Lesbók Morgunblaðsins - 27.04.1985, Síða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 27.04.1985, Síða 16
tf t, I í í Kröfuhart fólk lætur sér ekki nægja góðan hljómburo Útlit og hönnun hljómtækja skipta miklu máli. Hönnuöirnir hjá Bang & Olufsen gera sér manna best grein fyrir því. Það sannar Beosystem 2200, sem sameinar hljómgæði og fallegt útlit. Beosystem 2200 heldur athygli þinni þótt slökkt hafi verið á því. Hjá Bang & Olufsen eru flókin mál leyst á einfaldan hátt. í Beosystem 2200 hefur tekist að koma plötuspilara, segulbandi og útvarpi haglega fyrir. Allir stjórntakkar eru á sama stað, undir loki plötuspilarans, þar sem auðvelt er að komast að þeim. Mögu- leikar Beosystem 2200 eru margvíslegir, og það er einfalt að nýta sér þá. Kynntu þér Beosystem 2200 betur. Starfsfólk Radíóbúðarinnar veitir þér allar nánari upplýsingar. Bang & Olufsen Skiphoiti 19. Reykjavik. S: 29800 mk 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.