Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1982, Side 16

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1982, Side 16
Lausn á síðustu krossgátu Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins \ B y WHt ui úk- KonA LACAQ- 1Æ ■ Re-fr 'O Pf?ún« IflAK 1 1 Evpia JflTI sítr- L '£ L £ b. U R 4* i H 'A tc 'VjSck 5AUJ> £ L i S ♦ Z • 5 L ’O M s R £ L L E 1 STOJ T A L 'fÓK A X (mpIr fc L F A Kö 4T- ;e>?N K b L F A K TALI\ ÚLblH 6, l N N A 1 ÍN 0 IAÍCk U R ó E N D A £> 1 R Ws N A 4 K 0 R A N FUC.L ÍPÍRA A K A 0 F ÍKál M A LÁTtíA N • ii - NÁrr.i ’o M I . N 'A £> N 'O T A N CVNTuí, ÁlÍTAt D 1 L L A A L l N '' : L 1 n SPILIN A S A N A u R A ÞAC- ‘■TVRM A F A N 0 1 K U 0. 6. A R ! K.ÍT A 3 '0 T svS' A 5> L A £> 1 Rueoi T A 1 , A V '1 T A 1? F=il N £ N? A N S A N |;:c S K 'i T U •R A D A M M £i6w AST 'o 3) A L "D T U R 5£i{)l K 'O Ð A F A N A m líE'D- ■ ;.« A F A R VtlK L A S l Ai 7? Æ T 1 N 3 m Vvff x' 1 1 V ^. V- TS I ífjj 1 B Lata F/ZA AMSoÐ HlíoMur. KA55I Kó'cuR ELD- STÆÍI m FAUT- uir-* 2 eInS 5fm- HLT. KlamP/> MVTOuh FIKlh U R Kuém- .D^RIÖ ■Í tT, ■;lT/ £ fSL 4* m tím- F7- AM- V - AP- 'jouin Túunu ;5 &«- AM- AR NiA'LMue 5PIL1Ð 1 bu£)S V 3 IT- L AR OýRIN V A KAP \\x PúkT- AfJNA L>* NÍ5K ÁVÍta (jP* fUÚL- INN AKfJtR 5láTi?a OfíTA i , RNik V i£>- BTói>S SKTÓT VCIOAK- FÆÍ' N ö F AUÐWfi. Ft/\ll Gue ÖWK7A , V híALMUR. L l 5T Kona f/AKT- i R HTÁtPAS i iý ClN MFIRA 1 íed EFTiR K V£ N - Qd irNlT- A5T /JÆCI- PRSWK- LA KH. Fruh- EFNl 3oLTA 5AuR 5\I£L C- MR- 5K.5T. a'op Yrki Hávaci Kkaft- UR BELTft m veik- Í'A/OINA F Stokíc. AP. 3uRt m U' þTARK- AR. SVIK l Fjórði eiginmaöurinn ... Frh. af bls. 7. heyrn sinni óróleg aó eldhúsinu og áhyggjudrættir komu á grófan málaðan munninn. Hún viðurkenndi ekki aö neitt sérstakt hefói komið fyrir, en óró óx hiö innra með henni eins og þegar dýr vegur og metur hættu og beinir sjónum sínum að henni. Svo kallaði hún á barnið með nafni með bliðri, undarlegri röddu sem lét ókunnug- lega í hennar eigin eyrum. Barniö kom inn og settist andspænis henni með óákveöinn vonarglampa i magra litla andlitinu eins og þegar hún stóð i myrkrinu í eldhússtiganum og ímyndaði sér að fótatakið, sem hún heyrði, væri fótatak móöur hennar alveg þar til hurð skall að stöfum annars staðar i húsinu. — Nú segir hún eitthvaö, hugsaöi hún. Þögnin í stofunni var þjakandi. Hún horfði óróleg á klukkuna sem gekk þyngslalega eins og hún með hávaða sín- um væri vís til að stöðva hin frelsandi, óþekktu orð sem léku um varir móður hennar. Óljóst fann barnið aö þessi merki- legu, aldrei fyrr sögðu orð hlutu að koma frá móöurinni; ekki af því að það var hún sem hafði rangt fyrir sér, heldur af þvi að barnið gat það ekki sjálft. Hún gat ekki sagt: ég hef ekki stoliö, því að sumpart gerói þaö hlutina áþreifanlega og þaö var eftir það aldrei hægt að imynda sér aö ekkert heföi gerst, jafnframt