Tíminn - 17.11.1966, Side 2
/
TÍMflNN
FIMMTUDAGUR 17. nóvember 1966
Lukkuriddarinn frum-
syndur í Þjóðleikhúsinu
Jikritinu Lukkuriddaranum, eft W.B. Yeats og varð sá fundur af-
r írska skáldsnillinginn John Mill drifaríkur fyrir þá báða
Föstudaginn 25. þ.m. verður 'höfunda og skálda. Þarna hittust | urinn þótti mjög byltingakennd-
rumsýning í Þjóðleiklhúsinu á þeir Synge og írska stórskáldið ur og hneykslanlegur þegar hann
var fyrst sýndur árið 1907 og það
lá við að hann yrði bannaður, en
slikar hafa vinsældir leiksins verið
að segja má að hann hafi verið
sýndur einihvers staðar í heimin-
um á hverju ári síðan, þótt ekki
'hafi hann komið fyrr á íslenzkt
leiksvið.
Leikstjóri er Kevin Palmer, og
er þetta þriðji lei'kurinn sem
(hann stjórnar fyrir Þjóðleikhús-
ið. Una Collins gerir leikmynd-
irv Leikendur eru alls 14, og fara
eftirtaldir leikarar með helztu
hlutverkin, Bessi Bjarnason, Krist
björg Kjeld, He'lga Valtýsdóttir,
Baldvin Halldórsson, Ævar Kvar-
an, Jón Sigurbjörnsson, en með
minni hlutverk fara: Þóra Frið-
riksdóttir, Klemens Jónsson, Valdi
mar Lárusson, Margrét Guðmunds
dóttir, Brynja Benediktsdóttir og
Sigríður Þorvaldsdóttir og fl.
igton Synge. Leikrit þetta hét
pphaflega „The playboy of the
restern world,“ en hefur nú ver-
: 5 lí'tið eitt breytt með tónlistar
ívafi og söngvum í út/Hningu
lairin og Nuala O FaiTeil. Lög-
:"i sem sungin eru og leikin í
ieiknum, eru þekkt írsk þjóðlög.
Jónas Árnason, rithöfundur, hef
ir þýtt leikinn, en hann þýddi
innig leikritið Gísl, eftir Brendan
löhan, fyrir Þjóðleikhúsið, en sú
lýðing þótti með afbrigðum
injöll.
Höfundur leiksins Jo'hn Milling
■on Synge, er fæddur í Dublin ár-
'Höfundurlnn
ið 1871. Foreldrar hans voru mót-
mælendur að ættarhefð, en mikill
meirihluti írsku þjóðarimiar,- er
sem kunnugt er kaþólskur. Synge
stundaði nám við Trinity-háskol-
ann og hlaut verðlaun fyrir kunn
áttu í írsku og hebresku. Annars
var það tónlistin, sem átti hug
hans allan á þessum árum, og
hafði hann í hyggju að helga sig
henni eingöngu. Hann ferðaðist
með fiðluna sína til nokkurra
landa Evrópu og hafnaði loks í
París og húgðist setjast þar að.
Um þær mundir munu bókmennt-
ir hafa orðið honum hugleiknari
en tónlistin og tók hann nú þá
ákvörðun að helga sig ritlistinni,
en París var þá sem oftar mið-
stöð ungra byltingasinnaðra. rit
Yeats hafði mikil áhrif á Synge.
Eftirfarandi ræða er höfð eftir
Yeats: „Synge, yfirgefðu París,
'hér skapar þú aldrei neitt _af viti.
Farðu til Aran eyjanna á írlandi.
Lifðu þar eins og þú værir þar
innfæddur, tjáðu það líf, sem aldr-
ei hefur áður verið tjáð.“ Og Synge
kvaddi hina lífsglöðu París og
hélt til Araneyja árið 1898.
Þetta varð mjög örlagaríkt fyr-
ir leikbókmenntimar, því að dvöl
Synge meðal bláfátækra eyjar-
skeggja Aran var forsendan fyrir
leikritum, sem eru alveg einstök
í mörgu tilliti: In the Shadow
of Glen 1903, Riders to the Sea
1904 (Sýnt í Iðnó af írskum stúd
entum), The Well of the Saint
1905, The Playboy of the West-
em World 1907, sem þjoðl.h. sýnir
nú, The Tinkers Wedding 1908
og Deirdre of the Sorrows, gefið
út að honum látnurn árið 1910
með formála eftir Yeats. Leikrit
þessi eru í rauninni óður til hinn-
ar framstæðu náttúra Aran, bor-
in upp af því undisamlega mál-
fari sem þetta frumstæða og ein
angraða fólk talaði.
