen með
hvítu gegn vörninni og síðan tap-
aði Timman gegn henni fyrir
Karpov á sama móti. Þetta var
nægilegt til aö koma tízkunni af
stað og þessi byrjun, sem áður
þótti ein sú allra leiðinlegasta,
skipar nú virðulegan sess í skák-
fræðinni sem ein bezta lausnin á
þeim vandamálum sem svartur á
við að glíma eftir 1. e4.
Velgengni byrjunarinnar hefur
jafnvel verið svo mikil að sumir
skákmenn virðast hafa gleymt að í
eðli sínu er hún fyrst og fremst
jafnteflisvopn. Skákin hér á eftir
er tefld í einum undanrásariðli
sovézka meistaramótsins í ár.
Hinum reynda meistara Petrush-
in, sem hafði hvítt, hafði vegnað
illa á mótinu, en andstæðingur
hans, stórmeistarinn Timoshenko,
var í baráttunni um sæti í úrslit-
unum og þurfti því nauðsynlega á
sigri að halda. Illu heilli greip
hann til Rússnesku varnarinnar
og lagði síðan of mikið á þessa
friðsömu byrjun.
Hvítt: A. Petrushin
Svart: G. Timoshenko
Rússnesk vörn
I. e4 - e5,2. Rf3 - Rf6, 3. Rxe5 -
d6, 4. Rf3 — Rxe4, 5. d4 — d5, 6.
Bd3 — Be7, 7. 0-0 — Bg4
Algengara er 7. — Rc6, 8. Hel —
Bg4 með þrýstingi á miðborðið en
Timoshenko hefur aðra áætlun í
huga.
8. c4 — Rf6, 9. Rc3 — dxc4, 10. Bxc4
Slíkar stöður eru algeng sjón á
skákmótum nútímans. Hvítur hef-
ur tekið á sig staka peðið um-
deilda, en hefur í staðinn frjálsara
tafl.
— 0-0, 11. Bf4 — Rbd7, 12. Bf4 —
Rb6, 13. Bb3 — Bh5
Ef svartur leikur strax 13. — c6
svarar hvítur með 14. De2 og ef 14.
— He8? þá 15. Bxf7+ - Kxf7, 16.
Re5. Svartur yrði því að leika 14.
— Bd6; 15. Bg5 — He8,16. Dd3 og
hvítur stendur betur.
14. Dd3 — c6, 15. Re5 — Rfd5, 16.
Rxd5 — cxd5?!
Eins og svo oft á slóðum Rússn-
esku varnarinnar gerir hvítur bet-
ur með því að stefna að frekari
uppskiptum. Rétt var því 16. —
Rxd5 og ef 17. Bxd5 — cxd5 stend-
ur hvítur aðeins örlitlu betur.
17. Hacl — Bd6, 18. Dg3!
Þessi leikur virðist í fljótu'
bragði bjóða hættunni heim, en er
í raun árangur nákvæmra út-
reikninga.
— Bb4
Svartur ákveður að vinna
skiptamun. Möguleikar hans voru
hvort eð var ekki sérlega bjartir :
stöðunni því hann getur ekki kom-
ið hrókum sínum í spilið áfalla-
laust; 18. - He8,19. Rc6! - Bxf4?
(19. — bxc6, 20. Bxd6 er skárra)
20. Rxd8 og hvítur vinnur, eða 18.
— Hc8, 19. Hxc8 — Dxc8, 20. Bh6!
— Bg6, 21. Rxg6! - Bxg3, 22. Re7+
— Kh8, 23. Rxc8 og hvítur nær
yfirburðaendatafli. E.t.v. var 18.
— f6 bezta úrræði svarts eftirá
skoðað, en eftir 19. Rd3 stendur
hvítur engu að síður betur.
19. Hfl - Be2
20. Rg4! — Bxfl
Eftir 20. — Bxg4, 21. Dxg4 hefur
hvítur yfirburðastöðu vegna bisk-
upaparsins. Annar athyglisverður
möguleiki var 20. — g6, 21. Be5 —
f6, 22. Hc7! og nú 22. — Bxfl, 23.
Rh6+ - Kh8, 24. Rf7+ - Hxf7, 25.
Hxf7 — Be7, 26. Dh4 eða 22. —
Be7, 23. Rh6+ - Kh8, 24. Hfcl með
vinningsstöðu.
21. Hc7!!
Hvítur hefur efni á þessum leik
því hann hótar 22. Rh6+ — Kh8,
23. Be5 með óverjandi máti.
— Be7
Það dugði skammt að blíðka
goðin með 21. — Bd3, 22. Dxd3 —
Be7, því eftir 23. Bc2! er svartur í
sömu klemmunni og áður. T.d. 23.
- f5, 24. Be5! - Hc8, 25. Rh6+! -
gxh6, 26. Dg3+ - Kf7, 27. Dg7+ -
Ke6, 28. Dxh6+ - Hf6, 29. Bxf5+!
— Kxf5, 30. Dh3+ og síðan 31.
Hxc8.
22. Hxe7! - Dxe7, 23. Rh6+ -
Kh8,24. Rf5 — Df6,25. Be5 - Dg6,
26. Bxg7+ — Kg8.
E.t.v. hefur svartur nú átt von á
27. Re7+ - Kxg7, 28. Rxg6 -
hxg6, en þá hefur hann nægilegt
lið fyrir drottninguna. En hann
sleppur ekki svo vel:
27. Bf6!! — Hfd8, 28. Re7+ og
svartur gafst upp. Eftir 28. — Kf8,
29. Rxg6+ — hxg6, 30. Kxfl vinnur
hvítur auðveldlega.
16