voru þaö sömu orðin og þjófur gæti notaö — enginn gæti hindrað hana í aö nota sömu orð, ef hún hefði virkilega stolið eða hugsaö sér að gera þaö. það var þessi alveg nýi, ennþá ósagöi sannleikur sem bögglaðist fyrir brjósti hennar og opnaði henni skuggalega innsýn í þann órétt sem menn kynnu að gera henni. Hún hafði ekki augun af vörum móöur sinnar. Þessum alltof rauðu og grófu vörum sem sjaldan höföu skolfiö af gráti og aidrei oröiö mjúklátar af blíðum ástúðlegum orö- um. i skyndi kysstar og gleymdar varir á verksmiðjustúlku. Hún starir stöðugt á þennan sokk eins og hún sé búin aö gleyma hvaö hún ætlar aö gera við hann og skynjar þögn barnsins eins og sársauka og ógnun við trygga til- veru. Hún veit ekki hvað hefur gerst, en neyö barnsins nær til hennar eftir ókunn- um, duldum leiöum. Ráöþrota veltir hún hlutunum fyrir sér. Hún veit ekki að þeim sem við elskum getum viö alltaf hjálpað. Hún lítur upp og mætir augnaráöi barnsins. Og úr augum hennar skin bæn og hræðsla eins og væri hún sjálf barn sem af klaufa- skap hefur fellt dýrmætan vasa á gólfið. Svo ræskir hún sig og segir hægt: — Þú getur hrært þér eggjasnafs. Og hún sér þetta föla, granna andlit leys- ast upp í brosi, þegar barnið sprettur upp og hleypur fram i eldhús með fjörkippi i löngum, beinum fótum. — Þú skalt líka fá eggjasnafs, mamma. Ég skal hræra þá báða. Svo tekur hún róleg til viö sokkinn. Hér finnst mér liggja beint viö aö nefna kvæöi úr miklu yngra safni („Leynirúöan" 1961). Þaö sýnir aö þrátt fyrir allt var sú tíö þegar foreldra mínir voru ánægöir hvort meö annað og okkur. Þaö var áöur en „heimskreppan" meö sinn langa, miskunn- arlausa slóöa af atvinnuleysi haföi haldiö innreiö á hundruð þúsunda danskra heim- ila. Mér þótti vænt um sjálft oröið þegar þaö flögraöi út úr flaksandi skeggi Staun- ings þegar hann var aö flytja ræöu 1. maí í Fælledparken. Þá vottaði fyrir hryggö í huga mér, og þaö var ekki svo undarlegt þar sem hinn stóri heimur var einnig dapur. Kvæöiö heitir „Minning", og ég orti þaö þegar móöir mín var byrjuö aö kalka. Hún átti til aö stansa í miöri setningu eöa fara inn í búö án þess aö muna hvaö hún ætlaöi aö kaupa. Fáum árum síðar dó hún í „Dval- arheimili aldraðra" án þess aö geta lengur þekkt nokkurt okkar eöa vita hvar hún var. Minning Mamma var glöó. Því get ég stataö af. Við gengum saman öll þann fagra dag. Og pabbi sKkt hiö sama glatt meö göngustaf á gangstéttina lék hann fjörugt lag. Mamma var ung, það ei ég fyrri sá, svo ung í Ijósum kjól meö hýra brá, er sumargolan lék viö lítil strá, á leið í Suöurmörk meö börnin smá. Viö ilm úr jörðu, eggjamat og gos og öl. Sú ferðamáltíö varö til þess að vonin aftur glæddi gæfubros. Gleymd míns föður sorg og mamma aftur hress. Engan man ég annan slíkan dag. /Eskan leið. En þögnin pabba grá og tregi mömmu, greypt í beggja brag, í brjósti sínu geymdi hún leynda