Synge andaðist árið 1909 að-
eins þrjátíu og átta ára gamall.
Lukkuriddarinn er mjög skemmti
legur leikur kryddaður vinsælum
þjóðlögum og hefur þessi þekkti
leikur Synge jafnan komið leikhús
gestum í gott skap á þeim 60
árurn, sem liðjn era síðan hann
var fyrst sýndur í Dublin. Leik-
Námskeið fyrir leið-
sögumenn
Vegna óska ýmissa aðila vill
Ferðaskrifstofa ríkisins hér með
taka það fram, að námskeið það
fyrir leiðsögumenn ferðamanna,
sem auglýst hefur verið undan-
farið, er algjörlega óviðkomandi
Ferðaiskrifstofu ríkisins.
Ferðaskrifstofa ríkisins mun
hins vegar haida námskeið fyrir
leiðsögumenn ferðamanna síðar á
þessum vetri, þar sem þátttakend
ur munu væntanlega eiga þess
kost að námskeiði loknu að ganga
undir próf, sem yeitt getur viss
starfsréttindi.
12. nóv. 1966.
Ferðaskrifstofa Ríkisins.
r
Laxastigi gerður í Glanna
EJ-Reykjavík. hefur borið. Mun það athugað
þegar minnkar í ánni.
f október sl. voru hafnar Guðni Guðnason hjá Stanga-
byrjunarframkvæmdir við að veiðifélagi Reykjavíkur tjáði
koma fyrir laxastiga í Glanna blaðinu í dag, að hér væri um
í Norðurá. Var þar sprengt byrjunarframkvæmdir að ræða
fyrir stiganum, en ekki er en væntanlega yrði haidið
enn ljóst hvern árangur það áfram starfinu næsta sumar.
2S0 þúsund hafa safnast fil
kirkju að Kirkjuhæjarklaustri
Héraðsfundur V.-Skaftafellspró
fastsdæmis var haldinn á Kálfa-
felli '1 . Fljótsihverfi sunnudaginn
6. nóv, ‘sl.v Hófst hann með guðs-
þjónustu í Kálfafel'lskirkju þar
sem séra Ingimar Ingimarsson í
Vík predikaði en prófasturinn sr.
Valgeir Helgason og . sóknarprest-
urinn, géfa Sigurjón Einarsson,
þjónuðu fyrir altari. Fundinn sátu
safnaðarfulltrúar úr öllum sókn-
um pófastsdæmisins auk nokk-
Ógæftir hömluðu
sjósókn mjög
Róðrar með línu hófust víðast byrjaðir róðra, og varð afli þeirra
hvar í byrjun mánaðarins, og j í mánuðinum: Svanur 37 lestir í
fengu niargir bátarnir við Djúp 16 róðram. Pólstjarnan 43 lestir í
góðan afla, en á vestyr-fjörðun- j 14 róðrum og ÍVlímir 31 lest í 5
um var mun tregari afli. Ogæftir rSsram. ísafjorðúr: 4 línubátai-
hömluðu þó mjög sjósókn, en vou byrjaðir róðra frá ísafirði.
þegar gaf á sjó fengust oft '8—9 j Varð afli þeirra í mánuðinum
lestir í róðri af góðum fiski, og j þessi: Guðný 112 lestir í 17 róðr-
komst upp í 12 lestir í róðri.Þessi I um, Víkingur II 74 lestir í 13
afli fékkst aðaliega djúpt út af róðram, Gunnhildur 58 lestir í
TVÆR NYJAR BÆK-
UR FRÁ ÆSKUNNI
Bókaútgáfa Æskunnar hefur
sent frá sér Ávær nýjar bækur.
Áður eru komnar út sex barna-
og unglingabækur hjá útgáfunni
á þessu /hausti. Nýju bækurnar
eru:
Ævintýri barnanna. í þessari
bók era 24 heimsfræg ævintýri og
172 myndir. Ævintýrin eru: Rauð-
hetta, Húsamúsin og hagamúsin,
Sætabrauðsdrengurinn, Heimska
stúikan, Ljóti andaranginn, Þrír
bangsar, Geiturnar þrjá, Ofur
litla konan, Litla rauða hænan og
refurinn, Ungi litli, Úlfurinn og
kiðlingarnir sjö, Heimski Hans,
Úlfur, Úlfur! Refurinn og hrafn
inn, Litla gula hænan,
Óskirnar þrjár, Stráið, kolamol-
inn og baunin, Kerlingin og grís-
inn, Bóndinn, konan og dóttirin,
Hérinn og skjaldbakan, Ljónið og
músin, Þrír litlir grísir, Potturinn,
sem ekki vildi hætta og Gæsin,
sem verpti gulleggi. Bók þessi er
ein sú vandaðasta, sem út hefur
verið gefin hér á landi fyrir
börn. Allar myndirnar eru prent-
aða í Noregi og era fíestar í
mörgum litum. Bókin hefur selzt
í mörgum upplögum á Norður-
löndum, en alls mun þessi útgáfa
þessara frægu ævintýra hafa kom-
ið út í yfir 40 löndum á síðustu
árum. Þórir S- Guðbergsson, rit-
höfundur, hefur gert íslenzku býð
inguna. Ævintýri barnanna mun
verða óskabók þeirra yngstu um
næstu jól.
