Tíminn - 17.11.1966, Síða 6
TÍIVMNN
FIMMTUDAGUR 17. nóvember 1966
ÁTTHAGAFÉLÖG - FÉIAGSSAMTÖK - FYRIRT ÆKI, Orðsendin
*y
/
Við viljum vekja athygli átthagafélaga. svo og annarra félaga-
samtaka og fyrirtækja á hinum nýja samkomusal okkar
ÁTTHAGASALNUM
sem er mjög hentugur til skemmtanahalds-
Upplýsingar í síma 20211.
lr» 0"lrR V $ A^A
ONDVEGI H.F
Bræðraborgarstíg 9 — Sími 21375 og 52374.
\
Höfum opnað TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI að Lyngási 8,
Garðahreppi.
SMÍÐUM:
GLUGGA — ÚTIHURÐIR —ALTANHURÐIR O. M. FL.
AIRAM
úrvals finskar
RAFHLÖÐUR
stál og plast fyrir vasaljós
og transistortæki.
Heildsölubirgðir.
RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS,
Skólavörðustíg 3 —- Sími 17975-76.
RULOFUNAR
RINGIR
AMTMANNSSTIG 2
Halldór Kristinsson,
gullsmiður — Slmi 16979
til kaupmansra og kaup-
félaga úti á landi:
Getnm afgreitt strax eða með stuttum fvrirvara
margar nýjar gerðir af hinum vinsæla TEL)DY-
fatnyði:
Bdmaúlpur — ull — nælon — poplin.
Dömuúlpur — ull — nælon.
SíSbuxur — dömu — drengja — telpna.
Drengjafrakka
Telpnakápur
Barnagalla o.fl.o.fl.
Gjörið svo vel að líta inn, næst þegar þér kumið
til ftpykjavíkur
Teddv er vandlátra val.
Soíido
Bolholfi 4 (4. hæð) — Símar 31050 — 38280
HÚSBYGGJENDUR
Getum bætt við okkur smíði á innréttingum.
Trésmiðjan STÍLL hf.
S 1 M I 51155.
Jt •
Tilboð óskast í
Commer sendiferðabifreið
í því ástandi, sem bifreiðin nú er í, nokkuð
skemmd eftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis í Bílaskálanum, Suður-
landsbraut 6 í dag, fimmtudag og á morgun.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga
Tjónadeild ,fyrir hádegi á laugardag n.k.
Utsala
Brunaútsala hjá Últímu, á áklæðum og fleiri
dúkum, sérstakt tækifæri fyrir bólstrara og aðra
sem þurfa á áklæði að halda.
Verðið er: kr. 50,00 — 100.00 og 150.00 pr. metri.
Tilboðið stendur til hádegis á laugardag.
ÚLTÍMA, Kjörgarði.
\ 1
JARÐÝTUR
TIL SÖLU
Tilboð óskast í tvær International jarðýtur
T. D. 9. og BT D 8 einnig 65 ha. Fergusson-dráttar
vél með tætara. Talsvert af varahlutum getur
fylgt Tilboðum sé skilað til stjómar Ræktunar-
sambands A-Barðastrandársýslu Króksfjarðarnesi
fyrir 15. 12. n. k. Réttpr áskilinn.