Tíminn - 17.11.1966, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR 17. nóvember Í966
TÍMIWN
11
Austfirðingafélagið:
Spilakvöld og dans á eftir í Ánhaga
sai Hótel Sögu, sunnud. 20. nóv., Jtl.
8.30 Allir Austfirðingar velkon’n'r.
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar:
Fundur í Kirkjukjallaranuin í kvöld
kl. 3.30. Fjölbreytt fundarefni.
Séra Garðar Svavarsson.
Kvenfélag Neskirkju:
heldur bazar t félagsheiinili fcirkj
unnar laugardag 26 nóv Treystum
á stuðning allra fcvenna I söfnuðin
um Nánar auglýst síðar
i
Kvenfélag Bústaðasóknar
heldur sinn árlega bazar í Réttar-
holtsskólanuim laugard. 3. des kl.
3. Félagskonur og aðrir velunnarar
félagsins styðjið okkur í starfi með
því að gefa og safna munum t:l baz
arins. Upplýsingar hjá óigurjónu Jó
hannsdóttur í síma 21908 og Aróru
Helgadóttur sími 37877.
Styrktarfélag vangefinna:
Konur í Styrktarfélagi vangefinna
halda fund að Bárugötu 11, fimmlu
daginn 17. kl. 20.30. Elsa E. Guðjóns
son flytur erindi með skuggamynd
um um þjóðlegan útsaum.
h FfttMERKi upplýsingaj um
h-merkj og frtmerkjasöfnun velttaj
almenningi ókeyplí oerbergjum
félagslns að Amtmannsstlg 2 (uppl
* mlðvtkudagsfcvólöum tnllb fcl 8
og 10 - Félag rrjmerklasatnara
OrÖsendmg
Dráttur i merkjasöluhappdrætíi
Blindarvinaféiags íslands
hefur farið fram. Upp kom nr. 8329,
sjónvarpstæki með uppsetningu.
Vinningsins má vitja í Ing. 16.
Blindravinafélag íslands.
band af séra Jóhanni Hlíðar f Landa
kirkju, Vestmannaeyjum, ungfrú Sig
rún Óskarsdóttir og Skæringur
Georgsson. Heimili þeirra verður á
Skólavegi 47, Vestmannaeyium.
5. nóv. voru
Jakobi Jónssyni, ungfrú Selma Sig
urðardóttir og Gunnar Jónsson,
Hraunteig 12.
(Nýjá myndastofan, Laugav. 43B,
simi 15125).
■ >:r'Jgg' mtk ■■ ’ - 'WH- ••; ■■ ■■ ' -■■ ■■ ■■ ^■■pr • ;v
EFTIR MAYSIE GREIG
42
35. kafli.
Fleur var aS bíða eftir Daniel
Hún átti frí þennan eftirmiðdag
|Og tók á móti honum í dagstof
iunni í Dower House. Myndin af
Daniel sem var tekin fyrii mörg-
um árum síðan stóð enn á flygl-
inum, en þegar Daniel leit á það
uppgötvaði hann, að hann hefði
naumast þekkt sjálfan sig aftu:
af þvi.
Margt hafði gerzt síðan þessi
mynd var tekin. Maðurinn á mynd
inni var svo unglingslegur en
Daniel fannst hann vera orðinn
ævagamall. Maðuriun þarna hafði
aldrei elskað — hann hafði aldrei
fundið tii hinnar heitu ástargleði
— né heldur nístandi sársaukann.
Hann hafði ákveðið að kvænast
Fleur af einskærum kjánaskap, og
af því að hann taldi sig gera Sus-
an með því mikinn greiða. Hún
hafði ásakað hann fyrir að skipta
sér af sínum málum. Hann hafði
haldið að ef hann giftist Fleur
mundi Susan giftast David og
verða hamingjusöm. En Susan
hafði- ekki gifzt David og hugðist
greinilega ekki gera það. Heldur
hafði hún horfið aftur til Banda-
rífcjanna ásamt föður sínum.
Fleur stóð í dyrunum, andlit
hennar var rjóðara en venjulega
og glampi í augunum.
— Ég er fegin að þú ert kom-
inn aftur, Daniel, sagði hún lágt,
— mjög fegin því.
— En —?
— Hvað meinarðu með — en?
— Þú sagðir það svo einkenni-
lega, sagði hann, — eða kannski
það hafi verið raddblærinn Ég
er glöð að þú ert kominn aftur,
en ég þarf að segja þér dalítið
óiþægiiegt . . . eða kannski hef ég
rangt fyrir mér.