Pappír l. Þetta er önnur bókin
í Föndurbókaflokki Æskunnar.
Með útgáfu þessa bókaflokks
hyggst Bókaútgáfa Æskunnar
leggja inn á þá braui að koma
upp safni bæklinga um hin
ýmsu tómstundastörf, sem hand-
hægir gætu orðið hverjum sem er.
Sigurður H. Þorsteinsson sá um
útgáfuna.
Horninu og austur við Drangál.
Dragnótabátarnir voru að mestu
leyti hættir veiðum, enda lítið
hægt að stunda veiðar á litlum bát
um, eins og dragnótabátarnir eru
flestir. Handfærabátarnif voru
einnig að mestu leyti hættir veið-
um.
Heildaraflinn í mánuðinum varð
1648 lestir, sem er lítið eit.t meiri
afli en á sama tíma í fyrra.
Aflinn í einstökum verstöðvum:
Patreksfjörður: Dofri aflaði 86
lestir í 13 róðram, en afli drag-
nótabátanna í mánuðinum var
34 lestir. Tálknafjörður: Sæfari
aflaði 93 lestir í 17 róðrurn, en
afli dragnótabátanna var aðeins
11 lestir. Bíldudalur: Andi afl-
aði 70 les'tir í 17 róðrum, en
dragnótabátarnir voru ailir hætt-
ir og byrjaðir rækjuveiðar. Þing-
eyiri: Þorgrímur var búinn að
fara 6 róðra og aflaði 21 lest. Flat-
eyri: Bragi aflaði 42 lestir í 14
róðram og Hinrik Guðmundsson
30 lestir í 5 róðram, en þeir réru
báðir með línu. Þorsteinn landaði
14 lestum ú einum róðri með
dragnót. Suðureyri: 7 bátar stund
uðu veiðar með línu og 5 bátar
réra stopult með handfæri. Varð
heildaraflinn á Suðureyri 344 lest
ir í mánuðinum. Aflahæstu iínu-
bátarnir vora: Stefnir með 85
lestir í 20 róðrum, Gyllir 59 lest-
ir í 16 róðum, Vilborg 59 lestir
í 17 róðrum, Fiðbert Guðmunds
son 52 lestir í 10 róðrum og Jón
Guðmundsson 38 lestir í 13 róðr-
um. Bolungavík: 4 bátar réru
með línu, einn bátur var á drag-
nót og jl3 bátar stunduðu stop-
ult veiðar með handfæri og línu.
Varð heildaraflinn í Bolungavík
323 lestir í mánuðinum. Aflahæstu
línubátarnir vora: Guðrún með
75 lestir í 24 róðrum, Húni 72 lest
ir í 25 róðrum, Heiðí^in II 54 lest-
ir í 9 róðrum og Einar Hálfdáns
14 lestir í 2 róðrum. Sædís landaði
20 lestum úr 10 róðrum með drag
nót.. Hnífsdalur: 3 línubátar vora
10 róðram og Straumnes 38 lest-
ir í 7 róðram. Gylfi landaði 47
lestum ú 11 róðram með drag-
nót. Súðavík: Tveir bátar réru
með iínu frá Súðavík. Trausti land
aði 49 lestum úr 13 róðram og
Freyja 39 lestum úr 13 róðrum.
Hólmavík: Þaðan réri aðeins einn
bátur með línu og aflaði lítið.
Dranasnes: Þrír bátar réra með
línu frá Drangsnesi, og var Smári
afaihæstur með 13 lestir í 8 róðr
Daninn Niels Höjlund
ráðin forstöðumaður
Lýðháskóla Norð-
urlanda
Staða forstöðumanns við hinn
fyririiugaða Lýðháskóla Norður-
landa (Nordens folkiiga akademi)
í Kungalv í Svíþjóð var auglýst
laus til umsóknar sl. vor. Bárust
alls nær 40 umsóknir frá Norð-
urlandaríkjunum öllum. Á fundi
stjórnar stofnunarinnar, sem hald
inn var í Kaupmannahöfn 15. þ.m.,
var ákveðið að ráða Danann Niels
Höjlund fyrsta forstöðumann
stofnunarinnar. Niels Höjlund er
fæddur 1931, lauk cand. mag.
prófi frá Árósaháskóla 1958 og hef
ur síðan 1959 verið kennari í
sögu og þjóðfélagsfræðum við lýð
háskólann í Askov.
