Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.1983, Page 3
Þrenns konar
draugasögur
Samkvæmt opinberri kerfis-
kenningu, sem er hömruð inn í
hug alþýðunnar daglega gegnum
blöð, sjónvarp og fleiri fjölmiðla
er það skoðun Galinu að sú
draugahugsjónafræði Stofnunar-
innar framleiði þrjá drauga,
nefnilega:
1. Bandaríska heimsvalda-
stefnu, en þeirrí draugatrú hef-
ur aldrei linnt ogjafnvel held-
ur ekki meðan á slökunar-
tímabilinu stóð. Þetta er
sterkasta vopnið til að æsa þá
Rússa upp sem dást að Banda-
ríkjamönnum. Eitt skipti til
dæmis var öllu starfsfólki
Stofnunarínnar safnað saman
og sagt við það: „Þið verðið
af stjórnarskýrslum og flutt
fyrirlestra um hættuna af
Zíonistum sem er snúast upp í
það að verða hatur á Gyðing-
um almennt. Enginn gekk þó
eins langt og faðir eins
KGB-herforingja, sem var góð-
vinur minn, en hann vildi að
Ameríkanar og Rússar berðust
sameiginlega gegn hinum sam-
eiginlegu óvini, Gyðingum.
Deildin um Austuríönd hjá
Stofnuninni var full af Gyð-
ingahöturum, jafnvel þótt
margir þeirra séu tengdir Gyð-
ingum.
Hurðin kostaði meira
en heil árslaun
Það var Arbatov sem ákvað að
hafa Stofnunina til húsa á óðals-
Það var frekar Ieiðinlegt í Stofnuninni, já, það var alveg þrúgandi
leiðinlegt, sagöi flóttakonan sem greinina skrifar.
alltaf að muna það, hvort sem
ykkur líkar það betur eða verr,
að allir ferðamenn frá Banda-
ríkjunum eru JeyniJegir óvinir
okkar. AUt sem við segjum
þeim er notað gegn okkur.
Njósnararnir eru út um allt og
þið megið aldrei gefa upp
heimilisföng ykkar og heima-
síma. Og alltaf láta vita þegar
þið hittið ferðafólk. “ Allir
hlógu þegar þessari spurningu
var kastað fram: „Eigum við að
tilkynna þegar okkur dreymir
Bandaríkjamann ?“
2. „Kínverski yfirgangurinn“.
(Ekkert land undir sovésku
skipulagi er heimsvaldasinn-
að.) í þessu tilviki skilja Sov-
étborgarar betur hvað við er
átt eða taka betur við sér, af
því þeir eru frá alda öðli
hræddir við Kína. í einkasam-
tölum reyndi Galina að koma
að þeirri skoðun að Kína
ógnaði á engan hátt veldi
Rússa. Hún vissi að það var til-
gangslaust.
3. „Hinir ógnvekjandi Zíonist-
ar.“ Þetta eru nýjustu keppi-
nautarnir, frá árinu 1970 og
fram úr. En nú hefur þessi ótti
yfirskyggt hinn. „Síðastliðin
ár,“ segir Galina, „hefur ríkis-
stjórnin gefið út fjöldann allan
setri Volkonsky til að ganga í aug-
un á Ameríkönunum. En skrif-
stofurnar voru annars í úthverf-
unum. Helsti aðstoðarmaður
Arbatovs, Yevgeny Shershnev, var
í augum Galinu „stalínskur
ruddi“. Og til að auglýsa frekar
setti hann skilti á húsið til að gefa
til kynna aldur þess og virðuleik.
Húsið var skreytt kristalsljósa-
krónum og marmarasúlum og að-
alsamkvæmissalurinn áður var nú
notaður fyrir fundarhöld, en þar
var veggurinn þakinn bronskorti
af veröldinni. „Þetta er ógeðslegt,"
sagði Galina. „Það glitraði á kort-
ið eins og samóvar." Starfsfólkið
varð dolfallið þegar það frétti að
eikarhurðin útskorna hefði kostað
8.500 rúblur, meira en flest þeirra
unnu sér inn á einu ári. Hurðinni
var stolið annað kvöldið eftir að
hún var sett upp og hefur aldrei
sést síðan.