— Nei, það er satt, Daniel, að
ég er glöð yfir þvi, að bú ert
kominn aftur, endurtók hún. Mér
þykir afskaplega vænt um, að þú
slappst lifandi frá þessu — þrátt
fyrir það hef ég í hyggju, að segja
þér, að ég get ekki gifz* þér.
Hann hló frá sér numinn og tók
um báðar hendur hennar og kyssti
þær.
— Guð blessi þig, sagði hann.
— Þú ert engill, Fleur. Ég held
ég hafi aldrei elskað þig meira
!en einmitt núna.
— Svo að þú tekur þetta ekki
sérlega nærri þér?
— Nei, ljúfan mín, ekki mjög,
ef karimaður getur leyft sér að
tala srvoleiðis. Það er auðvitað
gremjulegt, en það lítur út fyrir
þig hafi lengi langað að segja mér
Þá hló hún. — Það er rétt,
Daniel. Vertu ekki særður, gerðu
það fyrir mig. Þú skilur — ég
elska David, en á meðan þú varst
álitinn týndur gat ég ekíki sann-
fært hann um, að ég myndi ekki
strax falla í faðm þinn, eins og
ég hef alltaf gert. Ég veit þetta
hljómar heimskulega, en —
Það er hverju orði sannara, sagði
hann brosandi. — En ég skil þig
og óska þér alls hins bezta. Ef
þú giftist David færðu fyrirtaks
mann, jafnvel þótt hann sé tvíbura
bróðir minn. Ég held satt að segja
þú fáir þann betri, jafnvel þótt
sjálfstraust mitt sé óbugandi.
Hann bætti við áður en hann
fór. — Þú verður að flýta þér að
láta David vita um þetta. Hann
er á förum til Mið-Afríku. Það
eru einhverjar óeirðir þar og
hann á að stjórna aðgerðum.
Fleur 'horfði á eftir honum, hyar
hann haltraði niður stíginn að
husinu, hár og magur, eiginlega
alltof magur. hugsaði hún. Hún
var fegin að hún bar enn til hans
hiýjar tilfinningar. Og hvernig
hefði annað mátt vera, hugsaði
hún. Hann er svo líkur David.
David . . . Hún var frjáls og
nú gat hún farið til hans og sagt
að hún elskaði hann og meira að
segja fengið hann til að trúa því.
Hún sagði nafnið hans hátt í auðá
herberginu.
David. Hún sagði það aftur og
aftur, vegna þess að henni fannst
það hljóma svo undursamlega ve:.
Áður en David fór til Mið-Afríku,
tveim dögum seinna kom hann
til hennar.
Hann hafði þá talað við Daniel.
Daniel kom aftur úr ferð sinni
til Alriston, settist í hægindastól-
inn í íbúðinni og beið eftir Dan-
ieL
— Halló, sagði Daniei. — Ég
hef fréttir að færa þér, gamli vin-
ur. Ég ætla ekki að gifta mig held
ur. Það lítur út fyrir að hvorugur'
okkar njóti sérlegrar hylli hjá
stúlbunum um þessa mundir.
David sleppti töskunni sem
hann hélt á, svo hún féll í gólfið.
— Ætlarðu ekki að giftast Fleur?
hrópaði hann.
En hafir þú ekkert þarfara að
kinkaði kolli. — Ég -heilsaði upp
á hana 1 dag og hún sagði mér
upp með pomp og pragt. Hún
var sýnilega dauðfegin að iosna
við mig. En svo undarlega sem
það hljómar, virðist hún vera hrif
in af þér!
— Sagði — sagði — David vætti
varirnar. — Sagði hún þér það?
— Já, það gerði hún, sagði
Daniel, — en ég er ekki að segja
frá leyndarmálum kvenfólksins.
En hafir þú ekkert þarfara að
gera í kvöld, David, mundi ég
bregða mér þangað.
— Þakka þér fyrir, sagði David
hress í bragði.
Svo fór hann að tala um dag-
inn og veginn, en áður en uann
lagði af stað um kvöldið, sagði
hann kæruleysislega: — Ef ég væri
þú, Daniel, mundi ég hugleiða í
alvöru uppástungu herra Cubert-
son um að fara til Bandaríkj-
anná. Þar sem þér tókst svona vel
upp í hlutverki herra Sohmits hlýt
ur þú að geta leikið þjóðhetju
jafnveL Og ég held að ákveðin per
sóna í Washington yrði glöð að
hitta þig.
Daniel lét ekki einu sinni eins
og hann misskildi hann. Hann
sagði hásum rómi: — En Susan
elskar mig ekki.