Lýðháskóla Norðurlanda er æti
að að vera miðstöð, þar sem fjall
að verði um málefni ,er miijlu
skipta fyrir alþýðlega fræðslustarf
semi og æskulýðsstarf á Norður-
löndum. Er fyrirhugað að stofn-
unin taki til starfa í ársbyrjun
1968 í tengslum við Norræna lýð-
háskólann, sem fyrir er í Kungalv.
Menntamálaráðuneytið 16
ember 1966.
urra sóknamefndarmanna. Sama
dag var haldinn á Káifafelli aðal-
fundur kirkjukórasambands pró-
fastsdæmisins. Formaður þess er
frú Sigríður Ólafsdótti, Vík í
Mýrdal.
Aðalm-ál héraðsfundarins fjall
aði um væntanlega kirkjuibyggingu
sem ákveðið er að reisa á Kirikju-
bæjarklaustri til minningar um
sr. Jón Steingrímsson. Hafa nú
þegar safnazt til byggingarinnar
um 280 þús. Flestir bændur í
prófastsdæminu hafa lofað að gefa
til kirkjunnar eitt haustlamb
næstu sex árin og lögðu andvirði
þess inn á reikning kirkjubygg-
arsjóðsins í fyrsta skipti nú í
haust. Hefur þar með skapast sá
fjárhagslegi grundvöllur að smíði
kirkjunnar geti hafist innan tíðar.
í kirkjubyggingarnefnd eiga sæti
sóknarprestar prófastsdæmisins,
frú Gyðríður Pálsdóttir, Seglbúð-
um, Siggeir Lárasson, Kikjubæj
arklaustri, Sveinn Einarsson,
Reynir, Þórður Stefánsson, Vík.
Formaður nefndarinnar er sr.
Sigujón Einarsson.
Eftifarandi tiliögur voru sam-
þykktar á f-undinum:
I. „Héraðsfundur, V.-Skaftafells
prófastsdæmis 1966 telur mjög
æskilegt að efnt verði til kirkju-
kvölda innan prófastsdæmisins á
komandi vetri. Beinir fundurinp
þeim tilmælum til sóknarnefnd*
og formanna kirkjukóranjia að
beita sér fyrir, ásamt prestunum,
að slíkt nái fram að ganga.“
II. „Héraðsfundur V-.Skaft. 1966
fagnar þeirri ákvörðun sýslunefd
ar, að unglingum innan 16 ára
aldurs verði bannaður aðgangur
að almennum dansleikjum. Hins
vegar telur fundurinn harla þýð-
ingarmikið að unglingum þessum
sé séð fyrir heilbrigðum skemmt
unum í stað þeirra, sem þau fá
ekki aðgang að. Skorar fundurinn
á sóknamefndir og kvenfélög pró
fastsdæmisins að hvetja til slíkra
skemmtana og aðstoða eftir megni
þau félagssamtök, sem þeim vilja
koma á.“
Þá kom fram á fundinum, að
28. okt. sl. var stofnað æskulýðs-
félag í Vík. Stofnendur vora um
40 talsins. Meðlimir félagsins eru
unglingar á aldrinum 12—17 ára.
Hjvatamenn að stofnun félagsins
voru sóknarprestuinn sr. ingi-
mar Ingimarsson og Björn Jóns
son, skólastjóri barna- og ungl
ingaskólans í Vík í Mýrdal. Við
staddur félagsstofnunina var sr.
Jón Bjarman, æskulýðsfulltrúi
þjóðkirkjunnar.
Háskólafyrirlesfur
Professor Rolf Waaler, fyrrv.
rektor Verzlunariiáskóla Noregs,
sem hér er staddur vegna ráð-
stefnu fjármálaráðuneytisins um
umbætur í opinberum rekstri,
mun halda fyrirlestur í Háskóia
íslands á morgun, laugardaginn
19. nóV. kl. 17.15 í 1. kennslustofu
Háskólans. Efni fyrirlestrarins er:
Aktivisering og motivering: Bruk
af ökonomiske og andre insiter-
ende midler. Fyrirlesturinn á er-
nóv-1 indi til þeirra, sem fást rið stjórn
‘un, og er öllum heimill aðgangur.
/