Tíminn - 17.11.1966, Qupperneq 12
12
FIMMTUDAGUR 17. nóvemfber 1966
TÍMINN
FRJÁLS KJARNFÓÐURINNFLUTNINGUR
STÓRKOSTLEG LÆKKUN Á
FOÐURBLONDUM
!*•'; *. i iv . •• y." {■ 1. • r,\ * * > * ! ' V,'
KJARNFÓÐUR INNFLUTNINGUR VERÐUR FRJÁLS
FRÁ 1. JANÚAR
GETUM ÞÁ BOÐIÐ TILBÚNAR FÓÐURBLÖNDUR Á’
MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI:
KÚAFÓÐURBLÖNDUR 14-16% MELTANLEG HRÁEGGJAHVÍTA
SVÍNAFÓÐURBLÖNDUR, ALIFUGLAFÓÐURBLÖNDUR
Guðbjörh Guðjónsson heildv.
LAUFÁSVEGI 17 SÍMAR 24694 - 24295
ungadeildarþingmanas. Adlai
yngri hafði hins vegar ekki
tima til að bíða eftir þessu.
Hánn náði kosningu til þings
ins í lllinois fyrir tveimur ár-
um. Nú hefur hann verið kjör
inn fjármálaráðherra. Hann
þykir líklegur vegna nafns
og hæfileika til að ná lengra á
þessari braut. Þ.Þ.
Teiknar á ritvélina
Framhald af bls. 3-
eitt að búa til eðlilega hár-
lokka á Brigitte Bardot og ann
að að teikna hrukkurnar fram-
an í „þann gamla* Konrad Ad-
enauer, enda tvennu ólíku sam
an að jafna. Hann segist ná hin
um íbyggna svip Adenauers
gamla með því að slá á punkta
og bandstrikatáknin í ritvélinni
auk m-sins.
Abel umgengst ritvélina sína
líka mikið og tónlistarvirtú-
ós hljóðfærið sitt, hefur fy-ir
reglu að vclrita 30-40 blaðsíður
'daglega fyrir lögifræðiskrif-
•stofu til að halda sér í formi.
„Ég get hæglega vélritað hundr
'að orð á minútu, hef gert það
í þrjátíu ár“, segir Abel með
•stolti. Samt eyðir hann ekki
'öllum stundum við ritvélina.
Tómstundir utan hennar notar
hann til að æfa sig í söng, spila
■á gítar og fiðlu, og hann á það
BÆNDUR
gefið búfé yðar
] EWOMIN F.
vftamin og steinefna
blöndu.
líóka til að setja saman kvæði,
'þégar sá gállinn er á honum.
'Bkkert segir hann þó gleðja
'sig eins og að fá þafckarbréf
fyrir vélritaðar myndir af hinu
og þesu fólki. Hann er ekki
aldeilis að henda í bréfakörf-
una rithöndum heimsfrægs
fólks, sem honum berast í hend
• ur á orðið nokkur hundnið
slíkra sýnishoma í fórum sín-
um. Og hann ætlar að nalda
'áfram að vélrita myndir af há
tim og lágum um mörg ókom-
in ár .
Búfjárfræði
f’ramhald al bls. 8
Aðalflokkar bókarinnar eru 14
og kallast þessir: Inngangur, erfða
fræði, kynbótafræði, lífeðlisfræði
fóðurfræði. nautgriparækt, sauð-
fjárrækt, hrossarækt, svínarækt,
hænsnarækt, önnur nytjadýr, fóð
urgildistafla, upplýsingablöð, heim
ildaskrá.
Að sjálfsögðu er ekkert blað-
síðutal í þessari bók. en hún er
þegar mjög þykk, þó að hún geti
bætt í sig. En hvert blað er greini
lega merkt flokksheiti og tplum
innan flokksins, svo að þegar sést
hvar það á heima.
í bó'kinni er margt mynda, bæði
skýringarteikninga og línurita og
almennra ljósmynda þar á meðal
litmynda.
Bók þessi og gerð hennar er ný
lunda, og verið getur, að rétt væri
að gera fleiri kennslubækur með
svipuðum hætti. Bindið og festing
ar þess er hvort tveggja traust-
legt, smekklegt og vandað.
$1$
AU STU RSTRÆTl
ERLENT YFIRLIT
Framhald af bls. 5.
milljónamæringur á fremur
Iskömmum tíma. Hann sneri
sér þá að stjórnmálum, sem
jafnan hafa verið helzta áhuga
efni hans. Árið 1964 var hann
frambjóðandi republikana í
ríkisstjórakosningum í Illinois
og var almennt spáð sigri, en
óvinsældir Goldwaters urðu
honum til falls, eins og svo
margra annarra frambjóðanda
republikana þá. Þrátt' fynr
þann ósigur, var hann nær eiu
róma kjörinn til framboðs fyr
ir republikana í öldungadeildar
þingkosningunum nú. Percy
þykir hafa fflesta þá kosti til
að bera, sem forseta mega
prýða. Percy er 47 ára gam
all.
SIGUR Percy varð svo mikill,
að demókratar í Illinois telja
sig ekki hafa staðið hallara
fæti þar um langt skeið. Þó
þykir þeim það nokkur bót í
máli, að 36 ára gömlum manni
úr þeirra hópi tókst að ná
kosningu sem fjármálaráðherra.
Hann þykir nú mjög koma til
greina sem ríkisstjóraefni eða
öldungadeildarþingmannsefni
demókrata eftir tvö ár. Þessi
maður er Adlai E. Stevenson
þriðji. Faðir hans, sem tvívegis
var frambjóðandi demókrata í
tveimur forsetakosingum, haíði
ráðlagt syni sínum að stunda
lögfræðistörf og græða peninga
og snúa sér ekki að stjórnmál-
um fyrr en síðar og keppa þá
ekki um nema meiriháttar
stöðu, t. d. ríkisstjóra eða öld
GETIÐ ÆTÍÐ
TREYST GÆÐUM
ROYAL LYFTIDUFTS
ÞÉR
J