Parkinsons-lögmálið gildir
þarna eins og hjá öðrum stofnun-
um. Þegar Galina byrjaði að vinna
þarna voru sjötíu manns fyrir.
Einum áratug síðar þegar dé-
tente-stefnan fór að tapa fylgi og
minni vinnu var að fá, var starfs-
fólkið orðið 350 manns og Stofn-
unin lagði undir sig stórt hús frá
19. öld hinum megin við götuna.
„Og aftur var byrjað að sóa pen-
ingum," segir Galina. „íburðurinn
var ofboðslegur. Öllu mögulegu
var hlaðið utan um og inní, þetta
hús, stáli, bronsi og marmara.
Fyrir utan bygginguna lá mánuð-
um saman í haugum stálið sem
var flutt alla leiðina frá Kamaz
eftir Volgu. Stálið var mörgum
sentimetrum of langt og varð að
flytja það aftur til baka til að fá
það lagað. Næsta pöntun var of
stutt. I þriðja og síðasta skiptið
tókst að fá það hæfilega langt. Það
tók fimm ár að gera húsnæðið
hæft til að flytja inn í það.“
Galina var gædd þeim eigin-
leika að geta talað sig frá álaginu.
Snemma var henni uppálagt að
taka þátt í aðgerðum á götum úti
ásamt starfsbræðrum sínum til að
ráða niðurlögum róna, mella og
hippa. Hún gafst upp fljótlega og
bað yfirmenn sína að leysa sig
unda slíku oki. Henni tókst einnig
að sleppa við eftirlitsferðir á sam-
yrkjubú. En það var erfiðara að
fást við KGB. Starfsfólkið átti að
fylla út tvenns konar skýrslur;
aðra um það hvert erlenda ferða-
fólkið fór og hvað það gerði. Hin
var um einkalíf þessa sama fólks.
Galina sleppti að fylla út seinni
skýrsluna, en í eitt skipti neyddist
hún samt til þess. Hún lét amer-
íska vísindamanninn, sem hún átti
að njósna um, vita, og hann hét
henni samvinnu. Ameríkaninn var
yfir sig hræddur um að upp kæm-
ist um Galinu en hún róaði hann
og sagði honum að fræðimenn
flytja út. Hún fæddist árið 1946 og
ólst upp hjá ólæsri konu í Moskvu.
Galina telur að pólitískt trúboð
í æsku hafi ekki haft tilætluð
áhrif. „Ég trúði einfaldlega ekki
kennurunum þegar þeir reyndu að
troða því inn hjá manni að allir
væru jafnir. Það var svo auðséð að
fólk var það ekki.“ Hún var mjög
lítil þegar hún kynntist njósnum.
Skólasystir hennar klagaði hana
þegar hún tilkynnti skólasystkin-
um sínum að hún neyddist til að
ganga í hinn hundleiðinlega ung-
kommúnistaflokk til þess að geta
haldið áfram að læra. Þetta hefði
getað eyðilagt alla menntun henn-
ar. En mömmu hennar tókst að
koma henni í skóla númer 110,
sem er álitinn besti skólinn í
Moskvu.
Þetta voru órólegir tímar. Gal-
ina byrjaði í háskólanum í Moskvu
árið 1964 og þar var frelsið mjög
takmarkað og alls staðar njósnar-
ar á ferðinni. Einn efnilegur stúd-
ent orti níðvísu um Stalín og konu
hans, Krupskayu. Drengurinn var
rekinn úr skólanum og úr ung-
kommúnistaflokknum Komsomol
og í langan tíma vissi enginn hvað
orðið væri um hann. Enginn dirfð-
ist heldur að spyrjast fyrir um
hann. Rúmu ári síðar hringdi
hann í Galinu og þau hittust aftur.
Hún fékk taugaáfall þegar hún sá
að hann hafði misst mest allt hár-
ið, margar neglur vantaði á hann
og allur lífskraftur þessa unga
manns var þorrinn. Hann sagði
landa í staðinn. Þrisvar sinnum
munaði hársbreidd að hún slyppi
úr landinu. í fyrsta skiptið var
hún túlkur á sýningu sem haldin
var í Los Angeles. Einn starfs-
bræðra hennar lét þau orð falla að
nú væri hún orðin dáleidd af Kali-
forníu og myndi aldrei fara til
Rússlands aftur. Eftir það voru
þær allar miðaldra og feitlagnar
sem voru sendar sem leiðsögu-
menn. Hitt skiptið var árið 1978.
