Tíminn - 17.11.1966, Qupperneq 14
14
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 17. nóvember 1966
veitingahusið
ASKUK
BÝÐTJR
YÐUR
GRILLAÐAN
KJUKLING
o,fl.
í handhœgum
umbúðum til að taka
HEIM
ASKUR
suðurlandsbraut 1L
sími 3
8550
JOHNSON
Framnaui dt bls. 1
ar að loknum uppskurð'um, að
þeir væru ánægðir ’með árangur
inn og Iíðan sjúklingsins væri
góð. Fjarlægt var æxli úr hálsi
forsetans og gerð aðgerð á öri
eftir gallblöðruuppskurð í fyrra
haust, en sár hafði myndazt.
Uppskurðirnir tóku tæpa kiukku
stund. í tilkynningunni frá Hvíta
húsinu að loknum aðgerðunum
sagði, að æxlið, sem fjarlatgt var
hafi ekki verið illkynjað og lokað
hafi verið sári, sem my.ndaðist við
örið eftir uppsikurðinn í o'któber í
fyrra. Blaðafulítrúi forsetans las
upp tilkynninguna um árangur
uppskurðanna fyrir blaðamenn,
setn beðið höfðu við sjúkrahúsið
þar til eldsnemma í morgun.
Fimm skurðlæknar framkvæmdu
aðgerðirnar, en fimm sórfræðing-
ar til viðbótar voru viðsitaddir og
reiðubúnir til aðstoðar ef á þyrfti
að halda. Menn frá öryggisþjón-
ustunni, íklæddir hvítum iækna
sloppum, fylgdust með aðgerðun
um frá lokuðuim glerkleía í upp
skurðarsalnuim.
Þegar forsetinn hafði nág sér
eftir deyfinguna var Iionum feng
ið blað og blýantur, og skrifaði
hánn: „Segið mér, hvernig gekk'”.
Læknarnir gáfu nokkrar upptýslng
ÞAKKARÁVÖRP
Alúðar þakkir til hinna mörgu, sem sýndu mér vinsemd
og vinarhug með heimsóknum gjöfum og heillaóskum á
sjötugs afmæli mínu þ. 8. nóvember s. 1.
Kær kveðja og árnaðaróskir til ykkar allra.
Friðrik Jónsson, Þorvaldsstöðum.
Beztu þakkir til allra vina og vandamanna fyrir stórgjaf-
ir, skeyti og heimsóknir, vegna 50 ára afmælis míns 14.
þ. m. Guð blessi ykkur öll.
Valgarður L. Jónsson, Eystra-Miðfelli.
Innilegar þakkir vottum viS öllum þeim, er sýndu samúð og vináttu
við fráfall og jarðarför
Benedikts G. Wáge
heiðursforseta Isí.
Sérstaklega þökkum við íþróttasambandi íslands fyrir þá sæmd a3
sjá um útförina.
Börn, tengdabörn, barnabörn, bræður og mágkona.
Eiginmaður minn og faðir okkar
Guðmundur Magnússon
kaupmaður, Flókagötu 21,
verður jarðsunginn flmmtudaginn 17. þ. m. frá Háteigskirkju kl.
2 e .h.
Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins
látna, er bent á minningarspjöld Styrktarfélags vangeflnna.
Sveinbjörg Klemensdóttir
og synir.
Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur samúö og vinarhug við
andlát og jarðarför,
Katrínar Þórðardóttur
frá Flatey,
Steinn Ágúst Jónsson,
Gyða Steinsdóttir, Baldvin Einarsson,
Jóhann Kristjánssoh, I -istín Ágústsdóttir.
Maðurinn minn,
Henrik W. Ágústsson
prentari,
verður jarðsettur frá Nesklrkju föstudaginn 18. nóvember kl. 13,30.
Gyða Þórðardóttir.
Eg þakka innilega auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför,
Ragnhildar Hjartardóttur Wiese
Sérstaka hjartans þökk vil ég og ættingjar konu minnar færa starfs-
fólki lyfjadeildar Landsspítalans.
Eivind Wiese.
ar um uppskurðina, en iorsetinn
var auösjáaniega ekki ánægður
með þær og skrifaði aftur á b'að
ið: „Segið mér frá óllu, scm
skeði.“
Bill Moyers skýrði svo frá, að
æxlið hefði verið um fjórir til
fimim millienetrar að stærð, eða
nokkru staarra, en fyrirfram hefði
verið búizt við. Moyers sagði, að
forsetinn myndi geta talað svolít
ið seinni part dags, en læknar hafa
bannað honum að halda ræður
næstu fjórar til fimm vikur.