þrá. í minning einni hjartaö finnur friö er fyrst ég sá aö mamma var svo ung og gleöi pabba á gægjum bak við hlið. í grænni Suðurmörk er stund ei þung. Suöurmörk var í þann tíma í háöi kölluö „Paradís hina fátæku". Á sunnudögum fóru góöir og reglusamir verkamenn þangað meö fjölskyldur sínar eins og viö. Viö borö- uöum þann mat sem við höföum meö okkur við uppsett borö, og á eftir lék mamma viö okkur á einni grasflötinni meö- an pabbi svaf meö dagblaö eöa klút yfir andlitinu. Hinir miöur reglusömu notuöu hvíldardaginn til aö drekka sig skakka og skælda og lúberja konu og börn. Þaö höföu þeir séö feður sína gera. En alveg eins og faðir minn áleit trúarbrögöin tæki sem yfirstéttin notaöi til aö sætta þá kúg- uöu viö kjör sín, taldi hann væmna máls- vörn hinna ríku fyrir „snafsi hins fátæka manns" viöleitni í sömu átt. Sjálfur unni hann sér einnar ölflösku á sunnudögum. Hún kostaði 27 aura, en þegar verulega svarf aö okkur, neitaöi hann sér um þenn- an lítilfjörlega munað. Allt til dauöa haföi hann enga samúö meö veikgeðja sálum sem kölluöu ógæfu yfir sig og sína nánustu. Aö því leyti var móöir mín miklu umburö- arlyndari. Að minnsta kosti kenndi hún allt- af öörum um eftir aö á daginn kom aö ég var of veik til aö standast því sem næst allar þær freistingar sem lífiö hefur upp á aö bjóöa. III örlög Afturhvarf mitt 1952 meö smásagna- safninu „Regnhlífin" bar ekki sýnilegar menjar um hin erfiðu ár sem ég haföi geng- iö í gegnum. En þau höföu þroskaö mig sem manneskju á þann veg sem friösældin megnar ekki. „Örlög" kalla menn þaö, og ég get helst lýst því viö hvaö ég á í vísu frá 1961, því aö eins og viö getum ekki séö skóginn fyrir trjám verður reynslan okkur fyrst Ijós þegar viö getum horft á hana úr fjarlægö: Hið ókunna Ég elska hið ókunna og dimma og eflist við hverja þraut. Sá þekkir ei sætleik sorgar er sífelldrar gæfu naut. Þegar „Regnhlifin" kom út var ég skilin og gift aftur, og þó aö ég stæöi ein uppi meö þrjú smábörn (ég haföi auk eigin barna eignast kjördóttur) og ég væri svo skuldunum vafin aö ég heföi áreiöanlega getað veggfóöraö allt húsið meö ógreidd- um reikningum, varpaöi þaö ekki neinum skugga á þá miklu ást sem ég bar til fjóröa eiginmanns míns. Hann var vinur Ebba sem allan tímann haföi fylgst meö hörmu- legum örlögum mínum án þess aö fá nokk- uö aö gert. En fyrir Victor, sem síðar reynd- ist ennþá marglyndari en ég, varö ég sú örlagastúlka sem hann um þær mundir beiö eftir. Aö Ebba undanskildum vöruöu varkárari og borgaralegri vinir hans hann viö því aö snerta viö því „þrotabúi" sem þeir og ekki aö ástæöulausu töldu mig vera. Þetta geröi hann hinsvegar svo fok- vondan aö hann sleit öll tengsl viö þá. Hann var hagfræöingur eins og Ebbi og haföi jafnframt, ef hægt var, ennþá meiri áhuga á bókmenntum. Frh. í næsta blaöi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.