Tíminn - 17.11.1966, Síða 13

Tíminn - 17.11.1966, Síða 13
EJMMXmtójGUR 13. nóvember 1966 ÍÞRÓTTIR TÍMINN 13 Lönd dregin saman í riðla í knattspyrnukeppni Olympíuleikanna: ísland í riðli með Ítalíu, Spáni, Bretlandi ogYestur-Þýzkalandi Alf.Reykjavík, — Norska frétta stofan NTB skýrði frá því í gær kvöldi, að löndin sem taka þátt í knattspyrnukeppni Olympíuleik. anna hafi verið dregin saman í riðla. Og samkvæmt fréttaskeyt inu er ísland í riðli með eftir- töldum stórþjóðum á knattspyrnu sviðinu: ftalíu, Spáni, Bretlandi ug Vestur-Þýzkalandi. Þessi frétt | vekur bæði gleði og ugg, því leikl ið er bæði heima og heiman, og munu ferðalög íslenzka landsliðs ins til ofangreindra landa verða mjög dýr. í annan stað er gleði |egt að eiga von á Iandsliðum ítal íu, Spánar, Bretlands og Vestur- Þýzkalands þó þau séu eingöngu skipuð áhugamönnum. Hér á eft ir fer fréttaskeyti NTB: •Áhugamananefnd Alþjóða knatt spyrnusamhandsins dró í dag sam an lönd í riðla í forkeppnina fyrir Olympíuleikana í Mexico City ár- ið 1968. Alls höfðu 78 lönd til kynnt þáttöku og skiptast þau þannig eftir heimsálfum: frá Evr ópu 21, frá Afrí'ku 16, frá Asíu 17, frá Norður- og Mið-Amerí'ku 14 og frá S-Ameríku 10. ísland og | Finnland eru einu Norðurlöndin, , sem tilkynntu þátttöku. Nefndin hefur ákveðið, að í loka keppninní taki þátt fimrn Evrópu- lönd ásamt meisturum frá Ung- verjalandi, þrjú Afríkulönd, þrjú Asíulönd, þrjú Mið- og Norður-Am eríkuríki og tvö Suður-Ameríku- ríki. Sjálfkrafa taka átt í lokakeppn inni Ungverjaland og gestgjafarn ir Mexicó. í forkcppninni verða leiknir bæði leikir heima og heiman og á fyrstu umferð að vera lokið fyrir iþróttahátið Menntaskólans í Rvík í kvöld f kvöld verður liáð að Hálogar landi hin árlega íþróttaliátíð Menntaskólans í Reykjavik. Nem- endur skólans munu keppa í j'ins- um íþróttagreinum við neméndur annarra skóla, en auk þess verð-1 nemenda máladeildar og stærð- ur sitt hvað skemmtilegt á dag- fræðideildar. skrá. Ber þar fyrst að nefna hand- Á myndinni hér að ofan sést boltakeppni nemenda og kennara, hið frækna kennaralið í hand- en einnig fer fram pokahlaup milli I bolta. 30. júní 1967, annarri umíerð fyrir áramótin og þriðju umferð fyrir 30. júní 1968. Ef einhver lið verða jöfn að stig um eða markatölu verður seinni leikur framlengdur tvisvar um 15 mínútur, en fáist ekki úrslit með því verður kastað upp milli lið anna. Skiptingin milli riðla er þannig: Evrópa: A—riðill: Sovétríkin, Albanía, Pól land, Tékkóslóvakía og Júgóslavía B-riðill: Austur-Þýzkaland, Grikk land, Rúmenía, Tyrkland, Búlgar- ía. C—riðill: Finnland, Holland, Frakkland, Sviss, Austurríki. D—riðill: fsland, Spánn, Ítalía, Bretland, Vestur-Þýzkaland. Ungverjaland fer sjálfkrafa í lokakeppnina. eins og áður segir. Afríka: A—riðill: Gabun, Guinea, Alsír, i Egyptaland. B—riðill: Tanzaníá, Madagascar, Uganda, Nígería, Eþíópía, Sudan. C—riðill: Mali, Kamerun, Tunis, Marokó, Ghana. • Norður- og Mið-Ameríka: A—riðill: Bandaríkin, Bermuda, Dominikanska lýðveldið, Haiti, Costa Rica, Guatamala. B—riðill: Kanada, Cúba, E1 Salva dor, Honduras, Trinidad, Surinam, Hollenzku Antilleyjar og Mexi- kó tekur sjál|krafa þátt í loka- keppni, eins og áður segir. Asía: A—riðill: Formósa, Japan S-Kórea Libanon, Filippseyjar og S-Viet- nam. B—riðill: Honkong, Indónesía, írak Malaysía Thailand, Pakistan fsrael. N.