— Kannski elskar hún ekki
Frenshaw yfirliðsforingja, sagði-
David, — eh hún sagði mér í
trúnaði, að hún elskaði niann að
nafni Richard Carleton-
Fleur átti • fekki í teljahdi vand-
ræðum með að sannfaera- David um i
ást sína. Það er í eðlilegri eigin-j
girnj og sjálfstrausti karlmanns-1
ins og David hafði að nokkru leyti j
sannfært sjálfan sig, þegar hann
kom. Hann stóð við flygilinn i dag-
stofunni i Dower House, þar sem
hann hafði svo oft áður beðið
hennar og 'horfði á hana, þegar
'hún gekk hægt til móts við hann.
Hann sá að hún kom og ástin
brann j augum hans. Hann sá hana
koma og sá rauðar varir hennor
titra og að í dökkum augunum
300 kr daggjald
KR.: 2,50 á ekinn km.
Nýtt haustverö
LEIK
VI »«»BÍLALEtCAN
rALLBR ?
Raubarárstíg 37
sími 22-0-22
voru tár. En hann vissi, að pað
voru gleðitár vegna komu hans jg
rauðar varimar þráðu að vera
kysstar.
— Elskan min, sagði hann ig
breiddi út faðminn móti hennj.
Hún gekk rakleitt í faðm h»ns.
eins og bam sem kemur heim og
grannir handleggi henna vöfðust
um háls honum.
— David, ástin mín, David, hvisl
aði hún.
Þau sögðu ekki margt eftir þettn
en þegar hún ætlaði að byrja a
útskýringum vildi hann ekki
hlusta á þær. Honum fannst i.ím-
anum til ónýtis eytt með •íumi.
Það var miklu nær að nota tím-
ann til að kyssa hana. Hann haíði
kysst hana fyrr, en það hafði aldrei
veríð eins og núna. þegar hann
ÚTVARPIÐ
Fimmtudagur 17. nóvemcer
7.00 Morgunútvarp 12.00 Háoeg
isútvarp 13.15 Á frívaktinni Ey
dís Eyþórsdóttir stjórnar oska
lögum sjó
manna. 14.40
Við sem
heima sitjum 15.00 Vlið ,ee:s
útvarp 16.00 Síðdegisutvar, i«
40 Tónlistartími barnanna :7.
00 Fréttír. Framburðarkenn-'a
í frönsku og þýzku. 17.20 Þmg
fréttir. 18.00 Tilkynningar '8.
55 Dagskrá kvöldsins og »öur
fregnir. 19.00 Frétir 19.30 .-ag
lig mál 19.35 Efst á baugi 20 o5
Einsöngur f útvarosal :7e-’ur
Guðmundsson syngur 01 v en
ir Albertsson leikur með á
píanó 20.30 Otvarpssagan p^ð
gerðist í Nesvík'* >7) 2) ‘10
Fréttir og veðurfregnir ?• 30
Þjóðlíf Umsjónarmaður er rí|
afur Ragnar Grímsson og fialtgr ;
nú um Alþýðusabiband fsl fv-r
og síðar Rætt verður v’ð ial n
arverkamenn 1 Revb>av*fc.
Hanniba! Valdimarsson forsera
Alþýðusambandsins. Kjar’m
Thors forseta VinnuveÞen 'a
sambands fslands og Sv"irt
KHstjánsson sagnfr 22.15 Al
fredo Campoli og Þorkell Siaur
björnsson leika á fiðlu og oíanó
22.55 Fréttir I stuttu máli Að
tafli Guðm Arn’augsson sti 23.
35 Dagskrárlok.
Föstudagur 18. nóvember
---------- o---uui. rg
isútvarp 13.15 Við vinna 14 40
Við, sem
Miðdegis-
útvarp
16.00 Sfð-
heima sitmrn 15 00
degisútvarp 16.40 Ötvarpssaga
barnanna: „íngi og Edda le.v-a
vandann“ 17.00 Frcttir 38 00
Tilkynningar 18.55 Dagskra
kvöldsins og veðurfregnir tö.
00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar
19.30 Kvöldvaka. a- Les’ur forn
rita: Völsunga saga Andrés
Björnsson les <4) b Þioði’oei'ir
og þjóðsögur c. .Einum inr.i
ég manninum” ísl. þjoðiöa d.
Frihöndlunin Sigfús H Andres
son flytur II. erindi. 31 00 Frétt
ir og veðurfregnir 21 30 Víðs’á:
Þáttur um menn og menntir 21
45 Egill Jónsson og Guðm Jó-.s
son leika sónötu fyrir kla-inertu
og píanó eftir Jón t*órarinsson
22.00 KvölHsagan: „Við n.n
gullnu þil“ (6) 22.00 Sinfói’a
nr. 5 eftir Beethoven. 23.i5
í stuttu máli. Dagskrárlok.