Tíminn - 17.11.1966, Page 5
FIMMTUDAGUR 17. nóvember 1966
5
Útgefandi: FRAMSÓKNARiFLOKKURINN
Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Pórarinn
Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson. Jón Helgason og IndriSi
G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar- Tómas Karlsson Aug-
iýsingastj.: Steingrímur Gíslason Ritstj.skrifstofuT ’ Eddu-
húsinu, simar 18300—18305 Skrifstofur Bankastræti ' Af.
greiðslusími 12323. Auglýsingasími 19523 Aðrar skrifstofur,
simi 18300 Áskriftargjald kr 105.00 á mán innanlands. — í
lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f.
Trúih á landið
Vafalítið er dýrasta eign íslenzku þjóðarinnar trú henn
ar á landið og frelsið, trúin á það, að hér sé unnt að lifa
góðu lífi og njóta frelsis og sjálfstæðis. trúin á það, að
landið búi yfir gæðum og sérstæðri fegurð, er veiti ís-
leridingum lífsfyllingu, sem þeir megi vart sækja til ann-
arra landa. Þessi trú þjóðarinnar á land sitt er hornsteinn
tilveru hennar og forsenda sjálfstæðisins.
Fólkið í landinu — bóndinn, sjómaðurinn og verkamaður
inn — hafa ætíð varðveitt þessa óbugandi trú á landið-
Samt missti þjóðin sjálfstæðið og lifði myrkar
áþjánaraldir. En orsökin var ekki trúleysi fólksins á líf-
ið í landi sínu, heldur bilbugur oddvitanna, sem með
mannaforráð fóru. Það var þeirra trú, sem brast, þeirra
löngun í erlent skjól og forsjá, sem úrslitum réð.
En þjóðin, fátæk og umkomulítil, varðveitti neistann
að trú sinni á landið og sjálfstæðið langar og ömurlegar
aldir á sama hátt og hún fól eldinn um nætur í lágum
Rlóðum. Þrátt fyrir harðæri, erlenda áþján og óstjórn
innlendra og erlendra valdsmanna dó þessi neisti trúar-
innar á landið aldrei, og vegna þess að hann lifði var
unnt að kveikja aftur á kvndli sjálfstæðisins.
Fræðimenn og stjórnspekingar, sem þóttust þekkja
heiminn, ólu þó'löngum á því, að ísland væri á mörkum
hins byggilega heims, þióðin allt of fámenn til þess að
vera sjálfstæð og gæti ekki séð sér efnalega farboða.
En þjóðin hlýddi aldrei á þessi rök, heldur hlúði að
neistanum, sém hún varðveitti. Enginn getur þó neitað
því, að í fátækt, einangrun og öllum vanbúnaði fyrri alda,'
hlutu ’þessi rök vantrúarinnar á landið að vera þung á
metum og sanngildi þeirra virtist blasa við í lífsmynd-
inni sjálfri. En bessi trú á landið var síðasta sjálfstæðis-
vonin, sem þjóðin átti. Ef hann kulnaði var öllu lokið.
En svo rann ný öld, og í krafti nýrra sjónarmiða í
heiminum tókst sönnum forystumönnum með samhuga
þjóð að baki að glæða hinn falda neista trúarinnar á líf-
ið i landinu í loga frelsis og fullveldis. Tæknin gerði
gömlu úrtöluröddina um Tsland á~mörkum hins bvggilega
heims að hlægilegri fjarstæðu. Hún hóf gæði landsins
meira að segja í nýtt veldi, hún rauf einangrun bjóðar-
innar, og ásamt nýjum samfélagsháttum i heiminum
gerði hún það auðveldara en áður að vera sjálfstæð þjóð
í frjálsu landi. Hinn nýi tími með vélum og vísindum opn-
aði óteljandi auðlindir landsins og bauð upp á þúsund
úrræði til þess að kljást við hvérn vanda. Þessi framvinda
hefði átt að kveða niður vantrúarsönginn um landið.
En samt heldur hann enn áfram, og sem fyrr er það
ekki fólkið í landinu. sem hann syngur, heldur oddvit-
arnir, ráðamenn með stjórnartauma í höndum. Það
eru hatrammleg örlög, að trúin á landið, sem þjóðin varð-
veitti langar myrkar aldir allsleysis og áþjánar. skuli
ekki eiga sér hviklausa formælendur í stjórnarstólum
nú á tímum sjálfstæðis. tækni og vísinda. Það er ömur-
legt að heyra ráðamenn gefa þá skýringu á eigin óstjórn,
að landið sé rýrt og sjálfstæðið svo dýrt. að ekki sé betra
að vænta. Slík ómennska að reyna með þessum hætti
að grafa undan trú þjóðarinnar á land sitt verður varla
fordæmd nógu sterklega með orðum. Framsókn bióðar-
innar á síðustu áratugum hefur skotið nýjum og öflugum
stoðum undi rtrúna á landið. og vantrúin á það ætti að
vera horfin í yztu myrkur. En þjóðin veit það einnig af
biturri reynslu sögunnar, að geigvænleg hætta vofir jafn-
an yfir, þegar oddvitar hennar tvna trúnni á landið og
gerast rógsmenn þess í eyru þjóðarinnar.
TÍM.INN
ERLENT YFIRLIT
afe’i' • 1 • • 'tSk'•;■. V.-'.-.o - •, ■ ■
Keppir Percy við Johnson 1968?
Bandaríkjunuxn fyrra þriðju-
dag, fer því fjarri, að það hafi
leyst deilurnar í flokkunum.