-Kórea. C—riðill Burma Indlar/1, íran, S-Ameríka: Argentína, Brasilía, Chile, Colum bía, Equador Paraguay, Peru Uru guay og Venezuela leika í eins tveim riðlum. Frestað til vors Alf-Reykjavík. — Á fundi sínum s.l. þriðjudag ákvað stjórn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur að fresta haust móti 2. flokks til næsta vors. Eftir mikla maraþon- keppni eru 3 lið jöfn í mót- inu, KR, Fram og Valur, og þótti stjórn Knattspyrnu ráðsins ekki rétt að halda keppni áfram, því henni myndi ekki ljúka fyrr en í desember í fyrsta lagL Flokkaglíma Rvík- ur 27. nóvember. Flokkaglíma Reykjavíkur verð- ur háð sunnudaginn 27. nóvem- ber n.k. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt til Valdimars Óskarssonar, Hátúni 43, fyrir 21- nóvember. Ungmennafélagið Vík- verjj sér um framkvæmd mótsins. KR-ingar hafa skorað nær 300 stig í þremur leikjum Evrópubíkarleikurinn í körfuknattleik háður annað kvöld. Koma dag i Alf-Reykjavík. Evrópubikarmeistararnir ■ körfuknattleik koma til Reykjavíikur í dág með Flugfélagsvél frá Glasgow Framhald á bls. 15. ÞO-Reykjavik. Annað kvöld fer fram leikur í Evrópubikarkeppni meistara- Iiða milli íslandsmeistara KR og ítölsku meistaranna Simmenthal, sem jafnframt eru Evrópubikar- meistarar. Hefst leikurin.i kl. 20.30, cn á undan fer fram for- leikur milli Vogaskóla og Haga skóla, sem hefst kl. 20. Óhætt er að segja, að, körfu- knattleiksunnendur bíði þessa leiks með eftirvæntingu, því það er ekki á hverjum degi, sem mönnum gefst kost.ur á að sjá svo sterkt lið hér á landi. KR-ingar hafa æft mjög vel að undanförna og virðast vera í góðrí æfingu og meðal annars unnið þá 3 leiki, sem þeir hafa spilað í Reykjavíkurmót inu með miklum yfirburðum og hafa skorað rétt um 300 stig a móti 167. Annars er ekki gott að segja hvernig fer, hversu starkir Italarnir raunverulega eru, en samanburðurínn fæst sem sé ann- að kwöld. Eftirtaldir lgikmenn skipa lið KR: Kolbeinn Pálsson, Þorvaidnr Blöndal, Þorsteinn Ólafsson, Gutt ormur Ólafsson. Hjörtur Hansson Gunnar Gunnarsson, Sigurður Orn Thorarensen, Krístinn Stefáns son, Einar Bollasqn, Ágúst Svav- arsson, Jón Otti Ólafsson, Stefán Hallgrímsson. Þjálfari: Thomas Curren. Meðalhæð leikmanna 188, 25 cm, meðalaldur 20,5 ár. i Fngland sigraði Wales 5:1 í gærkvöldi sigraði enska iands | liðið Wqles með 5:1 í Evrópubik arkeppni landsliða. Sjö af heims meisturunum léku í enska iiðinu, sem hafði yfir í hálfleik 3:1. Mörk in skoruðu: Hurst, og Charlton bræðurnir, Bobby og Jaclc. 72 þús. , áhorfcndur sáu leikinn á Wembley. Hættir Clay? Cassius Clay gaf það í skyn í gær, að hann myndi ef til vill hætta keppni í hnefaleikum eft ir einvígið við Ernie Terril, sein væntanlega fer fram 6. febrúar n. k. Terrill er viður- kenndur af alþjóðahnefaleika- sambandinu sem heimsmeistari, en ekki Clay. Clay lét þetta uppi á ftmdi með fréttamönnum í Houston. Hani; kvaðst vera mjög áuægð ur með árangurinn á þessu ári, en hann hefur varið he>msm..-ist aratuilinn sex sinnum. Síðasti keppinautur. hans var Cleve- land WiIIiams. Clay sagði, að Þjóðverjinn Karl Mildenberger hefði verið erfiðasti keppinaut ur smn a arinu. SKÁKFRÉTTIR í 10. umferð á skákmótinu á Kúbú, tapaði fsl. sveitin illa fyrir Austur-Þjóðverjum, hlaut aðeins % vinning. Friðriik tapaði fyrir Uhlmann og Guðmundur Pálma son og Guðmundur Sigurjónsson töpuðu sínum skákum. Gunnar gerði jafntefli. í þessari umferð unnu Sovétimenn Norðmenn 40, Argentína vann^Kúbu 3M>-M>, Júgó slavía vann Danmörk 3-1, Ung- verjaland vann Spán 3%-Mt, Banda ríkin og Búlgaría gerðu jafntefli, 2-2 og Tékkóslóvakía vann Rúm eníu 3-1. \

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.