Galina átti að ferðast um Banda-
ríkin með ballettdansmeynni Ula-
novu. En Ulanova veiktist og ekk-
ert varð úr ferðinni.
Loksins kom tækifærið
Þriðja skiptið átti hún að vera
leiðsögumanneskja með geimvís-
indahópi frá Rússlandi sem ferð-
aðist um Ástralíu. En ekkert varð
úr ferðinni. KGB-menn sögðu Gal-
inu að fá vegabréf hjá Tæknideild-
inni til að fá að fara sem enskur
túlkur á vegum menntamálaráðu-
neytisins með hóp af þjóðdönsur-
um frá Minsk til að vera viðstödd
hátíðahöld í Cork á írlandi.
Galina spurði Shuminski, einn
stafsmanna KGB, að því áður en
hún fór hvað hún ætti að gera ef
einhver úr hópnum brygðist. „Það
er ekkert mál. Farðu með viðkom-
andi til næstu lögreglustöðvar."
Þetta festi Galina sér í minni.
„Réttasta leiðin er að reyna að
tala um fyrir svikaranum sem
Bíðið þér nú hægur, herra Strauss. — Mig rámar í sögu .... Á óþægilegum stundum eins og til
dæmis þegar þarf að sitja undir ásökunum um fjöldamorð á saklausu fólki í flugvél, er gott að
kunna eina og eina „draugasögu“.
læsu aldrei fræðigreinar. Og hún
hafði rétt fyrir sér. KGB þakkaði
Galinu fyrir þessa ágætu grein.
Þetta var upphafið að vinsældum
hennar hjá KGB sem varð til þess
að hún fékk vegabréf og notaði
það til að flýja landið endanlega.
Flestir meðlimir Stofnunarinnar
voru oft í ferðalögum, en Galina
var ekki meðlimur í Flokknum,
var ógift og barnlaus og skildi því
enga tilvonandi gísla eftir, eina
veganestið var frískleg og aðlað-
andi framkoma.
Neyddist ung til ad
ganga í Flokkinn
Hún tók ákvörðun fyrst uppúr
1970 að yfirgefa Rússland, þegar
vinir hennar voru sem óðast að
henni frá lífinu í fangabúðunum
þar sem hann hafði hitt fanga frá
Ukraínu og Armeníu, sem voru að
reyna að berjast til frelsis í lönd-
um sínum. Framabraut þessa
stúdents var á enda. Hegningar af
þessu tagi eru algengar. Nokkrar
hrollvekjandi yfirlýsingar nægja
til að halda stúdentum í skefjum.
„Það var hvorki hræðsla við lík-
amsárás né vöntun á nokkrum
hlut sem olli því að ég yfirgaf
Rússland," sagði Galina. „Mér
bara leiddist svo hroðalega." Hún
var búin að læra klækina hjá KGB
og notaði þá gegn böðlunum. Árið
1978 bað einn starfsmanna KGB
Galinu að láta sig vita nákvæm-
lega um öll ferðalög ferðamanna
inn í landið. Hún sagðist mundu
gera það ef hún hefði tíma. Hann
lofaði henni ferðalögum til út-
kann áreiðanlega ekki ensku. Ef
það gengur ekki, þá hringja í
næsta sendiráð," var ráðleggingin.
Galinu gekk vel í Cork. Hún
skipti rúblum fyrir dansarana
sem allar voru ólöglegar og gerði
aðaldansarann sér vinveittan.
Hópurinn kom til London með Aer
Lingus á Heathrow-flugvöll kl.
7.20 e.h. og átti að fara til Moskvu
fjórum tímum síðar með Aeroflot.
Um borð í írsku flugvélinni af-
henti fararstjórinn fólkinu aftur
vegabréfin sín. Hann var með
stokkbólginn kjálka af tannbólgu.
Farþegarnir fóru með rútu frá
flugvélinni út í flugstöðvarbygg-
inguna. Galina hélt skjálfandi
hendi á blómunum sem írskur að-
dáandi hafði gefið henni, hljóp frá
Framhald á bls. 16