Þvert á móti bendir margt til
þess, að þær' muni fara vax-
andi og þó einkum í sambandi
við valið á næsta fonsetaefni
flokksins.
Það er lífelegt til að auka
þessar deilur, að báðir armar
flokksins telja sig hafa styrkt
aðstöðu sína. Flestir hinir nýju
þingmenn flokksins í fulltrúa-
deildinni tilheyra hægri avmi
ftokksins, og verður það að
teljast viss sigur fyrir hann.
Sama gildir um sigur Reagans
í ríkisstjórakosningunni í
Kaíiforniu. Aftur á móti til-
heyra hinir nýju þingmenn re-
publikana í öldungadeildinni
frjálslyndari armi ftokksins, en
sumir þeirra, eins og Percy
frá Illinois og Hatfield frá
Oregon, eru líkdegir til að verða
álhrifamifclir innan flokksins.
Hinir nýju ríkisstjórar repubtik
ana tiiheyra flestir ffrjálslynd-
ari armi flokksins. á varð
sigur Rockefellers í New York
mikill styrkur fyrir hina frjáls
lynda republikana, því að litið
hefur verið á hann sem merkis
bera þeirra. Þar sem ríkis-
stjórar og öldungadeildarþing-
menn mega sín jafnan niikils
í landsamtökum ftokkanna,
munu kosningaúrslitin vafa
laust styrkja verulega frjáls-
lynda arminn í landssamtökum
republikana, og þykir nú lík
legt, að hann muni að þessu
sinni ráða mestu um valið á
næsta fprsetaefni flofcksins.
Hins vegar geta áhrif hægra
armsins aukizt á löggjafarsvið
inu, þar sem hann kann að geta
gert bandalag við hægri demó
krata í fulltrúadeildinni um
að stöðva framgang ýmissa um-
bótamála.
MEÐAL republikana er nú
helzt rætt jim tvö forsetaefni,
Nixon fyrrv. varaforseta og
Romney ríkisstjóra í Michigan.
Nixon er studdur af hægri
republikönum, en Romney . af
frjálslyndari republikönum. Báð
kosningabaráttunni. Nixon ferð
aðist meira og talaði á fleiri
kosningafundum en nofekur leið
togi ftokksins annar og má
til fulltrúadeildarinnar. Hann
er því líkl. til að njóta stuðn
ings margra hinna nýju þing
manna republikana þar. Romn
ey vann hins vegar mjög glæsi
legan sigur í ríkisstjórakosning
unum í Michigan og átti mest
an þátt í að fella G. Mennen
Williams í kosningu til öldunga
deildarinnar, en Williams hef
ur verið vinsælasti leiðcogi
demókrata í Michigan, eiris og
sést á því, að hann hefur sex
sinnum náð þar kosningu sem
ríkisstjóri.
Það má segja, að barattan
milli þeirra Nixons og Romney
hafi hafizt strax að kosningun
um lofcnum. Javits öldungadeild
arþingmaður, sem er helzti leið
togi frjálsra republikana
í öldungadeildinni, lét blaða
menn hafa það eftir sér, að
hann teldi Nixon ekki sigur-
vænlegan sem forsetaefni, þrátt •
fyrir ágæta kosti hans. Rök Jav
its virtust einkum byggjast á
að Nixon hefði fallið í
forsetakosnimgunum og síðar
í rjkisstjórakosningu í Kali-
forníu. Næstum strax eftir að
Javis hafði látið hafa þetta
eftir sér, lýsti Goldwater yfir
því, að hann, teldi Romney
ekki heppilegt forsetaefni og
færði það einkum fram, að
hann hefði ekki viljað styðja
sig í forsetakosningunum
1964.
SITTHVAÐ bendir til þess,
að átökunum um Nixon og
Romney geti lybtað svo, að
báðir dæmist úr leik. Líklegt
er þó að valinn verði maður
úr frjálslyndari arrni flokksins,
er hægri menn geta sætt sig
betur við en Romney. Ef niður
staðan verður sú, berast bönd
in fyrst og fremst að hinum
nýja öldungadeildarmanni repu
blikana frá Hlinois, Ohartos
Percy. Hann vann mikinn sig
ur í kosningaglímu við gamlan
háskólakennara sinn, Paul H.
Douglas, sem átt hefur sæti
í öldungadeildinni um 18 ára
skeið og talinn hefur verið
einn mikilliæfasti maður d’iio
arinnar. Aldurinn spillti veru-
toga fyrir Douglas, en hann er
orðinn 74 ára gamall, þótt
hann sé vel ern. Þá kann það
eitthvað hafa hjálpað Percy,
að dóttir hans var myrt meðan
á kosningabaráttunni stóð og
hlaut hann samúð vegna þess.
Hvort þetta hefði þó nægt tii
að fella Douglas, ef Percy hefði
ekki þótt sérstaklega álitlegt
þingmannsefni. Það styrkti á-
reiðanlega aðstöðu hans, að
um nokkurt skeið 'er búið að
tala um hann sem líklegt for-
setaefni. FeriU Percy þykir
mjög glæsilegur á ameríska
vísu. Hann hóf fjármálastarf-
semi að haskólanámi loknu, og
gekk svo vel, að hann varð
Framhald á bls. 1?
i
Adlai E. Stevenson, þriðji.
Líklegt, að forsetaefni repúblikana vérði úr frjálslynda arminum
ÞÓTT rapublikanar yrðu
sigurvegarar í koisningunum í
ir styrktu þeir aðstöðu sína í
Charles Percy
þakka honum manna mest sig-
ur republikana í ‘kosnihgan’um því,