Forseti Frakklands, de Gaulle,
hefur sent forsetanum skeyti, þar
sem hann óskar honum góðs bata.
Frá því var skýrt í New York, að
bréf á verðbréfamarkaðinum bafi
hækkað aftur, er fréttist, að upp-
skurðirnir gengu vel og að æxlið
var eklki illkynjað.
Þegar biaðamenn fengu að
heimsækja forsetann á sjúkrafceð
sat hamn uppi og las stjórnar
skjöl. Forsetinn benti á hálsinn
og- hvíslaði með erfiðistmunum:
„Hann er sár og ég finn til.“
Við fótagafl forsetans voru
sjónvarpstæki og fylgdist forset
inn með dagskrá.
Látið okkur stilla og herða
upp nýju bifreiSina. Fylg-
izt vel meS bifreiðinni.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32. sim' 13100.
BÆNDUR
OG AÐRIR
sem hafa með DÍSELVÉLAR
að gera, bæði til lands og
sjávar, tryggið yður gegn
kostnaðarsömum stöðvunum
vélanna, með því að noía
Wk&siÞ
sem blandað er saman
brennsluolíuna
við
DZL-PEP er sett í ohugeym
inn rétt áður en áfylling fer
fram. Venjuleg blöndun er
0,200 lítrar DZL-PEP eyðir
VATNI, SÓTI og öðrum ó-
hreinindum og
SMYR UM LEIÐ OG ÞAÐ
HREINSAR, SPARAR ELDS
NEYTI OG TRYGGIR EÐLI-
LEGAN GANG VÉLA.
AUÐVELDAR RÆSTINGU í
KÖLDUM VEÐRUM.
DZL-PEP fæst hjá Olíuverzl
un íslands, n
Olíufélaginu h. f. og flestum
kaupfélögum utan Reykja-
víkur. Einnig hjá Verzl, E.
Guðfinnssonar, Bolungarvík
Vélsmiðjan ÁS, Hellisssandi
Ragnari Kristjánssyni, Grund
arfirði og Vélsm. MAGNI,
Vestmannaeyjum.
ATH. DZLtPEP Á EINNIG
VIÐ UM ELDSNEYTI FYRIR
OLÍUBRENNARA TIL UPP
HITUNAR.
EINAR EGILSSON, PÓSTH.
1224, — SÍMI 18995, RVÍK.
FRÍMERKI
bYrir nvert tsienzkt tn
merki sem þér sendið
mér, fáið þér 3 erlend
Sendið minst 30 stk.
JÓN AGNARS
P.O. Box 965.
Reykjavík.
Brauðhúsið
Laugavegi 126.
Smurt brauð
Snittur
Cocktailsnittur,
Brauðtertur
Sími 24631.
TIL SOLU
vörubifreið 322 benz ’61
árgerð í góðu lagi. Yfir-
bygging getur fylgt ef ósk
að er.
Nánari upplýsingar gefur
Sigurgeir Jónasson, sími
123, Blönduósi.
Auglýsið í TÍIVIANUIV!
Stefnul jósablikkarar
í úrvali.
Varahlutaverzlun
Jóh. Ólafsson & Co.
Brautarholti 2
sími 1-19-84.
Hlaðrúm henla albtaSar: { bamdher
bergiS, unglingaherbergiS, hjinaher-
bergiS, sumarbústaSinn, veiSihúsiS,
bamaheimili, heimavistarskðla, hótel.
Hdztu Lostir hlaðrúmanna eru:
■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða
lilaða þeim upp í tvasr eða þrjir
hseðir.
H Hægt er að H aukalega: Náttborð,
stiga eða hliðarhorð.
■ Innahmál rúmanna er 73x184 sm.
Efegt er að fá rúmin meS baðmull-
ar og gúmmidýnum eða áu dýna.
■ Rúmín ha£a þrefalt notagildi þ. e.
kojur.'einstaklingsrúmog'hjónarúm.
H Rúmin eru úr tekki eða úr brénni
(brenniíúmin eru minni ogódýrari).
H Rúmin eru öll í pörtum og tekur
aðeins um tvær minútnr að setja
þau saman éða talca í sundnr.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVIKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940
77
'0
SIERKBYGGflJRAUST OG SPARNEYTIN
TORFÆRU UG LANDBÚNARARBIEREID
V